Alþýðublaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 2
alþyðubiaðið ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPT. 1941. 1000 krónur» Pen,n»um; Greitf á hlntaveltnnni. SkíSI Skíðaskór Svefnpoki Skíffasleði Skófatnaður Leðurvörur Skrautbundið í Sólon fslandus, I.—II. bindi Þjóffsögur Ól. Davíðssonar, I.—II. bindi I einum Félagsbókbandinu: Ljósvíkingurinn, eftir H. K. Laxness drætti Þjóðsögusafnið Grima, I.—XV. Þarna er haegt að eignast stórar peningaupphæðir og ýmiskonar nauffsynjar fyrir sama og ekki neitt! MATARFORÐl Kartölfur Kjöt Ostur Skyr Rófnr Fiskur Smjörlíki Mjólk — AHt í einum drættí! — Öll fornritin, sem út eru komin. Stórt safn af barnabókum í einum drætti. Rykfrakki (eftir máli) Litaðar, stækkaðar ljósmyndir. Afpassað frakkaefni. Farmiðar með skipum Verð kr. 105.0». Mörg málverk. Afpassað fataefni. og bifreiðum í allar átfir Ennfremur púsundir annara ágæfra eiguiegra mnna. Hlutavelta Ármanns verður haldin í skála Uarðyrkjnfélagsins við Túngðtn i dag« priðjudag 30. sept. og hefst kl. 6. Kol Saltfiskur LítiS í sýningarglugga Körfugerðarinnar, Bankastræti. Værðarvoð frá Álafossi Pólerað borð GETUR nokkux lifandi imaður leyft sér að sleppa slíku tækifæri INNGANGUR 50 AURA DRÁTTURINN 50 AURA DYNJANDI MÚSÍK ÞETTA verður ábyggilega stórfenglégasta og happadrýgsta hlutavelta ársins. ENGIN NULL SPENNANDI HAPPDRÆTTI Reykvíkiagar S Allir á hlntaveltu Ármanns. SAMTAL VH) BJÖRN BJÖRNSSOON Frh. af 1. síðu. geirs Ásgeirssonar bankastjóra, en þar mun Björn dvelja með- ,an hann 'er hér. — Hve lengi ætlar þú að dvelja hér? „Ég verð hér að minnsta Ikosti í eitt ár. Ég er starfsmað- ur fyrir „Nationaí Broadcast- ing Company" og stórblaðið New York Times. Ég útvarpa héðan um stuttbylgjustöðina á hverjum fimmtudegi og verð- ur því síðan útvarpað um allar stöðvar NBC. Þá skrifa ég greinar í New York Times og sendi .ví símskeyti. Að sjálf- sögðu verður aðalverkefni mitt að skrifa og tala um ameríkska herinn, en vitanlega mun ég leggja ríka áherzlu á að lýsa ísiandi og íslenzku þjóðinni. — Ég hef aldrei komið hingað áður, þó að mig hafi oft langað til þess.“ — Þú talar góða íslenzku. „Ég er ekki ánægður með íslenzkuna mína, en það, sem ég kann, á ég ömmu minni að þakka. Móðir mjn var á fimmta ári, er hún fluttist til Ameríku, og faðir minn á þriðja ári. — Amma mín bannaði okkur börnunum að tala annað en ís- lenzku — og í raun og veru lærði hún aldrei ensku. Við höfum haft gott af iþví bræð- urnir að amma okkar var svona ströng.“ — Þið eruð þrír, bræðurnir? „Já, Hjálmar starfar í land- búnaðarráðuneytinu í Was- hington, en Valdimar er starfs- maður við útvarpsstöðvar í Minneapolis og St. Paul. Faðir minn er formaður ríkisskatta- nefndarinnar í Minneapolis, en við höfum leigt blað okkar, „Minneapo(lis Mascot.