Alþýðublaðið - 22.09.1941, Page 3

Alþýðublaðið - 22.09.1941, Page 3
MÁNUDAGUR 22. SEPT. 1941 ALfvmmu&m • --------ALÞÝÐUBLAÐIÐ -------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðubúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 490,3: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. K ♦ ------7------ —--------------------—♦ Fyrirlitlegt lýðskrum. Hallqriiwr Jýisson skólastjéri lætur af stSrgnBit Eftir fjögra áratuga starf við Miðbæjarbarnaskólann. Hallgrímur Jónsson skólastjóri við skrifborð sitt. OLL Reykjavík tajair nú um þá a.'ndstyggilegu tvöfeldni, sem afhjúpuð hefir verið síðustu dagana í á'róðursstarfi Sjálf'stæð- fl'ökksins- Hún kemur að vísiu ekki fylgismönnutn AlþýðuflOlkks- fes á óvart. Þeir eru fyrir löngu búnir að sjá í gegnum svikávef Sjálfstæðisfl'okksins. En þær mörgu þúsundir Reykvíkinga af öllum stóttum, sem fram á þenn- an dag hafa gneitt frambjö&end- um Sjálfs'tæðisflokksins atkvæði bæði við alþingúsr og bæjars'tjórn arkosningar, undrast þau svik við hagsmuni bæjarþúa, semflett hefir verið 'ofain af. fjingað til hefirSjálfstæðisflokk urinn lifað á (þeiraii trú hér -'í Reykjavík ,að hann væri sverð og skjöldur höfiuðstaðariins gegn hver&konar ágengni Framsóknar- flokksins við bæina. Og enin einu sinni hefir Sjálfstæðisfl. reynf að ala á þeirri trú með ^sam- þyikkfiinni ,sem haran Iét gera í málfundafélaginiu óðni í byrjun vikunnar, sem leið. „Sjálfstæðis- verkamennirnir“ eru1 látnlr mót- mæla harðlega „hinni gegndan- laiusiU: hækkun á íslenzkum af- urðum“, sem í samþykkitmni er sagt, að telja verði „langtum meiri, en nauðsyn beri fii.“ En á bak við tjöldin eru nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins samfímis að heimta ennþá hærra kjöfverð 'Og afurðaverð yfirleitt fyrir baendur, en það, sem á- ikveðið hefir verið. Sjálfstæðxs- fl'Okkurinn felur það nauðsynlegt fil þess að geta keppt við Fram- sóknarfliokkinn um bændafylgið. Þingmönnum hans í sveifakjör- dæmuniuim jjykir ekki nóg, að Reykvikingar gneiði kr. 3,20 fyr- ir kílóið af kjötimu. Þei'r heimta að það sé sel't á kr. 3,70 <fil þess að bændurnir sjálfir fái fyr- ir' það kr. 3,50. Og svo ábyrgð- arlaust er þetta lýðskrum Sjálf- sfæðisfl'Okksins fyrir bændunum á kesfnað Reykvíkinga, að tveir þingmenn háns heimta meira að segja að núverandi f'Orm'aður kjöt verðlagsnefndar og mjólkurvefrð- lagsniefndar sé settur af vegna þes;s» að hainn sé valdur að því, að verðlag þessara afurða hafi ekki veHð ákveðið nógu hátt! En þetta er a]|t saman ætlað fyrir bændur !°g bæði Mo;’gun- blaðið og Vísir varast það, að Játa þess nokkuð getið við Reyk- víkinga. En það, leynir sér ekki að Morgunblaðið hefir nokkurn beyg af þessari taumlausu tvö- feldni. Það hefir heflr ekki þior- að að birta mótmæli ,,sjálfstæð- isverkamannanin'a‘' í Óðni gegn „hinni gegndarlausU hækkun á íslenzkum afurðum“. Þau gætu borizt bændum til eyrna og vak- ið efasemdir einnig hjá þeiim um heilindi Sjálfs'tæðilsflokksins í þeirra garð. Vísir stendur betiur að vigi. Hann hefir enga útbreiðslu utan Reykjavíkur. Þess vegna er því itreysti að óhætt sé að láta hann jhalda lýðskruminiu áfram fullum fetum hér í höfluðstaðnum þrátt fyrir kröfur Sjálfstæðisflokksþing mannanna á bak við tjöldiin um hækkun kjötverðsins og afurða- verðsins yfirleitt. Vísitr birti því rnótmæ’.i „sjálfstæðisverkamann- anna“ í óðni strax daginn eftir að þau vortu samþykkt x>g Skrif- aði með þeim harðofða ritstjórn- argrein. Segir þar,, að „okrað sé á hinum innlenda markaði" á landbúnaðarvörum yfirleitt tog kjötiö muni nú vera „einhver dýr asta fæða, sem á borð er borin.