Alþýðublaðið - 18.09.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1941, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPT. 1941 Húsráðendur í Reykjavik sem vilja leigja studentum herbergi í vetur, eru vinsamlega heðnir að gera aðvart í skrifstofu Stúdentaráðs í Háskól- anum, sími 5959, opin daglega kl. 4—5. Athygli skal vakin á því, að stjórn Stúdentagarðsins. mun ábyrgjast skilvísa greiðslu og fyrirfram, ef óskað er. Frönshnnámskeið Alliance Francaise 1 Háskólá íslands hefjast 1. október [næstk. Kennar1 verður Eiríkur Sigurðsson, viðskiftafrœðingur, Námskeið- ið okt.- dezember 25 kennslustundir kosta 50 kr. sem greiðast fyrirfram. Væntanlegir þáttakendur gefi sig fram á skrifstofu forseta félagsins, Péturs Þ. J. Gunnarssonar, Garðarstræti 17, sími 2012 sem allra fyrst. TUkynsaing fil Múseigenda frá stjórn fasteignaeigendafélagsins Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar á húsa- ieiguvísitölu, hækkar húsateigan um 9 % — Níu af hundraði — tímabilið 14. maí (til 1. okt. 1941 og um 11 % — ellefu af hundraði tíma- biiið 1. okt. 1941 til 14. maí 1942. Húsaleigiivísitala. Samkvæmt útreiknimgi kauplagsnefndar er'húsa- leiguvísitalan fyrir tímabilið 14. maí tii 1. okt, 1941 109 stig og fyrir tímabilið 1. okt. 1941 tii 14. maí 1942 111 stig, hvorttveggja miðað við grunntöl- una 100 hitm 4. apríi 1939. félaDSinálaráðnneytið, 17. sept. 1941. Iðnþinginn slitiB í dag. Ein allsherjarskrifstofa fyr- ir ðll iðnaðannál landsins. ......•». ;-- lálfrœðileo athngnnarstðð fyrlr iðnnema. FIJNDIR stóðu í allan gær dag á iðnþinginu. Eftir að Emil Jónsson hafði í gær- morgun gefið yfirlit yfir gang iðnaðarmála á alþingi voru fjögur ný félög tekin í sambandið: Landssamband netagerðarmanna íslands, Bílasmiðafélag Reykjavíkur, Iðnaðarmannafélag Patreks- fjárðar og Rafvirkjafélag Reykjavíkur. I Iðnsambandi eru nú alls 46 félög með tæplega 1900 méðlimum. í gær voru ýmsair itillögur sam- pykktar á pinginu ef’tir tnokkrar umræðtur. Meðal þessara tiilagna vuru' þessar: „6. iðnþing fslendinga telur nauðsynlegt fyrir þróim og efl- ingu iðju Oig iðnaðar í landiinu, að kpmið .verði á allsherjar- skrifstofu fyrir ðll iðnaða'rmái landsins, hliðsitæðri skrifstofum landbúnaðafr og sjávarútvegs. „6. iðnþing fslendinga felur stjórn Landssambands iðnaðar- manna að fá nú þegar skipaða nefnd til undirbúinings fi'mmta inorTæna iðnfræðsluþinginu og að hlutast tif luim það, aið haidnar verði I Reykjavík á hvierju sutnri næsitiu ár, sýningar á teikning'um og annari skólavinnu frá ölltom iðnskóium á landiniu.“ „6. iðnþing íslendinga felur Landssambandi iðnaðarmarma að vinna að því, að feomið verði á fót sálfræðilegri athugtunarstöð fyrir un,glinga, er hugsa til iðn- náms, eins fljótt og upt er, og auk þess vericlegum o|g bókleg- um námskeiðum, þar sem iðn- hæfi unglinga sé a-thuguð. Einnig telur þingið það mjög mikilvægt, að unnið verði að því, að iðnaðarmenn ráði ekki til sin nemendur i iðnaði, án þess að leita áður lumsagnar kennara og skólastjóra unglinganna í þeim barnaskólum og framhaldsskó-l- um, sem unglingarnir hafa verið í, eða að fá þá athugaða í sál- fræðilegri athugunarsitöð eða á undirbúningsnámskeiði.“ „6. iðnþing fsliendinga felur stjóm Landssambands iðnaðar- manna! að vinna áfram Ðið þvi, að leiðrótting fáist á þeiih órétti, sem' fejjst í innheimtu tiolla affi flutningsgjaldi hráefna til iönáö- arrns, sem stafar sérsitaklega af því, að hráefnin eru flest þunga- vara. ,Sv(> og' öðruin þeim ágöll- -um. sem iðnaðarmenn telja á tioilskránni og snerta þá sérstak- lega.