Alþýðublaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPT. 1941. 228. TÖLUBLAÐ Nýjar vígstððvar í Kákasus og Vestur-Asfu ef Rússland bilar? ,Iðja‘ segir upp samningum. Frá uýjári í vetur. IÐÁLFUNDUR “Iðju”, fé- lags verksmiðjufólks var kaldinn í gærkveldi. Fór fram stjórnarkosning, en aðalum- ræðuefnið var uppsögn samn- inga. 1 stjórn voru kosin: Riunólfur Pétufsson formaður, enduTkosinn, varaformaöur jón ölafsson, Bjöm Bjarnayoin ritari, Síeinunn Snorra- dóttir, Kristbjörg Binarsdóttir, Sígurlína Högnadöttir pg Hafliði Bjarnason. Sampykkt . var roeð öllurn greiddum atikvæðuan að segja upp .sanmingum frá naestu ára- mótum og.í samninganiefnd voui kosnir; Runóli'ur Pétursson, Jón Ólafssion, Björn Bjafnason, Stein- unin Sniorradóttir og Kristbjörg Einarsdóttir. * Wavell á ráðstefnum í Bag- dad og Teheran, sem vekja stórkostlega athygli. AF öllum fregnum af stríðinu síðasta sólarhringinn vekja hinar opinberu tilkynningar, sem gefnar voru út í London í gær um ráðstefnu Wavells hershöfðingja í Bagdad og Teheran, langmesta athygli. Wavell, sem 'er nýkominn frá London, átti fund við Auchinlech, yfirhershöfðingja Breta í Egyptalandi og lönd- unum fyrir botni Miðjarðarhafsins, í Bagdad á föstudag- inn. og við Novikov, yfirhershöfðingja Rússa í Iran, í Teheran á laugardaginn. Hann er sagður hafa farið ,áleiðis til Xndlands í dag, en hann er nú sem kunnugt er yfirhers- höfðingi Breta þar. Um tilefni og árangur þess- ara ráðstefna hefir ekkert verið látið uppi opinberlega. Wavell varðist allra frétta í viðtali við blaðamenn eftir fundinn í Te- heran; lét þess aðeins getið, að bann teldi ekki líklegt að stofnuð yrði sameiginleg her- 1 élbáAurinn ,Pálmi‘ frá Sieflnfiréi er faliun af. --------------——.— Lik a£ eiinfim bátswepJaiiBEa iiefir fnndii^t é reUi í bjðrgunarbelti. TALIÐ ER VÍST, að vél- háturinn „Pálmi“ frá Sigiufirði, sem fór í róður í fyrrinótt frá Siglufirði, hafi farizt. Báturinn var 6 tonn og hefir fundist á reki lík af einum bátverjanna. Þegar Alþýðublaðið átti tal við Siglufjörð í morgun, var ekki vitað með vissu, hvort fimm menn eða sjö hefðu verið á bánmn, en vitað var með vissu um fimm. BátuTinm fóT í róblup í fyririin.íótt, og va,r pá gott veður, en mieð morgninum hvessti iu.m stund, en lægði brált aftur, og var gott sjóveður í gær. Fleiri bátar voítu á sjó, en eng- um peirra hlekktist á. Þegar e’inn peirra, vélbáturinin „Villi“, var á leiö í land, fann hann líkið af bátverjanuni á ,,Pálma“ og va:r 'pað í björgunarhring. Flutti hainn Ifkið í lainid, oig var pá strax fafið að leita að ,,Pálimia“, oig taka sex skip pátt í leifininl. Voru pau lekki tooimin aftiur, pegair blaðið átti tal við Siglufjörð í miorgun. Þeir, sem vitað var um með vissu, að hefðu verið á bátinum, voiru: MlíUs Einarsson, formaður, kvæntur og átti 6 börn, Júlíus Sigurðsson, kvæntur og átfi börn. Krfstján Hallgrimssioín, kvæntur og átfi 3 börn. Smoirri Sigurðsson, kvæntuir og átti 1 barn. Jóhann' Viggóssion, unglings- piltur, ókvæntiur. Það var lík hans, sem fannst. Menn geta ekki gert sér í hug- arlund, á hvern hátt hátiurinn hefir farizt, því að ekiki er talið, að veður hafi getað grandað bon- um. stjórn Breta og Rússa í Iran, en náin samvinna myndi hins végar verða milli hersveita þeirra þar. Það er þó ekki talið neinum efa bundið, að það hafi verið harla þýðingarmiklir fundir, sem haldnir voru í Bagdad og Teheran, og að þeir hafi staðið í nánu sambandi við hina í- skyggilegu sókn Þjóðverja í Ukraine og suður við