Alþýðublaðið - 02.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1941, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 2. OKT. 1041. ---------- MÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Ólafur á undanhaldi. ALÞVÐUBLAÐID Jéaas Ouðniundssopt vað heitr nnnlzt? AÐ hefír verið töluveröur bæxlagangur í ólafi Tbars aitvfcmumálaráöherra i Morgun- blaðinu tupp á síökastið út af dýrtíöarmáluinium. En enginn skyldi láta þann bæxlagang blekkja sig. Ef betur er að gáð, getur engum dulizt það, að ÓJaf- ur er á undanhaldi og aðeins að reyna að byggja sér nýja varaar- línu, langt aftan við þá, sem hainn og blað hans, Morgunblað- ið, hafa hingað tiil haft í deihm- um uim dýrtíðarmálin. Eins og allir vlta, hefir síðan í sumar margsinnis verið sýnt fram á það, bæði i Alþýðublað- inu og í blaiði Framsóknarflokks- ins, að ráðhermrSjálfstæðistjokks- ins hindruðu þær ráðstafaniír gegn dýrfíðinni, sem heimilaðar og fyrirhugaðar voru í dýrtíðan- Iögunum svonefndu, samþykktum á alþingi síðast i vor af öllum stjómarflokkunum. Var stjóminni þar meðal annars veitt heimild til þess, að lækka farmgjöld með íslenzkum skipum í því sskyni að draga úr eða stöðva i bdi verð- hækkun aðflnttra nauðsynja. En framkvæmd þeirnar heimiidair heyi'ir undir atvinnumáiaráðherr- ann, og fnam á þeiman dag hefir Ólafur Thors hummað það fram af sér að nota hana. Það er op- inbert leyndarmál, hvað valdið hefír pessu háttalagi ráðherrans: Hann vill ekki skerða gróða Eim- skipafélagsins. Það á að fá að græða 4—5 milljónir króna aft- tur í ár á hinum háu fairmgjöld- um, og þjóðin að greiða því þær úr sínum vasa í hækkuðu vöru- verði. — Eios hefir farið rfm aðra heimild dýrtíðarfagHinna, þá, að afnema toll á kornvöru og lækka sykurtolltnn um helming. Framkvæmd hennær heyrir undir hiinn ráðheTra Sjálfstæðisflokks- ins, fjármálaráðherrann. En Ja- kob Möller hefír hingað til ekki fengizt t.il að nota sér hana. Þar til fyrfr örfáum dögum, að Ólafur Thors flutti ræðu þá i ful 1 trúa ráð i S jálf stæðisf lokksáns hér í Reykjavik, sem frá var skýrt í Morgunblaðinu fyrir síð- listu helgi og fræg er orðin að endemum, blekkingUtn og ósann- indum ium allt Og alla, hefir Morgunblaðið svarað þessari gagníýni á aðgerðaleysi Sjálf- stæðisflokksráðherranna í dýr- tíðarmálunum þannig, að Ólafur Thors og Jakob Möller bæru eklti frekar ábyrgð á því en ráðherrar hinna stjðrnarflokkarma, að heim- ild dýrtíðarfaganna til þess að lækka farmgjöldin, fella niðuí korntollinn og lækka sykurtollinn um helming hefði ekki’ verið not- uð. Það væri stjórnarinnar allrar að taka ákvörðun þar að lútandi og þess vegna bæri hún öll á- * byrgð á því. Þessi Morgunblaðslygi var fyrsta varnarlína Ólafs Thors i deilunni Um framkvæmd dýrtið- arlaganna. Á bak við hana varð- ist hann í nokkrar vikur. Eln nú hefir hann neyðst til þess að gefa hana upp og leita skjóls á bak við ný ósanniudi. í‘ ræðu hans í fulltrúaráöi Sjálf- stæðisflokksins hér í Réykjavík fyrir helgina er því ekki lengur ueitað, að hann beri ábyrgð á því, að farmgjöldin hafa ekki verið lækkuð- Nú heldur hann því bara fram, að það hefði engin áhrif haft á dýrtíðina, þótt þau hefðu verið lækkuð. Það