“ „6. Iðnþing Islendiuga lýsir á- nægju sinni yfir eflingu iðnláua- sjóðs iog telúr þar með fenginn visi að peirri lánsstiofnun, sem i’ðnaðiim hefif tengi' vanhagað um.“ Þessir fuljtrúar vom kjörnir á næsta norræna iðnþingið: Helgi H. Eiríksso-n Rv., Svein- bjöm Jónsson Rv., Ársæll Árna- son Rv., Emil Jónsson Hf., Ágúst Steingrimsson Hf., Indriði Helga- son Ak., Bárður G. Tómasson ís., Haraldur Eiríksson Vie. og tii vara: Gaston Ásmundsson Ak., Steingr. Jónsson, Rv., Valgarð Tho’roddsen Hf., Sveinn Guð- imundsson Rv. í morgun var rætt um raf- .magnsmálin og eftirfarandi til- laga m. a. samþykkt: ,,í sambandi við framtíðar- skipulag iðnmálanna í landinu ályktar þingið, að vekja sér- staka athygli stjórnar Lands- sambandsins á hinum nánu tengslum á milli starfsemi Raf- magnseftirlits ríkisins og’ iðnað- armanna í rafmagnsiðnaði og í trausti þess, að sambands- stjórnin standi vel á verði um -hagsmuni og réttindi iðnaðar- manna á þessum vettvangi, tekur þingið fyrir næsta mál á dagskrá.“ Þinginu miun v-erða sl-itið í dag. Húsnæðisvand ræði stúdenta. (xáfu ekki tekið til- boði setnliðsins. Verða að bsrssja bráðabirgða- skýli yfir sig, eða kanga hús. EINS og kunnugt er hefir hrezka setuliðið reynst ó- fáanlegt til þess að rýma stúd- entagiarðinn iog ríkir því hið mesta öngþveiti í húsnæðismál- um stúdenta, ÍStúdentar eiga allra mannia erfiðast með að afla sér hús- nœðis ,því að hér um bil tveir þriðju hlútar þeirra eru utanbæj- armenn, sem vinna úti á landi og koma ékki til Reykjavíkur fyrr en um og eftir 1. ofct. IStjórn Stúdentagarðsins og stúdenitaráð hafa í sumár gert margar tilrauuir til þess að fá Garð lausan. Þegar það mistókst, hafa þeir reynt að fá leigt hús- næði í bænum, en skiljanlega orðið lítið ágengt. Nýl-ega kom hásk-ólaráð og stjórn stúdentagarðsins saman á fund- Umræðuefni var tilboð frá herstjórninni, sem borizt hafði fyrir tilmæli rektors. Tilboðinu var einróma hafnað. Fundurinn áleit, að það væri stúdentum fjárhagslega afar óhagkvæmt iog óaðgengilegt að mörgu öðru 1-eyti. Til þess a;ð ráða bót á þessum yandræðum hefir Garðstjórn ýms úrræði til athugunar, m. a. hefir komið til mála að kaupa hús, ef unnt reynist, en að 'öðr- um feosti neyðist hún senmlega til að láta byggja bráðabiiigða- skýli. Það er sýnt, að hvort ráb- ið, sem tekið verður, mlun ekki að fullu geta bætt úr húsnæðis- vandræðum stúdemta, því að Urn 60 þeirra eru nú aigerlega hús- næðislausir. Haustfermingarbörn séra Jakobs Jónssonar komi til viðtals í Austurbæjarskólanum á morgun kl. 5 síðdegis, Af jðrðo ertu kominn. Ný bok eftir Guðmund Daníelsson. .." Útgefandi: Þorsteinn M. Jónsson. FYRIR átta árum gaf Guð- mundur Daníelsson út fyrstu bók sína, þá rúmlega tvítugur að aldri, ljóðabókina: Ég heilsa þér. Kvæði þessi voru liðlega ort, en ekki meira og vöktu enga sérstaka athygli öðrum byrjpndabókum fremur og þótti sennilegt, að höfund- urinn myndi deila örlögum margra annarra ungra skálda, sem gefa út eina ljóðabók, og hætta svo að fást við skáld- skaparlist, en hverfa að hag nýtari störfum. Svo varð þó eigi um Guðmund Daníelsson. Að vísu lagði hann ljóðagerð að mestu á hilluna, en skáld- skaparhneigð hans leitaði út- rásar á öðru sviði, hann tók til við skáldsagnagerð og hefir verið furðu afkastamikill á því sviði. Árið 1935 gaf hann út skáldsöguna