Alþýðublaðið - 16.09.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.09.1941, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPT. 1941. Kartöflukassar verða til sýnis og sölu að Sólheimum (áður Jökul- heimar) við Háaleitisveg, ef sæmilega viðrar, á morgun (miðvikudag) kl. 1,30 — 4, og fimtudag á sama tíma. Sendfsveina \mntm strax eða 1. október. Kiddabúi 1. véls' wanfar á M,s. „€apSfanaM Magiaals Andréssoia Mótel Islaud. SSiæl 5707. lilkynning. Lágmarkskaup við tímavinnu kvenna í Hafnar- firði fyrir september 1941 er sem hér segir: Dagvinna 1,59 Eftirvinna 2,51 Helgidagavinna, sé hún unnin 2,76 ' STJÓRN V. K. F. FRAMTÍÐIN. Útbreíðið Alþýðublaðið. T)ón þýzka iðnaðarins af vðldum Softárása. London í xntorgun. REZKI Kiigsérfræ'öingturinn L. V. Fraser sikrifar eftir- farandi grein um iOfithernaðinn: „Þýzki iönaðiurinn hefiilr orðið fyrir miklu áfalli. Ég hefi nýlokið við að viinna úr uipplýsfcigiuim peim, sem hafa borizi innan frá sjiáifu Þýzkalaindj, varðandi hið vaxamdi tján af völdum brezka flngflolans. Sérstaklega eru mikl- a>r fret'tir uim tjóinið, af sprengju- árásuniuim á Mannheim. — Auð- vitað tckur p:að sinin tíma fyrir fréttii'nar að koimast í okkar hendur; en þæ.r eru engu að síður ákaflega aithygUsverðar, því einimitt með possu mcrti fæst' ágætur saanainbuihður á fjeiiri >og hinum stuttu tilkynninguan flúg- mátaráðunjeyitási'nis. Um pessa um- ræddu lioftárás satglðíi í hinni op- iniberu tilkynningu: ,,i iyr.rinótT var aðai sprengjutfliugvéilaáráis'un- um beint gegn iðnaðarhéruðiunium í Mataheim og Ludwigshaven. Veðurskilyrði vofflu góð og flug- vélum varum tökst að ná ágæt- um ár,angri.“ Síðan hafa sm>ám saimaai'. borizt margar Upplýsing- 'a>r um aflieiðingU' siprengjuárás- a’imiar, Kom p>á í ljó,s að einn af peim stöðum, sem harðast "var úti, varlbifneiðaverksmiðjain Maim- lebenz ,en þar var urrnið nótt og nýtain dag að hernaðarfram- leiðsfu. Sömuleiðiis var p>ar eilnn*- ig gerð áköf sprengjuárás'á hern- gagnaverksmuöjruina Heinrich Lanz. Báðar peslar verksmiðjur urðu svo hart leikmar, að álitið er að pað takii a. m. k. 3—4 mámuði að gera svo við pær, að pær geti tekið til t starfa að nýju. Þá voru vatn.sæðar sprengdar í lofit upp, svo að ill mögulegt var að vinma bug á hinu æðandi eldhafi, sem víða kom mpp. — Briiraiu pá t. d.1 vörugeymsluihús sem ríkið hafði tekið í sína págu og notað sem forðabúr. Bruunu par 1200 smálestir af komi og 4500 smálestir af baunium. Þá er járníbrautarstöðvarinniar í Miann- heirn enrn ógetið. Var hún hæfð mieð mörgum stórum sprengjum svo> og samgönguæðar, sem l'iiggja út borginni. Þegar í maímiánuöi siöastliðnum hiafði járnbratxiar- kerfi borgarinuar orðið fyrilr 70 sprengjum ag svo miklUm.glund- roða höfðu pær valdið að járn- bfautin tii Nickarau var, ekki starf rækt í Iengri tíma. Óft og tíð- am hafa samgöngumar, yfir.jám brautarbrúna mllli Mannheim og útb'Orgarininar Ludwigshaven, taf- izt og jiafnvel legið. vaiveg niðri í flei-ri daga. > , í maílok u>rðö könnúnarflug- menn pess áberandi vterir hve lítiJ urnferð var Um járnbraut- arieiðirnar suður af Mannheim íog í áttina til Rínar (vestar) en pað va.r ómög'iilegt að staðbundn- ar árásir sem pessi á Ma>nn.heim gætu valdið svo mikluim ,glund- rioða á sitóru svæði, og hlyti pví að hafa oirðið mikið tjótn ein- hverssitaðar austar, jiafnvel hiundr- að mílum austair. Fyrir niokkru var pað .opinber- lega tilkynnt að aðalsamigöngup æðin suður af Köln, á austur- bökkum Rínarfljóits, hafi verið i'iofin. Upplýsingar, sem siðarhafa borizt skýra frá pví ,að morgun- inn