Alþýðublaðið - 25.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1941, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 25. SEPT 1941 ALÞVOUBUIPIÐ --------- ILÞÝÐUBLAÐIÐ -—f Ritstjóri: Steíán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN H. F. Krofur Sjálfstæðisflokksins um hækkun kjðtverðsins. -----♦—---- DÖGUM samiain 'iieyndu> blöð Sjálfstæðisflokksins að þegja í hiel alit, uimtai í öðrium blöðum io|g mainna á meðai Um pá fáheyrðu tvöfeld'ni, sem Sjál 1- stæðisfI'okkuirinn varð nýlega upp- vís að í dýrtíðarmáluirium, þeg- ar pví var ijóstrað upp, að þrír af þingmönnum flokksms höfðu á bak við tjöldin snúið sér til land- búnaðarráðherra og heimtað stór- kiostlega hækk'uin kjötverðsms og afuirðaverðs bænda yfjrleitt um- fram pá, sem orðin er, sanrtimis pví að félag ,,sjálfstæðisverkamanna“ hér í Reykjavík, „óðinn“, var lát- ið mótmæla harðlega „hinni gegndarlausu hækikun á íslenzk- um afurðum", sem telja verðt „langtum meiri, en nauðsynberi tál,“ v En núti'eystir Morguinblaðið sér ekki léngur til að pegja við pví umtali, sem petta ábyrgðarlausa og ósamrým'an jega lýðskrum Sjálf Stæðásfliokksins hefi'r vakið. Það sér, að pað er ekki til nems, að ætl;a að brúa pað djúp, sem staðfest er á milji mótmælainna frá „sjá]fstæðisverkamönnutm“ og ás'kohunarinnar frá hinum prem- ur SjálfstæðisflokkspingmönTium. Það verður að taka afstöðu með öðnim hvorum til pess að fyr- irgera ekki fylgi og áliti flokks- ins hjá báðurn, verkamönnum 'Og bændum. Og það afneitair sam- pykkt „sjái,f,s!æðisverkamanna“ og tekur afdráttarlaust afstöðu með verðh ækkuna rkröfu hirma priggja bændaþingmauna flokksins! í ritst'jórnargrein Morguublaðs- ins í gær er petta arðlab þainn- ig, að „pað sé ... ekk©rt að uindra pótt fulj'trúa'r baenda telji nauiðsyn pess, að verðið á kjöt- iinu innanlánds hæ'któl.“ Og um leið eru verkannenniTmilr í ,óðmi‘ látnir vita pað, að roótmæii peirra gegn hinni gegnd a riauiíu hækk- uin á íslenalo^R afurðum sé ,,ó- pörf“, eins og komizt er að orði í greininná'. Þeir hafi ekkert um slík mál að segja. Þeir geti látið sér nægja sína dýrtiðarupphót á kaupið. Með öðrnrn hispursiaus- ari orðum: Verkamönnuraum í .,Óðni“, sem fyrir viiku síðan voru til pess kvaddir, að mótmæla verðhækkuuarskrúfunni á hinum innlendu' afurðum, ©r nú sagt, að peim komi pessi mál ekkert við! Það vantair ekki, að pað lítur ósköp meinieysislega út, pegar Morgunblaðið segir í saimbandi við pessar umræðUir, að „það sé ekkert að uindra, póft fulltrúar bænda telji nauðsyn þess ,að verð á kjöti innanlands hæktó“. En við nánari athugun munýms- um pó finnast, að sú hækkun, sem þegar er lorðin á kjötverð- inu og öðru innlendu afurðaverði síðan stríðið hófst, sé pegar orð- in pað veruleg í samanburði við verðhækkun á öðrum nauðsynj- um, að ekki sé nein sérstök á- stæða til pess fyrjr piingmenn Sjálfstæðisfl'Okksins tif þess að ganga fram fyrir skjöldu til pess að ■ heimta ennpá hærra verð bændum til handa á kostnað Reykjavíkuir og bæjainna yfirleitt- Það er rétt eins og hér sé upn einhverja sjálfsagða sanngimis- kröfu að ræða, pegar MorgUn- blaðið er að tala um petta. Og pó var vísitaia kjötverðsins (miðuö við 100 fyriir stríðið) 1. sept. komin uipp í (225, verðlags- ins á garðávöxtum npp i &02, á fiski