Alþýðublaðið - 18.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1941, Blaðsíða 1
 r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 18. SEPT. 1941 218. TÖLUBLAÐ Bandarikjaskip elta pýzkt vik Ingaskip vestnr í Kyrrahafi. ♦| MI-1 p—. ,V£'0 Vart hefir orðið við víkingaskipið undanfarið vestur af Suður-Ameríku og Panamaskurðinum BANDARÍKJAHERSKIP hafa nú hafið leit að þýzku víkingaskipi, sem vart hefir orðið við undanfarna daga vestur í Kyrrahafi, úti fyrir strönd Equador í Suður-Amer- íku og hingað og þangað vestur af Panamaskurðinum. Fregn frá Washington um þetta var birt í London í gær- kveldi, en hún er ekki opinberlega staðfest í Ameríku. Knox, flotamálaráðherra Roosevelts, var spurður um þetta af blaða- mönnum í gær, en hann vildi hvorki játa því né neita, að fregnin væri rétt. Það er ókunnugt enn, hvort það er herskip eða vopnað kaup- far, sem Þjóðverjar hafa í víkingu þarna vestra. inni milli Ameríku og tslands. Um 14 þAs. rasans hafa séð Uarlyrkji- sýninguoa. GARÐYRK JUSÝNÍNGIN hefir. nú staðið í 12 daga og hafa sótt hana 14 þúsurid manna. Tíuþúsundasti gesturinn var ung stúlka og fékk hún að gjöf körfu með blómum og ávöxtum. Klukkan 10—12 á föstudag og laugardag er skólabörnum og kennurum þeirra boðið að skoða sýninguna, en á föstudag verða sýndir íslenzkir bananar. Sýningin verður opin að minnsta kosti þessa viku. NÆSTKOMANDI mánu- lag eru 700 ár liðin frá vígi Snorra Sturlusonar. Á þeim degi höfðu NorQmenn ákve'ðið að afhenda tslendingum fninnismerki um ,Snorra, og var nefnd starfamdi í Noregi, sem vann að þessu máli. Hér á landi var og skipuð nefnd, og eiga feti í henni: Jónas Jónssion for- maður, Stefán Jóh. Stefánsson, Sigurður Niordal og Ólafur Thors. I>essi nefnd hefir ákveðið að Herskipafyldin hafln Knox, flofamálaráðherra Roose- vel'ts, s-kýrði blaðamönnuin frá því í gær, að BandaJl'k'in væru nú byrjuð á því, að láta fylgja skipum, sem hefbu láns- og leiguvömr til Bretlands, á leið- efna til minningarafhafnar í Reykholfi þennan dag, og verð- ur farið héðan á mánudagsmorg- un iog komið aftu>r heim um kvöldið. Verður vel vandað til þessarar minningaraithafnair. Þá efnir Háskólinn ti| m'iitm- ingarathafnar í Háskólabygg- iingunmi á þriðjudaginn þemur. Dagskrá þessarar athafnair er á þessa leið: Hallgrímrar Helgasion: forieikur fyrir hljómsveit, bland- Frh. á 2. síðra. Hann sagði, að slík skip myndu verða vernduð gagn árásUm með öllum þeipi ráðum, sem þekkt væru í nútímahernaði, ekki að- eins með herskipafyigd. Kr.ox var spurður að því, hvort slík vernýl myndi Verða véitt víðar á Atlantshafi, en á leiðinni milli Ameríku og Jslands. Neitaði hann að svara þeirri spuiiiningu. The American Legion, hínn fjölmenni og áhrifamikli félagsskapur gam-alla hermanua í Bandaiíkj-unuim úr síðustu heims styrjöld, samþykkti á fulltrúa- þ'ingi í Milwaukee í gær að fall- ast á það, að tvenn lög, sem enn eru í vegi fyrir því, að Bandarík- in g-eti beitt sér af al-efli gegn yfirgangi Hitlers, verði afnumin. Önnur þessi lög eru hlutlteysis-^ lögin ,s-em hindra þ-að, að Banda- ríkjaskip g-eti siglt til bnezkra hafn-a. Hin eru- lögin uim þ-að, að ekki megi send-a Bandaríkja- menn út fyrir Ameríku,, eða það svæði, sem hún telji öryggissvæöi siitt. (Frh. á 2. síðu.) Hðtíðahöld í Reykholti oo í Háskðl- annm á 700 ára dánarafmæli Snorra ÞJóðverJar búnlr að ná eiðinu milli Krimskag- ans og meginlandsins? -----»-- Bardagar að hefjast am innstu varnarlínuna við Leningrad. —...