Alþýðublaðið - 03.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.10.1941, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKT. 1941. „Goíafoss" fer væntanlega vestur og norður úm land miðviku- daginn 8. október. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður. Akureyri. Á suðurleið: Siglufjörður, ísafjörður. Áríðandi að viðskiftamenn tiíkynni vörur fyrir háheigi laugardaginn 4. október' Rúgmjðl 1. flokks. Laukur, nýp og géHoa* Krydd, allskonar. Bost og édýrast Tjarnarbú6in BREKKA Ódýrar vðiur: Nýlendarðrnr, Hrelnlætisrðrnr, SmévfSrnr, Vinnnfatnadnr Tébak, Sælgæti, Snyrtlvðrnr. Verzlanin Framnes, Framnesveg 44. Simi 5791. mxxxxxxxxx SoðiDD Wððmör Lifrarpylsa og svið Verzlunin Kjöt & Fisknr Sírnar: 3828 og 4764 FÖLSUN MORGUNBLAÐS- INS. Frh. af 1. síðu. ir í kostnaði við framleiðslu þeirra innlendra vara, sem t'eknar eru með í vísitölureikn- inginn. Ef sambandið milli farm- gjalds útlendu varanna og út- söluverðs innlendu varanna er aðeins óbeint, svo að um það verður ekkert sagt með vissu, hvort ákveðin farmgjaldsbreyt- ing hefir í för með sér tilsvar- andi ákveðna breytingu á vísi- tölunni. Eins og nú er háttað um vörueftirspurn, má þó bú- ast við, að SÉRHVER FARM- GJALDSHÆKKUN KOMI FRAM í ÚTSÖLUVERÐI INN- LENDU VÖRUNNAR, EF TIL VILL í AUKNUM MÆLI, og valdi því hækkun vísitölunn- ar.“ (Leturbreytingin gerð hér). f essMm hlugle:ðingu,m hagstofu- stjórans ber nákvæmlegia saman við það, sepi ég hefi sagt um þýðingu farmgjaldanna fyrir dýr- tíðina, iog af þeim verður ekki dregin nema ein ályktun, að farmgjaldaihækkunin sé ein af að- aliorsökum dýrtíðarinnar.“ * Mgbl. reynir í dag á sömu blaðsíðunni «Dg skýrsla hagstofu- stjérans birtist, að þyrla uppnýju moldviðri, ef ske kynni .að þáð gæti blekkt einhvefja af les- endum sínum. En lesendur Mgbl. eru áreiðanlega ekki eins heimsk- ir og það heldur. Áður hafði Mgbl. a. m. k. tví- vegis haldið því fram að öll Earmgjöld naanu „6/7 úir efoiu einasta Nú margendurtek- ur Mgbl. að ef tiilögur Eysteins Jónssonar um lækkun á farm- gjöldum á komvÖTUm og ný- lendDJvörtam hefði verið fram- kvæmdar, hefði það Iækkað vfsi- tölu um „6/7 úr ejnu stigi'1. „Bókstafurinn blífiur“! hiópar Mgbl. i angist sinni. En 'Sam- kvæmt framainsögðu er einnig sú staðhæfing Mgbl. ósvífin fölstrn á skýrslu hagstofustjÓJia, því eftir henni hefði það lækkað vísitöl- una um l2/, úr stigi. i'Auk þess voru tillögumar fleiri samkv. gr. ij. Bl'. í iblaðinu í 'dag). Hver verður næsta fölsun Mgbl.? N ORÐUR-ÍS AF J ARÐ AR- SÝSLA, Frb. af 1. síðu. frestað með einróima samþykki allra þeirra þingfltokka, sem þjóðstjómina styðja. Sjálfstæðis- flokksmenn mæltu fastast með kosningafrestuninni. Það var svo um talað, að ef þing- maður félili frá, þá skyldi sá flokkur, sem hann tilheyr'ði, fá kjördæmið mótsóknarlaust af hálfu hinna þjóðstjórnarflÐkk- anna, og frá þe.ssui hefir TVÍgbl. skýrt. Nú er hins vegar Urn það deil't milli1 Sjálfstæðis- og Al- þýðufl'okksins, hvort þetta sam- komulag ætti að giilda þegar þingmaður segbi af sér, eða að- eins þegar hann fétli frá. Hins vegar var einatt gert ráð ’fyrir því, að rieynt yrði að Inomast hjá kosn ingum í einstökuim kjör- dæmum meðan kosningafrest- umin gilti, því annars gátu þeir þingmenn, sem kosningafrest- uninni vonu andvígir, komið af stað kosningum í mörgtum kjör- dæmram með þvi að segja áf sér þingmennsku. Ég mun ekki ræða nánar þetta ósamkomulag