hafi verið neiknað út af Þorsteini Þor- steinssyni hagstofustjðra, aluk þess, sem nefnd ha.gfræðinga, skipuð honum, Jóni Blöndal og Klemens Tryggvasyni, hafi þegar í sumar talið, að tillögur, sem Eysteinn Jónsson viðskiptamála- ráðherra gerði innan stjómarinn- ar um að notfæra sér heimildir dýrtíðarfaganna til farmgjalda- og tollalækkunar, væru „ekki hagkvæmar“. „Með því er gagn- rýni á mig svarað,“ segiir ólaf- ur Thors hróðuguT í ræðu sinni fyrir helgina. „Árásimar á mig era þar með að engu orðnar,“ bætir hann við tíl frekari árétt- ingar í Miorgunblaðinu í gær. Þetta er hin nýja varnarlina ólafs Thors á undanhaldinu. Það eru ekki nema örfáir dagar sið- an henni var hrófað upp. Og þó hsfir hún nú þegar \erið rofín á öllum stöðum. sem þýðingu hafa. Það' hefir þegar verið sýnt fram á, að annaðhvort sé sá út- reikníngur hagstofustjórans um áhrif farmgjaldanna á dýrtíðar- vísitöluna, sem ólaftar Thors vitn- ar í sér til • afsökunar, falskur eða fal&aður í frásögn Morgun- blaðsins af rasðu ráðherrans. Hef- ír Tíminn skorað á MoTgunblaðið að birfa þennan útreikning hag- stofustjórans, ef hann sé t i I, og TOTður fróðlegt að sjá, tíl saman- buiðar við frásögn Morgunblaðs- ins, hvernig hann lrtur út. Þá hefír Jón Blöndal þegar lýst yfír því hér í Alþýðublaðinu í fyrradag, að hagfræðinganefnd sú, sem hann á sæti í, og ólafur Thors vitnar einnig í sér til af- sökunar, hafi aldrei látið neití álit í ijós um tillöguir Eysteins Jónssonar inniain stjómarinnar, enda ekki verið um það beðin. Hins vegar hetir Eysteinn Jóns- isoxx í viðtaji við Tímann, einnig í fyrradag, lýst yfír þvi, að hag- fræðinganefndin hefði „gert út- reifcninga, sem sýna, að ná mætti vemLegum árangri*1 í baxáttunni gegn dýrtíðinni, „ef dýrtíðarfögin væm framkvæmd.“ Og í rit- stjórnargrein í sama tölublaði Tímans er upplýst, að þeir út- neikningar sýni Að lækkun farm- gjalda ©g tolla á skömmtunar- vöTum myndi að minnsta kosti VIÐ, sem nú erum toomm yfir ferfugsaldurinn muniutm enn það ástand, sem rfkti í kaupstöð- um og kauptúnum þessa lands í byrjun styrjaldairinnar, sem háð var frá 1914 til 1918. Við munium eftir samtakaleysi alþýðunnar á öllum sviðum um að bæta kjör sín og autoa menn- ingu sína. Við munum eftir þeim dreifðu tilraunum, sem gerðar voru hér og þar til þess tað hækka launln og stytta vinnu- tímann og við munum hvemig svo að kalla hver einasta tíl- raun til þess mistókst og skapaði vanmáttarkennd hjá verkafólkiinu í stað þess að verða því örfun tíl nýrra dáða. En á stríðsár- unum, og sér&taklega þó eftír þau er öldufnar frá öðrum lönd- um bárust hingað og við sog- uðumst meir inn í hringiðu heims viðburðanna, tók þetrta að breyt- ast. Skilningurimn á pólitískum samtökum alþýðunnaír vaknaði og með þeim skilningi kom nýrkraft ur í allar tílraunir alþýðunnar tíl þess að bæta kjðr sín og vinna sigra. Mér finst alveg sérstaklega nauðsynlegtaðvékja athygli allra alþýðumanna, á þessu, einmitit niú, þegar sú skoðun hef- iir að nokkru rutt sér til rúms, að alþýðu samt ökin — verkalýðshreyfingin — eigi að vera ópótítísk, sem kailað er. Meðan hún var ópólitisk varð henni lítið sem ekkerf ágengt en eftir að hún varð pólitísk fór