Alþýðublaðið - 17.09.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 17.09.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 17. SEPT. 1941 217. "lU' TÖLUBLAÐ YMoringi ame- rikska taersins hér kominn taingai I MORGUN klukkan tíu steig á land hér í Reykjavík yfirmaður am- eríkska hersins hér á landi, major-general Bone- steel. Var mikill viðbúnaður, þegar tekið var á moti yf- irforingjanum og fór her- sýning fram í tilefni þess. Aðstoðarntanrikis- i Helsingfors FREGN frá Helsingfors, sem birt var í London í gær- kveldi, hermir, að Paul Smith, aðstoðarutanríkismálaráðherra Hitlers, sé kominn þangað á- samt fjórum starfsmönnum þýzka utanríkismálaráðuneyt- ísins. Ekkert hefir verið látið uppi um erindi þeirra. Stórsðkn ÞJóðverja elnn lg á Suðnr-Rússlandi Sækja fram Þ í áttina til Krim og Kákasns. Ó að orusturnar um Leningrad og Kiev virðist halda áfram af sömu heift og áður, beinist athygli manna síðan í gærkveldi engu minna að þeim viðburðum, sem eru að gerast á vígstöðvunum suður við Svartahaf. Síðdegis í gær tilkynnti þýzka herstjórnin, að her- sveitum hennar þar hefði tekizt að brjótast yfir Dnjepr á breiðu svæði og héldu þær nú sókn sinni áfram í austur átt áleiðis til kolahéraðanna miklu syðst við Don, en það fljót fellur í Asovshaf. í London er talið, að sambandi Rússa við Krímskagann sé stefnt í alvarlega hættu með þessari nýju sókn Þjóðverja, en í Sebastopol á Krím er aðalbækistöð rússneska Svartahafsflot- ans. Fyrsta loftárðsii á Kairo. < ■ FYRSTA loftárásin á Kairo, höfu'ðborg Egiptalánds, vai' jge,rð í fyrrinótt. Biðu 39 mauns ibana í henni, og 93 særðust. Stjórnin í Kaino hefir látið leggja fram harðorð mótmæli í tilefni af loftárásinni, bæði í Ber- lín og Rómaborg. [Ornstai um Leuiuorad Fregnirnar af orustunni um Leningrad eru mjög ógreinilegar í morgun. Þó liggja fyrir þýzkar fregnir um það, að Þjóðverjar hafi tekið Detskoje Selo, lítinn bæ 15— 20 km. suðvestur af Leningrad, sem í gamla daga var vetur- setustaður fyrir Rússakeisara. Þjóðverjar halda því einnig fram, að þeir hafi brotizt inn í innri varnarlínu Rússa við Leningrad og tekið þar mörg virki. Þá var og fullyrt í her- stjórnartilkynningu Þjóðverja í gærkveldi, að þeir hefðu hrundið mikilli gagnsókn sem Heimild tl að hækka húsa- leiuuua um 11 af tanndraði. Visitala taúsaleignnnar birt i dag HLUTFALLIÐ milli við- haldskostnaðar og húsa- leigu hefir verið ákveðið 15%, þ. e. a. s., viðhalds- kostnaðurinn er 15% af húsaleigunni. Hlutfall þetta ©r ákveðið af fé- lagsmáJaráðhetíra að fengnum til- lögum 'kauplagsnefnda'T í sam- ræmi við húsaleigulögin. . . Kauplagsnefnd . hefir . síðan reiknað út vísitölu fyrir húsa- leiguna á grundvelli viðhalds- kostnaðarins og var hún birt í dag. Sýnir hún 11% hækkun frá því fyrir stríð, og er því heimilt að hækka húsaleiguna um 11 af hundraði frá 1. okt., en þó því aðeins að húsaleigu- samningar hafi verið eða verði staðfestir af húsaleigunefnd.. Þá hefir kaupiagsnefnd eininig leiknað út vísitölu húsaleigtunnr ar miðað við 14. maí síðastliðt- inn. Reyndist hún nema 109. En samkvæmt húsaleigul ögunum har einnig ,að neikna út þá vísittölu. Hinsvegar er þess þó að vænta að húseigendur nioti sér ekki þá heimild, sem þeir hafa til að hækka húsaleiguna frá 14. maí til 1. ekt. um 9°/o eftir á. Rússar hófu sunnan við Ilmen- vatn í því skyni, að létta und- ir með vörninni í Leningrad, og að Rússar hafi goldið mikið afhroð í orustunum þarna. Seg- ir í hinni þýzku herstjórnar- tilkýnningu, að níu rússnesk herfylki hafi verið gereyðilögð, öðrum níu sundrað og Þjóð- verjar hafi tekið 53 þúsund fanga auk mikils annars her- fangs. Rússar geta lítið um bardag- ana á landi. Þeir segja þó, að vörn Leningrad sé enn óbrotin og borgin enn í járnbrautar- sambandí bæði við Moskva og Murmansk. En