Alþýðu*- og Sjálfstæðisflokkanna, en svo mikið er víst, að j>að var vilji Alþingis, að kiomizt yrði hjá kosningum, og kom það m. a. glögglega í Ijós í útvarpsræðui atvinnumá1 aráöherra, ölafs Thors, þar sem hann lýsti yfir þvi, að kosningabarátta væri frágangs- sök. Þessui til frekari staðfestíng- ar skal þess getið, að rætt var um það og gengið út frá því, að bæjarstjómarkÐsningar yrðu ekki látnar fara fram í vefur. Úm það mál hefir síðan ekki verið ræt;t nánar. En ofain í þessa sam- þykkt alþingis um kosningafres.t- uinina og þann vilja, sem með hemni kiom í ljós, er hú ætlast til að ég ákveði aukakosndngu 1 N.-ísafiarðarsýslu, og efni með þvi til kosnjngabaráttu sem fyr- irsjáanlega yrði mjög hörð og fjandsamleg, því að inn í kiosn- inguna myndi blandast deilan um það. hvort Sjálfstæðismenn hefðu brugðizt loforðum síniurn gagn- vart Alþýðuflokknum. Auglýsing á slíkri kosningui væfi beinlínis gegn þingviljanum, og Alþingí með þvi sýnd frekleg lítilsvirðing. En það er undarlegt, að Um leið og deilt er á miig fyrir að láta N'orður-isfirðinga vera þmg- mannslausa, skuli ekki vera minnst einui orði' á það, að Snæ- fellingar era lika þingmannslaus- ir, og búnir að vera það á tveim- ur þingum. Ég hefi ekki orðið fyrir neinum árásum — a. m- k. ekki opinberlega — fyrir þær sakir, 'Og blöð Sjálfstæðismanna hafa ekki ymprað á þvi, áð kosn- ingar væm nauðsynlegar í því kjördæmi. Ef það er „hnefa- högg“ í andUt N.-ísfirðinga, að ekki skuli fara fram auikalkosning í sýslunni, hvað má þá segja um SnæfelUnga, sem ólíkt lengri tíma hafa verið án alþingismanins, — já, og það áður en fyrir lá nokk- ur yfirlýsing um vilja alþingis í því efni að fresta almennum ál- þ Ingi skosninigum. Ég sé nú í sumium þeim blöð- um, sem fastast mæltu fyrir kosningafrestunirMii' í vor, að . þannig er látið, sem þau hafi eiginlega alltaf verið á móti því, að fresta kosningum, og telja nú eðUlegt að ganga til kosnt- inga. Vitað mál er það, að kO'Sn- ingunium ’ verður ekki frestað lengur en flest a,l]ir þingmenn þeirra flokka, sem að, ríkisstjórn- inni standa, eru sammála Um, það. En á skoðun þeirra virðist nú orðin bneyting, ef treysta má blöðunum. Virðist þvi eðUlegt að bíöa með kosningar í þessum tveim- ur kjördæmtxm þangað til séð er, hvort unnt er að láta fara fram almennar kosningar á næstunni. Hitt væri verr farið en heima setið, ef hlaupa ætti eftir Jjeim hringlandahætti, að fresta almennum alþmgiskosning- um, en efna síðan til harðvitiugr- ar kosningabaráttu í einu kjör- dæmi, og hafa svo e. t. v. rétt þar á eftir almennar kosningar. Niðurstaðan yröi þá sú, að i stað eihnar kosningabaráttu yrðu tvær háðar með skömmu milili'bili. Þótt skoðanir manna virðisf, ef marka má blöðin, hafa breytzt furðlu fljótt í þessu máli, þá er svo mikið vist, að ég tek ekki þátt í stjómarframkvæmdum af þeirri tegund.“ Sjaldgæf fisktegind faoost hér við laod f iDDiar. BrimstinrtiaB, sem Jónas Ball- grimsson fann hér fyrstur manna árið 1840. Y SUMAR hefir mikið A orðið vart við fisktegund hér við land, sem menn báru ekki kennsl á. Árni Friðriks- son hefir rannsakað fisk þenn- an og komizt að ráun um, að það muni vera fiskur, sem nefnist Brimstyrtla. Brimstyrtlan er skyld makríl og á stærð við síld. Héimkynni hennar er í heitum og heit- tempruðum höfum jarðar, en hún finnst stundum við strend- ur Noregs og Englands, en ástæðan til þess, að hún hefir sézt hér