henni að ganga betur. [ Þessu má ekki blanda sarnian við það, að hinn pólitíski og faglegi félagsskapur megi ekki vera aðgreindur. Það er síður en svo. Þess er einmitt fulltoomin nauð- syn1, þegar ákveðnum þraska er náð, áð þessiir tveir meginþætt- ir alþýðuhreyfingarinnar séu að- greindir svo hvorugur þeirralíöi við það að vera bundin áf nán- um böndum við hinn. Þegax hvor þeirfa um sig hefir ,náð ákveðn- um styrkleik, eiga þeir að grein- a&t sundur, og frá þeim degi hefir alþýðuhreifingin skilyrði til enn meiri þroska en áður og á lækka vísitöluina um 21/2 stig. En ef farmgjöld væra læktouð á fleii'i vörum, myndi það vitanjega hafa miklu meiri lækkun vísi- tölunnar í för með sér. Með þessum upplýsingum hlut að eigandi að'ila hefir ekki ein- asta allt það, sem ólafur Thors sagði í ræðu sinni, aðgerðaleysi sínu og andspyfnu í dýrfiðarmál- umium til afsökunar, verið hrakið, heldur og afhjúpað sem ósvifn- ar blekkingar bæði við flokk hans og þjóðina í heild. 'Sjaldan hefir nokkur herforingi staðið ber- skjaldaðri en ólafur Thors eftir þessa fyrstu árás á hiina nýju varnariínu hans í deilumni ttm dýrtíðarmálin. Og þó em ekki nema tveir dagar síðan hann hæld'ist um á bak við hana og sagði: „Árásimar á mig eru að : engu orðnar.“ Það sannast hér átakanlega, eins og svo oft áður, að dramb er falli næst. .... ♦ miklu bréiðari grundvelli en fyr. Nú er þessum áfanga náð í þróun íslenzkra * alþýðusam,taka. Alþýðusambandið fær aðstöðu til þess að sameina alla alþýðu inn- an vébanda sinna, en þá aðstöðu hafði það ekki áður, en af því leiðir, að Alþýðuflokk- urinn verður að haga sókn sinni' og vöm á nokkuð annan veg en áður. Haun hlýtur að stairfa á breiðarf griindvelli og taka miklu meira tillit til þjóðféalgsheildar- innar en harnn áður hefir gert. Þessi er og sú þróun, sem átt hefir sér stað í öllum þeim lönd- um þar sem alþýðusamtökin hafa orðið sterk. Ég veit að það er fjöldi manna, »em enn i dag er ekki búintn að át!ta{a sig á þeirri þróun, sem fram heftr farfð undanfarin ár tog er enn í dag að fara fram, og sem halda mun óslitin á- fram tíl heilla landi og þjóð, ef mýrkvavöld einræðisins ekki ná að brjóta þá þróun niður í bili. Með einu einasta dæmi má gera sér ljósa hina geysilegu þýð ángu sem alþýðusamtökin hafa haft. Á bemskuánum alþýðusam- takanna geysaði heimsstyrjöld. ís- land slapp að visu þá hjá her- námi, en það slapp ekki hjá af- leiðingum ófrfðarins, hvorki meft an hann stóð né heldur er hon- um var lokið- Þá eins og nú safnaðist geysi- legur gróði fyrfr hér á tamdi. En hvar lentí það fé mestmegnis? Lentí það hjá öllum almenningi, sem þá vann Tyrfr lág Jaun? Lentí það hjá em'bættis og starfs- mönnum, sem ekki flengu neinar launabætur og blátt áfram voru toomnir í vandræði, þegar ein stétt þeirra — læknamir — gerðu verkfall tíl þess að fá úr mestu vandræðunum bætt? Lenti hann hjá bændunum, sem þá höfðu mjög veik verzlunar- og hagsmunasamtök samanborið við það, sem nú er orðið? Nei, strfðsgróðin þá lentí að engu verfilegu leytí hjá neimni þessara stétta, sem þó erii Um eða yfir 90 o/0 allrar þjóðarfnnar. Hann lenrf svo að kalla ein- gönigu hjá fáeinum einstakling- um. Hann dreifðist ekki út