Alþýðublaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁEGANGUR ÞMÐJUDAGUR 30. SEPT. 1941. 228. TÖLUBLAÐ Nýjar vf gstff Ovar í Kákasus og VestauvAsfn ef Rússl and bíl ar? Wavell á ráðstef num í Bag~ dad og Teheran, sem vekja stórkostlega athygli. i:|:-:;J 4ðja6 segir upp samningum. Frá nýjári í vetur. IÐALFUNDUR "Iðju", £é- lags verksmiðjufólks var haldinn í gærkveldi. Fór fram stjórnarkosning, en aðalum- ræðuefnið var uppsögn samn- inga. 1; Stjótrn vioru kosin: Riunólfur Pétui"ssO'n formaður, enduTkosinn, varáformaður jón öíaf'ssom, Björn Bjarnasoin ritari, Steiuunn Shorra- d'ótfir, Kristbjörg Einarsdöttir, Síguriína Högnadóttir ,og Hafliði Bjairnason. Sampýkkt,' vair raeð öllum gireiddUm atkvæðum að seg jia upp i .saiöhinguöi frá raæstu ára- motum og.í samninganefnd voru kosUir,: RUnólfurl Pétursson, Jón 'Ólafssion, Bföm Bjarnaison, Stein- unn Snioirradóttir og i Kristbjörg. Einarsdóttir. ¦ : , . •<'"" ¦ ': / ^ ) iPfiuíSMlp;:;;;:;:;;^:;:;^,;^ ERL!N'"""'<:";;:::\:;«S, .|^OÍJllÍÍpÍ;., ::2EIÍ AF öllum fregnum af stríðinu síðasta sólarhringinn vekja hinar opinheru tilkynningar, sem gefnar voru út í London í gær um ráðstefnu Wavells hershöfðingja í Bagdad og Teheran, langmesta athygli. Wavell, sem er nýkominn frá London, átti fund við Auehinlech, yfirhershöfðingja Breta í Egyptalandi oglönd- unum fyrir botni Miðjarðarhafsins, í Bagdad á föstudag- inn; og við Novikov, yfir'hershöfðingja Rússa í Iran, í Teheran á laugardaginn. Hann er sagður hafa farið ,áleiðis til Indlands í dag, en hann er nú sem kunnugt er yfirhers- hof ðingí Breta þar. • Kort af Suður-Rússlandi og Vestur-Asíu. Kákasus er landið milli Svartahaf s (E-lack Sea) og Kaspíáhafs (Gaspian Sea). Borgin Baku er miðstöð olíulindasvæðisins í Kákasus. Þar fyrir sunnan Vestur-Asíulöndin: Tyrkland, Iran, Irak og Sýrland. Um tilefni og árangur þess- ara ráöstefna hefir ekkert verið látið uppi opinberlega. Wavell varðist allra frétta í viðtali við blaðamenn, ef tir f undinn í Te- heran; lét þess aðeins getið, að hann teldi ekki líklegt að stofnuð yrði sameiginleg her- 1 élisátnrraii ,Fálmi* frá Siglufirði er faliim af. ------1— 4 ^ "---------¦-------':¦ Iifk af eiiiaiaii bátsverjanna iiefir funiiizsi á reki I bjOrgunarneiti. TALIÐ ER VÍST, að vél- háturinn „Pálmi" frá Síglufirðij, sem fór í róður í fyrrinótt frá Siglufirði, hafi farizt. BátUtónn var 6 tonn og hefir fundist á reki lík af einum bátverjanhá. Þegar Alþýðublaðið átti tal við Siglufjörð í morgun, var ekki vitað með vissu, hvort fimm menn eða sjö hefðu verið á bánum, en vitað var með vissu um fimní. Báturinn för í róð|up í fyitrjnjótfí Og var, þá gott veður, en með moirgninum hwssti um stund, en lægði brátt aftur, og var gott sjóveður í gær. Fleiri bátair vioítu á sjó, en eng- um peirra hlekktist á. Þegar eiun þeiirra, vélbáturinn „Viilli", var á leið í land, fann hann líkið af bátverjanum á ,,Pálma" og var fþað í bförguniarhriing. Flutti hann Hkið í land, og var þá striax faríð að leita að ,,Pálima", og taka> sex skip'þátt í leitimni. Vo>ru þau lekki tooimin aftuir, þegair blaðið átti tal við Siglufjöirð í mMgun. . Þeiir, sem vitað var um með vissu, að hefðu. verið á bátnum, vOlu: JúlíUs Einarsson, formaður, kvæntur og átti 6 börn, Júlíus Sigurðsaon, kvæntur og átti börn. Kristján Hallgríimssoin, kvæntur og átti 3 börn. Smoirri Sigurðsson, kvæntuœ og átti 1 bazn. • ; Jóhann" Viggósson, unglings- piltur, ókvæntur. Það var lík' hans, sem fannst. Menn geta ekki gert sér í hug- arlund, á hvern hátt báturinn hefiir farizt, þvíað ekki er .talið, að veður hafi getað grandað