Alþýðublaðið - 17.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1941, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPT. 1941 ALPVOUBLAOHP ----- ALÞTÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4S02: Ritstjéri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Sfmar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar i lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. . ♦--:-,------------------------—------------♦ Hví ekki almennar kosningar? Séra Jakob Jóassoo: 6iHh Miðiö: Uið nýja leik- rit Davíðs Stetánssonar. ♦ AÐ var Sjálfstæ'ðisffokkurÍTin iO:g blöð hams, sem upphaf- Lega bám fnam þá kröfu, að kosningum til alþingis væi'i frest- aÖ1 í vor. 0,g þangað til kosn- ingafrestunin hafði verið ákve'ð- in., vom það fyrst og fremst Sjálfs'tæðismenn, sem börðust fyrir henni, þó að ýmsir foirysitu- menn Framsóknarfloklksins hafi að vísu einnig snemma hallast að því að fresta kosn- inigum. Alþýðuftokku'rimn var alltaf mjög tregur til þess að greiða slíkrj ákvörðun atkvæði — af tveimur ástæðum: Hann taldi það varhugavert fordæmi, sem skapað væri með kosnimgai- frestun, ioig því að eins verjandi, að knýjandi og augljós nalu'ðsyn væri fyrji’ hendi. Það vair aðal- ástæðan. Og hanm treysti því ekki, að Sjálfstæðisfliolkkmrinin myndi sýna þann drengskap, eftir að kiosningafrestunin hefði verfð ákveðini, að kannast við það frammi fyrir þjóðinm, að það hefði verið hanini, Sjálfstæðis- flokkurinm, sem fyrst og mest barðist fyrir þeirri' ráðstöfuni, og Alþýðuflokkuriinn, sem ófúsastur var til þess, að ljá henni atkvæði sitt. Hann var við því búinn, að Sjálfstæðisfl'OkkurJnin myndi þvert á móti reyna að læða þeirfi skoöun út á meðal manna, að Aiþýðuflokkurinn hefði óttást kiosningar, og að það hefði verið fyrir hann, að kiosningafiTestundn var ákveðin. Alþýðufliokikluirfnn hafði, af undangenginni reynsliu, ástæðu til siíkrar tortryggni gagmvart Sjálfstæðisflokknum og blöðum hans. Og skrif Morgton- blaðsins upp á síðkastið |am kos-niingu þíngmannis í Norður- IsafjarðarsýsTu virðlasit heldlur ekki bendai t'il þess, að sú to.r- tryggni Alþýðufl'Okksins hafi verið ófyrfrsynju. Það skai hér ósagt látið, hver verið hefir hin raunverulega á- stæða Ú1 þess, að Sjálfstæðis- flokkurinn vildi utmfram allt fá kosniingum frestað i vor. í einu .stjórnarbLaðinu, Tímanluim, hafa líkur verið leiddar að því, að Sj álfstæðisf loikku rinn hafi óttast, að hanin myndi ekki fá atkvæði nazista við koisningar í vor; þeir myndu grei'ða atkvæði með kom- múnistum. Þess er skemmst að minnast, a'ð faðmlög nazista og kommúnista vorii þá sem heitiust. Hitler iog StaTin vorfi þá enn vinir. En hvað sem því líður: Ástæðan, sem SjálfstæðisfLokkur- inn bar fram opinberlega, var sú, að ástandið, sem skapast hafði áf völdúm striðs'Lns hér á landi, gerði það eltki aiðeilns stór varhugavert, að efna til kiosniinga, heldur og ómögulegt að .láiia þær fara frnrn með venju- legum hættí, í anda Týðræöisins og toosnmgaliaganna. Og það var út frá þessum sjónariniðtoim, sem ATþýðuflokklurinn gaf samþykki sit't tiT fcosniingafrestunarjnnar. Nú hefir það síðan gerzt, að eitt kjördæmi, Norðuir-tsafjarðar- sýsla, hefir orðið þingmannsiaust yið það, að þingmaður pess sagði af sér. Og þá kemur það éin- kenmi!e*ga í ljós, að Sjálfstæðis- fl'okkurinn og blöð hans telja sjálfsagt, ao ganga tij aukakiosn- ingar þar þegar á þessu hausti, þó að frestað hafi verið almenn- um kosningum um óákveðinn tíma’, allt að fjórum áitom, með