Alþýðublaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 3
MiimUDAflUK 30. SEPT. 1941. ALÞYÐUBLAÐIÐ AIÞÝÐUBLABIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar f lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Einn dagur eftir. EINN daguír ef til flutning’S' dags. HuindnuÓ fjölskyl dna ’í þessum bæ hafa óttast þennan dag. Ástæðain er ölluim klunn. Þessar fjölskyiduir enu húsnæðis" lausar. Þær vissu það fyrir löngu síðan, eg þó að bráðabirgðalögin urn að ekki sé hægt að segja leigjendum upp, eftir sömu negl- uui og áður var, hafi firrt mairg- ar fjölskyldur því að lenda. á götunni, þá er svn langt frá þvi, að þau hafi til fulls komið í veg fyrir vandræðin. Hinsvegar er því ékki að neita, að þau hafa komið í veg fyrir bnask með húsnæði, sem árteiðanlega stóð annars fyrir dyruui í stónum stíl. En; það var ekki að eins, að þeim fjölskylduim einum væri feuinnugt um húsnæðisvandræðin, isem nú enui húsnæðislausar, held- ur var iog ölluim bæjarbúum tjóst þegar í vor, að í ■ haust myndu verða mikil húsnæðis- vandræði í heenuim, Og þegar sagt er, að öllum bæjarhúUm hafi verið þetta ljóst, þá er líka átt víð meiniihiuta bæjarstjórnarinn- ar, þði að það sé ekki sjáanlegt af f rBimkvæmdUm þessara íbrsjár- •manna bæjarbúa. En þar hefir svo mikið and- varaleysi ríkt um þessi máil, að bókstaflega ekkert hefir verið ■gtert, fyrr en allt var klomið í lei.Iin- daga, og nú, þegar fólk stendur á götuimni, er ékki eiulu sinni byrjað á iað udisa brá&abirgðar alkýlin. sem bæjarstjórn sam- þykkti að byggja yfir hundrað Msnæðislausar fjölskyldiur. Stefán Jóhann Stefánsson fé- lagsmálaráðherra skrifaðí fyrir tæpu ári, eða nánar tiltekið 10. okt. 1940, borgarstjóra Reykja- víkur bréf, þar sem ráðherrann vakti athygli bo;rgars,tjóra á því, að ekki væfi arunað sýnlilegt, en að til gífurlegra húsnæðisvaind- ræða myndi kloma hér í hænúm, «g að mjög væfi nauðsynlegt, að þegar væri hafizt handa til að geta mætt þessurn vandræðUm. Hét félagsmálaráðherra bæjar- stjúm öllum þeim sluðningi, sem ráðuneyti hans væri faert aðve®t;a •og lægi í hlutverki þesis. Og það er ekki nóg ineð þetta- Allt frá þessuim tím,a voru fulltrúar Alþýðuifiioikksiins í bæj- arstjöm að kiifa á þessu við meiri hluta bæjarstjórnar, en það var eins og taiað væri yfiiir sof- andi sauðum. Hið eiina, sem meiri hluitiinin sagði, var að nauðsyn- legt væri að kama Bretumum út úr þeim húsum,, sem þeir væru í. Það var vitanlega rétt, en þó að það tækist, þá var óralangt frá því, að það leysti vandann, enda var þetta sífellda hjial meiirihlutans Um þetta gert í þeim eina tilgangi aö draga athyglinú frá aðalatriðinu: að bæjarstjórnin hefðist sjálf handa með bygging- ar handa fólkiinu. Bænium baf skylda til þess, og enginn hafði eða hefir svo góðar aðstæður til slíkra framkvæmda ;sem hann. E5ni ekkent var gert, fyrr en loksins fyfir um mánuði; þá var samþykkt, með hangaudi hiendi þó’, að hefja undirbúning að byggingu 100 bráðabirgðaskýla handa húsnæðislausu fólki. Þessi undir'búningut