Alþýðublaðið - 27.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1941, Blaðsíða 1
ÞTÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUE LAUGARDAGUR 27. SEPT. 1941 226. TÖLUBLAÐ Arás ÞJéðverja á Krím heldk ur áfram af vaxandi heifí. ~* Þjóðverjar segjast verabún ir að taka yfir hálfa milljón Rússa til fanga við Kiev. ¥-> ÝZKI HERINN, sem hóf árásina á Krím á fimmtudags- ¦f"^ nóttina, fékk, að því er fregnir frá London í morgun herma, mikinn liðstyrk í gær, og hélt árásin í gærkveldi áfram af meiri heift en nokkru sinni áður. Þjóðverjar létu fjölda fallhlífarherjmánna svífa til jarðar s,unnan við eiðið miili Krímskagans og meginlandsins að baki varnarlínu Rússa, en Rússar fullyrða, að gert hafi verið út af við þá á örstuttum tíma. Rússar neita því, að járnbrautin frá Krím til meginlandsins sé rofin, en hún liggur um eiðið. Mac Veagh sendiherra. Ameríski sendiiierr- iíí komsmii iiingað. H'INN nýi sendiherra Banda- ríkjanna á íslandi, Mr. Mac Veagh, kom hingað til bæjarins í gær. Mr. Veagh var áður sendiherra Bandaríkjarma í GiikktemdL Hawn ©r 51 árs gamall og- er major að tign. 1 dag kl. 11,30 gekk hann a fiund utanríkismálaráðherra, Stef- áns Jóh. Stef&nssonar og ræddi við hannn um stiund, en á þriðju'. daginn kemur mUn hann afhenda líkísstjóra skilríki sín. Japanir kraddir wlð Daff Cooper. BLAÐIÐ „Japan Times". sem oft hefir túlkað skoð- anir utanríkismálaráðunfeytis- ins í Tokio, krafðist þess í gær, að Duff Cooper, fyrrverandi ' Frh. á 2. síðu. f tilkynningum Rússa er því haldið fram, að.manntjón Rússia sé þegar orðið gífuriegt í árás- inni á Krim. Segir par, að jarð- sprengjum hafi verið komið fyrir allsstaðair á eiðinu fyrir framan vairnarvirki Ríissa og hafi heil' um herflokk Þjóðverja veriðban' að með peim áður en þeir konv ust að vairnarvirkiunum. Þó er það viðurkennt, að Þjóð- verjar hafi hvað eftir annað feoni ist inn í varnariínu- Rússa, en fullyrt er, að peir haffi jafnharð- an verið hmktir ti'l baka. « Orustan austan við Kiev Þýzka herstjórnin gaf í gaer- kvöldi út þá tilkynningu um or- ustiuna miklu austan við Kiev, þar sem fjórix herir Rússa hafa verið sagðir umkringdir, að Þjóð- verjar séu nú búnir, að taka yf- ir hálfa milljón Rússa til fanga eða 5712 þúsundir, en araiað her- fang sé sV'O mikið, að ómögulegt hafi verið að koma tölu á það hingað til. % Rússar telja þessar fangatölu Þjóðverja fjarstæðu eina, og í Hitler heimtar, að Búlgaría sendi her til Rússlands. —\—«---------------- Einnig aukinn liðstyrk frá ítalíu, Rúm- eníu, Ungverjalandi og Sióvakíu .......? • - IFREGN, sem birt var í útvarpinu í London á miðnætti í nótt, var svo frá skýrt, að Hitler hefði nú borið fram ákvéðnar kröfur við Búlgaríu um liðveizlu í stríðinu við Rússland. Sagt var, að hann heimtaði að Búlgaría sendi 150 þúsund manna her til vígstöðvanha í Rússlandi, byði auk þess nú þegar út öllum þeim her, sem hún ætti á að skipa og leyfði Þjóðverj- um að nota flugvelli og hafnarborjgir landsins í hernaðarlegu augnamiðí. Það fylgdi þessari frétt, að J ins Uðsstyrks frá ítalíu, Riúmeníu, Hitiwr hefði einnig krafist auk- I Ungverjalandi iog Slovakiu London er sagt, að hún sé hærri en tala þeirra hermanna, sem Þjóðverjar hafa upprunalega sagzt vera búnir að umkringja fyrir austan Kiev. Rússar segja, að manntjón Þjóð Frh. á 2. síðu. Stjórn oo Dinpenn Alnýðu- fíokksins kvaddir til fnadar. — ? ' Fundurinn verður haldinn hér í Reykjavík 4. október n. k. l M' IÐSÍJÓRN Alþýðuflokksins