—■*------ "C1 REGNIR frá London í morgun herma, að svo virðist, sem hringurinn sé stöðugt að þrengjast um Leningrad, en engan bilbug sé að sjá á vörn Rússa þar. Segir ítölsk frétta stofa, að um milljón manna muni nú taka þátt í bardög- unum um borgina. Fregn frá Stokkhólmi, sem einnig var birt í London, hermií, að hersveitum Þjóðverja suður við Svartahaf hafi nú þegar tekizt, að ná á vald sitt eiðinu, sem tengir Krímskag- ann við meginlandið. Sú fregn hefir þó enn hvorki verið stað- fest af Þjóðverjum eða Rússum. Freguir í gærkveldi, s-em birtar vomi í London, en hafðair eftir þýzkum heimildum, sögðu, að Þjóðv-erja'r ættu að vera. kom-nir að innstui v-amairlínu Rússa fyrir su-nnan Leningrad, o.g v-æri sú varna-rlína sögð vera á h-æðum 15 km. fyeir sunnan borgin-a, en slétta væri fyrir franmn hana. í rússneskum frétitlum er eftir sem áður fuliyrt, að borgin verði varin götu fyrir götu -og hús fyrir hús. Rússar nálgast Smolensk Síðustu fregnir af gagnsókn Timosjenkos marskálks á mið- vígstöðvujnram, sem bárust í gær- kveldi, herma, að hann hafi unn- ið mikin'n sigur á Þjóðverjum við Jartsevo, smábæ, sem er um 30 km. ruorðauistrar af Smolensk, og hafi hann þ-ar með fengið að- stöðu' tál þess að ráðast á Smio- lensk sjálfa, sem að vísu er í rústum, en í höndium Þjóðverja. Bardagárnir við Jart-sevo hafa staðið vi-kukí s-aima'n., og hefir bæ'rinn uindanfarið verið á valdi Þjóðverja, en þeir nú OTðið að hörfa úr bonuim. Segjast Rúss- ar hafa tekið 10 þúsuind fanga í Jartsevo og mikið herfang. Ægileg sprenging I flota bðfn Svia við Vaxholm Þrir tundurspillar peirra sukku. ♦ RÍR TUNDURSPILLAR sænska flotans sukku í gærmorgun í flotahöfninni viðVaxholm, úti fyrir Stokk- hólmi, eftir' ógurlega spreng- ingu, sem varð í þeim. Voru þetta tundurspillarnir „Göte- borg“, 1040 smálestir, byggð- ur 1935, og „Klas Horn“ og „Klas Ugla“, hvor um sig 1020 smálestir og báðir byggðir 1931, Af áhöfn skipanna fórust 31 maður. Er þetta talið mesta slys, sem orðið hefir á sænska flotanum á friðartímum. Talið er, að slysið hafi or- saþast af óvarlegri meðferð tundurskeytis um borð í „Göte- borg“. Varð fyrsta sprengingin í því skipi og kviknaði í olíu- geymi þess. En af því varð svo mikið bál, að það breiddist að vörmu spori út til hinna tundur spillanna beggja, sem lágu rétt hjá, og hlutust af stór spreng- ingar einnig í þeim. Tjón varð ekki á öðrum skip- um. En eldurinn komst yfir í mannvirki við höfnina og eyði- lagði þar meðal annars birgða- skemmu. Stórsketal iðsæf in iar á morgii. — s Brezka herstjórnin tilkynnir. tórskotaliðsæfingar fara fram kl. 04,00 til kl. .09,00 þ. 19. sept. 1941 á svæðinu fyrir norðan og fyrir sunnan Geitháls Þingvallaveginn, milli 20 kíló- metra steinsins og sæluhússins á Mosfellsheiði. Vegurinn verður lokaður fyr- ir allri umferð frá 20 km. stein- inum allt að vegamótum Álafoss Þingvalla- Geitháls vega, frá kl. 04,00 til kl. 09,00 á þessum degi. Rakarastofurnar eru nú aftur opnar til kl. 7 síðdegis á föstudögum og laugar- dögum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.