Alþýðublaðið - 22.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xxn. Aegangur IWANUDAGUR 22. SEPT. 19« 221. TöLDBLAÐ Tilkynning frá Moskva: Rússar haf a hörf að úr Kiev, Bretar sentía Bdss- nB nú meira en Bandarík'm Bretnm. IGREIN, sem birtist í brezka blaðinu „Observer" í gærmorgun eftir hinn þekkta ritstjóra þess Garvin, er upp- lýst, að Bretar sendi Rússum nú svo mikið af hergögnum og öðrum birgðum, að það, sem Bretar sjálfir fá frá Bandaríkj- unum, nægi ekki til þess áð fylla í skörðin. Garvin dreguir af þessu þá á- lyktun, að Bretar verði nú að taka á öllusm þeim framleiðsiu>- niöguleikum, sem þeiir hafa, og kalla konurnar til yinnlu. Það er etiiginn möguleiki, seg- ír Garvin, til þess að vinna sig- jUBr i styrjöldinni fyrr pn her- gagnaframleiðsla Bandaríkiawia hefir verið ,tvö~ eða prieif öldwð • frá því aem nú er. ¦' Hugh Daltton stríðsviðskifta- máiaráðherra Breta upþlýsti í ræðu í gær, að brezkir. fllug- menn hefðu niú pegar lekið þátt í loftbardögwm á austurvígstöðv- un|Um. ioftárðs ð Berlín oe Frankfortjm Main. BREZKAR sprengjuflug- vélar gerðu loftárásir á Berlín og Frankfurt am Main í fyrrinótt og komu miklir eldar upp á báðum stöðum. t Tveir miklir árásar]eiðangrar Fxh. á 2. sí&u. 'Ægileg eyðiíegging í borginni. ¦ ? Þjóðverjar komnir að Asovshafi og Krim algerlega einangraður --------------_?—,----------- OPINBER TILKYNNING FRÁ MOSKVA, sem birt var í London seint í gærkveldi hermir, að Rússar haf i nú yfirgefið Kiev eftir harða bardaga, sem háðir voru á göt- um borgarinnar þangáð til í gær. Eyðileggíngin í borginni er sögð ægileg.' Rafmagns- stöðvar, vatnsleiðslur, járnbrautir og brýrnar yfir Dnjepr voru sprengdar í loft upp áður en Rússar hörfuðu undan, og götur borgarinnar eru sagðar þaktar líkum fallinna manna, eyðilögðum skriðdrekum og öðrum sundurskotn- um farartækjum. Ógurlegar orustur virðast halda áfram á svæðinu fyrir aust- an Kiev, þar sem Þjóðverjar segja, að fjórir rússneskir herir hafi verið umkringdir. Sögðu Þjóðverjar í gærkveldi, að æðis- gengnum tilraunum Rússa til að rjúfa hringinn utan um þá, hefði verið hrundið og Þjóðverjar væru þegar búnir að taka 150 000 Rússa til fanga, 600 fallbyssur og 150 skriðdreka. Þá segir og í herstjórnartilkynningu Þjóðverja í gærkveldi, að hersveitir þeirra séu nú komnar austur að Asovshafi, og sé Krímskaginn þar með algerlega einangraður. I omsttunni um Lenjngrad virð- ist. allt sitja við það sama. og áður. Vörn Rússa íimhverfis borg- ina er allsstaðar ómofinn og í Jýzkum fréttum er meiir að segja viðurkennt ,að Rússar geri hörð gagnáhlaup viðsvegar á vígstöðv- unium þar. HergagnaveTksniiðjuirnar í Len^ ingrad vinna dag og nótt og heimavamarlið borgarinnaf, kon- oir ©g sjólíðar úr Eystrasáltsflota Rússa taka þátt í bardöguntum. I þýzkium fréttmim ef fullyrt, að Þjóðverjar hafi nú náð aoalborg- inni á eyjiu'nni ösel úti fyrir vest- luírströnd Eistlands á sitt vald og hrakið setulið Rússa til vest- Rfkisstjórnin álnreður að gJSrbreyta Suðinnl. —_—,..... ?.........¦.... Ðieselvél verður sett í skipið frystitæki og aðrar mikilvægar breytingar gerðar. RÍKISSTJÓRNIN hefir nýlega samþykkt að láta gera miklar breytingar á strandferðaskipinu „Súð- in . Énn er ekki hægt að segja með neinni vissu hve mikið þessar breytingar kosta og heldur ekki hyenær hægt er að framkvæma þær. Er þó ráðgert að taka skipið til brteytjngaxMia I vetiur, ef mögiu>- íegti veí'öui', eti það er 'erfitt, pví að skipio heför míög mikið að gera, ekkí síst nú, Aðalbneytingin verðöir í því fólgin ,að sett verður ný Diesel- fcél í skipið. Ennfremur verða sett i það frystitæki og að Öðru leyti gerðu mikilvægar breytinigar á því til umoóta, þar á meðal verð- ur farþegarúminiui breytt og þaið gert fullkomnara. Menn mumu yfirleitt fagnaþess ,lim