ákvað á fundi sínum í fyrradag að kalla samanstjórn Alþýðuflokksins og \ þingmenn hans til fundar hér í Reykjavík laugardaginn 4. október næstkomandi. I stjórn Alþýðuflokksins eiga sæti 31 menn, 5 úr hverj- um landsfjórðungi. auk 11 manna miðstjórnar. Samkvæmt lögum Alþýðuflokksins ber að kalla alla stjórn flokksins til fundar það ár, sem flokksþing er ekki haldið, en auk þess liggja mörg merkileg mál fyrir til úr- lausnar. Þar á meðal teru dýrtíðarmálin, sem ekkert sam- komulag hefir náðzt úiri innan ríkisstjórnarinnar. Þá eru og ýms mál, sem varða verzlunarviðskipti út á við, svo sem samningar við Breta og Bandaríkjaménn, hervernd Bandaríkjanna og önnur utanríkismál. Þá verður og senni- lega tekin afstaða til lokunar áfengisverzlunarinnar og ráð- stafana í sambandi við hin svonefndu ástandsmál. Þingmenn beggja hinna stjórnarflokkanna muiiu hafa ., |; verið kallaðir saman um lfkt lteyti til þess að ræða þessi |! mál, og má vel svo fara að þau verði síðan lögð fyrir auka- ',\ \ þing. #^s»^s»s#^»^^^^^^^^^#s#^s^#^#s#s#s»^#s#>#^^s»#s#s*»^»#^ r»#^-# #^ #¦»#¦#!#¦»¦«»* Frmnvarpid um ástandsmálin: Dr jí dvalar heimili ntan R«yfcjaviknr til pess að ráða bót á „ástandinn". ------------ 4 , ; Fyrir vandræðakonur, börn af vandræðaheimil- um og stúlkur innan 18 ára, er lenda á glapstigum Frumvarpið samio af premur kon *'r um úr tillogum ástandsnefndar. O ÍKISSTJÓRNIN hefir nú í undirbúningi frumvarp til ¦¦¦ * laga um ráðstafanir vegna hinnk margumtöluðu sið- ferðisvandamála. Hefir þetta frumvarp verið samið upp úr tillögum ástands- nefndarinnar, og hafa unnið að samningu þtess þrjár konur: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú Guðrún Pétursdóttir og Jóhanna Knudsen hjúkrunarkona." Enn hefur petta fnumvarp ekki verið rætt til fullniustu í ríkis- stjórninni og því eino ekki á- kveðið. hwort það verður gefíð át sera bráðabiiigðalög, eða það verður látíð bíða alukaþingsifns, Seni vmn verða haldið í niæsta mántuða.. Alþýðublaðið spiurði fiorsætis- ráðherra Hermarui' Jónassiom vm aðalefni þessa frumva^ps. „Aðalefni frumvarþsins er eft- irfarandi", sagði hann. Stúlkum yngri en 18 ára sé bönnuð umgengni við hermenn, nema undir alveg sérstökum kringumstæðum,x t. d. í fylgd með foreldrum. Stúlkur, sem óhlýðnast þessu, verða fluttar úr bænum. Ungbörn á heimilum, sem teru sundruð eða í upplausn vegna samskipta mæðranna við hermennina, verða látin á barnaheimili. Vandræðastúlkur, sem eru líklegar til að leiða aðrar kon- ur í sömu glötunina, verða settar á sérstakt heimili. ^Kvenlögregla verður sett á stofn tii að fást við þessi mál. Sérstök nefnd, þar sem saka- dómari að líkindum skipar for- sæti, mun ákveða, hvaða stúlk- ur verða fluttar burtu. m. é i. Einn fékk ævilaogt fangelsi amerikska herréttar- íns í ofbelíisraálinu. Sa.MKVÆMT upplýsingum, sem Alþýðublaðið fékk í morgun hjá skrifstofu amer- íkska ræðismannsins, liggur nú fyrir skýrsla ameríksku her- stjórnarinnar hér um dóm her- réttarins yfir hermönnunum fjórum, s%m frömdu ofbeldis- verkið hjá Hólmi á dögunum. Var einn hermannanna. Freeman. dæmdur í ævilangt fangelsi, annar, Ross, í 20 ára fangelsi, þriðji Pharr, í 15 ára fangelsi og sá f jórði, Marx, í 10 ára fangelsi. Úthlutun matvælaseðlanna hefir nú stað- ið í tvo daga og hefir verið út- hlutað 10 þúsiuid skömmtunar- seðlum. Úttlutuninni verður hald- ið áfram alla virka daga til mán- aðamóta kl. 10—12 og 1—6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.