u,pp í 195, á mjójk Upp í 194. ©n kioirnvöruim og nýlendu- vörum ekki nema uipp í 176 og visitala húsaleigunnar ekki raema upp í 111. (Visitala kauplagsins, sem miðast við vísitölu fram- færslúkostnaðarins í heild, er sem kunnugt er 166). Auk pess er vit- að, að vísitalan fyrír kjöt f>g mjólkuirafiurðir hækkar enn stór- kostiega 1. okt. Sú verðhækkun er þegar kiomin fram. Og pessi gífusr- lega hækkun á kjötinu og öðnum innlendum afuirðum umfram allt annað, er, að dómi bændaþiing- manna Sjálfstæðisfliokksins og Mioirgunblaðsins. enn ekki niægi- ieg! Eða eins og Morgumhlaðið orðar pað; „Það er ekkert að undra þótt fulltrúar bænda telji nauðsyn pess, að verðið á kjötinu innanlands hækkii“! Hvað segja verkamennimir í ,:,Óðni“, og hvað Reykvíkingar yf- irleitt, um svt> ábyrgðarlaU'Sít lýð- skmm Sjálfstæðisfliokksins fyrir bændunuim á kostnað Reykjavík- ur og bæjanma? Eða ætlar Morg- uniblaðið að telja mönnuim trú um það, að pað skifti engumáli fyrir verkamenn og aðrar stétt- ir bæjanna í fraimtíðínni, pótt öllurn ver’ö 1 agshlutfö 11 urn sé um- tuirnað eins og gert er með hinni gegndarlausu verðhækkun á hin- um innlendu lamdbúnaðarvörum langt umfram hækkiunina á kaupi og svo aö segja öllu öðm? Ætli Reykvíkingar og par ámeð- al verkamennirnir í óðni hafi ekki sínar eigin skoðainir áfram á pví, hvað sem Morgunblaðinu póknast að segja þeim? >öOOOOöOööQO< Kartðfloksssar til sýnis og solu hjá Verzl Onðjðns Jónssonar, Hverfisgötu 50. XXX>COCOOOO(X Felix Guðmundsson: Pjóðarviljinn i áfengisnólnnnn Svar til Morgunblaðsins. Niðurlag. Frá pví fyrsta að bindimdis- starfsemi hófst hér á landi, hafa álltaf á öllum timum verið til víndýrkendur, sem æfiniega hafa pótzt vita pað eina rétta í á- fengismálunum. Þeir hafa að miwnsta kosti venið þess visjsir, að alltaf væru bindindismennirn- ir að gera vitleysur. Þessi jarmur þeirra hiefir akirei pagnað. Fyrir pá hafa engin rök eða reynsla haft mokkurt gi.ldi eða sönnun- armátt. Ekki einu sinui pað, pó að fyrri starfsemi góðtemplara- reglunnar og hemnar áhamgendur minnkaði dryikkjus'kapur lands- manna úr 7 til 9 lítruim á maun af bnennivíni miður í 0,6 1. efffir rúmlega aldarfjórðungs stiarf. — Þegar svo þessir menn hafa ver- ið krafðir úrlausmar, hafa ráðin brugðizt. — Er skemmst að minnast pess, þegar úrsiitabar- áttan um pað, hvort baninlögin skyldu að fuliu afnumin eða ekki pá fullyrtu peir, að ef pað yrðd gert, pá skyldi rísa upp beil- brigð bindindisstarfsemi, öll lög- bnot hverfa og drykkjuskapur minnka, nema ef til vill fyrsta árið. — Reynslan segir: Menn- imir, sem lofuðu hinni heilbrigðu bindindisstarfsemi, hafa útbreitt drykkjU'SÍðina. Lögbrotin hafa alltaf haldið áfram og drykkju- skapur hefir aukizt svo gífurlega, að árið 1940 kaupa landsroenrt áfengi fyrfr nálægt 3 •— prem — milljónu'm króna meira en síðasta árið fyrir afnámiið. Og samt hefir ekki einu s;inni þetta verið nóg. — Fyrst báðu peii' um létt vfn-, pví pá var dóna- skapur að drekka paU sterku, — en pegar léttu vínin vo«u kotmin, reyndust palu svo óholi, að pá var betra að dreklka brennivíni Þegar pað var svo komið vant- aði bara sterkt öl. — Og nú um skeið befir venið um pað barizt. En hverjar afleiðingar pessi bar- átta víndýrkemda hefir haft', mó lesa daglega í dálkum dagblaðr