skírskotun til ófriðarpstandsins! Nú segir að vísu Morgunhlaðið, sem aðallega hefir beitt sér fyrir aukafcosningiu1 í Norður-1 safjarði- arsýslu i haust, að sérstaklega standi á þar, með því að kjör- dæmið sé þinigmannslaust; hin kjördæmin hafi þó sína gömlu fulltrúa á alþingi þar til almenrv ar kosningar fari fram. En hér er ekki alveg rétt farið með. Það er einnig annað kjördæmi á land- inu, sem raiunverfiliega er þing- mannslaust, og er meira að segja búið að vera það tvö þing í röð. Það er SnæfieLIsnessýsla. Þing- maður þess hefir að vísu ekki sagt af sér. En hann hefir tekið yið embætti erlendis og gegnir í raun og vem furðu, að hann skuli ekki hafa sagt af sér þing- mennsku af þeirri ástæðu. 1 öllu falli er ekki sjáanlegt, hvaða á- stæða væri til þess, að efna til aukakosningar í Norðtor-lsafjiarð- arsýsiu í haiust, ef það yrði ekki gert samthnis í SnæfelTsnessýslu. ; Eða heldur Sjálf,stæðisfTokkurinn máske, að samstarfsfliokikar hans í .stjórninni gartgi inn á það, að hindmð verði aukafco.snin,g í því hinna tveggja þingmannslausu kjördæma, sem Sjálfstæðisfliokk- urinn hefir haft, saimtímis því, að aukakiosning verði haldin í hlnú, sem hingað til hefiir haft Alþýðu- fiokksmann á þingi? Það væra þá að mbms'ta kosti merkilegar hugmyndir tom póljtískt jafn- rétti fiiokkanna hér á lándi, ef pannig ætti að gefa einum þá möguleika, sem öðnum er neitað um. En ef efn’t væri ti'l aukafcoisni- iingar í Norður-lsaf jairðarsýsTu og SnæfelIsnessýsTu í haust, já þó það væri ekki nema aðeins í Norðu r-Isaf jarðarsýs I u, eins og SjálfstæðisfliO'kkurinn fe:r fram á — hvaða ástæða er þá t i 1 Jiess að fres'ta kosningum lengttr í öðtoum kjördæmum? Ef hægt er að láta kíosningu fara fram nú þegar í Norðu'r-Isafjarðairsýslu og Snæ- felisnessýsiu — hvers vegna er þá ekki einnig haaft að kjósa í Eyjafjarðarsýslu, Suður-Múla- sýslu, Guilbringu- Og KjósaisýsiU; Viestmannaeyjtom, Hafnarfrrði, ísafirði og meira að segja hér í Reykjavík? Ef ástand og horfur HÉR á islardi e yfiriett geng ið út frá því, að-fáir lesi leikrit sér ti] ánægju. Bókaút- gefendur hafa þá sögu að segja, að leikrit seljist allra bóka sízt. Nú eru fáir leikftokkar tii á land- inu, leikhús, þaiu, sem völ er á, óhagainleg og skoriir ailan út- búnað, svo að óvíða er ráðist í erfiða leiki. Ef engin-vou er um það, að almenningur gerist á- hugasamari um lestur sjónieikja er fyrirsjáanlegt, að ieikri'tagerð á litla framtið fyrir sér hér sem bókmenntagrein. Er nú þegar til L Tandinu all-mikið af Teikritium, bæði frumsömdtom og þýddum, sem engin ástæða er til annars en að láta koma fyrir almenn- ingssjónir, en eru aðeins fáanleg í afritum. Hinisvegar má líta á það, að mflrill hluiti þjóðarinnar á þess engan kost að kynmast leiklist, nema í útvarpi, og þó að það sé stórkostlega dýrmætt út af fyrir sig, er það þó aldrei nema ein hiið af mörgum til þess að fiytja aTmenningi skáld- skap af þessari tegund. Það er því brýn nauðsyn á því, að þjóð- in færi að leggja meira upp úr lestri leikrita en nú er gert. Mér finnst, að alþýðuskóiar og menitar skóiar ættu að geta gert eitt- hvað t'l hvatningar á þessu sviði með aðsloð þeirm leikmennta manna sern við eigurn. MeðaTann ars þarf mönnum að vera Tjóst, í hverju Uggtoir aðal-muintoir á sögu og sjónleik og lesandinm getur beinlínis æft sig í því að uppfylla þær kröfur, sem leik- rifið gerir, — fram yfir söguna. Við lestur leikritsins þarf les- v andinn t. d. oftast nær að hugsa sér sjálfur útlit