eftir umgetna árás hafi getið að líta miklair brimaleifar af alls bonar farairtækjuim, vöriubilum. o. fl., allskanxmt frá j'árnbrauitar- stöðinni, sem ©r í miðri boirginni Köln. Sjálf sitöðiin var hæfð og a. m. k. 100 vörufluit'niingavagnar voru eyðilagðir. Um hálfum.mán- uði síðar, pegar uninið hafði ver- ið s>le;tuiaiusit að pvi aö gera við tjiónið komu prengju'flugvélariaft- ur iog aftur urðu miklar eyði- ’leggingar. Muielheianbrúiu var og hæfð með sphenigjuim í þessari á- rás á Köln ag sömuieiðis bran» vönihús skipafélagsins yið Rínt til kaldra kola, en pað stóð suð- ur af brúimi. 1 j'úntoánuði hæfðu 6 sp e ’-gjBf í einni árás1 Thyssen stálverk- smiðjurnajr í Diuisberg oig pá var . iíka einn olíúigeymir hæfður. — Voriu eyðileggi'niga'rnar svo víð- tækar að 3000 viefkaanien'n gátu ekki borfið aftur til 'vinnu sinnar í stáliðnaðinum. Þ'etta sem nú hefir vei'ið op- inberað er auðviitað aðeins ■ sýnis- hiorn af pei'm upplýsingum, .sem, berast á hveTjium ttoa >fil bnezka fiúgmálaráðuinieytisins, en paðgef okkur pó ljósa hugmynd hvað rauinveilulega mikið getur failizt á bak við st'u'tta o.g snU'bbótta tilkynningtr. I fyrri nótt fór allnúkill húpur af spi'engjufliugvélum í árásarleið angur á Þýzkala'nd. Flugvéiaá- hafnifnar viita hvað pær hæfðu, en fullkomna mynd af .eyðiiegg- ingu'num er ekki hægt .að gefa fyrr en a 5 stríð'inu jDknu. Á meðan er pó hægt að fylgjast a'llná- kvæmlega með vaxandi styrk hinna brezku flugvéla, par sem uipplýsingar berast stöðugt um spjöll árásanna inaian frá sjálfu . Þýzkalandi.“ Sporlsokkar £ bOrn 09 ungllnga. VERZL.Ö! 4^85. ftrettlsoðtu 57 Simf 2841 (Vefnaðarvðrnr og búsáhöld). - - —■ ■—- ■*. — — - - ^ Bepjamin Eiriksson: Halldór Kiljan og Komintern Niðurlag. í grein sinni lætur Halldór í lj'ós nokkra undritn yfir pví, að ég skuli ekki fyrr hafa hneyft opinberlega skoöurm»m mínum á Kominitern. Mér finnst pað ekki með öllu óeöliiegt, að hiann spyrji. En má'lið er frekar ein- faíf. »» Erfir dvöl rnína í Þýzfcalaudi, veturinn sem HiUer kioinist til válda, innanfloikksbarátfunia hér hetoa sumarið 1934, og kynmi mín af verkalýðshreyfinguinni í Svípjóð, vair ég orðinn sannfærð- ur um pað 1935, að filraunirnar til þess að neyða starfsáðferðum bto'lsévíkaflokksinis upp á verka- lýðshreyfinguma í Vestiur-Evrópu, leiddu til eyðiieggingar samtak- anna — og ósigurs- En bæði vegna hinnar jákvæðu afstöðu minnair tii st'efnu bolsévíkanna inuan Rússlands og vegna pess, að um pessar miuindir var Komin- tenn. að gerbreyta um stefnu og taka upp alpý'ðufylkiingarbarátt- uina, þá fann ég enga innri hvöt hjá mér til þess að gera opinber- lega gnein fyrir þessum sktoðun- um mínUm, enda ekki með öllu óeðl'ilegt fyrir mig secn stúdent við nám eriendis. Surnarið 1935 fór ég til Sovét- riikjamna. Kynni mín af bol'sé- vikafloþknum urðu enn til að Eesta þessiar skoðanir mínar. Mér fannst það frálei'tt, að bolsévíkarnir létu verklýðshreyf- j ingu Vestur-Evrópu forystu í té, j þar sem þeir stæðu bæði menn- inigarlega og pólitískt að baki sósíalistum Vestur-Evrópu, Busk . þess sem þeir skildu sjáaulega ekki ástandið þar. Hins vegar fann ég, að verkialýð Sovétrikj- anina var sáðferðileg stoð og vin- átta verkalýðshœyfingarinnar i Vestur-Evrópu óhjákvæmileg niauðsyn, ef ekki ætti að œda með skelfimgu fyrir honum. Enda sjáum við í dag hættuna, sem yfir honum vofir, eftir að vei’ka- lýðshreyfinigin í Þýzkalandi og Frakklanidii hefir verið brotih á bak aftur. En starfsemi Komin- tern var einmitt erfiöasti þrösk- ulduirinn milli þessara tveggja aöila; Einnig það sést glöggt í dag. Á sturad hætturanar tekst samviinna milli verkalýðsfélaga Sovétrikjanin'a og brezku 'verkai- lýðsfé.lagainnia, þar sem KoMini- tem hefir aldnei haft nei'n áhrif. Og það er tekið alveg sérstak- lega fram, að Kommúaistafloklí- ur Brdtlarads síkuli ekki kiomia þair nálægit Þá hefiir samvinnan milli sovéCstjórnarfiranar og brezku S'fjómarinnar, þar sem verka- miannafl'okkuirdnn á s.