Alþýðublaðið - 26.09.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.09.1941, Blaðsíða 2
Hlotaveltan sem allir bæjarbúar þrá, verður á sunnudaginn, því þá heldur K. R. sína ár- legu stóru hlutaveitu. Verð- ur hún í Garðyrkjusýn- , ingarskálanum við Tun- götu. Auk matarforða til vetrarins eru þúsundir á- gætra muna, tonn af kol- um og 500 krónur í pen- ingum. Ef hepni er með getur margur borgarbúi orðið stórríkur á hlutaveltu K. R. Rúgmjöl 1. flokks. Laukur, nýr ©g géðnr Krydd, allskonar. Best og ódýrast vtwi n. - mmá ism BRERIA Ásvaltegévu 1. — Símí MS Bfýlendntrðrnr, Hreinlætisvorur, Smávornr, Vinnnfatnaður Tóbak, Sælgæti, Snyrtivðrnr. Verzlunin Framaes, FrtnBesveg 44. Sfml 5791. XXXXXXXXXXKX Sportsokkar i bSrn «g nagllDoa. fiwttisgðtfi 57 Simi 2841 (Vefnaðarvðrar og básákðld). ALI»YPUBLAOf© föstudag 26, sept. i!>4i -----UM DAGINN OCi VEGINN------------ Dómurinn og slúðrið. Leikfélagið og Nitouche. Loftur — t alls staðar! Óánægja með sögu í útvarpinu. Svar við fyrir- l spurn. Hveitikornið og KRON. I — ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.------ Jarðepli. AÐ fór ekki miki'ð fyrir jarðeplunuTn á garðyrkju- sýmngunini, en þó var sá hliuti sýningarhmar stór-fróðlegur. Þar mátti sjá ýmsar þærtegundir, sem bezt hafa neyuzt að því er til- raunir hafa sýnt, og er vert að» athuga, að „Eyvindar" var þai1 hvergi getið. Á veggnum yfir jarðeplunum var stafarit, er sýndi uppskeru- magn sjö tagunda, er bezt hafa reynzt hjá Klemensi á Sáms- stöðum (þeim örugga tilrauna- manni). Sýndi stafaritið uppsker- una þrjú ár og meðaltal hennar. En þessi ár eru 1938, 1939 og 1940. Eru þessi ár merk að því leyti, að eitt þeirra (1939) var óvenju gott, en amnað Jieirra alveg óvenju slæmt, það er ■ ár- ið í fyrra (1940). Meðaltal þriggja áranna hefir verið sem hér segir (tunnur af bektara). Ben Lómond. 280'A Fiórus 250i/3 Dúkker 248 Deódaxa 249 Alfa 235 Gullauga 232 Rósafóiía 213 Tegundin Ben Lómond mun hafa gefið bezta uppskem fyrir rupröan, eins og hér. Bn það er ekki einhiýtt aö fara eftir þess- um töllum. Því ef tekið er með- alár eins og var 1938. verða töl- urnar þessar: Dúkker 266 • Ben Lómond 222 Gullaiuga 216 Flóms 214 Deódara 197 Alfa 158 Rósafólía 153 Sé hins vegar tekið árið í fyrra, sem var óvenjulegt sökum þess, hve sumarið var kalt, kemur enn annaÖ í ljós. Dúkker er þá lægst með 137, Gullauga, Rósafolía og Deódaxa með 140—160, Flórus og STÚDENTAFUNDURINN Lsluiey Valdimarsdótíir hélt ianga ræðu tog merka. Má Ml- yrða að ræða hennar var á marga lund athyglisverð. Hún sagði, að oft hefði verið talað um móðursýki hjá ktonum, en nú virtist' sér, að sá sjúk- dómur breiddist ört út meðal karlmannanna. Hvatti hún ein- dregið til þess að varlega væri farið með þetta mál, einkum þeg- ar kornungar stúlkur ættu í hlut. Það væri mikil hætta í því fólg- in að brjóta niður sjálfstraust kvenna á un,ga aldri — og setja á þæ" st'mpil, sem þær ættu ekki. Var nú lögð fram tillaga þe,ss efnis, að krefjást þess að setulið- ið skilaði þegar í stað Menntar skólanum og Stúdentagarðinum, Guðbria'ndlur Jónsson prófessor vildi láta banna öll afskipti inn- lendra manna af setuliðsmönnlum, nema sem leiddu, af störfum þeirra. Krafðist hann þess, að þung refsing yrði lögð við, ef út af yrði brugöiö, hviOiri; sem karl eða kona ætti í hlut. Dr. Btioddi tók síðastur til máls Og svaraði ýmsum fyrirspnrníum og aðfinnslum. Þegar átti að bera tillögur þær, sem fram höfðu komið, upp til atkvæða, lagði fioxsætisráöherra til, að engar tillögur yrðu sam- þykktar á þessum fundi. Var mikið farið að fækka á fundinUm og var tillaga foTsætisráðherr,d samþykkt með 25 