Alþýðublaðið - 19.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1941, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 19. SEPT. 1941. ALÞVOUBUÐIÐ —— ALÞÝÐUBLAÐIÐ ----------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Þðttnr Ólals Thors og háttnr Stefáns Jóhanns í dýrtiðarmálnnnm. LOKSINS er þá nni svo kom- ið„ að Moi'guinblaðið treystir sér ekki lengur til þess að þrœta fyrir þá þungiu sök, sem ráð- heiTar Sjálfstæðisflo'kksins eiga á aðgerðaleysi stjórnarininar í dýr- tíðarmálonnpm. f tilefni af rit- stjOrnaTgreín Alþýðuiblaðsins Pm það mál s.l.mái Pdag gerðiMorg- pnblaðið í gæ;r þá játniingp, að ,-rá'ðherrar Sjálf stæði sf l'Okksins hefðp ef til vill getað gert ráð- stafanir, sem kynnu að ráða npkkrp Pm verðlagið á aðfluttPm vx>ruim.“. En að þeir hafa þrátt fyrir það ekki gert neinar slíkar ráðstafanir, reynir blaiðið hins vegar að afsaka með því, að „það sé verðlagið á innlendu vörunni, sem mestp hefir ráðið um hækk- uin vísitöl'umnar og vöxt dýrtíðar- innar síðustiu1 mánuði, en hvorki farmgjöld né tollar.“ * Það ætti óneitanlega að vekja nokkra, eftirtekt, að Morgunblað- ið skuli þanniig hafa neyðst til þess, að játa aðgerðaleysi Sjálf- stæðisfltokksiráðherranma í dýr- tíðarmálpnpm. Og það dregur ekki á makkprn hátt úr sök þeirra, þó að reynt. sé að afsaka hana með því, að F ram sóknarráðherr- arnir., sem verðlagið á innfendum vörnm heyrir pndir, séu ekki betri. Alþýðuiblaðið hefir hvað eftir annað deilt hart á Hermann Jón- assicnn forsætisráðherra, sem fer fneð lanidbúnaðarráðuineytið, fyrir aðgerðaleysi ha'ms gagnvart taum- lausri verðhækkpn á landbúnað- arafurðpm, án þess að' Mio'Tgun- biaðtð hafi hingað til nokkru sinini þioi’að — fyrir kapphlaupiiniu urn bændafylgið — að taka Pndir með því. En þess ber bara að gæta, að engin ákvæði vo-ru tek- in upp í dýrtíðárlögin lum eftirlit með verðlagi á landbúnaðaraf- urðprn, enda þótt Alþýðublaðið og AlþýðuflokkPirinn á þi'ngi bentu margsinnis á nauðsyn þess, ef nokkur trygging ætti að vera fyrir því, að eitthvaö yrði gert til þess að halda verðlaginu á landbúnaðaiiafurðum niðri. Svo er Sjálfstæðisfliokknuim fyrir að þakka, og þá fyrst og fremst formanni hans, Ólafi Thors, sem ekkert hafði við þessa glioppP í dýrtíðarlöguinum að athpga, af því að ekki mátti styggja bænda- fylgið og ef til vill af nokkrum öðrum nærtækari ástæðUm. Lapdbúnaðarráðherranin getur því — þó að vísu varla imeö góðri saimvizkU' — að minnsta kosti með formlegum rétti hreins- að sig af þeim ábprðk að hafa ekki gert þær ráðstafanir gegn dýrtíðinni, sem gert var ráð fyrir í dýrtíðarlögunpm. En ]>að geta ráðherrar Sjálfstæðisflokksins ekki. Því að þau veittP stjiórninni afdráttarlausa heimrld til þess að lækka fartngjöld meÖ íslenzk- uim skipum', fella niður toll á kiornvörti og lækka sykPr- tollinn um helming. En ekk- ert af þessu .hefir ve'rið vgert. Framkvæmd þessara heimilda heyrir undir ólaf .Thors atvinnu- rnála- og siglingamálaráðherria og Jakob Möl'ler fjármálaráð- herra. Það eru því þeir, sem bera sökina á því, að ekkert af þessu hefir verið gert ■* „En hvaða tiliögur hefir þá Stefán Jóhanin gert í þessum mál- uim?“ spyr Morgunhlaðið í vand- ræðuim sínum. „Hvaða kröfur hefir hann tti dæmis gert til ráð- herra Sjálfstæbisfiokksins í þes(sii efni? Saninleikurinin er sá, að ... Stefán Jóhann hefir pagað vendi- legar en nokkur annar Pm únræ'ði til að draga úr dýrtíðinn;i.