“ — Áhugi fyrir íslandi hefir aukist vestra við hervernd Bandaríkjanna hér? „Já, mjög mikið, enda hafa blöðin birt margar og stórar greinar um landið og þjóðina — og útvarpsfyrirlestrar hafa verið fluttir um sama efni. — Ameríkumenn vita nú orðið að hér býr menningarþjóð, og að hér eru ekki eskimóar. En samt sem áður er þekking á íslenzku þjóðinni, lundarfari hennar, sögu og menningu ekki á háu stigi. Ég er þó sannfærður um að hervernd Bandaríkjanna hér verður til þess að upplýsa Bandaríkjaþjóðina um land og þjóð. Mér hefir fundizt að ýmsar smásnurður hafi hlaupið á þráðinn milli ameríkska setu- liðsins og ykkar. Ég vona að það lagist. Landherinn fer nú að koma í stærri stíl, en smátt og smátt. Það er tiltölulega lít- ið komið af bonum enn sem komið er. Enginn veit með neinni vissu hve margir amer- íkskir hermenn eiga að koma hingað, en ýmsir gizka á að þeir verði ekki færri en 50 þús- und. Það iþarf mikinn undir- búning þegar á að skipta um mikið lið — og Bretamir munu ekki fara að sinni. í bandaríkska hernum verð- ur allmargt íslendinga. Er í ráði að setja þá í störf, er snerta viðskipti hersins við íslenzku þjóðina. Mætti það verða til SÉRSTÆÐASTA BÓK STYRJALDARINNAR Dagbók hoUenzks fléttadrengs. Systir mín og ég. Kemur út eftir raokkra daga. Petta er ábrifarik lýsirag á loft- árásum, flátta eftir pjóðvegism IioIlands9 yflr Ermarsurad £ myrkri gegnnm tundurdiaflabelti og . oðrum égraum stys:j» aldarinnar, eiras og pær koma gáfuðu barrai fyrir sjórair. aukins skilnings. Einn íslend- ingur, Dóri Hjálmarsson, er þegar kominn hingað, og er hann undirforingi. Hann starf- ar einmitt í þessari deild hers- ins. Mér er kunnugt um að for- ingjar setuliðs okkar hér vilja gera allt, sem í þeirra valdi stendur til að gera sambúðina sem allra bezta milli setuliðsins og þjóðarinnar. Ég býst við að í landhernum verði mikið af ungum mönnum. Þeir, sem nú eru hér. eru úr fastahernum. Ég hefi t. d. hitt einn hermann. sem hefir verið í 16 ár í hernum.“ VIÐ BÆJARDYR INDLANDS Frh. af 1. síðu. ferðalag- Wavells fariö hinium iofsamlegustu uanmæltam uim hann og sagt, að það væri Ind- landi miikið öryggi, að Bhetar skyldu hafa sent Wawell þangað, til þess að takast á hendur yfir- stjóm hers þeirra þar. Forsætisráðherrann sagði, aö ef Bretar hefðu ekiki sýnt þá fyrir- hyggju, að taka Sýriand, íraík og iíran í tíma iog Rússar ©kki varizt eins vei og raun hiefði á orðið, hefði hæglega getað farið sv>o, að styrjöldin væri nú þegar kom- in að bæjardyrum Indlands. TÉKKÓSLÖ V AKÍA Framhald af,l. síðu að, sem yfir þá hefði gengið. Og þeir tímar nálguðust, að Þjöð- cverjar sjálfir myndu steypa þeirri harðstjórn af stóli, sem hefði leitt hörmungar ófrjiöáains yfiir þá .sem og yfír flestar Ev- rópuþjóðir. Edién, u t anrikismál a cáðherra B.reta, ávarpaði Tékika einnig í útvarpinu í London í gær og hvatfi þá til að sýna þrautseiigju í baráttunni. Þeim yrði ekki gleymt og stund fnelsisins væri í nánd. austurvigstöðvarnar Framhald af 1. síðu mistiefcist. eftíír því sem Rússar segja, og hafa Þjóðverjar orðið fyttir miklu tjóni1 bæði á mönnium og hergögnum. Engin veruleg bheyting virðist hafa orðið á vígstöðvuntum suð- ur við Leningrad. Viotrosjilov, yf- irhershöfðingi Rússa við Lenin- grad. er kjominn til Moskva, tíl þess að taka þáfit í ráðstefnu Rússa, Bneta og Bandartkja- manna þar. NOKKRA RÖSKA Drengi vantar okkur tilsendi- ferða irá 1. okt. Gott kaup* FISKHÖLLIN. kápiefni Njfbomio. liöfum einnig nokkur kápuefni, hentug fyrir skólastúlkur. Getum saumað kápur með stuttum fyrirvara. fiimnar A. Hagnnssen, Klœðskeri, Laugavegi 12. Sími 5561- -- —— ----------—- -4 ÍÞAK nr. 194 í kvöld. Alveg s< stafct hagneifndaíiTatriði. Félag; munið fuindinin!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.