atkv. gegn 20, 'Og fundi síðan slitið. iruond hæzt méð 229. Ben Lómond hefir þvi neynzt hæzt í beátu iog versfcu ámm, þó að Dúkker hafi í meðalárferði orðið hæni: En það er á fleira að líta en uippskeriimagn, svo sem á það, hvað vel tegundin stenzit kviila, næringargildi heninar, og hve góðar tegumdir enu átu. Erfitt er að segja, hvaða tegumcfm ex bj^gðlxezt. Mörgum þykir gull- auga góð tegund, og næringar- gildi hennar kvað vera ailt að fimmta hluta meára en í jaxðepl- um almennt. ÓMUR ER NÚ FALLINN yfir hinum ameríksku ofbeldis- mönnum. Þar með er því máli lokið. Mætti þessi dómur og verða mátulegur kinnhestur handa þeim náungum, sem hafa verið með slef- burð út af þessu sorglega máli, og slíkur kinnhestur væri þeim allt af mátulegur, sem beral út til- hæfulausar sögur, getsakir og slúð ur. EINN af uppáhalsleikurum mín- um skrifar eftirfarandi athuga- semd: „Ég les þig alltaf frá byrj- un til enda þegar þú ert eitthvað með í blaði þínu, og mér hefir alltaf líkað vel við þig þangað til, ja, — það er kennske af því að nú held ég að ég viti betur en þú. — Sjáðu nú til. — í Alþýðublaðinu 19. þ. m. ertu nefnilega með hálf- gerð ónot í garð Leikfélagsins, sem allir þykjast mega skamma, út af því að nýlega er byrjað að sýna operettuna Nitouche aftur“. „ÞETTA KOM NÚ dálítið við mig, já — og vakti hjá mér gremju í bili, en af því að ég er nú held- ur fljótur að jafna mig, og af því að ég held að þetta hljóti að stafa af einhverjum misskilningi hjá þér, þá langar mig til að spjalla við þig í mesta bróðerni, eins og við er- um vanir að gera þegar við hitt- umst, og leiðrétta þetta“. „LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR hefir aldrei byrjað hið svokallaða „leikár“ fyr en í októbermánuði, og telur því þessar sýningar á operettuni ekki með aðalstarfsemi sinni á leikárinu. — Þetta er eins og danskurinn kallar það, aðeins „Forsæson", — Hvað eigum við að kalla það á íslenzku? „Aukaleik- ár,“ er það ekki nokkuð gott?“ „ÞESS HEFIR nýlega verið get- ið í flestum dagblöðum bæjarins, þar á meðal þínu blaði, að starfs- árið hefjist í næsta mánuði eins og venja er til, og að þá verði byrj- að á nýju ameríksku leikriti, sem var sýnt í fyrra í fyrsta sinn í London og New York.“ „SÝNINGARNAR á Nitouche, sem nú eru að hefjast aftur, eru framhald á starfsemi Tónlistar- félagsins og Leikfélagis Reykja- víkur, starfsemi, sem vonandi verð- ur ennþá meira, og þar sem ekkert lát varð á aðsókninni, þegar hætt var sýningunni í sumar, þá þótti alveg sjálfsagt að gefa enn fleir- um kost á að sjá þessa bráðskemti- legu operettu, sem þú kallar „rús- ínuklatta“ og „gamla lummu“, og byrja á því áður en Leikfélagið hefur sína árlegu vetrarstarfsemi. Hér má kannske geta þess, að þessi „gamla lumma“ (þetta er annars gamall brandari Hannes minn), var sýnd 40 sinnum hér í vor og 8 sinnum í sumar norður í landi og hefði verið hægt að sýna hana þar oftar, ef tíminn hefði verið nægur“. „ÞAÐ ER ÁKAFLEGA algengt á öllum leikhúsum erlendis, að leikin séu seint á sumri eða að hausti til þau leikrit, sem ekki voru „útleikin“, eins og það er kallað, þegar starfsemin hætti að vorinu, og því má maður þá ekki alveg eins gera það hér, þegar fólk heimtar fleiri sýningar? Já, Hann- es minn, það er erfitt að gera öll- um til hæfis og ekki þá sízt í leik- starfseminni, — t. d. vilja sumir eingöngu sjá alvarleg leikrit, en þeir eru nú að vísu mjög fáir, nú — og svo eru aðrir, sem ekkert vilja sjá nema skopleiki. Meðan Leikfélagið á við aðra eins örðug- leika að stríða og nú, þá er ekki hægt að gera öllum til hæfis, en það mun alltaf kappkosta að gera flestum til hæfis.