Alþýðublaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR t OKT. 1941. AIÞTÐUBLAÐID J Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgotu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son,- (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. „Sambflið í SjðItstæðisfIokknnm“. • YR'IR hálfum mánUQi sam- J J>essa óheyrilegu tvöfeldni í á- þykktu verkamenn í Sjálf- róðri hans fyrir það, að „blöð flokksiris og stjómmálaieiðtog- stæbisfl!0!kksfé]agiinu ,,Ööni“ hér ■3. Reykjavik, ab „mótmœla íiarð- tega hirrni gegndarlausu hækkun á íslenzkum afurðum, s-em telja verður langtium meiri en n.auðsyn S>er til,“ eins og komitzt var ab ■orgi í samþykkt félagsfuindarins. Fáeinuim dögum síðair varð !þab kunmugt, að þr[r af bænda- þiingmönnum Sjálfstæðisflokksins hef'ðu á bak við tjöldin snúið sér til iandbúnaðairráðherrans og iTeitmtab stórk'0:sflega hækkun kjötverðsins umfram þáð, sem á- kvebið var í haust, aiuk þess, sem tveir þeirra hefðu farið þess á leit, að núverandi f'ormanni1 kjöt- verðl agsnefnd ar og mjólkurverð- tagsnefndar ytgi vikið frá, vegna j>ess, að(hann sé váldur að því, að verðíag á kjöti og mjcMk hafi "Skki verið ákveði'ð nógu hátt. Svo- kemur sjálfur fonuaður Sjálfstæðisfliokksins, Ólafur Thors atvinnumálairáðherra, til skjal- ;auna í Morguniblaðiintu í gær og skrifar: „Bóndinn og ve'rkaanað- urinn una vel sambýlinu í Sjálf- stæðisfl'Oikknum“! Jú, það má nú segja. Eða fiinnst mönnum ekki mótmæli verkamainna'ima í ,,Óðni“ gegn hinni gegndarlausu hækkun á is- ienzJcum aflurðum og bíöfiur hinna þriggja bændaþingmanna Sjálf- stæðisflokksins um stórkiostlega bækkuin kjötværðsins Umfram það, sem ákveðið hefir verið, bera þess. vott? * Ólafur Tbors ber sig upp und- an því, að Alþýðublaðið og Tím- ínn skuli ekki hafa látið það þegjandi fram hjá, sér fara, að þannig séu gerðar samþykktir og kröfur af hálfu Sjáifstæðisfl'okks- íns, sem eru hvor upp á móti ■annarri, og 'lofa einni stéttinni þessu og annarri himu, án nokk- urs tillits til þess, hvernig íof- orgin stangast — állt í því einu augnamiði, að véla til sín kjós- endafýlgi á kostnað annarra fliokka.- „Ádeiluefnið er, segir ól- afur Thors, „að Sjálfstæbismenn í sveituni landsins krefjí'sit þess, að kjötverðið sé sem hæst, en verkamenn og ýmsir aðrir liðs- menn flokksins við sjávarsiðuina viljí, að kjöti'ð sé sem ódýrast. Blöð flokksins og stjórnmálaleið- togarnir sitji hins vegar hjá í þessari hagsanuinadeiliu iog felli urn það engan ; úrskurð, hvor réttara hafi fyrjr sér, sá, sem) vill selja kjötið háú verði; eða hinn, er vill kaupa það lágu verði.“ Svo mörg eru þau orð Ólafs Thiors. En þau em fleipur eitt að því er .