Alþýðublaðið - 16.09.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.09.1941, Blaðsíða 4
MfclÐJUDAGUR Næíurlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörðu^ er í Reykjavík- ur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 20.00 Fréttir. 20,30 Erindi :Vínlandsferðir ís- lendinga, II. (dr. Jón Dúason — H. Hjv.). 21,00 Hljómplötur: a) Cellokon- sert, op. 104, eftir Dvorák. b) Andleg tónlist. Innflutningurinn nam 31. ágúst s.l. kr. 70,650,600, en á sama tíma í fyrra nam hann kr. 43,203,050. Útflutningurinn nam 31. ágúst s.l. kr. 127,646,- 200, en á sama tíma í fyrra nam hann kr. 67,992,700. - Noel Coward hinn frægi rithöfundur, leikari og leikstjóri, hefir verið staddur á Akureyri undanfarna daga. Var hann um borð í tundurspilli að undirbúa kvikmynd um brezka flotann. Noel Coward er kunnur hér á landi úr kvikmyndum, sem hann hefir stjórnað og leikið í. Gríma, tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði, 16. hefti er nýkomið út.Efni Um Sandholtsfeðga og nokkra af- komendur þeirra, frá Kristjáni fótalausa, Andrés á Gestreiðar- stöðum og mannskaðinn á Möðru- dal 1869, Ragnheiður Þorkelsdótt- ir verður úti, Helför Jóns Egils- sonar, Frá Eldjárni Hallsteinssyni o. m. fl. Haustfermningarbörn eru beðin að koma til viðtals í dómkirkjunni í þessari viku sem Mótorhjól óskast til kaups. — Tilboð merkt „Mótorhjól“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. NOKEGUE Frh. af 1. síðu. kveðum þairui dag. ‘tiætiö þess, aö gera ekkeU vanhugsað, safnið heldur kröftunum til úrslitaátaks- ins.“ Nygaardsvold snérl og ináli síniu sérstaklega til Þrándheims- biúa, en meöal þeirra er hanþ fæddur og luppalinn, og t-il Oslóbúa, en meö pei.m hefir hann starfað í ífjölda ára. Olav Hindal talaði eingö-ngtu tiil verkalýðssamtakanna og bað þaui að smíða vo.pn sín íTkyrpey, svo að allt væri umdirbúið til úrslita- omstu/nnar við kúgarana. BRETAR SENDA SKRIÐDREKA Frh. af 1. síðu. þýzkar sprengjufliugvélar hefðu tekið pátt í einni árási'nmi, en 17 af peim hefðu verið skotinar niðuir. Lord Beaverbrook lýsti pvi yf- ir í Lio'rfdob' í gær, að allir peir skriðdrekar, sem framleiddir yrðu í Englandi næstu viku, myndu verða sendir Rússum. hér segir: Til séra Friðriks Hall- grímssonar fimmtudag og til séra Bjarna Jónssonar föstudag; báða dagana kl. 5 síðdegis. Fiskbirgðir námu 31. ágúst s.l. 15.404 þurr- um tonnum. Á sama tíma í fyrra námu þær 8 759 þurrum tonnum. Iðnþing íslendinga var sett í dag kl. 2 í baðstofu iðnaðarmanna. Sækja þingið 50— 60 fulltrúar. Búðrasveitin Svanur leikur á Arnarhóli kl. 9 í kvöld undir stjórn Kafis O. Runólfs- sonar. , Haustfermingarbörn séra Árna Sigurðssonar eru beðin að koma til viðtals í frí- kirkjuna á fimmtudaginn kl. 5 síðdegis. Árekstur varð í gær á mótum Skúlagötu og Barónsstígs. Voru það íslenzk og ensk þifreið. Skemmdir urðu litlar. HALLDÓR KILJAN iOG KOMINTERN Frh. af 3. síðu. pál'itíkinni hefír anmað n'atfn og réttara). En þegar ábyrgiir for- ysitumenn ailþýðuininar eru svona siðferðisiega kærulauisi'r í afsitöðu sinni, uppsker búin sundruð sam-1 tök, hruin' hugsjóna siinrta, hung- ur, bióð iOrg tár. Ef sósíaiistai' hefðui petta ailmiennt' nógu hug- fast, mynidi pað gera þeim aað- veldara að reynast beinir' í baki á öriagastundum. Eiitt af seinustiu :,afreksverkum Koimintern, fyrir ininrás Hitfers í Sovétríkjn,, var Þjóðfu'ndiuirinin svo kállaði, * ,sem kommúnista- fliokkiurinn stóð að í Bretlandi, og fékk iniikif uimskriif í .