Alþýðublaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 4
MIÐVHOJDACHJft 1. CXRT. 1941. «4 AIÞÝÐUBLAÐIÐ SilÐVI KUDAGUR Næturlæknir er Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Lög úr óper- um. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Glas lækn- ir“, eftir Hjalmar Söder- berg, II. (Þórarinn Guðna- son læknit). 21.00 Samleikur á harmóníum (Eggert Gilfer) og píanó (Fritz Weisshappel); a) Melodie eftir Rubinstein. b) Óttusöngur eftir Field. c) Vöggulag eftir Kjerulf. 21.35 Hljómplötur: „Æfintýr," tónverk eftir Delius. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. 50 ára er í dag Carl Ryden, heildsali, Eiríksgötu 29. Fimmtug er í dag húsfrú Þórdís Kristj- ánsdóttir, Hlíðarenda við Klepps- veg. Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur í kvöld kl. 9 í húsi félagsins við Amtmannsstíg'. Nem- endur mæti stundvíslega. Matvælaskömmtunin. í gær höfðu 34 þús. matvæla- seðlar verið afhentir og er nú lokið afhendingu í Góðtemplara- húsinu. Þeir, sem hafa ekki ennþá sótt miða sína verða að vitja þeirra í úthlutunarskrifstofuna í Tryggva götu 28. Trésmiðafélag' Reykjavíkur heldur fund annað kvöld kl. 9 síðdegis í Baðstofu iðnaðra- manna. Á dagskrá verða ýms fé- lagsmál. „SAMBÝLIГ Ffh. af 3. síöu. krónui' I útsvar í staðinn fyrir þær 2 miiljónjr, sem hionum bar að greiða í samanburði við út- svör annarra bæjarbúa. Það þarf engan að furða á því, þó að Tímanum þyiki það lé- legur þakklætisvottur af hálfu Ólafs Thors eftir slíka gneiðvikm við hann, að harm skuli nú .láta þingmerm Sjálfstæðisfliokksins vera með yfirboð við bændur 1 verðlagsmálum landbúnaðarins. En hinu, verður þá helduir ekki n©itað, að Óiafur Thiors og flokk- ur hans hefir með lýðskrumi sínu fyirjr bændum átt sinn drjiúga þátt í því okurverði, sem nú er komið á allar helztu, af- urðir bænda — á kostnað verka- manna og íbúa bæjanina yfirleitt. Og vissulega mlun Tíminn iog Framsóknarflokkurinn kuinna að rneta það við hann, þó að öðru- hvoru slettist eifthvað upp á vjn- skapinn í samkeppninni um bændafyjgið. Hi'tt er svo annað mái, hve lengi verkamenn og lauinastéttir bœjanna una við ,,sam- býlið í SjálfstæðisfI'okknum“, ef þannig verður haldið áfram að fóirna þeim á ajtari lýðskrumsins fyrir bændum. Boð bjá forsætis- ráðherra. Fyrir brezfea og ameríksku blaðamennina. Tónlistarfélagið og Leikfélagið sýna óperettuna „Nitouche” í kvöld kl. 8. FT’.< I j ;■»?! cr,rrr|jo3 N. s. Helol hleður n.k. föstudag til Vest- mannaeyja. — yörumóttaka fyrir hádegi sama dag. í----------------------- í Qarrven nmni um mánaðar tíma, gegnir Gunnar Cortes læknisstörf- um fyiir mig. Kjartan R. Guðmundsson læk Forsætisráðherra hafði í gær boð að heim- ili sínu fyrir brezku og amer- íksku blaðamennina, en brezku blaðamennirnir eru nú á för- um. 1 boðinu vom og sendiherrar Brieta og Bandaríkjanna, ráð- herrar og ýmsir embættismenn, ásamt ísienzkum blaðamönnium. Áður en brezku biaðamennimir fara muniu þeir skoða háskólann í boði stúdentaráðs. Hingað er innan skamms von á fleiri brezkum blaðamönnium. Heita þeir Robin Duff frá brezka útVarpinu, Lary Riur frá Chicago Tribune, J. Lee, J. Mendoza, S. Gammage, G. Ireson og R. Moore Fæðl í DAG BYRJA EG AÐ SELJA FÆÐI. LILJA ARNDAL. BREKKUG. 9,— HAFNARFIRÐI. Sendisveinar Duglegir sendlar óskast Uppiýsingar Skólavörðustí g 12 ÚtbrelOið Alþýðublaöið. MEÐFERÐ MJÓLKURINNAR Frh. af 3. slðu. geriafræðinuar? Fiormaður Mjótk- ursöiunefodar upplýsir í Tíman- um að gerlafræðingi þessium sé falið að hafa eftirlit með mjólk- inmi. Er það svo>, að engirm ann- a>r hafi eftirl’it með þessacrí neyzlu vörui en starfsmaður mjólkursam- söiuunar sjálfrar? Morgtunblaðið talár uim regliugerð um meðferð á sölu mjóltóur og rjóma. Er Mjólkuirsamsölunni sjálfri falið að hafa eftifit með því að þeirri reglugerð sé framfylgt? Mér er ekki grunlaust um að sú reglu- gerð sé ein af þeim fínu ritsniið- um, sem aðallega enu samdar til þess að fylla út í ákveðna, skjalamöppu. Nei ég er sann- færður um það, að á framileiðslu meðf©rð iog sölu mjólkur og rj,óma er hið herfilegasta ólag. Ég hygg að slíkt klomi af því áhugaleysi eða stói'lningsleysi sem yfirmenai þess- ara mála hafa á þungamiðju máls ins: mjóIkurgæLÚnum- Maðurþarf etóki aninað en að koma inn í einhverja