Alþýðublaðið - 22.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 22. SEPT. 1941 221. TöLUBLAÐ Tllkyniiing frá Moskva: Rússar haf a hörfað úr Kiev. 1 Ægileg eyðilegging f borginni. Bretar senda Rúss- nni nú meira en Bandaríkin Bretnm. Þjóðverjar komnir að Asovshafi og Krím algerlega einangraður OPINBER TILKYNNING FRÁ MOSKVA, sem birt var í London seint í gærkveldi hermir, að Rússar hafi nú yfirgefið Kiev eftir harða bardaga, sem háðir voru á göt- um borgarinnar þangað til í gær. Eyðileggingin í borginni er sögð ægileg. Rafmagns- stöðvar, vatnsleiðslur, járnbrautir og brýrnar yfir Dnjepr voru sprengdar í loft upp áður en Rússar hörfuðu undan, og götur borgarinnar eru sagðar þaktar líkum fallinna manna, eyðilögðum skriðdrekum og öðrum sundurskotn- um farartækjum. Ógurlegar orustur virðast halda áfram á svæðinu fyrir aust- an Kiev, þar sem Þjóðverjar segja, að fjórir rússneskir herir hafi verið umkringdir. Sögðu Þjóðverjar í gærkveldi, að æðis- gengnum tilraunmn Rússa til að rjúfa hringinn utan um þá, hefði verið hrundið og Þjóðverjar væru þegar búnir að taka 150 000 Rússa til fanga, 600 fallbyssur og 150 skriðdreka. Þá segir og í lierstjórnartilkynningu Þjóðverja í gærkveldi, að hersveitir þeirra séu nú komnar austur að Asovshafi, og sé Krímskaginn þar með algerlega einangraður. IGREIN, sem birtist í brezka blaðinu „Observer" í gærmorgun eftir hinn þekkta ritstjóra þess Garvin, er upp- lýst, að Bretar sendi Rússum nú svo mikið af hergögnum og öðrum birgðmn, að það, sem Bretar sjálfir fá frá Bandaríkj- unum, nægi ekki til þess áð fylla í skörðin. Garvin dregur af þessu þá á- lyktun, að Bretar' vterði nú að taka á öllum þeim framleiðslu- möguleikum, sem þeiir hafa, og kalla 'kionurnar til vinnlu. Það er enginn möguleiki, seg- ir Garvin, til þess að vinna sig- ur í styrjöldinni fyrr en her- gagnaframleiðsla Bandaríkjanna hefir verið ,tvö- eða þrefölduð frá þvi sem nú er. > Hugh Dalfjan stríðsviðskifta- málaráðherra Breta upplýsti í ræðu í gær, að brezkir fllug- menn hefðu nú þegar tekið þátt í loftbardögum á austurvígstöðv- unium. loftúrús ú Berlii 00 Frankfnrt am Maii. BREZKAR sprengjuflug- vélar gerðu loftárásir á Berlín og Frankfurt am Main í fyrrinótt og komu miklir eldar upp á báðum stöðum. f Tveir miklir árása'rleíöangrar Frh. á 2. siftu. . 1 orustiunni um Leningrad virð- ist a]]t sitja við það sama log áður. Vörn Rússa lumhverfis borg- ina er allsstaðar óinofinn og í þýzkum fréttum er meiir að segja viðurkennt ,að Rússar geri hörð gagnáhlaup ví'ðsvegar á vígstöðv- unium þar. Hergagnaverksmiðjurnar í Len>. ingrad vinna dag og nótt og heimavarnarlið borgarinnar, kon- ur og sjólíðar úr Eystrasaltsflota Rússa taka þátt í bardögunum. I þýzkum fnéttuim er fullyrt, að Þjóðverjar hafi nú náð aðalborg- inni á eyjunni östel úti fyrir vest- uxströnd Eistlands á sitt vald og brakið setulið Rússa th vest- örstrandar eyjarinnar. Þá er því og haldið fram, að þýzk herskip hafi komizt langt inn í Kyrjálabotn og lagt þar tundurduflum. Blúðag égaarstjúri nazista í herteknn lindnnnm. FIMM Hollendingar voru skotnir af Þjóðverjuni í gær fyrir að hafa hjálpað brezkum flugmönnum, sem orðið hafa að nauðlenda á Hol- landi. Um 100 Belgíumenn hafa einn- ig nýlega verið teknjr fastif í bara einu hverfi í Brussel vegna þess að þýzkur hermaður var nýlega skotinn þar, án þess að hægt væri að hafa upp á þeim, sem það gierði. Koma þessar fréttir aðeins ein- um degi á eftir fregninni af því, að 12 Frakkar, sem teknir höfðu verið sem gísl, hefðu verið skötn- ir í París á laugardaginn i hefnd- arskyni fyrir þýzkan hermanjn, sem inyrtur var [>ar. Og berast nú svO' að ssegja daglega fregn- Ir af slíkum hryðjuverkum á báða bóga í hinum herteknu