Þjióðviiljan- uim — og Umta'l ,í útvarpi Göbb- els. Aðalverkefnii ráðstefnuninar var að neyna að Jtoima á friði við Þýzkaiand- Það seiur að mér Ixnoill, Jjegar ég hugsa Jil afleið- ingrannia, ef viðleitni brezkn kom- múinistanna — og Hess! — hefðu Iieppnast. Ég hygg, að alþýða iSovéitrikji- a'nna. tqlji sig I dag ekki skuld- b'uinidna Kotmintern fyrir bairáttu síína í Vestur-Evnópu síða'n styrj- ölldini brauzit. út, né hanmi pað, pótt sagan hafi rassskeit Halldór og félaga hans lefitirmin'nilega fyriir sviksamfega frammistöðu. Freghir herma,, að alþýða sovét- ríkjan'na sæki guðshús pessa dag- ana. Vonandi main hún eftir að biðja guð að vennda, sig gegn þiessum „vinum“ sínum. Þróunin hefir sýnt, að Halldór Oig félagar hans voru ekki traust- ir baráttumenn gegn fasismanum. Af seiniustu skrifum peirra sést, að bezt er að treysta þeim var- lega í prentfrelsisiuáluinum, að miðtmælin á alp/ingi gegn pyngd- urn refsingum voiru hræsini — atkvæðaveiðar. Og ennfremur hefir pað ko'mið feljós, að trú þeirra á sigurmétt saimnfeiikans er feyrð í rótiinia, annars væri Hgamla biö ■ Ærsladrósin. (PARIS HONEYMOON.) Paramount mynd. Aðal- hlutverkin leika: Bing Crosby, Franciska Goal, Akim Taminoff, Stanley Ross. Sýnd klukkan 7 og 9. S NÝJA BIÖ S8S Frægðarbrantin (ROAD TO GLORY.) Ameríksk stórmynd, er gerist á vígvöllunum í Frakklandi 1914—18. Fredirc March, Warner Baxtei', Lionel Barrymoore, June Lang.‘ Sýnd klukkan 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Börn fá ekki aðgang. Faðir okkar og tengdafaðir, Þórður Edilonsson, héraðslæknir, verður jarðsettur frá Þjóðkirkjunm í Hafnarfirði föstudaginn. þ. 19. pessa mánaðar klukkan 3 eftir hádegi. Benedikt Gröndal. Gunnar Þórðarson. Halldóra Gröndal. Guðlaug Þorsteinsdóttir. Eftirmiðdagskjólar (ullartaukj ólar) stærðir frá No. 38—480 Sainastoía Guðrúnar árngríisððttnr, • Bankastræti 11. hræðslan við eitt óbirt ,,falsrit“ ekki svoua mikil. Þbgar ég ias hina nýpáfalegu baninfæringu Halldórs á peirsónu miinini í niöurlagi' greánair hans, kenindi ég vonbrigða. Hvers vegna er skálduinium ekki, lánað pð vera svo miklir gæfumemn að J, reynast sam'boðnir verkum sín- | um? Eins tog pað væri pó gamain. Og mér flaug 1 hug klausa, er ég hafði nýlega lesið: Gi'eat minds discuss ideas; medi'Ocre minds di'scuss thilngs; smaD minds discuss people. Mér fainnst eins iog Ha'lldór hefði slefct auri á viin miton, ölaf Kárason. 57 VICKI BAUM: SUMAR VIÐ VATNIÐ hafði dreymt markaðsskála, fulla af alls kyns lost- ætum matartegundum. — Þú ert góð stúlka, hvíslaði hann og hallaði höfði sínu að brjósti hennar. — Þú heíir gefið mér að borða, hvíslaði hann, en brjóst hennar hófst og hneig, og honum fannst hann vaggast á breiðum bylgjum hafsins. Það var undarlegur fiðringur í höndunum á honum, og hann minnrist þess nú allt í einu, að samskonar firðing hafði hann haft í hönd- unum, þegar hann var barn og hafði fengið hita. — Legðú þig nú út af og bíddu eftir mér, hvíslaði Vefi. Ég verð að fara niður aftur og afgreiða gestina, en ég skal flýta mér, það máttu vera viss um. Eftir andartak verð ég komin til þín aftur. Þú skalt bara vera kyrr hérna uppi. Hún tók tómu diskana, lét þá á bakkann og fór ofan stigann. Regnið buldi á þakinu. Hell hallaði sér út af á svæflana og lokaði augun- um. Æðarnar á gagnaugunum