anna. Greinarhöf. brígslar sér- staklega templu'iium um barna- skap. Ég held að hann hefði heldur átt að verja dáli'tlum tíma til að kynna sér störf þeirna og (áh’rif í þjóðfélaginU’ uim pessi mál áður eni hann brigslar peim um barnaskap og pekkimgarstkort á pessum málum. Það ætti hann helduir að tiieinka sjálfum sér. Þessi greinarhöf. hefi'r flest á hornum sér út af lokuninni. Hon- um sárnar auðsjóanlega, að lög- rpglan skuiU skýra frá og \dðun- kenna pá stórkiostlegU' breytiimgú, sem orðið hefir hé!r í Reykjavík eftir að lokað var 'fyrst. En pó sérstaklega eftir að alls staðar var lokað. Hann óskar eftir frek- ari skýrslum, heizt lista yfir pá menn, ©r teknir hafa verið úr umferð, hverjium ha'nn velur „róna“-nafnið. Það er ofur ein- fált, að etja mönnuan út 1 foræð- ið, kasta svO; að þeim stei'num og heimta pá breainimerkta fyrir allra auguim. Mannúðin ©r ávalit sú sama hjá þeitm víndýrkendúm, sean sjálfir pykjast standa. En er pað nú víst, að greinarhöf. og hans skoðanabræður kærðu sig um að allt væri birf. sem lög- reglan hefir séð og heyrt. Gæti ekki hugsast, að til væru tiilfelli, jafnvel úr hinu svo kallaða fímna samkvæmislífi og frá „fínni“ stöðum, fyrr og síðar, ýmislegt það, sem jafnvel greinarhöf. ósk- aði ekki birtingar á. Það mætti reyna að leita og vita hvað hann) segði um sumt af fþirf. Hann sýnist sakna frásagna um glæpa- ,mál. Ég býst varfa við, að lög- reglunni sé sérstakt áhugamál að fela pau. Og engum mun þökk á að fela orsakir glæpa, — nema cf vefa skyidi víndýrkendum;, pví venjuiegasta orsökin til peirra er áfengisnaujtn. — pessUim marg- nefnda greinarhöf. finnst hann purfa að Heyna að hnjóða að templurum í sem allra flestu. Og peir eiga að gera allt annað en að hindra áfengissölm Þeir eiga t. d. að reisa hæli fyrir pá, sem hann nefnir „rónana“, og hamn á- mælir peim fyriir að hafa ekki beitt sér fyrir pví. Og alls staðar er fáfræðin sú sama um þessi mál og peirra störf. Hann hefir auðvitað ekki hugmynd um þaö, að einmitt tiemplarar eru peir einu, sem ium langt skeib hafa verið að hamra á að sett yrði á stofn hæli fyrir drykkjumenn, og peir hafa safnað tugUm þúsunda til pess. En rikið, sem grætt hefir fé á pví, að gera mennina svoí, að þeir purfa hælis með, það hefir daufheyTzt við peim kröfum hingað t’il. Og greinar- höf. og hans nótar, sem vilja hafa áfengið sem víðast og frjálsast, til að freista mannanna, peir iog hann hafa ekkert gert svo að vit- að sé, tíl pess að hrinda pvi taáli í frátaikvæmd, iog væri pað ptó engum skyldara. En peirra mannúð felst í pví, að kalla pá, sem lamast af áfengisnautn, „róna“ og heimta jnöfn peirra biit. Svo mega þeir eiga sig. Svo heimta peir hömlulaust áfengi. Og áfram skal haldið og alltaf bætíst við „rónana", sem svo eiga von svona drengilegrar meðferð- ar, Er þeim arent um lög og reglur, sem leiðheirua til löghrofa? Höf- uðvopn víndýrkenda alls staðar oig á öllum tímium gegn hvers- feonar takmörkunum á áfengis- framleiðslu og sölú, erii lögbrot- in. Það er svo með bnot á áféng- islögum og reglugerðum, áð pau segja alltaf eftir, og er að því lieyti ólíkt með þau og önnlur lagabrot, sem h-ægara er að láta lítið bera á, pó pau, séu á vit- orði margra. Þessa aðstöðu nota peir sér út í yztu æsar. Þeir vita, að alpýða manna