Svarta- haf í áttina til Kákasus. Það er ekki talið ósennilegt að sá möguleiki hafi verið ræddur á þessum ráðstefnum, að Þjóðverjar kæmust alla leið til Kákasus og gerðu síð- an tilraun til þess, að ráðast þaðan og þá sénniltega samtím is yfir Svartahaf og sundin milli Evrópu og Asíu suður í Vestur-Asíu, og a ðundirbún- ingur sé þegar hafinn í því skyni að mæta slíkri árás í Ir- an, Irak og á Sýrl. eða norð- austan frá Kaspíahafi og vestur að Miðjarðarhafi. Við hæjardyr Indlauds. Forsætisráðherra Punjabfylkis á Indlandi hefiir í sambandi við Frh. á 2. síðu. Samtal vlð Ejorn Bjomsson. Um þekkingD Banda* rfkjamanna á íslandl. ■ ♦ ■ Sambúð obkar wfit ameríkska her iitiii, setuBiðsskiftin og framtíðin Kort af Suður-Rússlandi og Vestur-Asíu. Kákasus er landið milli Svartahafs (Black Sea) og Kaspíáhafs (Caspian Sea). Borgin Baku er mdðstöð olíulindasvæðisins í Kákasus. Þar fyrir sunnan Vestur-Asíulöndin: Tyrkland, Iran, Irak og Sýrland. lítján menn vorn teknir af ékkóslovakiu í gær ...... Forsætisráðherra leppstjórnarinnar tek imn fastur sakaður um samband við Benes B JÖRN BJÖRNSSON, sonur Gunnars Björns- sonar, ritstjóra og blaðaeig- anda í Minneapolis í Banda- ríkjunum, er einn af Amer- íksku blaðamönnunum, sem hingað eru komnir. Alþýðublaðið hitti Björn að máli í morgun að heimili Ás- (Frh. á 2. síðu.) P ANGELS^NIR, DAUÐADÓMAR OG AFTÖKUR héldu áfram í Tékkóslóvakíu allan daginn í gær. Seint í gærkveldi varð kunnugt, að 19 Tékkar hefðu verið tekni'r af lífi í gær, eftir skipun hins nýja landstjóra Hitlers, Hey- derich. Hafði hann þá látið taka af lífi samtals 25 Tékka frá því að hann tók við landstjóraembættinu af Neurath á laugardagskvöldið. Eru það menn af öllum stéttum, þar á meðal tveir gamlir herforingjar. Þá var frá pví skýrt í fregn ♦ ; frá Berlín í gærkveldi, að Elías,' fiorsætisráðherra leppstjóniarinn- ar, sem Þjóðverjair hafa hiaft í Prag, hefði verið tekinn fastur, sakaður Uim landráð og myndi hann verða fluttur til Berlinar- og dæmdur af pýzfcum nazista- dómstól- Er pví haldið fraim í hinni pýziku fregn, að Elías hafi haft samband við stjórn Benes, fyrr- verandi forseta Tékkóslóvaíkíu, en peirri staðhæfingu er algerfega neitað í Dondon. I pýztou fregninni var frá pví skýrt, að Heyderieh hefði tilkynt Hacha, forscta hins svokaUaöa verndarríkis í Bæheimi ogMærf, fangelsun forsætisráðherrans og fyrirhugaðan brottfliutning hains, og hefði Haoha he’tið Heydedcb stnðningi síntum. Beines ávarpaði Tékka í út- varpincu í Londofh í gær og kall- aði himn nýja landstjóira Hitlers eitt af blóðugustu \ærkfæmm Hitl ers. Það mætti gera ráð fyrir nýrri ógnaröld í Tékkóslóvakíu eftir kiomu Heyderichs tii Prag, en Tékkar myndu standa af sér harðstjórn hans eies og allt ann- Frh. á 2. síðu. Þjððrerjar ð nid- anhaldi saðanstur af Smolensk. Misheppnnð skriðdrekasókn í áttina tii Moskva. SÍÐUSTU fregnir frá aust- ufvígstöðvunum herma, að Timosjenko marskálkur hafí hrundið mikilli skriðdrekasókn Þjóðverja undir forystu Guderi ans, hins fræga skriðdrekafor- ingja þeirra, á hreiðu svæði suðaustur af Smolensk og séu mörg herfylki Þjóðverja þarna á undanhaldi. Talið ©r í hdnium rússneske fregnum, að fyrfrætlun Gude'riaus hafi verið sú, að Heyna að brjót- ast í gegn um heirlínu Rússa á pessu svæði, milli R-oslavl og Kursk, sem er alllangt fyrir sunnan Smolensk, en fyrfr vestan Bryansik, og sækja síðan í rnorð- aiustuTátt tíí Moskva. Þessi tilraun hefiir nú með öllu Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.