Alþýðublaðið - 02.10.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 2- OKT. 1941. 230. TÖLUBLAÐ Ægileg orustuflugvél. (Mi Tveggja hreyfla „Bristol Beufighter“ er einhver ægilegasta or- usíufiugvéiin í brezka flugflotanum. Því er ennþá haldið lfeyndu, hversu hraðfleyg hún er eða hversu langt hún getur flogið, en það fer vitað, að hún er vopnuð 4 fallbyssum og 6 vélbyssum. Áhrif bráðabirgðalagQnna. Flutningar v*oru með langminnsta móti i gær -----*_---- 1 ráð! er að koma Eiúsnæðisiaus^ am kontim og bðrnum fi Valltöll. AFLEIÐINGIN af bráða- birgðalögunum, sem mámu úr gildi uppsagnir á leigumálum, kom áþreifan- lega í Ijós í gær. í fjölda mörg ár hefir ekki verið svo lítið um flutn- inga og nú er. Aðeins 25 höfðu í gær- kveldi tilkynnt gasstöðinni flutninga, en í fyrrahaust bárust henni 200 tilkynning- ar og í vor um 300. Hið sama segir Rafmagns- veita Reykjavíkur. Tiltölu- lega mjög fáir höfðu til- kynnt flutniiiga í gærkveldi, en nokkuð margir af þeim, sem tilkynntu flutninga, gátu ekki gefið upp neinn nýjan hústað, þar eð þeir voru húsnæðislausir. Vörubílastöðin ,,t>róttlur“ skýrði Alþýðublaðiniu frá pví í iraorgun, að aldrei hefði verið eins lítið beð'ð um bi'la t:l flutnjnga á ne'n- uih flutndngadegi og í gær. Ménn gátu og séð petta á göt- umum. Það var mjög lítið um flutmSnga. * HtsTÍItDmkonnm ogbSrn nm visað til Valhaiii. Eius og áður hefir verið skýrt frá hér i blaðinu hafa bæjaryfir- vðldin sanrið við Jðn Guð- mundsson gestgjafa á Þingvöllum um um að þarigað verði fluttar konur og- börn, sein hvergieiga höfði sínu að að halla hér í bæn- um. Jón Guðmundss'on sagði viðAl- þýðu'blaðið í miorgiun: „Bæjarverkfræðingur 'héfir samið við mig um að konur og börn úr Reykjavík sem eru hús- næðislaus fái húsnæði' í Val- höll. 1 ráð'i muin vera að sameigin- iegt mötuneyti verði hjá þessiu fólki og að það fái því eld'hús- Sð í Valhöll.“ — Verður þá ekki tekið á móti neinuim gestum í Valhöll? “Jú, ég hefi í hyggju að hafa stóra salinn og koma upp nýju eld'húsi í hinni nýju útbyggingU)“. — Er nokkuð fólk komið til Valhallar?. „Nei, en það er jafnvel búist v'ið, að eitt'hvað faitl í dag, ann- ars ve'it ég ekki nákvæmlega um það.“ Alþýðublaðið snéri sér tii Sig- urðar Bjömssibnar fátæknafulltrúa — Hvað hefir margt fólk snúið sér til ykkar í húsnæðisvandræð- uan? „Það er ekki margt. Við höf- ttm vísað Um 30 fjölskyldum á sumarbústaði í nágrenni bæjar- ins, en við höfum enn ekki feng- ið svat frá jjessu fólki. ' Þá er í ráði að koma upp dval- arheimili fyrir húsnæðislausar kon lur og börn í Valhöll. og er þá Frh. á 2. sfðu. , Bretar og Bandarikjameun s|á Rússuni fyrlr «llu, erþelrpurfa Sameiginleg yfirlýsing Lord Beaver^ brooks og ffarrimans að aflokinni ráð- stefnunni í Moskva í gær. — ----+_—,— D RETAR OG BANDARÍKJAMENN hafa nú tekið að sér að birgja Rússa upp að bókstaflega öllu því, sem þeir þurfa til þess að geta haldið stríðinu gegn Hitler áfram. Þetta var tilkynnt í sameiginlegri yfirlýsingu Lord Beaverbrooks og Mr. Harrimans að aflokinni ráðstefnu Breta, Bandaríkjamanna og Rússa í Moskva í gær. Hafði hún lokið störfum tveimur sólarhringum fyrr en áætlað var. Fregn frá London í gærkveldi hermdi, að Stalin hefði í gær að ráðstefnunni lokinni bteðið þá Lord Beaverbrook og Mr. Harri- man að færa stjórnum sínum þakkir fyrir hina ríkulegu hjálp, sem þær hefðu tekið að sér að veita Rússum. FiDDar hafa rofið Hnrmanskbrantina. Her Bússa við MQrmansk íar með einangraðnr. T ALIÐ er nú víst, að það sé rétt, að Finnar