“ Þáð eru heilindi æða hitt þó heldur. Samitímis er sagt við bændur úti Um hinar dreifðu byggðir, að kjötiÖ og landbún- a'ðarafurðirnar yfirleitt séu seld- ar allt of lágu verði í Reykja- yík og það sé Framsóknaimönn- um að kenna ag verðið á þeim hafi ekki verið ákveðið nógu hátt! Nú þegja bæði Morgunblaðið og Vísir eins og múlbundnjr rakk ar síðan flett var ofan af svik- unlum. En það þýðir ekkert fyrir þau að þegja. Verkamennirnir í Óðni og Reykvílringa.r yi jrle itt eru búnir að fá að vita nóg. "Þeir vita nú, að allt skrafið í blöð- um Sjálfstæðisflokksins úm dýr- tíð og of hátt afurðaverð erekk- ert a'nmað en lævíst lýðskrum fyr- ir íbúum höfuðstaðarins tU þess að halda fylgi þeirra. Á bak við tjöldin er bændum boðið enn- þá hærra verð fyrir kjötið og mjóikina, ien Framsókn hefií niokkrii sinni þorað að fara fram á — á kostnað Reykvíkinga. Þannig er Sjálfstæðisflokkurinm, þessi „flokkur allra stétta" eins og hann kallar sig, inn við bein- 18. Samtal við skólastjör- ann ð heimili hans. Eftir örfáa daga verða um 1800 reykvíksk börn kölluð til vetrarnáms í Miðbæjarbarnaskólann. Þegar þau koma þangað munu þau sakna vinar í stað. Eftir 37 ára starf við skólann hefir Hallgrímur Jónsson lagt niður störf og afhent þau nýj- um, ungum manni. Börnin mæta því ekki leng- ur á tröppum eða göngum há- um, björtum og kvikum manni, sem talar til þeirra, og ekki fá þau heimsóknir hans í bekk- ina. , Það er komið í lög, að þegar menn séu samkvæmt kirkju- bókunum orðnir 65 ára að aldri, skuli þeir hætta störf- um, og þessi lagagrein tekur ekkert tillit til starfhæfni, heilbrigði eða fráleiks. Hún segir bara: 65 ár — og þar með búið! Raunverulega ætti fyrir- komulagið að vera þannig, að allir, sem orðnir eru 60—65 ára gamlir, legðu niður störf. Þá hafa þeir unnið í 40 ár og ættu að hafa skilað þjóðfélag- inu ævistarfi. Þá ættu þeir að hafa lagt upp til elliáranna og því geta lifað áhyggjulausu lífi á eftirlaununum. En svona er þetta því miður ekki ennþá, en að því hlýtur að verða stefnt, því að það er rétt. Hallgrímur Jónsson er að vísu orðinn 65 ára og nær því lagagreinin til hans, en hann virðist vera jafn starfhæfur nú, bæði andlega og líkamlega, °g þegar hann var yngri. Það er því ekki nema eðlilegt, að mönnum, eins og honum, þyki „kollótt að vera tekinn úr umferð í fullu fjöri," eins og hann sagði við mig í gær, er ég heimsótti hann. Hann sat við lítið borð, en á því stóð undur- fagur blómvöndur, sem skóla- nefnd Miðbæjarskólans hafði fært honum í fyrradag. Skrif- borðið hans var þarna skammt frá þakið bókum og blöðum. — Jæja, hvernig líður þér? spurði ég. „Sæmilega". — Hvað ertu búinn að kenna í mörg ár? „Ég hefi fengist við fræðslu- störf síðan 1901. Annars byrjaði ég að kenna eftir fermingu, þótt lítið kynni sjálfur." — Tókstu nokkurn tíma kennarapróf? „Tók ég víst. Ég útskrifaðist með ágætisfólki úr kennara- deild Flensborgarskólans árið 1901." , — Hvenær fórstu svo að kenna fyrir alvöru? „Haustið 1901.