ádeilu ( Alþýðublaðsins sneóir. Alþýðublaðinu hefir aldrei dottið í hug að deila á Sjálf- stæðisfl'Okkinn í sambandi við arnir sitji hjá í þessari hags- munadeiliu,“ eins og ólafurThors segir að bæði það og Tíminn hafi gert. .Alþýðublaðið hefir í ádeiJu- greinum sín'um gei't það svo ljóst, sem auðið er, að Sjálfstæðisflokk- urinn ætlaði sér að spekúlera í hvorutveggja í einiu: óánægju verkamanna yfir hrnni gegndar- lausu verðhækkun á íslenzkum afurgUm og stríðsgróðavion bænda í sambandi við hækkað afurða- .yerðeog að hann hefir af þeirri á- stæðu haft hönd í bagga með báðum þeim samþykktum, sem hér er um að ræða, mótmælum ,,sjá]fstæðisverkamanna“ gegn hækkun afurðaverðsins og áskor- un hinna þriggja bændaþing- manna sinna um hækkum kjöt- verðsins. En Alþýðublaðið hefir líka sýnt fr.am á það, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefir tekið alveg ótvíræða afstöðu í þessu máli eftir að tvöfeldni lrnns hafði ver- ið afhjúpuð og augljóst var, að 1 hann yrgi að gangast við öðru hvoru, ef hann ætti ekki að fyrir- gera áliti sínu hjá báðum, verka- mönnum og bændum. Hanin kaus þann kostinn, að taka undir kjöt- hækkunarkröfuna, af ótta við að missa að öðrum kosti bænda- fylgið, og sveik þar með verka- mennina, sem hann nýlega hafði til þess kvatt, að mótmæla hinu háa afurðaverði. Eða sagði ekki Miorgunblaðið síðastl. fimmtiudag, -að „það sé ekkert að undra, þótt fulltrúar bænda telji nauðsyn þess, að verðið á kjötiou innan- lands hækki“? Og er það ekki vitað mál, að Morgunblaðið er i einu og öllu verkfæri ólafs Thors, f ormanns Sjálf stæði'sf lokksins ? Og svo dettur Ólafi Thors í hug, að bera andstæðingablöð sín fyrir því, að „blöð fVokksins og stjórn- málaleiðtogarnir sitji hjá í þess- ari hagsmun.adeiiu“ | Það hefir í öllu falli aldrei v-erið sagt í Al- þýðublaðimu. * Tíminn getur svarað fyrir sig. En óneitanlega er það dálítið broslegt, þegar Ófáfur Thors er að tala um, að Alþýðuflokkurinn „þiggi roeð þakklæti' aðstoð“ Pramsóknarfliokksins í þessu máli eða öðrum. Mönnum verður í þ'ví sambandi á að spyrja, hver upp á síðkastið hafi þegið aðstoð Framsóknarfliokksins með meira þakklæti en ólafur Thors sjálf- ur, þegar hann var að tryggja sér skattfrelsi fyrir mikinn hluta af • stríðsgróða Kveldúlfs á alþingi í vetur á kostnað annarra útgerð- armanna, eða þegar verið var að ikoma þvf í kríng í niðurjöfni- unamjefnd í vor, að Kveldúlfur greiddi ekki nema 780 þúsund Frh. á 4. síðu. ALÞYÐUBLAÐIð Mlélkumeytandi skrliar nm Meðferð mJélknriBnar i mjólkurstðð samsilumar og mjólkurbúðunum. I í Hefir hagstofnstjóri gefið falska sbýrsln nm farmgjöldin, eða MgM. falsað hana? ------*------ IMGBL. sjðastliðinn sunnudag segir m. a. á þessa leið: ,,Nú hefir hagstofustjóri reiknað út, hve dýrtíðarvísi- talan lækkaði mikið, ef farmgjöldin hefðu haldizt óbreytt, og niðurstaðan er, að með því gæti vísitalan nú verið 6/7 úr einu stigi lægri en hún er.