“ Svð mörg erti pau orð Morgun- blaðsins, og má Pm þap segja, að auim sé tilrapn þess til .að klóra yfir sök Sj'álfs.tæðisfloikks- ráðherranna me’ö þvi, að benda á aðgerðaieysi landbúnaðarráð- herrans, .sem það og flokkur þess gietuir þakkað sjálfpm sér fyrir eins og sýnt hefir-verið, en að út yfir taki þó, þegar það ekki veit ötmur ráð, en að fara í sama til- gangi með helber ósannmdi um afstöðu félagsmálaráðheiTans. Stefán Jóhann Stefánss'On fé- lagsmálaráðherra hafði ekki að- eiins orð fyrjr AlþýðuflokknUm á alþingi í vor, við uimræðPrnar uim dýrtiðarlögin, um allar þær tillögur, sem Al])ýðuflokkurinn hefir gert um ráðstafanir gegn dýrtíðinni, þar á meðal um tryggilegt eftirtit með verðlagi á innlenduim vörum, sem Mo'rgun- blaðið hefír nýlega — því miður bara of seint — viðurkennt, að nauðsynlegt hefði verið til þess að hægt hefði verið að heyja baráttuna gegn dýrtíð- inni með fullum árangri. Hann hefir líka inpain stjóniarinnar stutt þær tillögur eindnegið, sem Eysteinn Jónsson viðskiptamála- ráðherra lagði fraim í sumar, þess efnis, að heiimildiir dýrtið- arlaganna tii að lækka farm- gjölclin, fella niður korntoll- inn og lækka sykurtollinn um belming, yrðu tafarlaust notaðar. Einhver rnyindi nú kalia slíkt sæmilega ótvíræðar kröfur t il S j á If s t æ ðisf lo kks ráðherrann a, þó að Morgunblaðið vtiji ekki gera það. Hitt er ekki á valdi félagsmálará'ðheiTans að gera þær ráðstafanir, sem heyra umdir önnur ráðuneyti. En eins og kunnugt er, heyrir engin þeirra ráðstafana, sem gert er ráð fyrir I í dýrtíðarlögunpm, pndir félags- málaráðuneytið. * En það er eitt harla þýÖingar- mikið svið' verðlagsins í landinu, sem heyrjr pndir félagsmálaráð- herra. Það er húsaleigan. Og hún er eini liðurimn í framfiærslá- kiostnaðinuim, sem haldið hefir . verið niðri mieð skynsamleguim ráðstöfunpm í því skyni að .draga úr dýrtíðinni. Með öðruim orðum: Það eina, seÞa gert hefir verið og verulegu máli skiþtir, til þess að halda dýrtiðinni í skefjuim, hefir verið gert af Stefáni Jó- hanni. Og svo kemuir Morgun- blaðið og segir: „Stefán Jóhann hefir þagað vendilegar en niokkur annar um úrræði til þess að . draga úr dýrtíðmni“! Það er gáfuiegpr eða -drengiliegur mál- flutningur! Ekki sátt? En hvar heldur Morgunblaðið að við hefðuim verið á vegi staddir 1 dag, ef þáttur Stefáns Jóhanns í bairáttunni gegn dýr- tdðinni hefði verið ei'tthvað svip- aður þætti Ólafs Thors? Ef Stefán Jóhann hefði neitað að setja niokkrar skoröur við hækk- un húsaleigunnaT eims og ólafur Thors neitar nú að nota heim- tid dýrtíÖarlagamna til að lækka fartngjöldin, vitandi það, að Eiimskipafélagið heör grætt á þeiim 4—5 milljónir króna á einu einasta ári, sem almenmiing- ur hefir orðið að gieiða úr sín- uim vasa í hækkuðu vömverði? Þá væri húsaleigan nú að minnsta kosti stigin uim 100 °/o og vísitalan að minnsta kosfi 20 stiguim hærri en hún er nú! Með öðrum orðum: Með ólaf Thors í atvinnumála- og siglingaimála- ráðuneytinp virðist varla pnint ,að nudda visitölpnni niðpr úr 167; með ólaf Thors í félagsmálaráðu- neytinu í viðbót væri vísitalan að minnsta kosti 187! Slíka á- vexti ber stjórnarstefna Sjálf- flokksins. Húsaleigan og fartngjöldin — þar hafa menn þátt Stefáns Jó- hanns og þátt ólafs Thors í bar- áttunni gegn dýrtíðinni. Beri menn þá bara saman og.segi síð- an, hvor betur hefir staðið í stöðu sinni í dýrtíðarmálPnpm! IðnÞioglDD lokið. Bæjarstjórnaribaldið verðlann- ar úrsogn Dagsbrúnar úr allsherj- arsamtöbum verbalýðsins. IFUNDARGERÐ bæjarráðs frá 12 þ. m. 19 lið stend- ur eftirfarandi klausa: „Lagt fram bréf frá stjórn verkamannafélagsins Dags- brún, þar sem þess er óskað, að félaginu verði veittur sá styrkur, er áður hefir verið veittur til styrktarsjóðs sjó- manna og verkamannafélaga innan Alþýðusambandsins. — Samþykkt með 4:1 atkv. að verða við erindinu. Jón Axel Pétursson óskaði bókað: Mótmæli rangfærslum, sem eru í hréfi H. V. og G. G. og greiði atkvæði gegn þessari ráðstöfun.