fólksins og mál- róm, og sjaldan er leiksviðinu lýst nema í stórnm drátttom. Eins og gefur að skilja, er fólki misjafnlega sýnt um að setja sé'i’ atburði fyrir hugskotssjónÍT. Guttorxnur J. Guttormsson skáld, sem ætlas't til, að Teikrit sín séu Tesin, en ekki leikin, sagði mér einu simni, að sér þætti meira varið í að Tesa Teikrit en sjá það. I leikhúsi hugans fannst honium síður hætta á mistökum af hálfu leikendanna. ,Þó að fæstir muni vera sammála Guttoi'mi skilyrð- islaust, þá mætitto fleiri líkjast bonum í því að reyna að nj-óta le'ikrita við lestur, ef ekki er þess ko-stur að sjá þau á leiksviði, og raunar hvorf sem er. Eitt af því sem ætti að hjálpa íslend- hafa breyz't þamnig síðam í vor, að talið er hægt að láta kosn- iingu fara fram í eínJu kjördæmi, sem ekki þótti fært að láta kjósa í vor frekar en önmur — hví þá ekki að efna til kosninga um land ailt nú þegar? AlþýðtofTo'kkiuriinin er reáðubú- inn. Síðastur af stjórnarflokkton- um gaf haton samþykki sitt til þessi að kostoingum væri frestað í vor. Og fyrstur skal hamn verða til þess að fallast ái að siú ó- kvörðun verði úr gildi felld og gemgið verði til almeniura feosm- inga. ingum tíl þess að fella sig við lestur Teikrita, eru Isilendingasög- urnar. Þar er samanpjappað form, stuittorðar Týsiingar, samtöl og Tát- bragðslýsingar, sem víða minna á Teikrit. Huguirinn verður að lesa sig inn í hin ytri gerfi, og fimna hræringar andanis hiðinnra. Eins og vænta má, er auðveld- ast að lesa og skilja þau lieikrft sem grundvalTast á okkar eigin sögu, þjóðlífi eða þjóðlegumerfð um. Þar á huguritnn ’fyrirfram mótuð gerfi, sem leikritið gæðir lífi að nýju. Þess vegma getur alþýða mamna Tesið leikrit eims og „Sku,ggasvein“ og „Fjalla-Ey- v‘ind“ af meiri unaði en ýmis er- lerad leikrit. Nýlega hefir komið út Teikrit, sem að mínum skiin- ingi ætti að vera vinsælt bfeeði í lestri og á Teiksviði. „Gullma hlið- ið“ eftír Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er byggt á gamalli þjóðsögu, sem flestir kamnast við. Áður hefir Davíð ort kvæði út af sögumni, hefir það náð all-mikl- tim vinsældtom, en það er von mín, að yrkiisefninu verði því bet- utr tekið í hinto nýja formi, sem átökin af skáldsins hálfu emu sterkari og betur úr sögtommi unmið. Þjóðsagan er skopsaga með djúpri aivörfi á bak við. Skopið er fóTgið í því, að umkomtolítiT keírf'mg snýr á sjálfan dyravörð himmarikis, kemuir sáTin.'ni' hams Jónis síns inn í himiininn, þrátt fyrfr það, að hann hefir allar líkuir á móti sér, þegar miðað er við endurgjaldslögmálið. — ATvariega hliðin er aftur á móti sú, að þeim, sem elskar af bams- Jegri einiægni, tekst fyrr eða síð- ar að bjarga syndugri mannssál inn fyrir hurðarstaf himnaríkis, ef húm. gefst ekki upp, þrátt fyrir það, þóti slarngasti bókstafiur lag- anna dæmi syndugan tll vítis. TiT em fleiri en ein leið til að vinna úr slikri sögu. Skáldið gat tekið hinm siðferði'lega sálfræði- lega kjarna sögunnar og byggt upp sitt eigið iistaverk, án þess svo mikið sem að ne?na söguna á nafn. Hann gat líka ef til vill látið atburði sliíks leikriits minna svo Ijóst á söguna, að hún yrði í huga áborfendanna, þótt ek'ki væri hún leikin nema óbei'nlíms. En svo er til að minnsta kosti ein teið enn, — sú sem Davíð Stefánssion kaus sér, — áð gera leikrit úr sögunni, eins og hún er, halda hinum skoplega hlæ, en láta alvöriina alsstaöar skína i gegn, unz hún í lok leiksins feemur fram með fullum þunga og fegurð. Það verður auðvitað ekiki