æfi, akki hvað miiinnsta þýðrngu fyrir ör- lög Sovétrikjannia. Ég er þess fullviss, að Halldór hafi uin svipað leyti ekki verið mjög fjariægUT pessum sboðun- um. Hamn segir t. d. í Gerzka ajvintýrinu: „Sú ráðstj ómar-„viná 11 a “, sem lýsiir sér í oflof'i, gagnar sjálfum RáðstjómaTríikjunum >ekkert, fen getuf uniraið verkalýðshreýfing- unni 'tjón heima fyrir.“ (BIs. 25). Mér finnst. ekki hægt að sikilja þessa setniingu nema á ein>n veg, þanniig, að oflofið sé notað póli- tíiskt, og þá tiil áróðuirs fyrir stefnu í verkalýðsmáluinum, sem feluir í sér hættur fyri'r verka- lýðshreyfinguina. En þaö er ein- máitt það, sem men:rt bKoimintem gera. Halldór helduir áfr.am: ,,Að hvetja einhverja þjóð. til bylftngar með þeim' forsendum, að byltiragiin hafi þe>ga.r í stað skapað sæiuiríbi í Rússlatndi, leiðir af sér, að auðvaldið kioistar þeim mun meira kapps uim að sainna hið gagrasitæöa og no'tar hið frumstæða rússneska sálarlíf sem hræðu til að réttlæta áróður- inn fyrir fasisma. Fátit stunduðu þýzkir fasistar af meiri elju en að hræða fólk með yfirvofaindi „bolsévisma", sem var í mumni þieirra samnefni við frumsttiæðuistu drættina í lífi hins tneniraitngar- snauða rússneska almúga og, þyngstu erfiðleikana í viöneiisn- arharáttu hans.“ Af ummælúm hans um me'ranr ingaTás'tand og sála'riif Rússanna sést, að ég hefi á eragan hátt ofmælt um bolsévíkana og for- ystuhæfni þeirra í VestUir-Evrópu. tJm þetta leytl varð barátta fyrir friði og lýðræði að höfuð- verkefni Komimtern. Gömlu að- ferðanna gætti lítið á yfirborðinu. Sovétríkiin þörfniuðUst friðair framar öllu. Ég fóir frá Sovétrifcjunum í dezember 1936. I febrúar 1937 dvaldi ég í Reykjiavik. Umræð- ‘ ur luim sameinimgu Alþýðuflokks- ins og Kommúnistafiokksins voru almennair. Ég var að vísu fúllviss- aðuir um það frá beztu heimild- um, að áldrei kæmi tii mála að leggja Kommúnl staflokkinn raið- ur öðru vísi en sem herbragð. Þetta snart mág ómotalega fyrir' margra hluta sató'r. Til Svíþjóðar fór ég í lok febrúair. Meðan ég dvaldi í Svi- þjóð geisaði borgarastyrjö'Idiin á Spáni, oig gátu þeir miiki'ð af' henni lærf, sem kærðu> sig Um að - kynnast starfsemi Komin'tern og Ogpu; enin frerraur var hrei'ngenra- ingin í bolsévíkafliokk'raum í ial- glieymrngi; úti á íslamdi1 vair sam1- emingin dagskrármiál. Allí þetta ýtti mjög við sfcoðuinum mínum.. Um það bi‘l sem ég fór heim sumarið 1938 áleit ég, áft barát!usamt.ök í þ>águ s>ósíal- ismans yrðu óhjákvæmilega að vera skipulögð á lýðræ'ðisgmnid- veiT, og það þaniraig, að þróura þeirra til emræðislegra samitaka eins tog ætti sér stað um flokka Koínintenn, væri ekki mögu-ieg; að engin þau verkefni biðu sósíalista á íslaindi, seral réttlætti klofningu sam'tafcainna, -og ekki veitti af sameinuðum kröf fium þeirrai, ef þau ættu að fá ein- hverju verulgeu áorkað féliags- lega og pólitískt; að ti-1 þess að hægt væri að halda saman siameignarflo'kki., yrði að rikja meira frjálsræði í skioðunum á eriendum málefnum en í Kiommúraistaflokknum, og flokkurinn þá að Jeiða deilUimál í verkálýðsh'ieyfiinguinni eriendis hjá sér eítir mætti, og rraenn með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.