bneytingtum, því að segja má að þegar þær eru búnar verði ,,Suðin" næstum nýtt skiip. Húin ©r þó nú að vísu orðin 46 ára gönmh byggð 18^, en sknokk- lurinn er mjög vandaðiuir Og sterk,- örstrandar eyjarinnar. Þá er því og haldiö fram, að þýzk herskip hafi komizt langt inn í Kyrjálabatn og lagt þar tundtorduflium. wr. 4! Blððfli éooarsíjðrfl nazista í hertebne lÍfldflDflffl. FIMM Hollendingar voru skotnir af Þjóðverjum í gær fyrir að hafa hjálpað brezkum flugmönnum, sem orðið hafa að nauðlenda á Hol- landi. Um 100 Belgíumenn hafa einin- ig nýlega verið teknjr fastir í. bara einu hverfi, í Brussel vegna þess a,ð þýzkur hermaður var nýlega. skotinn þar, án þess að hægt væri að hafa upp á þeimi sem það gferði. Koma þessar frettir aðeins ein- um degi á eftir fregninni af því, að 12 Frakkar, sem teknir höfðu verið sem gísl, hefðu verið skbtn- 'ir í París á laugardaginn í hefnd- arskyni fyrir þýzkan herma'nín, sem myrtur var þar. Og berast nú svo að segja daglega fregn- ír af slíkum' hryðjiuverkum á báða bóga i hinum herteknu löndum á meginlandi Evrópu. Pétain marskálkur flutti út- varpsræðu i gasr iil frönskta þjóð- arinnar iog hvatti hana til þess að forðast ailar ársir á þýzka hermenn, því að hætta væri á þvi, að þeirra yrði hefnt á sak- laustt fólki. .; ¦ . , .. 'i Það hefir verið ákveðið að Rússar fái alla skriðdreka, sem frkm- leiddir verða á Bretlandi í þessari viku. Hér á myndinni sést Churchill vera að skoða einn af nýjustu skriðdrekunum. Ér Búlgaría að f ara i stríi- i9 með Djóðverjum? Boris konungur fer á f mnú Hitlers Ank ara P REGN frá * Tyrkiandi í morgun hermir, að Boris Buigaríu- konungur sé í þann veginn að fara á fund Hitlers og verði yfirmenn búlgarska hersins í för með honum. Það fylgir fregninni að vitað sé, að viðstaddir fund þeirra Hitlers verði einnig Ribbentrop — vo» Brauchitsch, yfirhers- höfðingi Þjóðverja og Raeder aðmiráll. Þessi fregn er ósta'ðfest, en ýmislegt, sem undanfarið hefir gerzt, er talið benda tii þess, að hún miuni vfera sönn, og eH margra álit, að hún mum ,vera fyrfe"Doði þess, að Búlgaría fiari í stríð með Þjóðverjum. Eins og menn muna, hafa Rússar undanfarið sakað Búlg- airiu «jdi það, að hafa leyft Þjóðt- verjum og ítöltum að gera landið að bækistöð til ársar á Suður- Rússland og Kákasus sjðleiðina yfir Svartahaf, og er fullyrt, að Þjöðverjar og Italir hafi um langt skeið haft mikinn viðbúnað i því skyni í hafnarborgum BWg- ariu við .Svartahaf, Varna og Burgas. Heræfingar. Heræfingar fara fram 23ja til 25ta september á suðurströnd Hvalfjarðar, á svæðinu milli Laxá og Brautarholts, Álafoss, Geitháls, og að Esju. — Á meðan heræfing- ar fara fram verða eftirfarandi vegir-ef til vill að mestu upptekn- ir gegna æfinganna: (a) Vegurinn frá Laxárbrú til Álafoss, Brautar- holts, Saurbær, Útskálahamars, Laxár. (b) Vegurinn Álafoss — Þingvellir gunnan megin að Leir- vogsvatni. (Tilkynning Breta.) Bandarf kjaneBB ætla ai byggja stórí sim komuhtis í ReFkjavík Verðor við Skólavðrðntorg 01 er eingðHgu ætlað hermðaHBDi SAMKVÆMT fundargerS bæjarráðs frá síðastliðn- um föstudegi hefir bæjar- ráði borizt bréf frá stjórn Bandaríkjanna (stjórn banda ríkska setuliðsins), þar sem farið er fram á að bærinn láti af höndum til leigulausr- ar notkunar lóð undir sam- komuhús við Skólavörðu- torg sunnanvert. . Bæjarráð samþykkti erindi þetta, enda verði húsið' fengið bæjarstjórn til eignar a>ð ófriðnN um loknium. Heyrst hefir að samkomiiihús þetta éigi að verða allstórt ibg skuli það hotaö fyrir Svikmynda- sýningar iog ýmsar aðrar skemt- anir fyrir hermennina. — ¦ Mun verða byrjað á byggingu þessi mjög bráðlega. Rfimleoa 22 plsnai maaos sótía iarJ- F rklBsýBingaaa. GAJÖÖYRKJUSÝNINGUNNI var lokið í gærkveldi og Frh. á 2. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.