vitað til fulls, hvieitoig þetta hefiir tekist, fyrr en góðir Leik- arar hafa tefcið Leikinn till með- férðar á sviði, en það er von min, að þessi leikur reynist vel og verði talinn í fnemstu röð ís- lenzkra sjónleikja. Að visu kæmi mér ekki á óvart, þó að einstakar setningu þyrfti að endursfcoöa ræfcilega, þegar fcoijnið er í-Leik hiús. T. d. er ég í vafa um» hvaða áhríf bænin á bls. 125 mnmi hafa á Mæ leiksinsi, og eitthvað af l>VÁ4c'TrrXm>-> TAv*<j kli'rfu»i \’'3’v'53« feTlt niður, ef hanm á ekfci að verða of ruddaleguT fyrir eym leikhúsgesta. Annars er þaðeimn af hinuin góðu eiginleikum Da- víðs, hve vel hann fágar málið á skáldverkum sínum. Persónurnar erft margar, senni- lega yfir 30, að meðtöldtom „engl um O'g útvölduim“, en- þær eru flestar skýrt afnutrkaöar fyriir- fram í hugum fólksins. Þær eru að fáeinum undantekn- um, ýmist táknrænar sem ímynd sérstakra hópa innan mannfé- lagsins — t. d. drykkjumaður, rí'kisbubbi, bóndi sýslumaður, prestur, grasakona — eða gam- alkunnar persóniuir ur trúairbrögÖ- am og þjóðtrú (svo sem postul- arnir, Maria Mey, Óvinuriun, púk- ar., englar). I Tedkntom tekst höf- tondi vel að gefa þeim líf og Íitr, án þess að færa þær nokkuð úr þeim ham, sem þjóðtrúin hafði ofið þeim, og er það vel gert. Sennilega meira þrekvirki en flesta grunar við fljótan yfdrlest- ur. Leiksviðið verður því fallegra sem á líðuir, og er það tvímæla- lauist kostwr á Teik, sem í raun og veru er ævintýraleifcuir. Verði þessi leikur sýndur hér í okkar fátæklega leikhúsi, verður það meir en lítill vandi að gera loka- atriðiö þannig úr gairði, að það hrífi htogann, ©ins og höfundar ætlast til. En þar ©r ætlast til að fagur söngiur og hljóðfærasiátt uir verði samfara Ijósadýrð og litaskrauti. (Sennilega ríður hvergi meir á göðri meðferð ■ leiksins en í síð- asta atriödnu. Þar kemuir að lok- um sú niðtorstaða, sem stefnt er að frá topphafi vega. Þetta uppátæki kerlingar, að einhenda skjóðunni með sál Jóns inn í himnari'ki, hefir misjöfn áhrif þá, sem nærstaiddir eru. Djöfullinn kvartar fyrstar yfir þvi, að allt rétílæti sé þrotið, Pétur er hnugg- ihn og óttast, að sér verði ekki lengur tniað fyrir varðstöðunni en PáTl verður til þess að verja það, sem stoeð hefir. Hann minn- ir á, að kærieikurinn sé langlynd- ur, trúi öllu, voni allt, umberi aJIt (Smsbr. I. ‘Kioir. 13.) „Hans er mátturinn og dýrðin“. En hvað verðuæ tom Jón? — Hann var að vísu farinn að klökkna við áhrif Maríu, hinn- ar mildu guðsmóður. Fmm að því hafði hann ekfci tekið þessa himnairikisferð alvariega, og tajið hana vera til lítijs. Hann var bú- inn að 'sætta sig á sinn bnoslega hátt við erfið öriög, og honum datt ekki í hug að tooma öðrfi- visi fram en hann var klæddur. En einmitt vegna hispursleysis síns getur hann lorðið snortinn aif dýrð hiimisinis, þegar hainn finnur fegurð, gleði og kærjeika alt U|pihverfi's sig. Á tveim síð- mstu blaðsíðum ldksins er lýst þessum áhrffum á sál Jóns, og verði hlutverk hans á síniuim tíma leifcið af snjöllum leikara, mtonum við þa;r eignast einhverja þáfieg- urstu sýn, sem birzt hefir á ís- lensku leifcsviði. En það verður ekki heiglum hent að framMða þá sýn. — Sá sem aðeins les lefltinn, en ,sér hann ekki leik- inn, verður að leisa geðshrær- ingar Jóns út ú|r fáeinnm saná- lettorsorð'uim, aiuk peirra sfyurn- inga, sem Jón leggur frtam í hrifningu, sinni. Éf það þætti eikki of mdkill f ,ex pressionisani ‘ ‘, viMi Frb. 6 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.