Alþýðublaðið - 26.09.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 26.09.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON / 1 i ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁBGANGUR FÖSTUDAG 26. SEPT. 1941 225. TÖLUBLAl) Ollam áhlaupum á Leningrad, Odessa og Krímskaga hrnndið ‘Blóðug viðureign á eiðinu milli Krím og meginlandsins i gær. ÞRÁTT FYRIR HELLIRIGNINGAR á austurvígstöðv- unum halda blóðugar orustur áfram á allri víglín- unni. Hafa þær síðasta sólarhringinn verið harðastar við Leningrad, á eiðinu milli Krím og meginlandsins og við Odessa. Á öllum þessum stöðum var áhlaupum Þjóðverja hrundið. Við Leningrad virðast Rússar frekar hafa verið í sókn í nótt. Barizt var í gær sérstaklega hart við Zarskoje Selo suðvestan við borgina og við Peterhof á ströndinni við Kyrjálabotn. Þar tóku stærstu herskip rússneska Eystrasaltsflotans, „Marat“ og „Októ- berbyltingin", þátt í orustunni og héldu uppi stórskotahríð á stöðvar Þjóðverja á ströndinni. Peterhof er um 30 km. vestan við Leningrad. Loftsókn Breta Hér sjást sprengikúlurnar, sem flugvélar Breta láta rigna yfir stórborgir Þýzkalands svo að segja á hverri nóttu. Það er Verið að flyja þær um borð í Whitleysprengjuflugvél, áður en lagt er af stað yfir Ermarsund. Dmræðnniar nm ástands- málin á stádentafnndinnm. ------♦—---- Engin sampykkt var gerð, en lagafrumvarp er f nndirbHningi. Þá talaði Krjstján Guðlaiugs- krmnnveðnr og belli ÞRUMUVEÐUE skall á hér í gærkveldi með elding- rnn og úrhellísrigníngu. Stóð það stutta stund. 1 gær gekk á með skúraéljum, en klukkan að ganga nílu varð fyrst vart við eldingaglampa, en þeir vtoru rnjög langt í burtu. * Klukkan um ellefu skall svo þrumuveður á. Fylgdi þvi stór- felld rigning, sem stóð þó skamma hríð. Mældist úrkiomu- magnið 6 mm. Er lorðið töluvert langt síðan hér hefir komið þrumuveður.. SignrðnrNordalprðf. heiðraðnr við Há- skéiann íjjautsborg HÍSKÓLINN í Gautaborg á fimmtíu ára afmæli 11. ókt. n.k. í tilefni af því munu verða kjörnir nýir heiðursdoktorar og verc^r hieilðraðlur á iþann hátt einn vísindamaður frá hverju Norðurlandanna. Sá ís- lendinga, sem verður þessa heiðurs aðnjótandi, verður Sig. Nordal prófessor. Fregnin um þetta. kom eftir að pldungadeild Bandaríkjaþingsins hafði hafnað frumvarpi uui al- gert afnám hlutleysislaganna, sem borið var fram af einuin flokks- manni Riotosevelts í gær. Urðu ailharðar umræður um þetta fmtnvarp og sagði einn af'' fuUtrúum hlutleysisstefnunnar, að afnám hlutleysislaganna Væri sama sem stríðsyfiriýsing. Fiutningsmaður frumvarpsins sagði, að hlutleysislögin vædu ó-' samrýmanleg þeirri stefnu, sem Arásin ð Brim. í fyrrinótt hófu Þjóðverjar stórkostlega árás á varnar- stöðvar Rússa á eiðinu milli Krím og meginlandsins. Tefldu þeir þar fram 4 herfylkjum, eða um 70 000 manna, ásamt flugvélum og skriðdrekum. Fallhlífarhermenn voru látnir svífa til jarðar. Áhlaupinu var hrmidið eftir blóðuga viðureign og. urðu Þjóðverjar frá að hverfa. En í gær hófu þeir áhlaupið á ný og brutust þá inn í varnarlínu Rússa. Var barizt lengi í ná- vígi. en að lokum urðu Þjóð- verjar aftur frá að hverfa. Þessar fregnir sýna, að það Bandaríkja stjörnin hefði nú lýst yfir, að hún ætlaði sér að verja siglingaafnelsið á höfunium. Fálkinn, sem kom út í dag, flytur m. a. þetta efni: f réttunum, falleg for- síðumynd af Stafnsrétt í Skaga- fjarðarsýslu, Minnig Snorra Sturlusonar, Vatnsskrímsli og Miðgarðsormar, Hundabrjálæði, eftir M. Renard Holme, Fellibylj- ir, eftir prófessor Bertil Hanström, Loforð binda, smásaga, eftir Ray Carr o. m. £1. \ hefir ekki verið rétt, sem Þjóð- . verjar héldu fram fyrir nokkr- um dögum, að þeir væru búnir að ná eiðinu við Krím á sitt vald. Og þýzk fregn um það í nótt, að Þjóðverjar séu komnir til Stalino, norður af Asovshafi, og um 150 km. austur af Dnjepr, hefir hvergi verið stað- fest. Charkov og Odessa Rússar flytja nú allt það lið, sem