Alþýðublaðið - 03.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1941, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 3. OKT. 1941. 231. TÖLUBLAÖ Ástralía tekur vaxandi þátt í stríðinu með Bretum og bandamönnum þeirra á sjó, landi og í Iofti. Hér er hið stóra ástralska beitiskip „Perth," sem verið hefir og er í Miðjarðarhafi og tók meðal annars ;þátt í sjóorustunni við Matapanhöfða ' í vetur, þar sem ítalir misstu að minnsta kosti þrjú beitiskip og tvo tundurspilla. StrídFiDua er búió, isegir Hað fmnslaj IMönflokBsins. útvarpið » S?ENSKA sagði í fréttunum \\ klukkan sex;í gærkveldi, ;! að „Suomen Socialdemo- kratti"'hefði í gærmorgun komizt svo að orði : „Stríð Finna er nu í raun og veru lokið. — Finnar eiga aðeins að standa vörð úm það Iand, sem þeir hafa unnið aftur, en það er of snemmt 'enn þá að ákveða landamæri." Tugir manna teknir af lífi á hver jum degi Alpýðnflokkurinn mpdar níja stjórn I Ástralra. -----------------» «• Fadden sagði af sér f morgun. -----------------------» ... -------r- . FADDEN, forsætisráðherra Ástralíu, sagðí af isér í morgun, og hefir landstjóri Bretakonungs þar þegar falið Curtin, foringja Alþýðuflokksins í Ástralíu, að mynda nýja stjórn. Fadden sagði af sér eftir að t~ ~'~ ~' ~~ Wverjar flytja stððngt nýít lið til Leningrad. » —— Sagt í London, að aðstaða Rússa sé ískyggileg þar og í Ukraine. P REGNIR FRÁ LONDON í MORGUN herma, að á- -*• standið sé nú ískyggilegt fyrir Rússa bæði við Lenin- grad og í UkraMasjÉ,- Þjóðveriar|^B^fcfcut,t mikið lið til Leningradvígstöðyanna enn ávný, og erW Hrr af meira kappi en nokkru sinni áður. Halda ÞjóðverjlrwJRppi látlausri stórskotahríð og steypiflug- vélaárásum á borgina. Þó sagði fréttaritari Reuters í Moskva, að Rússar séu vonbetri en í vikunni sem leið uni það, að þeim muni takast að verja borgina. Segja Rússar, að Leningrad Ifafi vterið í mestri hættu fyrst þegar Þjóðverjar nálguðust íiána, því að þá hefðu þeir, Rússar," ékki haft þar nema þreyttan her og yarnarlið borgarbúa sjálfra. En síðan hefðu þeir komið þangað óþreyttu liði. í Ukraine eru nú háðir harð- ir bardagar við ána Vorska, — austur af Políava. Hafa Rúss- ar búizt þar um á austurbakk- anum, en Þjóðverjar reyna að brjótast aust'úr yfir ána. Segj- ast þeir nú ekki eiga þar nema rúma 100 km. ófárna til Char- kov. Flugmenn Breta og Rússa á austurvígstöðvunum berjast nú.hlið við hlið og er svo frá skýrt í fregnum frá London, að brezku flugmennirnir séu frá ýmsum löndum Bretaveldis. Séu þeir allir vel æfðir, hafi tekið þátt í loftorustunum yfir Frh. á 2. síðu. HVER fregnin rekur nú aðra um fangelsanir og aftökur í hinum herteknu löndum á meginlandi Evrópu. í fregn frá London í morgun var skýrt frá því, að 15 menn hefðu Verið teknir af lífi í Frh. á 2. síðu. breytingartillögur Alþýðu- flokksins við fjárlagafrumvarp stjórnarinnar höfðu verið sam- þykktar á þingi Ástralíu í Cam- berra með 36 atkvæðum gegn 33. Hafði hann áður en atkvæða greiðslan fór fram lýst því yfir, að hann gerði það áð fráfarar- atriði, ef þær yrðu samþykkt- ar. Það varð þó ljóst, þegar áður en til atkvæða var gengið, að stjórnin myndi verða undir, því að tveir óháðir þingmenn, sem hingað til hafa stutt hana, —¦ lýstu því yfir, að þeir myndu ekki gera það í þetta sinn, og annar þeirra sagði, að hann myndi greiða atkvæði með breytingatillögum Alþýðu- flokksins. Hámarksverð sett á isfisk í Englandi. —;—,--------«-.