Alþýðublaðið - 18.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 18. SEPT. 1941 218. TÖLUBLAÐ .íSsS VI SvMií* ™:::;ííi:' '*:| *¦«*»'**' ¦ Í Bandaríkjatundurspillar á leið gegnum Panamaskurðinn. Bandaríkfaskip elta þýzkt vík íngaskip vestnr f Kyrrahafi. _;,._.Ntí i! Vart hefir orðið við víkingaskipið tindanfarið vestur af Suður~Ameríku og Panamaskurðinum Uin 14 pfts. mmm hafa séð fiarðyrkjO' sýoinguQa. GARBYRKJUSÝNlNGIN hefir. hú staðið í 12 daga ©g hafa sótt hana 14 þúsurid manna. Tíuþúsundasti gesturinn var ung stúlka og fékk hún að gjöf körfu með blómurri og ávöxtum. Klukkan 10—12 á f'östudag og laugardag er skólabórnum og kénnurum þeirra boðið að skoða sýninguna, en á föstudag verða sýndir íslenzkir bananar. Sýningin verður opin að minnsta kosti þessa viku. BANDARÍKJAHERSKIP hafa nú^hafið leit að þýzku víkingaskipi, sem vart hef ir orðið við undanf arna daga vestur í Kyrrahafi, úti fyrir strönd Equador í Suður-Amer- íku og hingað og þangað vestur af Pánamasktirðinum. Fregn frá Washington um þetta var birt í London í gær- kveldi, en hún er ekki opinberlega staðfest í Ameríku. Knox, flotamálaráðherra Roosevelts, var spurður úm þetta af blaða- mönnum í gær, en hann vildi hvorki játa því né neita, að fregnin væri rétt. Það er ókunnugt enn, hvort það er herskip eða vopnað kaup- far, sem Þjóðverjar hafa í víkingu þarna vestra. Herskipafyldin hafin Knox, floitamálaráoherra,.Ro3se- veits, skýrði blaðamönnum frá pví í gær, að Bandaríkin væru nú byrjuð á pví, að láta fy.lgja skipum, sem hefðu láns- iOg leiguvönur til Bretlands, á leið- Hátíðabðld í Reykhelti og í Háskól- anHtn á 700 ára dánaraf mæli Snorra NÆSTKOMANDI mánu- iag eru 700 ár liðin frá vígi Snorra Sturlusonar. Á peim degi höfðu Norðmenn ákveðið að afhenda íslendingum minnismerki um Sraorra, og var n©fnd starfandi í Noregi, sem vann að pessú máli. Hér á landi var og skipuð nefnd, og eiga &æti í henni: Jcmas Jóinssion for- imaðiur, Stefán Jóh. Stefiánsson, Sig'urbiur Noirdal og Ólafur Thors. l>essi nefnd hefir akveöið að efna til minnmgarathafnar í Reýkhoiiti pennan dag, og verð- ur farið héðan á mániudagsmoirg- un og komið aftlur heim um kvöldið. Verður*vel vandað til pessarar minningaraithafinar. ' í>á efnir Háskólinn tíl miwn- ingarathaifnar i Háskölaibygg- ingunni á priðjiudagiinn kemur. Dagskrá þessarar athafnair er á pessa leið: H^lgiímiur Helgasion: forieikur fyrir hljémsveit, bland-- Frh. á 2. slðu. inni milli Ameríku og islands. Hann sagði, að slík skip myndu verða vernduð gagn árásUm með öllum peim ráðiuim, sem pekkt vætu í nútímahernaði, ekki að- eins með herskipafylgd. Kr.ox var spurðiur að pvi, hvort slik vernd myndi verða veitt víðar á Atlantshafi, en á leiðinni miili Ameríku og íslands. Neitaði hann að svára peirri spuamiingiu. The Amerdcan Légion, hmn fjölmenni og ' áhrifamikli félagsskapur gaimalla bermanna í Banidaiík|un(uim úr síðusitu heims styrjöld, sampykkti á fulltrúa- ptogi í Milwautoee í gær að fall- ast á pað, að tvenn íög, sem enn eru í vegi fyrir pví, að Bandarik- in geti beitt sér af alefli gegn yÖrgangi Hitlers, verði afnumin. Önnur pessi lög enu hlutleysis-, lögin ,sem hindra pað, að Banda- ríkjaskip geti siglt tií brezkra hafna. Hin eru lögin luim pað, að' ekki megi senda Bandarík]'a- menn út fyrir Ameríta, eða pqð svæði, sem hún telji ðryggissvæði siitt. (Frh. á 2. síðu.) Þjóðverjar búnir að ná eiðinn milli Krimskag- ans og meginlandsins? ?