“ — Og hvar? „Fyrst var ég kennari á Álftanesi. Þeir vildu að ég væri þar áfram, en ég bað um kauphækkun og að reistur yrði skúr við skólahúsið, til þess að hægt væri að kenna þar leikfimi. Þessu gat skóla- nefnd ekki sinnt." — Voru þá mörg börn þar í skóla? „Þau voru 42, hafði ég þau í tveim deildum." — Hvað tókstu svo fyrir? „Þá varð ég forstöðumaður unglingaskóla í Búðardal vestra, en eftir ár felldi AI- þingi niður styrkinn til skól- ans.“ — Hvert fórstu ,þá? „Þá fluttist ég til Reykja- víkur og kenndi einn vetur í Iðnaðarmannaskólanum, en eftir það komst ég -að barna- skóla Reykjavíkur." — Fekkstu strax fasta stöðu? „Nei, nei, það var nú ekki auðsótt þá að fá fasta stöðu hér við skólann. Nei, ég byrjaði með þrjár stundir á viku.“ — Hvað var þá tímakaupið? „Þá voru goldnir 50 aurar um stundina, en áður en ég kom að skólanum voru goldnir 35 aurar." — Hefirðu verið hér síðan? „Já.“ — Og hvernig hefir störfum þínurn verið háttað við skól- ann? „Ég hefi verið kennari þar í 26 ár, yfirkénnari í 6 ár og skólastjóri í 5 ár.“ — Hvaða námsgreinir kenndir þú? „Ég kenndi fyrst framan af allar almennar námsgreinar, en síðar íslenzku, íslandssögu og mannkynssögu." — Hvað voru margir nem- endur í skólanum, þegar þú byrjaðir hér kennslu? „Þeir voru um 440 og kenn- arar innan við 20.“ — Hvað eru börnin nú mörg? „Nú eru þau í þpssum eina skóla á 18. hundrað og kenn- arar 40—50.“ — Menn eru hissa á því, að þú skulir hætta. „Ég hefi orðið þess mjög var, en nú er ég 66 ára. Það er að verða venja hér, að kenn- arar hætti kennslú á þessum aldri. Ég er fjórði kennarinn, sem því hlíti." — Og hvað ætlar þú nú að taka fyrir? „Að bíða, eins og allir þeir, sem á biðlista eru. Sjálfsagt fæst ég við eitthvað, því að at- hafnaleysi á ekki við mig.“ Á skrifborði Hallgríms eru stórir bögglar í mórauðum pappírsumbúðum. Allir vita, að Hallgrímur hefir skrifað all- mikið af sögum, þýtt ýmislegt og kveðið Ijóð, því að hann er bragfimur og málsnjall. — Hvað er í þessu? spyr ég. „Það er sitt af hverju tagi, og verður því sjálfsagt brennt.“ — Hafðirðu gleði af kennsl- unni? „Já, vegna þess að ég hafði óblandna nautn af að kenna, hélt ég út sveltiár mín við skólann og hvarf ekki frá kennslustarfi.“ — Viltu láta mig skila ein- hverju til þúsundanna, sem þú hefir kennt? Hann hugsar sig um andar- tak og segir: „Jú, en einnig til samverkamanna, kennara og foreldra. Berðu þeim öllum, sem þú nærð til, beztu kveðj- ur og innilegustu heillaóskir." vsv. HúsgaiBasmið, géðaiB véla- naann vant- ar mig strax. Kristjðn Sioieirsson. Sportsokkar é bSrn *a nnglioga. Gfettisgöta 57 Simi 2849 (Vefnaðarvðrnr og búsáhðlð). Gardínu og Storesefni Kjólatau í mörgum litum. Spegilflauel svört og mislit. Herkúles-bönd o. fl. nýkomið. DYN6JA, — Langaveg 25

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.