“ Sama fullyrðing er endur- tekin af Sigurjóni Jónssyni forstjóra í Mgbl. í dag. Hagstofustjóri hefir enn enga athugasemd gert við þessa frásögn Mgbl. af útreikningum hans, og Mgbl. enga leið- réttingu birt, þrátt' fyrir það þótt Tíminn hafi skorað á það að birta útreikninga hagstofustjóra, svo hægt væri að fá úr því skorið, hvort hagstofustjóri hafi gefið falska | skýrslu. sem hvert mannsbarn á landinu getur séð að er * fölsk, eða hvort Mgbl. hafi falsað skýrsluna. Óneitanlega virðist hið síðara sennilegra, en ætlar hagstofustjóri að leggja blessun sína yfir fölsunina með þögn sinni? Herra ritstjóri! I blaði yðar þann 26- þ. m. ritið þér ferystugrein um súru mjólk- j ina. í greininni takið þér til með- ferðar umkvartauir húsmæðra um súra mjólk, sem setd er hér frá Mjólkursamsölunini, og reynið að gefa ýinsar skýríngar á orsökum þessa ágalla. Með því að ég er einm þeirra mörgu>, er hefi ástæðu til að kvarta 6g mér finnst grein yðar sú skynsamlegasta, er blöð- fn hafa rítað um þessi' mál að sinni vil ég leyfa.a mér að biðja yður um að birta í blaði yðar eftirfarandi hugleiðingar, þegar tækifærí býðst. t£g hygg að allir viti, að það, sem veldur súr í mjólk, enu smá- veru.r. Með dvöl sinmi í mjólkinini breyta þær mjálkursykrinlum í sýru. Þegar sýnumagnið hefir náð sérstöku marki, skilur mjólkin sig þannig, að eggjabvítuefnið út- faltist, mjólikin hleýpur „í stiokk", eins og þér kallið það. Þegar ég var baim að aldri, var mér sagt að mjólkin væri gerilsnauð í júgri he'lbrigðra kúa. Ef mjólkað væri á sterila flösku o,g hemni siðan lokað, svo að engar smáverur kæmUst þar að, myndi mjólkiin haldast ósúr von úr viti. Síðan befi ég heyrt sér- fróða raemn tala uro, að mjólkin væri að vísu ekki alveg steril, en þó væri svo lítið af smáverum i mjólkinni, er stafaði frá júgrínu, að það yrði að álíta, að meiri hlutinm af smáverunum kæmi ut- an *aö, frá fjósi fólki, ílátum o. fl. og væru það aðallega þess- ar sroáverur, er framleiddu súr- iniri í mjólkinni. Baráttan við súra mjólk er því' barátta. við gería, og bitrasta vopnið í bar- úttu við gería er hreinlætið. Að þessu athuguðu. hlýtur það að vera ljóst, að það er sakir óhreinlætis, ef mjólkim súrnar ó- eðtiiega fljótt. Mjólkurmeðferð framleiðendamna sjálfra hlýtur því að vera það atriði, er mestu vargar, því þótt mjólkurbú geti eyði'lagt góða mjólk frá frám- leiðendum, getur það ekki bætt slæma mjólk að neinu gagrii. Til Reykjavíkur keni'ur mjólk frá hundmðum framleiðenda. Þeir hafa misjafnar þrifnaðartilfinin- ingar, kýrnar éru ínisjafnar, mjaltafólkið misjafnt og fjós og anmar aðbúnaður misjtafn. Þessi ari mjólk er síðan blandað hér saman 0g hún selcl út sem 1. fl. mjólk frá búðum Samsölunnar. Sé t. d. 1 af mjólkinmi', sem kenmr til mjólkiurstöðvarinnar, 3. og 4. flokks mjólk, er seninilegt., að sölumjólkin innihaldi gería- rnagn er samsvarí 2. eða 3. flokki, þ. e. a. s. 1/2—20 miiljönir gerla í hverjum rúmsentimetra. Af þessú virðist mér það augljóst, að það er við inotöku. mjólkur- innar í mjólku.rstöðina, sem á að vanda vinnubrögðin. en eftir því, sem virðist, eru aðeins tekin sýn- isborn til gerlakönnunar einn 6- ákveðinn dag í viku og mjólkin flokkuð eftir þvi, en við útsemd- ingu mjólkurínnar frá stöðinni er , ekkert tillit tekið til þeiiTar fíokk- unarí Þetta gerír mjólkurstöðvar- stjórinn. alm.ennin.gi