---------------- Bardagar að taefjast um innstu varnarlinuna við Leningrad. —_—^_»---------------- "C1 REGNIR frá London í morgun herma, að svo virðist, ¦*¦ sem hringurinn sé stöðugt að þrengjast um Leningrad, en engan bilbug sé að sji á vörn Rússa þar. Segir ítölsk frétta stofa, að um 2x/2 milljón manna muni nú.taka þátt í bardög- unum um borgina. Fregn frá Stokkhólmi, sem einnig var birt í London, hermif-, að hersveitum Þjóðverja suður við Svartahaf hafi nú þegar tekizt, að ná á vald sitt eiðinu, sem tengir Krímskag-1 ann við meginlandið. Sú fregn hefir þó enn hvorki verið stað- fest af Þjóðverjum eða Rússum. Fnegríir í gærkveldi, sem birtar vionui í London, en hafðair eftir pýzkum heimildum, sögðu, að Þjóðverjar ættiu að vera. komnir áð innstu varuairiíniu Rússa fyrir aunnan Leniingrad, o.g væri sú varnarlína sögð vera á hæðum 15 km. fyrir sunnan borgina, en slétta væri fyrir framan> hana. I rússneskum fréttlum er eftír sem áður fullyrt, að borgin verði varin götu fytir götlu iog hús fyrfr hús» Mssar nálgast Smolensk Síðuistsu fregnir af gagnsókn Timiosjen'kos marskálks á mið- vigstöðvunum, sem bárust í gær- kveldi, herma, að hann hafi unn- ið mikinn sigur á Þ|óðver|um við Jartsevo., sniábæ, sem er um 30 km. norðauistur af Smolensk, og hafi hann par með fengið að- stöðu tí) pess að ráðast á Smo- lensk sjálfa, sem að vísu er í rústum, en í höndium Þjóðverja. Bardagarnir við Jartsevo hafa staðið vifeuta' iiaiman, og hefir bæninn uíndanfarið verið á valdi Þjóðverja, en peir nú orðið að hörfa úr honum. Segjast Rilss- ar hafa tekið 10 þúsuind fanga í Jart&evo og mikið herfang. Ægileg snr enging i flota bðtn Svía vIO Vaxholm Prir tundurspillar þeirra sukku. ÞRÍR TUNDURSPILLAR sænska flotans sukku í gærmorgun í flotahöfninni viðVaxholm, úti fyrir Stokk- hólmi, eftir« ógurlega spreng- ingu, sem varð í þeim. Voru þetta tundurspillarnir „Göte- borg", 1040 smálestir, byggð- ur 1935,-og „Klas Horn" og „Klas Ugla", hvor um sig 1020 smálestir og báðir byggðir 1931. Af áhöfn skipanna fórust 31 maður. Er þetta talið mesta slys, sem orðið hefir á sænska "flotanum á friðartímum. , Talið er, að slysið hafi or- sakaet af óvarlegri meðferð tundurskeytis um borð í „Göte- borg". Varð fyrsta sprengingin í því skipi og kviknaði í olíu- geymi þess. En af því varð svs> mikið bál, að það breiddist að vormu spori út til hinna tundur spillanna beggja, sem lágu rétt hjá, og hlutust 'af stór spreng- ingar einnig í þeim. Tjón varð ekki á öðrum skip- um. En eldurinn komst yfir í mánnvirki við höfnina og eyði- lagði þar meðal annars birgða- skemmu. Stórsketaliðsæfiniar Brezka herstjórnin tilkynnir. Stórskotaliðsæfingar fara fram kl. 04,00 til kl. .09,00 þ. 19. sept. 1941 á svæðinu fyrir norðan og fyrir sunnan Geitháls Þingvallaveginn, milli 20 kíló- metra steinsins og sæluhússins á Mosfellsheiði. Vegurinn verður lokáður fyr- ir allri umferð frá 20 km. stein- inum allt að vegamótum Álafoss Þingvalla- Geithjáls vega, frá kl. 04,00 til kl. 09,00 á þessum degi. Rakarastof urnar eru nú aftur opnar til kl. 7 síðdegis á föstudögum og laugar- dögum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.