hon- um. stjórn Breta og Rússa í Iran, en náin samvinna myndi hins vögar verða milli hersveita þeirra iþar. ÍÞað er þó ekki talið neinum efa bundið, að það hafi Verið harla þýðingarmiklir fundir, sem haldnir voru í Bagdad og Teheran, og að þeir hafi staðið í nánu sambandi við hina í- skyggilegu sókn Þjóðverja í Ukraine og suður við Svarta- haf í áttina til Kákasus. Það er ekki talið ósennilegt að sá möguleiki hafi yerið ræddur á þessum ráðstefnum, að Þjóðverjar kæmust alla leið til Kákasus og gerðu síð- an tilraun til þess, að ráðast þaðah og þá sénniltega samtím is yfir Svartahaf og sundin milli Evrópu og Asíu suður í Vestur-Asíu, og a ðundirbún- ingur sé þegar hafinn í því skyni að mæta slíkri árás í Ir- an, Irak og á Sýrl. eða norð- austan frá Kaspíahafi og vestur að Miðjarðarhafi. Við bæjardyr Indlands. Forsætisráðherra Punjabfylkis á Indlandi hefir í sambandi við Frh. á 2. síðu. Samtal yið Bjorn Bjornssoti. Um pebkingn Banda^ ríkjamaniia á fslandi. ? ---; Sambúð okkar wio amerikska her inn, setuiiosskiftin og framtíoin án meiin voru tetadr af islovaUn i pr Forsætisráðherra leppstjórnarinnar tek loo f astur sakaður um samband við Benes BJÖRN BJÖRNSSON, spnur Gunnars Björns- sonar, ritstjóra og blaðaeig- anda í Minneapolis í Banda- ríkjunum, er einn af Amer- íksku blaðamönnunum, sem hingað eru komnir. Alþýðublaðið hitti Björn að máli í morgun að heimili ,Ás- (Frh. á 2. síðu.) "P ANGELS^NIR, DAUÐADÓMAR OG AFTÖKUR *¦ . héldu áfram í Tékkóslóvakíu allan daginn ígær. Seint í gærkveldi varð kunnugt, að 19 Tékkár hefðu verið teknir af lífi í gær, eftif skipun hins nýja landstjóra Hitlefs, Hey- derich. Hafði hann þá látið taka af lífi samtals 25 Tékka frá því að hann tók við landstjóraembættinu af Neurath á laugardagskvöldið. Eru það menn af öllum stéttum, þar k meðal tveir gamlir herforingjar. Þá var frá því skýrt í fregn • frá Beriín í gærkveldi, að Elías,' forsætisráðherra leppstjórniarinn- ar, sem Þjóðverjar hafa haft í Prag, hefði verið tekinn fastur, sakaður uim landráð og myndi hann verða fluttur'til Berlinar- og dæmdur af þýzkum nazistia- dómstól. Er því haldið fram í hinni þýzku fregn, að Elías hafi haft samband ¦ við stj'órn Benes, fyiT- verandi forseta Tókkóslóvakíu, en þeirri staðhæfingu er. algerlega neitað í London. I þýzku fregninni var frá því s.kýrt, að Heyderich hefði tilkynt Hacha, forseta hins svokallaða verndarríkis í Bæheimi ogMæri, fangelsun forsætisráðherrans og fyrirhugaðan brottflutning hams, ög hefði Haoha -heitiið Heyderich stuðningi sínum. Benes ávarpaði Tékka í út- varpinu í Dondo(h í gær og kall- aði hinn nýja landstjóira Hitlers eitt af blóðugusitu verkfærum Hitl ers. Það mætti gera ráð fyrir mýrri ógnaröld í Tékkóslóvakiu eftir kiomu Heyderichs tii Prag, en Tétokar myndu standa af sér harðstjorn hans eins og allt ann- Frh. á 2. síðu. Þjððverjar á má anhalái saðaestnr af Sinoleosk. MistaeppHUð skrtðdrekasdkn í áttina til Moskva. SÍÐUSTU fregnir frá aust- ui-vígstöðvunum herma, að Timosjenko marskálknr hafi hrundið mikilli skriðdrekasókn Þjóðverja undir forystu Guderi ans, hins fræga skriðdrekafor- ingja þeirra, á breiðu svæði suðaustur af Smolensk og séu mörg herfylki Þjóðverja þarna á undanhaldi. Talið er í hinum rússnesku fregnum, að fyrirætltan Guderians hafi verið sú, að Beyna að brjðt- ast í gegn um heriínu Kússia á þessu svæði, milli Röslavl og Kuxsk, sem eir alllangt fytrir siunnan Smolensik, en fyrir vestan Bryansk, og sækja síðan í norð- austtiirátt tíi Moskva. Þessi tilraun hefiir nu með öllu Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.