mjólkurbúðina. Það er sama hver þeirra er. Þær eru; ó- hreinar. Allar uipphitaðar. Og engin sniðin efti-r þörfum mjólk- ursö’lunnar. T .d. eru brúsamir ekki látniir stanida í sérstökutn kæiikassa og svo mætti lengi telja. Séra Sveinbjörn Högnason prestur að Bneiðabólstað og form. mjólkursölunefndar segir í Tím- anum að Guðmundur Oddsson og Játóob Möller séu fulltrúar neyt- enda í Mjö'lkuirsöliUinefnd. Eftirþví sem vitað er eru 7 mienin í þeirri nefnd. Ef hitt eni ailt fulltrúar frá framieiðenduim þá eru hlut- föllin sem 2:5- Það gefuir því auga leið að það væirí samia hvaða firru hinir 5 flu ltrúar kæmu m-eð, hindr gætu þar ekki rönd við reist. Er þá ekki hugsanilegt að þessi fasti meirihluti leyfi sér hitt '0g þetta sem mdnnihlut- inn fær aldrei neátt að vita um? Hættan er að minsta kosti fyr- ir hendi. Þegar slíkúr meirihluti fer að starfa samian ár efýr ár, er hætt við að það myndist klíka utan Um menn og málefni. Bréf mitt er nú orðið lengra en ég ætlaði í fyrstu. Ekki er því rúm fyrir tillögur til lag- færfngar, en fari það að verða fast umræðuefni blaða að ræða um mjólkina, verða menn að fara að kynina sér þessi mál nán- ar til, þess að geta tekið þátt í umræðuinum og tóomið m,eð til- lögur til úrbóta. Mjólkurr.eytandi. Frá skrifstofu ríkisstjóra RÍKISSTJÓRI veitti mót- töku í gær, 20. sept. 1941, fyrsta sendiherra Banda- ríkjanna á íslandi, Mr. Lincoln Mac Veagh. Móttakan fðr fram í móttökusal ri'kisstjóra í Aiþingitehúsinu. Ríkisstjórarítari sótti sendiherr- ann í sendiráð Bandaríkjainna, og fylgdi honum þangað aftiur. GAMLA Blð LÍFS 06 LIBNIR (Beyond Tomorrow). Aðalhlutverkin leika: Richard Carlson, Charles Winninger, Jean Parker. SÝND KL. 7 OG 9. ÁFRAMHALDSSÝN- ING KL. 3.30—6.30. ■ nyja bw bi Tönllst og tfðarbragnr (NAUGHTY BUT NICE.) Ameríksk skemmtimynd frá Warner Bros. Iðandi af fjöri og skemmtilegri tízkutónlist. Aðalhlutverk leika: Læknir bófanna. Aðalhlutverkin leika: J. Carrol Naish og Lloyd Nolan. Börn fá ekki Dick PoweU, Ann Sheridan, Gale Page. Sýnd klukkan 7 og 9. Helgu Magnúsdóttir, fer fram frá fríkirkjunni 2. október og hefst með hæn á heiniili sonar hennar, Ránargötu 29 A, kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Magnús Magnússon, Frakkastíg 20. Maðurinn minn, Árni Guðmundsson, Skólavörðustíg 16, andaðist á Vífiisstaðahæli í nótt. Þórdís, Eyjóifsdóttir. í móttökusal ríkisstjóra voru fyirir ríkisstjófi log utanrítóisráð- herra. Sendiherrann aflnenti ríkisstjóra umibioðsskjal sitt frá Röosevelt Bandarí'kjafioTseta og flutti Um lieið stutt ávarp, sem ríkisstjóri svaraði. Erlendar íþróttafréttir. MILLILANDAKEPPNI STÚDENTA í frjálsum íþóttum hófst nýl. milli Sví- þjóðar og Sviss og eru úrslitin eftir fyrsta daginn sem hér segir: Svíþjóð hefir 39 stig og Sviss 25. Millilandakeppni drengja í frjálsum íþróttum milli Sví- þjóðar og Finnlands var lokið nýl. og vann Svíþjóð með 57 stigum gegn 28. Hin árlega knattspyrnu- keppni Jóta gegn Kaupmanna- hafnarbúum fór fram nýl. og unnu Kaupmannahafnarbúar með 2:0. Nýl. fór fram í Oslo keppni í frjálsum íþróttum milli Dana og norskra nazista (norskir í- þróttamenn neita að keppa meðan stjórn íþróttamálanna er í höndum nazista). Úrslit urðu þau, að Danir unnu mikinn sigur, en íþrótta- afrek nazistanna voru langt fyrir neðan afrek norskra í- þróttamanna síðustu ár. lcelandic birds: Bók á ensku mn íslenzka fnglaeftir Michael Bratbjr ■^T ÝLEGA er komið út á ensku ofurlítið kver um íslenzka fugla, eftir Michael Bratby. Bókin er sex útvarps- erindi, sem höfundurinn flutti í brezka tímanum hér í útvarp- inu í sumar í því skyni að leið- beina hermönnum að þekkja algengustu fuglategundir hér á landi, og var fullkomin þörf á því, þar eð lítið hefir verið ritað á enska tungu um íslenzka fugla. Formála fyrir bókinni -skrifar Major General H. O. Curtis. Þusundára- ríkið eftir Upton Sinclair er saga sem gerist árið 2000, þar bregður fyrir gleði- hölliim og risaflugvélum framtíðarinnar, undraefn- um sem eyðileggja allt lifrænt á jörðinni, utan ellefu manns sem voru uppi í himingeymnum. Lesið um átök og athafn- ir pessara ellefu manna, sem eftir lifðu á jörðinni, og þér munið sanna að Þúsundáraríkið, er ein hin skemmtilegasta bók sem hægt er að fá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.