er að eðtísfari löghlýðin og unir ilia lögbrotúm, pess vegna reyna peir að leika á pá strengi og gera alla áfengis- löggjöf óvinsæla með þessari að- ferð. Svo langt hefir verið geng- ið af sumium þessara herra, að þeir hafa brotið iögi'n sjálfif og síðan hrópað: pað verður að af- nema pessi lög, pau e»u brotin. Hve mikið peir meina með pessu lögbrotaskrafi, má líka marka af því, hversu annt peim er tum önn- ur lög. Ekki gera peir kröfur ujn afnám og breytingu á peim, þó að brotin séu, ekki einiu simtí pótt pað gangi út yfir fjölda borgara. Lítum á viðskipti manna við setuiiðið. Miundi gretinarhöf. ekki vita, að einstakir menn úr pví láta af hendi fleira en áfengi (og í miklu stærri stO? Hvernig heldur greinarhöf. áð gengið hafi með cigarettur, tóhak o. fl. vör- ur? Hefir ekki líka verið minnst eitthvað á cement? Hamn og þeir, sem eta svo fróðir um hjálpsémi herinannanna urn áfengi, hljóta að vita meir — og ef svo og svo mikið af tolli skyldi nú vera h-aft af rikinu og ágóðaálagnirjg af kaupmönnunum, parf þá ekki að afnema tollalögin o|g athuga verzlunarlöggjöfina ? Eða hvað roundi mega segja lum skattalög- in? Er engin spi'lling til í kring- um þau? Og svo mætti lengi telja. — Svo lengi, að ef engar reglur eða lög, sem ern bnotin, eiga Bð hafa gildi, þá verður senni lega lítið eftir af þvi tagti- í fokkar pjóðfélagi. Annars þarf ekki að fjölyrða um löghlýðmi og lög- vemd víndýrkenda. Þeir pjást ekki af þeim kviila, nema pegar iþrengist um áfengið. Þá sfceSia peir yfir s'ig ski'kkju, hræsninnar og hrópa: Það má ekki hindra frjálsa sölu á áfengj, pá koma lögbrot og sipilling. En þegaT búðirnar eru 'Oipnar, pá tala þeir ekki um lögbrot, hve margar leyniknæpur sem starfa; pað er ekki spill'ing að þeirra dómi, saman'ber bilstöðvar, nætursölu- staði, veitingastaði o. fl. Lemgi skaJ meren reyrea. Mér og fjölda bindindismaima hefir lengi verið pað Ijóst, hv-að langt vindýrkendur gengu í pví að heimta áfengið lawst. Og ég að minnsta kosti fyrir- verð mig fyrir pað, að ég hélt að jafnvel ófyririeitni og ábyrgð- arleysi vindýrkenda væru tak- mörk sett. Ég hugði, að eins og ástatt er hér á landi, þegar við blasir öll sú óviss-a, og allt ])að öryggisieysi, sern horfast verður í atígú við, þegiar öryggi borgare- ana og sjálfstæM laredsins er bein- línis í veði, pá myndti allir og öll blöð vera samtaka um að hafna áfenginu og vinna að pví, að dómgreind og starf þjóoar- innar tmfiaðisí ekki af pvi. Og pess verður að geta með gleði, að fjöldi m-anna, sem ekki eru bindindiismein'n, og meira að segja \ margir \dnhneigðir menn, hafa tatið lokunarieiðina sjálfsagða og fagnað pví, að áfengið væri ekki selt, meðan svo ,'er ástatt sem nú. Það er shara margnefindur greinarhöf. og hans nótar sem halda- áfram að skrifa og heiinta áfengið laust. Þó pað bosti slys og þó pað kosti óeirðir, og dátítlð af mannslífum, hvað varðar pá um það. Þeir benda mönnum ó- sp-art á löghrotaleiðina, og peir telja engin vamdkvæði á pvi að snikja áfengi hjá eriendum her- mönnum, og peir halda auðsjá- anleg-a, að þeir geti ruglað dóm- greind fólksins með lögbrota-slag orðum. En pað tekst ekki núna, því það vita allir að það sem næst eða fæst af áfengi nú er Frh. á 4. sfite.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.