þeir segjast hafa hrundið tveimur tilraun- um, sem Þjóðverjar hafi gert til þess, að leggja undir sig eyjuna Ösel úti fyrir strönd Eistlands, og eru Þjóðverjar sagðir hafa orðið fyrir miklu tjóni við þessar árásartilraun- ir bæði á mönnum og skipum. Bðriti af barnaheini ilaium komiu iieim. B ÖRNIN úr Reykjavík, sem dvalið hafa á barnaheim- ilum utan Reykjavíkur í sum- ar, eru nú öll komin í bæinn. Komu þau síðustu úr Sandgerði í fyrradag. Allmörg börn eru þó enn þá úti í sveitum á sveitaheimillúm og sjá fioreldrar sjálfir um fluitning þeirra, sumr,a að mininsta fcosti, dg munu þau Ríoma í bæmn etft- ir réttir, þar eð skólarnir byrja svo seint. Börflin líta ágætlega ut eftir sumardvölina, eru hraustleg og sælleg. Læknisskoðtm á að fara qa r-ú c-i í fregnum frá Istambul og Ankara er jafnvel tálið líklegt, að það sé ætlun Þjqðverja, að halda sókninni á þessum slóðum áfram alla leið til Kákasus þegar á þessu hausti. til þess að komast yfir olíulindirnar þar. Suður-Rússland. tarjár nýjar bækur eftir Sigurfl Einarsson Kristin trn og hðfnndnr hennar Ýmsar ritgerðir, og bók nm tiðafiutning islenzkrar kirkjn ÞRJÁR nýjar bækur eru væntanlegar á bóka- markaðinn innan skamms, eftir Sig. Einarsson dósent. Hefir Alþýðublaðið haft sam- tal við Sigurð Einarsson um þessar bækur og sagði hann meðal annars: „Fyrsta bókin heitir: „Kri'Stifl trú og höfundur hennar“. Er hún skrifúð á undahföriíum átum, ]>að er að segja þanpig, að uppistaða- bókarinmar er tveir kaflar .úr samfceppinisritgerð miflni um dós- entsembætti'ö, sem ég hefi síðar tekið út úr ritgerðinini og gerí nátnari skil en auðið vaf að gera í henmi, þar sem aðeins var um þriggja mánaða tima að ræða tií að leysa af hendi geysi víðtækt rannsóknarefni. Þessi bók verður Frh. á 4. slöu. Bretar og Rðssar komnir með her manns til Tetaerao —... ♦------- SJatainn pegar flúinn ilr landi. BREZKAR OG RÚSSNESKAR HERSVEITIR eru nú komnar til Teheran, höfuðborgarinnar í Iran, og er búizt við því, að þær fari inn í borgina í dag. Það var tilkynnt, að þær væru á leið til Teheran strax í gær, eftir að kunnugt varð, að Rhiza Pavlevi keisari hefði lagt niður völd. Keisarinn er flúinn frá höf- uðborginni. Fór hann þaðan í bíl í gær og er talið, að hann muni annaðhvort hafa farið til Tyrklands eða Afghanistan. Vafasamt er nú talið, að elzti sonur hans ílengisf í keisaratign- inni. Viirðiisit ölga mikil vera í landinu og lítill hugur á því, að hafa keisaraættina áfnarn við völd. Það er þó tekið frami í Ljondoni að hiniar brezku og nissfleskiu hersvekir, sem bomnar eru til Teheran, eigi aðeifls að tryggja það, að haldinn verði samningur sá, sem gerður hefir verið við Bretland og Rússland. Sfriaid Jfðveldi. ! samræmi við loforð þau, sem Bnetar og bamdamenn þeima gáfu Sýriandi, þegar þeir réðust innn í landið til þess að kóma í veg fram á börnunum, þegar þau |ooma, en ekki hafa öll börairt kjotnið til skoðunar e/nn þá. fyrir, að það yrði gert að bæki- stöð fyrir Þjóðverja, hetfir Sýr- land nú verið lýst lýðveldi. Var það Catnoux, foringi hinna frjálsu Frakka í landinu, sem stóð fyrir þeirri yfirlýsingu. Innfæddur maður, E1 Hazzani, hefir myndað stjórn á Sýrlandi. Mæ'ðiveikin er nú komin vestur yfir Skjálf- andafljót, að því er menn álíta. Höfðu menn grun um, að tvser kindur frá Hriflu væru veikar og voru þær fluttar til Húsavíkur í fyrradag og slátrað þar til rann- sóknar, en þeirri rannsókn er ekki lokið enn. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess, að allt fé frá Hriflu, sem kemur í réttir, verði einangrað. 50 ára afmæli átti síðastliðinn laugardag frú Guðrún Jónsdóttir, Kirkjubæ á Eyrarbakka. Operettan Nitouche í verður sýnd annað kvöld kl. 8 og hefst sala aðgögumiða kl. 4 í dag, en frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.