hefir nú staðið síðan, og nú er bytjað „að snikka til inni í Völundi“ og heitið heffr verið á „þegnskap iðnaðartnanna“ um að taka verkið að sér. Engin af þessum bráðabirgðaskýlum munu verða tilbúin tii innflutn- ings, fyrr en eftir ntánuð. Og hvar eiga þessar 100 fjölskyldur áð dvelja á meðan ? Og hvar eiga, allar hinar fjölskyldumar að vera í vetUT? Ástandið e>r voðaiegt í þessum esfnum, en voðaiegast af öllu er þó það, að bæjarstjórnatmeiri- blntimn skilur alls ekki hlutverk siitt og hefir aldhei skifið. Hann teilur það ekki skyldu síma, að hafa hönd í bagga með bæjar- Mum Um húsnæðismálin. Hann teilur það eimfcamál þeirra. En er það ekki augljós skylda bæj- arstjórnur að hjálpa tíl þess, að þeir menn, semi ern skattþegnar henmari hafi þak yfir höfúðið? Ekki ókeypis; um það talar eng- ínn, helduir fyrir saningjarna Ie:gU. Bæjaírstjómir allra annarra biorga, hvar sem Iteitað er, telja þetta skyldu sína, en bæjarstjóm Reykjavíkur er undantekning í þessu sem öðnu. Það er enn einu srnini sieifar- lagi og sofandahætti íhaldsins að kenna, hvernig komið er, sama sagan oig um hitaveituna og f jölda mörg önnur mál. Trésmiðafélag Reyklaviknr heldur tund fimmtudaginn 2. okt. n. k. kl. 9 s. d. í baðstofu iðnaðarmanna. Dagskrá: Ýms félagsmát* Sfjérnin, SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum |3—4 sfcip í|förum. Tilkynningar uta 'vöru- sendingarf|sendist Culliford & Clark Ltd, BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET FLEETWOOD. Læknaskifti. Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta og óska að skifta um lækria frá nœstu áramótum, snúi sér til skrifstofu sam- lagsins fyrir 1. nóvember n. k. Listi yfir lækna þá, sem valið verður um, liggur frammi á skrifstofunni. Sjókrasamlag Reykjavikur. Stílabækur með ágætum skrifpappír, mun betri en venja er að hafa í stílabókum. Einnig nokkurt úrval af öðrum skólavörum. Bókaverzlun Sigurðar Krðstjánssonar Bankastræti 3. Fafffólk Fyrsta flokks klæðskerasveina og 2—3 stúlkur vanar karlmannafatasaumi óskast strax eða síðar. Guðm. Benjamínsson, Laugaveg 6. Landakofsskóll verður settur taugardaginn 4. okt. Börn á aldrinum 8 13 ára komi kl. 10 árd; 6—7 ára börn komi kl. 1 e. h. Öll börn hafi með sér læknisvottorð. Skélastjórinn. Stúlkur óskast. ÞvottahúsiA GRÝTA Laafásveg 9 Rúgmjöl 1. flokks. Laukur, nýr og góðnr Krydd, allskonar. Best og ódýrast Tjarnarbúðin BREKKA Ásvalte@»to 1. — Sfaat Sportsokkar i bírn og nngllnga. VEHZLC" fireítiiööto 57 Stmi 2849 (Vefnaðarvðrnr og búsáhðld). Útbreiðið Alþýðubiaðið. Peningar töpuðust í gær í Miðbænum. Voru vafð- ir innan í pappír. ásamt fylgi- skjölum, sem sýna hver eigandi ler. Skilist í verzl. Egill Jacob- sen. yo&ooqöoööoöc Ódýrar vðrur: Mýlenduvðrar, Hreinlætisvornr, Smávörar, Vinnufatnaðar Tóbak, Sælgæti, Snyrtivörnr. Yerzlnnin Framnes, Framnesveg 44. Sími 5791. x>c<xxxx>oo<xx KÁPUR. Kápubúðin, Lauga- veg 35. HERBERGI ÓSKAST. Upp- lýsingar í síma 5192. UtforeldiO Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.