Alþýðublaðið - 02.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 2- OKT. 1941. 230. TÖLUBLAÐ Ægileg orustuflugvél, Tveggja hreyfla „Bristol Beufighter" er einhver ægilegasta or- iistufíugvélin í brezka flugflotanum. Því er ennþá haldið Ifeyndu, hversu hraðfleyg hún er eða hversu langt hún getur flogið, en það fer vitað, að hún er vopnuð 4 fallbyssum og 6 vélbyssum. Áhrif bráðabirgðalaganna. Fliitningar v^ru með langminnsta méti í gær •¦"/;—;, »---------------------------------------.— i ráHf er ao koma húsnæoislaus~ uw konum og bðrnum í Valhoil. AFLEIÐINGIN af bráða- birgðalögunum, sem námu úr gildi upþsagnir á leigumálum, kom áþreiian- lega í Ijós í gær. í íjölda mörg ár hefir ekki verið svo lítið um flutn- inga og nú er. Aðeins 25 höfðu í gær- kveldi tilkynnt gasstöðinni flutninga, en í fyrrahaust foárust henni 200 tilkynning- ar og í vor um 300. Hið sama segir Rafmagns- veita Reykjavíkur. Tiltölu- lega mjög fáir höfðu til- kynnt flutninga í gærkveldi, én nokkuð margir af þeim, sem tilkynntu flutninga, gátu ekki gefið upp neinn nýjan bústað, þar eð þeir voru húsnæðislausir. Vörubílastöðin „Þróttiur" skýrði Alþýoublaoiniu frá því í ímtorgun, eð aldrei hefði vieíriið eins lítið beðið wm bíla t:l fjutninga á ne';mr lum flutndngadegi og í.gær. Metan gátu og séð þetta á göt- uniUín. Það var mjög lítið Um ilutnánga. * fliS¥iltamkoDiim ogbðrn OHi vfsað til Valhalli. Eins og áður hefir verið skýrt frá héri í blaðiwa hafa bæjaryfii'- völdin sanrið wið Jon Guð- nnindsson gesjtgjaía á Þingvöllwm um lum að þangaö verði fiuttar konur og'"börn, sem hvergieiga höfði sínu að að halla hér í bæn- um. Jón Guðmiundssion sagði viðAl- þýowblaaiö í miorgun: ,,Bæjarverkfrœðingufr héfir samið við mig um að konur og böm úr Réykjaví'k sem eru hús- næðislaus fái húsnæoi1 í Val- böll. I ráði mun vera að sameigin- legt mötuneyti verði1 hjá þesslu fólki iog að það fái því eldhús- Sð rValhöIl." — ,Verður þá ekki tekið á möti neinum gesttam í Valhöll? "Jú, ég hefi í hyggjta að hafa stóra salinn og koma tapp nýjiu leldhúsi í hinni nýju útbyggingui". — Er nokkuð fólk komlð til Valhallar?. „Nei, en það er jafnvel, búist v'ið, að eitthvað faiti í dag, aam- ars veit ég ekki nákvæmlega um það." Alþýðuiblaðið snéri sér til Sig- urðar Björnssónar fátækrafulltrua — Hvað hefir margt f ólfc sinúið sér til ykkar í húsnæðisvandræð- tam? „Það er ekki margt. Við höf- uim vísað tam 30 fjölskyldum á síumarbústaði í aiágrenni bæjar- ins, en við höfum emn ekki feng- ið svar frá þessti fólki. ' Þá 0t í ráði að koma upp dval- arbeimili fyrir Msnæðislausarkon lur og böm í Valhöll. og er þá -, Fíb. á 2. sföu. i Bretar og Bandaríkjameim sjá Rássum fyrlr ðllu9er peir purfa Sameiginleg yfirlýsing Lord Beaver^ brooks og Harrimans að aflokinni ráð- stefnunni í Moskva í gær. »¦........¦— BRETAR OG BANDARÍKJAMENN hafa nú tekið að sér að birgja Rússa upp að bókstaflega öllu því, sem þeir þurfa til þess að geta haldið stríðinu gegn Hitler áfram. Þetta var tilkynnt í sameiginlegri yfirlýsingu Lord Beaverbrooks og Mr. Harrimans að aflokinni ráðstefnu Breta, Bandaríkjamanna og Rússa í Moskva í gær. Hafði hún lokið störfum tveimur sólarhringum fyrr en áætlað var. Fregn frá London í gærkveldi hermdi, að Stalin hefði í gær að ráðstefnunni lokinni beðið þá Lord Beaverbrook og Mr. Harri- man að færa stjórnum sínum þakkir fyrir hina ríkidegu hjálp, sem þær hefðu tekið að sér að veita Rússum. Finnar hafa rofið Narmaaskbrautina. Her Enssa við Nnrmansk Þar með einangraðor. ALIÐ er nú víst, að það sé rétt, að Finnar séu