“ „BÓKMENNTAVINUR“ skrifar í öngum sínum: „Ég þarf að biðja þig a8 hjálpa mér. Ég er í voða- legum vandræðum og feykilega reiður, og allt er þetta út af hon- um Lofti þarna í Vestmannaeyj- um. Eins og þú veizt þá samdi hann einu» sinni leikrit og þið hælduð honum fyrir það. Síðan hefir ekkert mannsbarn á landinu frið fyrir honum. Hann semur svokallaða ,,skemmtiþætti“ fyrir útvarpið, en þeir eru svo leiðin- legir og vitlausir, að hárin blátt. áfram rísa á höfði hlustendanna af eintómri skelfingu. Svo skrifar hann þessi ósköp í öll sunnudags- blöð og tímarit og ég veit ekki hvar og hvar. Skyldi ekki vera hægt að stoppa manninn?“ „EINS OG ÞÚ SÉRÐ nær þetta ekki nokkurri átt, að eyðileggja fyrir manni útvarpið og allan meginþorra blaðanna. — Þú þorir nú kannske ekki að birta þetta bréf, heldur kannske að ég sé ein- hver persónulegur óvinur manns- ins, en því fer fjarri. Ég hefi aldrei séð hann, en álít hins vegar að það væri honum til góðs að fá vitneskju um að hann er alveg að gera út af við íslenzku þjóðina með þessum skáldskap sínum. Ég efast ekki um að það er efniviður í honum, sem helzt ekki ætti að fara í hundana. En ef þessu held- ur áfram, verður hans menning- arsögulega hlutverk ekki annað en að sýna öðrum skáldum hvernig ekki á að yrkja. En það tel ég illa. farið.“ STÚDENT skrifar mér 22. þ. m.: „Hún var andstyggileg, sagan í útvarpinu í kvöld. Eftir að hafa hlustað á stríðsfregnirnar, fregnir um gereyðileggingu borga, er okk- ur hlustendum boðið upp a lýs- ingar á því — hvernig berkl- ar tæra mannslíkamann, um níst- andi hósta með blóðuppgangi og þess háttar. Heldur söguhöfundur — og útvarpsráð, að slíkt sé þeim til mikillar skemmtunar, sem einna mest njóta útvarpsins, sjúk- lingunum á sjúkrahúsunum pg víðs vegar úti um land?“ ÖLVER svarar fyrirspurn minni á þessa leið: „Þér biðjið mig að segja yður nafn hins ungverska vísindamanns. Það get ég ekki sagt yður með fullri nákvæmni, þar eð ég hefi ekki lengur við hendina heimildarrit mitt, sem var- hið ábyggilega vikublað „Hjem- met“, heimilisblað hinnar ölkæru menningarþjóðar, Dana. Hitt get ég fullyrt, að nafn þessa ágæta vísindamanns byrjaði á G. Þér- spyrjið úm alvöru mína. Um haná er ekki að efast, vinur sæll: eld- móður alvörunnar skín út úr hverri línu ritgerða minna í þess- ari baráttu minni fyrir aukinni: norrænni samvinnu og menningu.“ í SAMBANDI VIÐ umkvartan- ir „Huldu“ 19. þ. m. lætur Páll Sæmundsson, deildarstjóri í KRON, ummælt á þessa leið: „KRON hefir yfirleitt hveitikorn að staðaldri. Hlýtur því misskiln- ingi hjá einhverjum búðarmanni að vera um að kenna, að Hulda ekki fékk hveitikorn það, sem hún bað um. Er sennilegt að hann hafi skilið pöntunina þannig, að átt væri við malað heílhveiti, en það var ekki til um nokkurn tíma nú í sumar. Er Hulda beðin velvirð- ingar á þessum mistökum.“ „ANNARS MÁ GJARNAN taka það fram. að þegar umræður um hollustu heilhgeitis eru nýafstaðn- ar í blöðum eða útvarpi, vex sal- an mjög mikið, en dofnar svo aft- ur, þar til vakin hefir verið at- hygli á því á ný.“ REYKHÚSIÐ Grettisgötu 50 B, tekur eins og að undanförnu kjöt, lax og fisk til reykingar. Fljót afgreiðsla. Sími 4467. Alfa með um 1.90 og Ben Ló- FÉLAG MATVÖROK AUPMANNA. wm JF mJ UR i Kanpþingssalnutn 1 kvöld klukkan 8,30. FUNDAREFNI: 1. Síðustu verðlagsákæðin. 2. Takmörkun heimsendinga. 3. Reikningsviðskiftin. STJÓRNIN. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að^Hndanförnu. Höfum 3 — 4 skip í iörum. Tilkynningar umjvöru- sendingar sendist . VTI GulliSord & Clark Ltd. BRADLEYS CMAMBERS, LONDOH STREET FLEETWOOD. Útbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.