-------------- Og hár innfintningstoliur frá 1. okt. Morgunblaðið falsaði út- reikninga hagstofustjórans. — ? Það varð að birta þá orðrétta f morgun. 3. Um hina óbeimi hækk'an SAMKVÆMT skeytum, sem útgerðarfélögun- um bárust í gærkveldi hefir verið sett hámarksverð á fisk> í Englandi og tollurinn verið hækkaður verulega. Ásgeir Stefánsson fram kvæmdastjóri Bæjarútgerðar innar í Hafnarfirði skýrði Al þýðublaðinu frá eftirfarandi noiorgun: ^, Samkvæmt skeytinu, sem barst í gærmorgun hefír verð á kitti af þorski, ýsu, ufsa og öllum öðrum fiski nema flat- fiski verið ákveðið 70 shillings, en það er sama og 7 shillings á „stone". Verð á hausuðum fiski verður 90 shillings á kitti, flat- fiski 150 shillings, en lúðu 210 shillings. Þetta verð miðast við (Frh. á 2. síSu.) 'T' IL NEYTT af Alþýðublaðinu og Tímanum og mjög •f- sennilega eftir beinni kröfu Þorsteins Þorsteinssoiiar hagstofustjóra birti Morgunblaðið loksins í morgun útreikn- inga þá, sem hagstofustjórinn hefir gert á áhrifum farm- gjaldanna á vísitöluna, sem Ólafur Thors atvinnumálaráð- herra og Morgunblaðið hafa undanfarið verið að vitna í. Sýnir plagg þetta, að Morgunblaðið hefir, eins og marga grunaði, falsað innihald þess í frásögn sinni af því. Alþýðublaðið sneri sér í dag lega áætláð 8 vísitðlustigum. til Jóns Blöndals hagfræðings og fékk hjá honum eftirfarandi umsögn um útreikninga hag- stofustjórans , og fölsun Morg- unblaðsins á þeim. ,,Skýrsla hagstoíustjörains sýnir: il. að farmgjöldin á fcoirnvöni)m log nýlenduvöilum, ásamt ttilli á þehn og álagningu nema 2% "stigi í yísitölunni. þar sem flUitnings- gjölid á þessum vöituim hafa um það bil þíefaldast, myndi lækk- !un *'á þeim ofan í |>aö sama og þau voírU' fyrir stríð (en það var ein af tillögum viðskjptamálaráð- herra) ekki lækka vísitöluna um „6/7 úr stigi" heldur Um I2/3 úr stigi. 2. að öU farmgjöld, sern gaöga .beint' lim í vísítölama, nema laus- vísitölunnar segir hagstioíustjóri m. a. (lorðrétt): '• .,Hér hefir aðeins verið rætt um farmgjald af þeim útlend- um vörum, ,sem ganga BEIN- LINIS inn í vísitölureikning- inn. Auk þess hafa AUÐVITAB ÝMSAR AÐRAR TJTLENDAR VÖRUR OG ÞÁ LÍKA FARM- GJÖLD ÞEHIRA ÓBEIN Á- HRIF Á VÍSITÖLUNA sem lið- Frh. á 2. síðu. fingar kosningar i Norðnr- ísafjarðarsfsln í hanst. — '?' i----------------- Yfiriýsing dómsmálaráðherra um málið H ERMANN JÓNASSON forsætis- og dómsmála- ráðherra hefir nú lýst yfir því, að hann muni ekki boða til kosninga í Norður-ísafjarðar- sýslu fyrst um sinn. Skýrir ráðherrann frá þessu í grein í Tímanum í gær og birtir í því sambandi 'eftirfar- andi greinargerð fyrir þessari ákvörðun: „Eins og mönnuan er í fersk&i minni, var afonenwuim kosningiuitn . : , •"¦ ' Frfc. á 2. slðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.