í sumar, er talinn styrkleiki Golfstraumsins. Langt er síðan fisktegund þessi hefir fundizt hér við strendur landsins, en árið 1840 sá Jónas Hallgrímsson hana út af Bíldudal. Brimstyrtlan hefir sést hér víða við strendur landsins í sumar, m. a. í Norðfjarðarflóa, á Hornafirði, en þar sást hún vaða, við Vestmannaeyjar, þar sem hún hefir verið höfð til beitu, í, Hafnarfirði hafa torfur af henni sést dag eftir dag, og hefir Ingólfur Flygenring fryst nokkrar tunnur til beitu, og loks hefir hennar orðið vart á Skagafirði. Það, sem veiðst hefir hér við land af þessari sjaldgæfu fisk- tegund, hefir verið 12—13 cm. á lengd, og eb þetta því ung- viði. Fitumagnið er 10%. ■ ■" - - ■ -1 STRÍÐEÐ Á RÚSSLANDI. Frh. af 1. síðu. Bretlandi, og sumir yfir Frakk- landi í fyrrasumar. í fyrstu loftorustunni, sem þeir háðu við hlið Rússa á móti þýzkum árásarflugvélum, tókst þeim að skilja orustuflugvélar Þjóðverja frá sprengjuflugvél- unum og voru 10 þýzkar flug- vélar skotnar niður. Bretar og Rússar misstu enga flugvél. Hítler talar i ðag. Útvarpið í, Berlín boðaði í morgun, að Hitler myndi flytja ræðu síðdegis í dag í tilefni af því, að vetrarhjálp nazista er nú að hefja starfsemi sína og verður ræðunni útvarpað. Hitler hefir ekki flutt opin- bera ræðu síðan 4. maí í vor. Utbreiðid AlÞýðublaöið FISKVERÐIÐ Á ENGLANDI. Frh. af 1. síðu. 1. október og frá sama tíma kemur nýr tollur á fiskinn, sem nemur 5 shillings á kitti og er tollurinn tekinn af verðmæti alls fiskjar, fyrir hvaða verð sem hann selst. Ef fiskurinn selst fyrir hámarksverð kemur á hann viðbótartollur um 6 shillings og 8 pence á hvert kitti. Er tollurinn þá orðinn á hverju kitti 11 shillings og 8 pence. Verðlækkunin er 10 shillings á kitti af hvaða fiski sem er.“ Hér er um mjög mikla verð- lækkun að ræða, svo mikla, að útgerðarmenn telja vafasamt að þeir geti siglt á England, eins og verið hefir. U tanrí kismálar áðuney tinu barst í gær skeyti um há- marksverðið, en í því skeyti er ekki minnst á tollinn. Hefir ráðuneytið sent. fyrirspum um tollinn út, en svar er enn ekki komið við þeirri fyrirspurn. AFTÖKÚR I TúGATALI Bæheimi og á Mæri í gær, og yfir M00 teknir fastir af Ge- stapo. Það er enn ókimnugt, hve- nær Elías forsætisráðherra verður tekinn af lífi, en í út- varpinu í London var skýrt frá því í gærkveldi, að Paul Col- lette, hiidjn ungi Frakki, sem skaut á Iiaval, myndi verða tekinn af lífi í dag. Þá var og skýrt frá því í London í gærkveldi, að 20 franskir járnbrautarverkamenn hefðu verið teknir af lífi í Lille á Norður-Frakklandi s.l. föstudag, sakaður um þátttöku í skemmdarverkum. í Póllandi hafa 300 manns nýlega verið handteknir og af- tökur eru sagðar fara þar fram svo að segja daglega. Eftir sprengingu, sem varð við Bya- listock nýlega voru 50 Pólverj- ar skotnir. í Króatíu hefir Pavlevitch, verkfæri nazista, lýst því yfir, að 10 gísl verði héðan í frá skotin fyrir hvern Þjóðverja, sem ráðist sé á og drepinn. Þúsundára- ríkið eftir Upton Sinclair er saga sem gerist árið 2000, par bregður fyrir gleði- höllum og risaflugvéluffls framtiðarinnar, undraefn- um sem eyðileggja allt lifrænt á jörðinni, utan ellefu manns sem voru uppi i himingeymnum. Lesið um átök og athafn- ir pessara ellefu manna, sem eftir lifðu á jörðinni, og þér munið sanna að Þúsundáraríkið, er ein hin skemmtilegasta bók sem hægt er að fá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.