þeir getaa til Charkov, iðn- aðarborgarinnar miklu við Don, og búa sig undir vörn henmar. Er stöðugur straumiuir herflutn- inga sagður vera til bo'rgarinnar að austan og í gegnum haua ti\ vígstöðvamna við Poltava. Við borgirta sjálfa vinma allir, sem \fetlingi geta valdið, að því að hlaða virki úr sandpokunt og graf-a skotgrafir. Áhlaup Þjóðverja og Rumena á Oddessa hafa aldrei veriðmagn aððri en í gær. Tókst þeirn að brjó'tast inn í varnarlínu Rússa, eu voru þó að lokum hraktir lil baka. Sjóliðar úr Svartahafs- fliota Rússa taka þátt í b-ardög- unum méð varnarliði borgarirvn- ar. Heiftin er svo mikil, að engir fangar eru teknir. Hv-er, -sem í næst er sk-otinn. Senir ||zka jflrbers bðfðiflgjaos á Hol- iandi horfini SONUR Christiansens, yfir- manns þýzka setuliðsins á Hollandi, er samkvæmt fregn frá London í morgun, sagður hafa horfið nýlega á dularfull- an hátt. Hann var óbreyttur hermað- ur í þýzka setuliðinu á Hol- landi. P UNDUR Stúdentafélags Reykjavíkur í gær- kveldi var mjög fjölmennur. Hófst hann í 1. kennslustofu Háskólans, en svo mikil þröng varð þar, að hánn var fluttur í hátíðasalinn og var hann fullskipaður. Formaður félagsins, Sigurður Bjarnason, s'eíti fundinn og skýrði frá tilgangi hans. Sagði hann að stjórn félagsins hefði fengið dr. Brodda Jóhannesson til að hefja umræður um sið- ferðismálin og setuliðið og tók dr. Broddi því næst til máls. Hann skýrði frá skipum og s'törfum nefndarininar alkiummu og taldi ástandið mjög alvariegt og torsakir þessar lægju djúpt í þjóðlífiníu. Ræddi hanh málið á mjög breiðum gmndvelli og kom víða við. Krafðist. han-n i ]>ok ræðu sinnar ró-ttækra aðgerða. Sagði hann að neíndin hefði kraf- is't Lokunar áféngisverzlumarinn- .ar og að hætt yrði að veita vín að Hótel Borg, — en fleira þyrfti að gera. Þegar dr. Broddi hafði lokið ræðu sinmi las fiormaður félags- ins upp tillögiu, sem stjórn stúd- entafélagsins hafði komið sér saman um að leggja fyrir fund- inm. Var -aðalefni hennar á þá leið, að gripið yrði til róttækra ráðstafan-a: stofnuö heimili fyrir ungar stúlkur á glapstigum, að br-eyta lögum þanmig að lögregla og hehnili hefðu meira vald yfir unglingum til 18 ára aldurs í stað 16 o. s. fry. som ritstjóri. Fjallaði ræða hans um viðskipti hans og n-efndar- innar, en þessi ritstjöri hafði tal- að um portkonur í blaði sínu og flutt erindi í útvarpið, sem' hneykslaði m-arga. — Lenti í mokkuð höi'ðu milli Kristjáns og Bnodda. Sigíús Ha,lldórss frá Höfnum talaði nú og viðurkenndi að á- standið væri slæmt og lagði fram tillögu í flundari-ok. Vildi hann láta einangra vændiskionur, eins og g-eri væri annarsstað-ar. Auk þess yrðl sett á stiofn sameigin- leg mefnd sérfróðra Islendhiga og setuliösmanna, er skyldi fjallaium vandamál, sem stafa af sambúð- inni. Þá tal-aði florsætisráöhema. Deildi hann ekki á störf neflnd- arinnar, en saigði hinsvegar að dr. Brioddi h-efði beitt b-roddunium fullmikið í framsöguiræðu s-inni. Fiorsa:tisráðherra skýrði frá því að á leiðinni væri frumvarp frá rikisstjórninni um þessi efni.Væri gert ráð fyrir pví í frumvarpinú að 18 ára stúlkum og yngri, sem telja yrði að stæðu á lágu sið- ferðisstigi yrði komið fyrir ut- anbæjar. Frú Guiðrún Guðlaugsdóttir geysaði mjög í ræðustólnum. — Deildi hún fast á framferði nefhd armanna gagnvart r-eykvískum kionum. Sagði hún: ,,Hugsið ykkur að gefa út svona skýrslu um rieyk- vízkar stúlkur rétt fyri-r kiosn- ingart“ Frh. á 2. síðu. Roosevelt fer fram á breyt- liiar á Uitleysislðganiin. ------»—— Ölduagadeild Bandaríkjaþingsins felldi i gær að afnema Iðgin algjorlega. ...— ■ ♦ - - TJ* REGN FRÁ WASHINGTON í nótt hermir, að Roose- velt muni leggja fyrir Bandaríkjaþingið tillögur um að breyta .hlutleysislögunum þannig, að heimilt verði að vopna öll Bandaríkjaskip og senda þau inn á ófriðarsvæði, einnig til hafna í þeim löndum, sem í ófriði eiga,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.