á meðal fólksins ,hættí ekki kjör þess að neinu veitalegu leyti og þjóðin sem heild var fátæk þó einstaka menn yrðu rfkir. Og nú 25 árum síðar iiflum við aðra slíka styrjöld. Hún er áð vísu að ýmsta frábitagðin hinni, fyrir okkur einkum að því leyti, að land vorf hefir verfð her- þtamið. t. þessarf styrjöld safnast enn a|uður, eins og í hinni. Bn nú Per auðsöfnunini fram, með alt öðrum hætti. Að vísu erfi það fáir einstaklingar, sem enu safna mestu í einn stað, og svo ger hætt við að verði all-lengi enn. En nú dreifist auðsöfnunin miklu meira en áður meðal alls al- imenntogs I landinu. Og hvers vegna? Eingöngu vegna hinna faglegu og pólitísku samtaka alþýðunn- pr í landiwu. Uppbætumar vegna dýrfiðar- innar í síðustú styTjöld fcomu ekki fyr en mörgum áitam eftir að þær hefðu átt að koma. Þeef toomu ekki fyr en aftur fór að halla undan fætí fyrfr atvinnp- rekstrimim, og urðu þannig tíl þess þá að auka tapið á at- vinnuiékstrinum enn meira- En nú korna þær jafnhliða gróðan- um. Með verðiagsuppbótunum, sem mtiðast við skynsamlega fundna vísitölu, ifennur nú nokk- ur hluti hins mikla afraksturs þegar í stað beánt i vasa alþýð- 'unnar í landinu, svo hún hagnast niú, eða a. m. fc. getur hagnast, ef hún fer skynsamlega að. Nú era hagsmunasamtök bænda orð- in það sterk, að einitíg til þeirra getur rannið sá hagnaður, sem verður á vierzlUn þeirra ög fram- leiðslu. Og: fyrfr afþeina Alþýðw- floldísins fékkst það finam, að all- i*C hinn mikli fjöldi stajrfsfólks fær nú þegar sinar te.unabætiB', *m þarf ekk! áð bíða þerrra erns bg í síðnsta styrjöW, þar <ö hangTÍð er farið að sverita að þetm. Þetta dæmi eitt nægir til þess að sýna, hvert þjóðfélagslegt gagn alþýðusamtökin hafe gerf á þessum aídarfjórðtangi, sem þata hafa starfað. Hugsið ykkur, bvernig þetta værf nú, ef emgm alþýðusanrtök hefðu verið tíl. Hver hefði þá átt að verja rétt- indi þessarp. möigu en dneifðö manna, sem við sjó og í sveit skapa raunverulega þjóðarauð- inn? Haidið þið, að kcnnið hefðl v,erið til þessa fólks með uppbæt- ur mánaðarlega? Nei, við þurftam engum oriVum að því að eyða, hventig þá hefði verið umhorfs í hinu ís- Lenzka þjóðfélagi. Myndin, sem ég dró upp áðan af þvi, hvemig þetta var í síðasta striði, sýnir Ijóslega hvernig é- standið hefði þá verið hér nú. Þó að þetta, sem ég hefi uú bent á, eitt út af fyrfr sig, nægS til þess að sýna hvert gagn al- þýðuhreyfingin þegar hefir nnnlð, er ótalmargt annað, sem benda má á, og sem nú er ta-lið hv'að mest menningarmerki hér á landi, sem beinlínis er fTam toomið fyrir atbeina Alþýðuflokksins og al- þýðusamtakanna. Ég vil ekki þieyta ykkur á að telja það hér Upp. Ég weit, að ef þið xiennið huganum yfir atburði og fram- kvæmdir síðustu ára, getið þið svo að kalla á hverju sviði þjóð- lífsins komið auga á fjölmargt, sem frá Alþýðuflokknum er kom- ið bæði beint og óbeint- (Framhald af giein þessarf birt- ist í blaðinu dnhvern næstta daga.) XVOCOOCOOOOOÍ Peningalán Sá, sem getur leigt 2—3 her- bergi og eldhús nú þegar, getur fengið peningalán með góðum kjörum eða mikla fyrirframgreiðslu. — Uppiýs- ingar i, sima 2137. xxxxxxxxxxxx

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.