búnir að taka bæinn Petrosavodsk á vesturbakka Onegavatns. — Segjast Finnar hafa tekið hann í gærmorgun eftir langvarandi bardaga, og hefir Mannerheim marskálkur gefið út dagskipan, Frh. á 2. síðta. •Það er ekki aðeins hverstoonar' hergögn 'og hráefni, sem Brietar og- Baindaríkjamenn hafa þarmeð skuldblujndið sig tií að sendaRúss um, heldur og matvæii og yf- irleytt ailt, sem pá vanhagar iim. Ebm af nefndarmönnum Breta í Moskva, Mr. Lawrence Cad- bury sagð'i í gærkvöldi í sam- band'i við þessa niðuirstaðu ráð- stefnunnar, að Bretlum og Bamda- ríkjamönnuim væri að visiu Ijóst hversui miklir erfiðleikar væru á stórkiostleguni flutningum til Rússlands. En allar 1-eiðir yrðu reeyndar.og notaðar til þess að koma birgðum, sem Rtassar pyrfbu tíl Rússla'nds- - Hann gat b^ss, að ein brezk skipalest hefði pegar1 skilaðfarmi sínum' í Archangeisk við Hvíta- hafi og farið paðam aftur hlað- iin rússneskum afiurðum til Eng- lands. Það er styzta sióle'iðin, sem nú er vol á tíl Rússlands, en að vetrinum lokast höfniin í Arohangelsk af ís. AðalfliUitningaleiðin mtan nrá peg ar vera orðin yfir Iran og Káka- sus, en kiuirtnugt &", að Bamdarík- fo hafa einnig sent hergögn pg hráefni yfir Vladiwstock í Aust- tar-Asilui. Blóðveldi nazista: 27 memi teknlr af lifi í Tékfeóslóvakín í gær. ----------:------?_—___— ; Elias forsætisráðherra og FrakMnn sem skaut á Laval, dæmdir til dauða. . —,---------- "? 0"y TÉKKAR voru teknirtaf 'lífi í Bæheimi og Mæri í ** ' gær og er tala hinna líflátnu nú komin, töluvert á annað hundrað síðan Heyderich tók þar við völdum. Á meðal þessara 27 voru tveir hershöfðingjar, og voru þeir skotnir. Hinir eru sagðir haf a verið hengdir. Þá hefir Elias, forstæisráðherra leppstjórnarinnár í Prag, nu verið dæmdur til dauða, sakaður tun landráð. En fregnum ber ekki saman um það, hvort hann hafi verið dæmdur í Prag eða Berlín. Tékkneskur flugmaður, sem berst með Bretum, ávarpaði þjóð sína í útvarpinu í Lon- don í gærkveldi. Hann sagði: „Þegar ég hefi verið að varpa niður sprengikúlum yfir Þýzka land undanfarnar nætur, hefir *mér fundizt ég sjá hið glott- Nóðveqar byijaðir að nota svifflDOvélar í Dkralne. » .........¦ Skortur á vélknúnum flugvélum. ¦ - ?-------------------------- FREGNIR FRÁ AUSTURVÍGSTÖÐVUNUM í gærkveldi og í morgun skýra frá hörðum bardögum á allri herlínunni, án þess þó að nokkur meiriháttar breyting virðist hafa orðið á henni. Harðastar virðast orusturnar hafa verið síðasta sólarhring- inn á Perekopeiðinu milli Krím og meginlandsins. Bærinn Pere- kop liggur nyrst á því og eru ÞjÓðverjar nú komnir 16 km. suður fyrir þann bæ, en þó hvtergi inn á skagann sjálfan. Grimmilegar orustur geisa eihnig í Ukraine bæði hjá' Pol- tava og norðaustur af Dnjepro- petrovsk og er þess i getið í fregnum frá London um þær, Frh. á 4. síðu. andi smetti Heyderichs á jörðu niðri." FjÖldi Tékka er nú sagður bíða dóms í Bæheimi og á Mæri, og fregnir berast einnig af dauðadómum og hótunum um nýjar aftökur í hinum her- teknu löndum. í París hefir Paul Collet, maðurinn, sem skaut á Laval, nú verið dæmdur til dauða. -— Og í Zagreb í Króatíu hefir 32 mönnum, sem haldið er þar í gíslingu, verið tilkynnt, að þeir verði skotnir, ef skemmdar- verk á járnbrautum þár 1 landinu verði haldið áfram. Tilkfnnin frá hrezka setalíðinn. FRÁ BREZKA SETULIÐINU •hefir blaðið veriö beðiö fyrir eftirfara'ndi' tilkynningu; ökiuæfíngar ah ijosa fam fiBin i kvdld W. 9—lOi/a á svæðiwu fra Reykjavík tíi Fos&vogs og í toó- giwnni SkerjafjaröHír.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.