þrútnuðu og slógu ört, en hann gat ekkert hugsað. Eftir ofurlitla stund los- aði hann hálslínið sitt og tók skóna af fótum sér. — Hrollur var í honum, og hann skreið undir ábreið- una. Hann hafði töluverðar þrautir í hægri hand- leggnum, og hann gat varla hreyft hann. Svo horfði hann á ljósið og hlustaði á dropahljóðið úti. Þegar Vefi kom aftur eftir hálftíma var Hell steinsofandi, en ljósið logaði enn þá. Vefi krosslagði hendurnar á brjóstinu og horfði á unga manninn. — Stöku sinnum fóru krampadrættir um hendur háns. Hár hans var nú allt í óreiðu, og hann hnykl- aði brúnirnar. Vefi, sem átti lausaleiksbarn uppi í fjöllunum horfði frá sér numin á þennan ósjálf- bjarga mann, sem var þó svo karlmannlegur. Hún laut að honum og strauk hárið frá enni hans. Stund- arkorn hugsaði hún sig um, en svo losaði hún tösk- una með skiptimyntinni frá belti sér. — Nú er ég komin, hvíslaði hún og ýtti við hon- um, fyrst með mestu varkárni, en því næst töluvert rösklega. Hell andvarpaði, en vaknaði'ekki. Vefi var dálítið móðguð, en fylltist þó móðurlegri við- kvæmni. Hann lá þarna í rúminu hennar, eins og ósjálfbjarga barn. Hún strauk andlit hans og fann, að honum var heitt. Vesalings pilturinn. Hann er þreyttur, og hann var svangur, hugsaði hún, og hún kenndi í brjóst um hann. En rétt á eftir var hún gripin óþolinmæði, lagðist á dýnuna og tók utan um hálsinn á honum og þrýsti heitum kossi á varir hans. Hell gretti sig ofurlítið í svefninum, það rumdi ofurlítið í honum, svo snéri hann sér á hina hliðina og hélt áfram að sofa. Vefi svipaðist um. Svo tók hún annan skóinn hans og lét hann detta á gólfið. Það varð töluverður hávaði. En Hell vaknaði ekki, Jæja, fyrst hann er svona þreyttur, þá verður að lofa honum að sofa, hugsaði Vefi og gafst upp. Hún settist á rúmstokkinn, rétt við fæturna á Hell og fór að geya við sokka. Að því loknu slökkti hún Ijósið og andvarpaði einu sinni ennþá. Og loks sofnaði Vefi líka. þegar hún var hálfnuð að lesa faðir vor, > sem skriftafaðir hennar hafði skipað henni að lesa á hverju kvöldi vegna synda sinna. Pauline Mayreder leið ekki vel um þessar mundir. Hún sá sumargestina hverfa burtu einn af öðrum, en hún gat ekki slitið sig frá Meyjavatni, baðströnd- inni og sundkennaranum. Eins konar sjúkdómur þjáði þana, ef til vill má kalla það ást. Hún var mjög óróleg, en oftast gföð. Hún vissi ekki, hvað hún átti að taka til bragðs. Hún kyssti Pamperl litla og faðmaði mann sinn — en það bætti ekki líðan henn- ar. Hún var óánægð, vissi ekki sitt rjúkandi ráð og oft hugsaði hún um hluti, sem hún skammaðist sín fyrir að hugsa um. Naumast var regninu stytt upp, þegar hún fór í gúmmíkápu og gekk alla Íeið að baðstaðnum. Þegar hún kom auga á Hell, hrökk hún við. — Hvað er að sjá yður? hrópaði hún og starði á grátt og guggið andlit hans. — Mér líður ágætlega! svaraði Hell, sem þoldi ekki, að kennt væri í brjóst um sig, eins og högum hans var nú komið. Það var ískaldur stormur og baðströndin var auð — Ætlið þér að baða yður í þessum kulda? spurði hann undrandi, og hverju átti frú Magreder að svara öðru en því, að bera sig hetjulega og segja já. Hell var í vondu skapi. Hann fór inn í klefann sinn og fór í sundfötin, og frú Mayreder fór líka í sundföt- in sín. — Nú ætla ég að læra skriðsund, herra Hell, segir hún. Hún sá í anda marga sundæfingadaga,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.