kunnugt í Moxgunblaðinu 26. þ. xn.' Fyiir rnokkmm átura skoðaði ég Mjólk- ursamlagið í Bo.rgarnesi. Þar var þá verið að taka á móti mjólk, og mér til mikiillar undmnar var smakkað á mjólkinini úr hverj- um einasta mjólkurbrúsa. Daginn, sem þér skrifuðuð grein yðar, gekk ég fram hjá mjólkurstöð- inni hér. Sá ég þá tvo menin vera að hella úr. mjólkurbrúsum í vog, en ég varð ekki lítið uindr- andi, er ég sá þá ekki svo mikið sem líta á mjólkinai, ekki eitnu sinni þefa upp úr bnísa; og þetta var daginm', sem umkvart- animar voru hvað háværastar. Sjálfur er ég ekki geríafræðingur né neitt slíkt, enda finn ég enga afsökun á þvi, að ekki skiuli vera betra eftirtiúmeð möttöku mjólk- litrinnar inin í mjólkúrstöðina. Það ætti að vera lágmarkskrafa okk- ar neytenda. Og hvernig er það með sjálfa Mjólkurstöðina, er þar allt sem skyldi? Alltaf ©r „portið“ jafn óhreint, þar úir og grúir af alls- kyns bréfarusli, gangandi 'fólki, smákrökkum, sem eru að leika sér„ þama innan um mjólkurbrús- ana og bíla. Þar et glerjarusl og allt, sem nöfnum tjáiir að nefna og meira að segja hænsmi. Þar er einmig bifneiðaverkstæði með tiiheyrandi smumolíu og öðium sóðaskap. Mér finnst eininig í- skyggilega margaf niður brotn- ar og sumar emu úttroðnar með gömlum og óásjálegum stri|gapok um. Þessi atriði þurfa vitanlega engim áhrif að hafa á gæði mjólk- urinnar, ©n þau vekja Sll- an gríifn um að ekki muni allt svo hreint Og fágað imnamveggja. — Gerlafræðingurímn, sem Morgun- blaðið átti viiðtal við, telur að ,;ástandið“ hafi gjört þeim erf- itt fyrír þarna í Mjólkurstöðinni. Þá vanfcar fcolsýru og hluti í kælivélar, en þær em aðeáns framleiddar á meginlandi Evrópu, segir hann. Hvertiig fara öll ís- húsin okkar að og hvaðan er kol- sýran, sem niotuð er 1 gosdrykk- ina? Er ekkert af kiolsýiiu né kæli- vélum framleitt í Englandi né Ameríku? Annars væri það nógui gaman að fá vitneskju um það hvað hanm gerir þessi gerlafræð- ingur. jjams ver;ður ekki vart nema þegar hann á viðtal við , Morgunblaðið og þá er hann að kvarta undan ,því hve mjólkiu sé vond og nú á það að verai sökum þess að Mj ólkursöhmefndi sé illa skipuð! Er þetta skýringi Frh. á 4. síðu. Skildinganesskólinn. Börn, búsett í Skildinganess- og Grímsstaðaholts byggð, er stunduðu nám í Skildinganesskóla s.l. vetur, mæti við skólahúsið, Baugsveg 7, fimmtudaginn 2. okt. kl. 1 e.h. Börn í hverfinu, fædd árið 1934, (er verða 7 ára fyrir 1. jan. 1942), mæti til innritunar í skólann kl. 2 sama dag. Þau skólaskyld börn, er flutt hafa búferlum í skóla- hverfið síðan í fyrraháust, og ekki hafa stundað nám í skól- anum fyrr, mæti til innritunar við áður greindan stað sama dag kl. 3 e. h. Athygli skal vakin á því, að öll börnin skulu að þessu sinni mæta við Baugsveg 7, þótt kunnugt sé, að nokkur hluti þeirra muni sækja skólann við Smirilsveg á kom- andi vetri. ' ! 1 Skildinganesskólanúm, 30. sept. 1941. ARNGRÍMUR KRISTJÁNSSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.