Bræðurnir í Gras- haga, 1936 skáldsöguna Ilmur daganna, 1938 skáldsöguna Gegnum lystigarðinn, í fyrra skáldsögu í tveimur bindum: Á bökkum Bolafljóts og fyrir fáeinum dögum kom út skáld- sagan Eldur, sem er fyrsta bindi skáldrits, sem á að koma út í þremur bindum undir heildarnafninu: Af jörðu ertu kominn. beggja þessara höfunda eru ósannar og væri sanni nær að láta þresta vera eins og annað fólk. Bezt gerða persónan er ef til vill Jóhannes gamli hrepp- stjóri í Breiðavík, slægðarkarl og ekki of samvizkusamur, en véit, hvað hann vill. Öðrum persónum þessa - bindis fá les- endur va-falaust að kynnast betur í framhaldi skáldsögunn- ar. Bókin er mjög skemmtileg aflestrar og er það góður kost- ur á bók. K, ísfeW. SNORRAHáTÍÐIN Erh. ai 1. siðtt. aður kór og hijómsveit leika og syngja kvæðið: Norræni sterki, eftir Þorstein Gíslason, með lagi Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, Pét ur Á. Jónsson syngur Sverrir kón- ’ung, eftir Grirn Thomsen. Þá verður ávarp Háskólarektors, dr. Alexanders J-óhanness-anar, (Sig- lurðiur Nordal prófessor flytur er- indi, Lárus Pálsson leikari les upp Snorraminni Einars Bene- diktssoinaí, blandaður feór og hljómsveiit syngja og leika Rís Islands fáni, eftár Davið Stef- ánsson imeð lagi Páls ísólfssonar og að lokuim verður þjóðsöngur- inn sungiinn og ledkinn. Guðm. hefir reynt að fara eigin leiðir, en hann er, enn sem komið er, óþarflega háður Kiljan. Þess vérður vart, að hann sé ýmist að reyna að for.ðast Kiljan, svo sem í per- sónulýsingum, eða hann stælir hann, svo sem í stíl, en sem rithöfundur ætti hann að láta sem Kiljan væri bara alls ekki til, því að það sem fer Kiljan vel, fer öðrum illa, Kiljan hefir sitt sérstaka skónúmer. Ann- ars má segja sama um fleiri unga rithöfunda. Einu sinni var tízka að stæla Davíð í ljóðagerð, nú er tízka að stæla Tómas, en einhvernveginn er það svo, að meistararnir lifa, en lærisveinarnir gleymast, — nema þeir finni sjálfa sig og gerist sjálfir meistarar. Hið nýútkomna bindi af rit- verkinu: Af jörðu ertu kominn, er það langbezta, sem birzt hefir eftir Guðmund Daníels- son, rismikið verk -og djarf- lega skrifað, persónurnar skýrt mótaðar og með persónulegum séreinkennum. Verði fram- haldið ekki lakara, verður þetta hin sómasamlegasta skáldsaga. En ekki er Guðmundur laus við stíl Kiljans ennþá. Gaman er að bera saman prestana í rit- verkum Guðmundar og Kilj- ans. Prestar Kiljans eru annað hvort illmenni eða fífl, nema hvorttveggja sé og hinar mestu grútarsálir, en presturinn, sem er ein af aðalsöguhetjun- um í þessari skáldsögu Guð- mundar, er hálfgerður heim- spekingur, eðallyndur mjög og svo gjiafmildur, að þegar hann er beðinn að selja jörð tekur hann ekki í másl að þiggja fé fyrir hana, heldur vill hann gefa hana. Þessar manngerðir BANDARIKIN Frh. af 1. siðu. Þessar samþykktir hins ame- rikska hermannasambands vekja hvarvetna stórkostlega a+hygli. Þær sýna, hversui mjög þeirri sí-efnu vex nú fylgi í Bandarikj- umum, að taka afdráttarlaiust tupp baráfcfcuna gegn Hitler við hlið Bretlands 'Og bandamanna þess. En hingað til hefir heftnainna- sambandið frekar hallast að hliuitleysisstefniunni. Odfrar vörar: NpendDToror, Hreinlætisvorur, Smávörnr, Vinnnfatnaðnr Tóbak, Sælgæti, Snyrtivörnr. Verzlnnln Framnes, Framnesveg 44. Sími 5791. Sportsokkar i bSrn 09 anglinga. GcettisgOto 57 Sími 2841 (Vefnaðarvðrnr og búsáhðldl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.