séu búnir að taka bæinn Petrosavodsk á vesturbakka Onegavatns. — Segjast Finnar hafa tekið hann í gærmorgun eftir langvarandi bardaga, og hefir Mannerheim marskálkur gefið út dagskipan, Frh. á 2. síðu. ■Það er ekki aðeiins hverskonar' hergögn og hráefni, sem Bretar 'Og Bandaríkjaim enn hafa þarmeð skuldbuindið sig ti'l aö sendaRúss um, heldur og matvæli og yf- irleytt allt, sem þá vanhagar um. Einn af nefndarmönnum Breta í Mioskva, Mr. Lawnénce Cad- bury sagð'i í gærkvöldi í sajri- band'i við þessa niðurstöðu ráð- stefnunnar, að Bretum og Banda- ríkjamönnum væri að vísu Ijóst hversu miklir erfiðleikar væru á stórkiostlegum flutmingum til Rússlands. En allar leiðir yrðu reeyndar og notaðar til þess að koma birgðum, sem Rússar þyrftu til Rússiands. Hann gat þess, að ein brezk skiþalest hefði þegar skilaðfarmi sínuan í Archangelsk við Hvíta- hafi og farið þaðan aftur hlað- im rússneskuim afurðum til Eng- lands. Það er styzta sjóleiðin, seim nú er vól á tíl Rússlands, en að vetrinum lokast höfniin í Archangelsk af ís. AðalfliUtningaleiðin muin núþeg ar vera orðin yfir Iran og Káka- sus, en kunnugt er, að Baindarfk- in hafa einnig sent hergögn og hráefni yfir Vladivostock í Aust- úr-Asíu. Blóðveldi nazista: 27 Hnenn teknir af lffí f Tékkóslóvakfu f gær. -------4------- Elias forsætisráðherra og Frakhinn sem skaut á Laval, dæmdir til dauða. ■—r-.-.-------- 07 TÉKKAR voru teknirsaf lífi í Bæheimi og Mæri í * gær og er tala hinna líflátnu nú komin. töluvert á annað hundrað síðan Heyderich tók þar við völdum. Á meðal þessara 27 voru tveir hershöfðingjar, og voru þeir skotnir. Hinir eru sagðir hafa verið hengdir. Þá hefir Elias, forstæisráðherra leppstjórnarinnar í Prag, nú verið dæmdur til dauða, sakaður um landráð. En fr’egnum ber ekki saman um það, hvort hann hafi verið dæmdur í Prag eða Berlín. i. Tékkneskur flugmaður, sem berst með Bretum, ávarpaði þjóð sína í útvarpinu í Lon- don í gærkveldi. Hann sagði: „Þegar ég hefi verið að varpa niður sprengikúlum yfir Þýzka land undanfarnar nætur, hefir •mér fundizt ég sjá hið glott- ÞJóðverjar byrjadir að nota svifflnpélar í Dkraine. —----♦-.....■ Skortnr á vélknúasum flugvélum. —....♦...... FREGNIR FRÁ AUSTURVÍGSTÖÐVUNUM í gærkveldi og í morgun skýra frá hörðum bardögum á allri herlínunni, án þess þó að nokkur meiriháttar breyting virðist hafa orðið á henni. Harðastar virðast orusturnar hafa verið síðasta sólarhring- inn á Perekopeiðinu milli Krím og meginlandsins. Bærinn Pere- kop liggur nyrst á því og eru Þjóðverjar nú komnir 16 km. suður fyrir þann bæ, en þó hVergi inn á skagann sjálfan. Grimmilegar orustur geisa einnig í Ukraine bæði hjá Pol- tava og norðaustur af Dnjepro- petrovsk og er þess getið í fregnum frá London um þær, Frh. á 4. síðu. andi smetti Heyderichs á jörðu niðri.“ Fjöldi Tékka er nú sagður bíða dóms í Bæheimi og á Mæri, og fregnir berast einnig af dauðadómum og hótunum um nýjar aftökur í hinum her- teknu löndum. í París hefir Paul Collet, maðurinn, sem skaut á Laval, nú verið dæmdur til dauða. — Og í Zagreb í Króatíu hefir 32 mönnum, sem haldið er þar í gíslingu, verið tilkynnt, að þeir verði skotnir, ef skemmdar- verk á járnbrautum þar í landinu verði haldið áfram. Tilhi'DDÍHg frá fcrezka selaliðina. FRA brezka SETULIÐINU hefir blaðið verið beðii fyrir ■eftirfara’ndi1 tilkynningu; ökiuæfíngar &n ijósa fana fiBrr i kvöld kl. 9—IO1/2 á svæðinu ftí Reykjavík til Possvogs og í ná- gnenní SkerjafjaxðHT.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.