löndum á meginlandi Evrópu. Pétain marskálkur flutti út- varpsræðu í gær til frönskú þjóð- arinnar 'Og hvatti hana til þess að forðast allar ársir á þýzka hertnenn, þvi að hætta væri á þvi, að þeirra yrði hefnt á sak- lausú fólki. i , , i Rikisstjórnin ákveður að gjðrbreyta Súðinni. -----+—--— Dieselvél verður sett í skipið frystitæki og aðrar mikiivægar breytiugar gerðar. RÍKISSTJÓRNIN hefir nýlega samþykkt að láta gera miklar breytingar á strandferðaskipinu „Súð- in“. Enn er ekki hægt aS segja með neinni vissu hve mikið þessar breytingar kosta og heldur ekki hvenær hægt er að framkvæma þær. Er þó ráðgiert að taka skipið til biteytinganna í vtetur, ef mögu- fegt) verðuf, en það ea* erfitt, því að skipið hefiir mjög tnikið að gera, ekki síst nú. Aðalbreytingin vérður í því fólgin ,að sett verbur ný Diesel- irél í skipið. Ennfremiur verða sett í þaÖ frystitæki og að Öðru leyti gerbu mikilvægar breytingar á því til umbóta, þar á meðal verð- ur farþegarúminiu breytt og það gert fullkomnara. Menn muniu yfirleitt fagnaþess pm breytingtum, þvi að segja má að þegar pær eru búnar verði „Súðin“ næstum nýtt skip. Húin ier þó nú að vísu oriiin 46 ára gömul, byggð 1895, en sknokk- urinn er mjög vandaðiuir iDg sterk- ur. Það hefir verið ákveðið að Rússar fái alla skriðdreka, sem fram- leiddir verða á Bretlandi í þessari viku. Hér á myndinni sést ChurchiII vera að skoða einn af nýjustu skriðdrekunum. ir Búlgaría al fara i stríð- ið neð Þjóðverjum ? — "»----- Boris konungur fer á fnnd Hitlers P REGN frá Ankara á* Tyrklandi í morgun hermir, að Boris Bulgaríu- konungur sé í þann veginn að fara á fund Hitlers og verði yfirmenn búlgarska hersins í för með honum. Það fylgir fregninni að vitað sé, að viðstaddir fund þeirra Hitlers verði einnig Ribbentrop — vou Braucliitsch, yfirhers- höfðingi Þjóðverja og Raeder aðmíráll. Þessi fregn er óstaðfest, en ýmislegt, sem undanfarið hefir gerzt, er talið benda tii þess, að hún muni vfera sönn, og eH margra álit, að hún muni vena fyrirboði þess, að Búlgaría f,ari í strið með Þjóðverjum. Eins og rnenn muna, hafa Rússar undanfarið sakað Búlg- ariu ium það, að hafa leyft Þjóð- verjum og Jtöltum að gera iandið að bækistöð til ársar á Suður- Rússland og Kákasus sjóleiðina yfir Svartahaf, og er fullyrt, að Þjóðverjar og Italir hafi um langt skeið haft mikinn viðbúnað í því skyni i hafnarborgum BUIg- Bandarlkjaraenn ætla að byggja stórt san komobús í Beybjavik i í Verðnr við Skólavðrðntora 01 er eingöigu ætlað hermönnam SAMKVÆMT fundargerS bæjarráðs frá síðastliðn- um föstudegi hefir bæjar- ráði borizt bréf frá stjórn Bandaríkjanna (stjórn banda ríkska setuliðsins), þar sem farið er fram á að bærinn láti af höndum til leigulausr- ar notkunar lóð undir sam- komuhús við Skólavörðu- torg suimanvert. BæjarráÖ samþykkti erindi þetta, enda verði húsið fengið bæjarstjóm til eignar að ófriðn-i um loknum. Heyrst hefir að samkiomuhús þetta eigi að verða allstórt og skuli það notað fyrtr kvikmynda- ariu við Svartahaf, Varna og Burgas. Heræfingar. Heræfingar fara frain 23ja til 25ta september á suðurströnd Hvalfjarðar, á svæðinu milli Laxá og Brautarholts, Álafoss, Geitháls, og að Esju. — Á meðan heræfing- ar fara fram verða eftirfarandi vegir ef til vill að mestu upptekn- ir gegna æfinganna: (a) Vegurinn frá Laxárbrú til Álafoss, Brautar- holts, Saurbær, Útskáláhamars, Laxár. (b) Vegurinn Álafoss — Þingvellir sunnan megin að Leir- vogsvatni. sýningar qg ýmsar aðrar skemt- anir fyrjr hermennina. — Mun verða byrjað á byggingu þess mjög bráðlega. Rúmlega 22 búnoi rnanis sútía garð- yrkjnsfaingiii. Garðyrkjusýningunní var lokið í gærkveldi og (Tilkynning Breta.) Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.