‘£ Þetta mál kom svo fyrir bæjarstjórnarfund í gær og urðu allharðar hnippingar milli Jóns Axels og borgarstjóra út af þessu. J.A.P. sagði að hér væri bæjarstjórn af þverbrjóta reglugerð sem hún hefði sjálf sett fyrir styrktarsjóð verka- mannafélaganna — og fyrir því væri engin heimild. Bæj- arstjórn ákvað það sjálf, að styrkurinn ætti að veitast verkamanna- og sjómannafé- lögunum í Reykjavík, sem væru innan Alþýðusambands* ins. Ástæðan fyrir því, að Dagsbrúnarmenn hefðu ekki notið styrkjar úr sjóðnum var einfaldlega sú, að stjórn Dags- brúnar sagði við sambandsfé- lögin: Ef þið breytið ekki eftir okkar höfðum, þá verðum við ekki með, og er sambandsfé- lögin fóru eftir eigin skoðun- um í þessu efni, sagði Dags- brún rig úr Alþýðusamband- inu og afsalaði sér þar með rétti til styrkjar úr sjóðnum. Hefði stjórn sjóðsins þrátt fyrir þetta veitt mönnum úr Dagsbrún styrk, þá hefði það verið alger- lega heimildarlaust og brot á reglugerðinni. Með samþykkt bæjarráðsins, er verið að ýta undir ofbeldis- aðférðir og nazisma í opinberu lífi — og það situr illa á þeim, sem alltaf eru með lýðfrelsi á vörunum að gera það. En þetta er áframhald á þeirri pólitík Sjálfstæðisflokksins að auka á sundrunguna innan verkalýðs- samtakanna til þess að eyði- leggja þau. Sýnir það sig, að breytingarnar á Alþýðusam- bandinu voru ekki aðalatriðið fyrir þessu fólki heldur aðerns einn liðurinn í klofnings- og sundrungarstarfinu. Eg mót- mæli þvj eindregið að bæjar- stjórn fallist á samþykkt bæj- ari|áðs og tel það algórt of- beldi og brot á þeirri reglugerð sem bæjarstjórnin setti sjóðn- um og staðfest var á sínum tíma af ríkisstjórninni. Bjarni Benediktsson kvaðst ekki vilja deila um þetta mál og rétt væri að styrktarsjóð- urinn fengi sitt. Bar hann því næst fram svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórn felst á að bætt hefir verið úr því ranglæti, að Dagsbrún nyti ekki að sínu leyti þess fjár, sem bæjar- stjórn hefir veitt til styrktar sjómönnum og verkamönnum í bænum. Jafnframt heimilar bæjarstjórn hæjarráði að greiða styTktarsjóði sjómanjia og verkalýðsfélaga þeirra í hænum, sem eru innan Al- þýðusamhandsins, styrk í réttu hlutfalli við þann, sem Dags- brún hefir verið greiddur, miðað við félagatölu hvers mn sig.“ Tillaga borgarstjóra var vit- anlega samþykkt. Þó að bæjar- stjórn hafi þannig gert afsökun sína og brjóti þannig ekki bein- línis reglugerð styrktarsjóðs- ins — mun það ekki fara fram hjá mönnum, að raunverulega er bæjarstjórn að gefa Dags- brún 3600 krónur að tilefnis- Iausu, og verðlauna hana þar með fyrir að standa utan alls herjarsamtaka verkalýðsins. IÐNÞINGINU var lokið í gær og sleit forseti því með stuttri ræðu kl. 1.30. Stjórn sambandsins var öll endurkosin, en hana hafa skipað: Helgi H. Eiríksson, forseti, Emil Jónsson, varaforseti, Ein- ar Gíslason, ritari, Sveinbjörn Jónsson, vararitari, Guðm. H. Guðmundsson, gjaldkeri. — í varastjórn voru kosnir: Jón Halldórsson, Sveinn Guð- mundsson, Guðjón Magnússon, Kristólína Kragh, Júl. Bjöms- son. — Endurskoðendur: Þor- leifur Gunnarsson og Ásgeir G. Stefánsson. — Til vara: Ársæll Árnason og Þóroddur Hreins- son. i Hetjur Kanada I* heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir núna. Fjallar hún um afrek ( kanadisku lögreglunnar. Aðalhlut- Iverkin leika Dick Taran, Gloria Dickson og Gale Page. Auglýslng atvælaska lilll Matvælaskammtur frá 1. obt. til 31. des. 1941 hefur verið ákveð- inn fyrir það tíniabil sem hér segir: / KafH, óbrent, 1500 g. Sykur 6500 g. Kornvðrur 20500 g. Viðskiptamálaráðuneytið 18. sept. 1941. ÚtbreiðlO AlpýðublaðlO. ^**<#*#«##>##«##'##«#’###«###i#«##»#'#<#<##<##»###«##«####«###»#>##>##»##s###^#-##^>^###sr#»##i#>##l#s>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.