Alþýðublaðið - 03.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.10.1941, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 3. OKT. 1941. ---------- ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjöri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.0Q á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN H. F. Talkill, Farsöttahúsið og Korpúlfsstaðir. .... ■»- ALÞVOUBLAÐiÐ__________________ Jén [Blöndal: Sannlelksást atvlnmi* nsálaraðherrans» ■ ♦ .. segir að séui ósarmindi. Hagstiofu- FLUTNINGADAGURINN er libinn. Það kam í ljós, að fltiitningar urðu inargfalt minni en þeir hafa verið í fjöldamörg ár. Ástæðan hlýtur að vera hverj- ura manni aiugljóst- Bráðabirgða- lögin, sem sett voitn fyrir 'átheina félagsmálaráðherra, hafa komið í veg fyrir að mörg himdruð manna yrbu á götoinni. Jafnframt hafa J>au haft þau áhiif,, aö menn, sem ætluöu að bæta við sig hús- næðl hafa ekki getað það. Bráða- birgðalögin voru eifis og sagt var hér í blaðinui, daginn sem þau votu birt, neyðarráðstöfun, því að það er sjálfsagt að játa, að það er noikkujð hart að gengið, að ógilda með löguim löglega uippsögn á húsnæði og svipta þannig húseigendur umráðarétfi yfir þessum eignum sínum. En hvað átti að gera? Það var fyrir löngu augljöst, að húsnæbisvand ræðin yrðu ægi- leg, ef ekkert yrði að gert. Fé- lagsmálaráðherra benti bæjar- stj'órn á það fyrir ári síðau, og bæði hann og fu,]3frúar Alþýðu- flökksins ræddu við borgarstjóra og fulTtrúa bæjarstjómarmeiri- hlutans á bæjars tjómarPun ,d um og við önnur tækifæri Um málið. En hver varð árangurinin ? Bæjarbúum er það fultkunnugt. Áranguirinn varð bókstaflega eng- inn. Borgarstjóri gerði ekkert, og bæjarráð gerði ekkert. Hvers vegna? Vegna þess, að þessir aðilar ero í fyrsta Jagi algeriega sof- andi, þegar hagsmunir hinna fá- tækari bæjarbúa ero annars veg- ar. I öðro ]agi vegna þess, að Sjálfstæðisflioikkurinn álítur, að hann eigi ekki að sikipta sér neitt af félagsmálefnum, en undir þau heyra bygginigar hins opi'nbera og annað s.líkt, sem veitár ail- menningá aðstoð í lífsbaráttunni. Og í þriðja lagd var íkkert gert, vegna þess, að bæjarbúar hafa verið svo fylgispakir við íhaidið, að það er farið að haltía, að það geti hagað sér alveg eins tog því sýnist, fylgispektin svíki ekki á kjördaginm, fnekar en vamt ér. Það er eins og inaður heyrti forsprakka íhaldsins mótmæla: Það er ekki rétt. Við höfuan gert ýmislegt. Við höfutm hafið undir- búning að byggingu bráða- birgðaskýla, og það er búið að teikna og „farið að snifcika til í Völundi" og. það- hefir verið skorað á iðnaðarmenn. Við höf- uim vísað kionum og börnum til Val’hallar, heimilisfeðrunum í Far- sóttahúsið og dótinu Wpp á Korp- úlfsstaði. Það er svo sem ekki í kot vísað. Þetta er víst- rétt. Þetta hafa þeir gert. Hitt er annað mál, hvort bæjarbúar hafa sætt sig við það; hvort þeir álíta, að þetta hafi verið það eina, sem hægt hafi verið að gera. Bráðabirgðalögin voru bein af- leiðing af aðgerðateysi íhaldsins í húsnæðismálumusm, neyðarráð- stöftm vegna ábirgðarleysis bæj- arstjómarmeirihlutans. Hefði bæjarstjórnarmeiriihlutínn hafið undirbúning undir bygging- ar stórra sambyggðra húsa þegar í, fyrrahauist, þegar sýnt var, hvernig ástandið myndi verða, þá hefði hærinn áreiðanlega getað, eins og Byggingafél-ag verka- manna, komið slíkum húsium upp — og mik]u fyrr en það. En þetta var ekki gert. Einu hyggingarframkvæmdirn- ar, sem framkvæmdair era til al- menningsheiRa, erti þeir 100 verkamannabústaðir, sem nú er ‘byrjað á. Það þarf enginn að huigsa sér. að bæjarstjórnarmeirihlutanum, sem nú er, verði kennt að haga ■sér í þessum málum eins og bæj- arstjó-rnir allra annanra borga myndu gera undir sömu kringUm- stæðuan. Breyting fæst ekki á þessari sfefnu fyrr en skipt verð- ur Mm meirihluta í bæjarstjórn Reykjavíkuir. ** Berklavörn, 1. blað 3. árgangs verður selt á götunum n.k. sunnudag. Efni þess verður m. a.: Ávarp til miðstjórn- ar S.Í.B.S., Sveinn Björnsson rík- isstjóri (með mynd), Kristinn Stefánsson: Heiðursfélagar S.Í.B.S. Sigurður Sigurðsson: Berklarann- sókn í Rvík Stefán Jóh. Stef- ánsson: Varnarbandalag hinna veikluðu, Jónas Jónsson: Framtíð berklaveikra manna, Gísli Guð- niundsson: Landamæri, sem þarf að verja o. m. fl. I. REIN MIN um dýrtíðannáiin í Alþbl. B9- sept. hefir farið heldur ónotalega í taugarnar á atvinnumáiaráðherranU'in, ólafi Tbors- Gremja hans hefir fengið útrás í 5 dálka gnein í Mgbl., skrifaðri í pin g m á 1 afun d arstí I með viðeigandi ókvæöisoröum Um mig og aðra andstæðinga hans í þessu máli, þar sem „groinn- fæm,i“, „vísvitandi blekkingar“, „ósanmndi“, „b-arn í hagfræði“ og fleira þess háttar eiga að bæta upp léjegain málstaðráðherransog átakanlega fátækt á frambærileg um rökum. Það er því 6{>arfi fyrir mig að vanda kveðjurnar. Þetta gnemjukast ráðherrans er vel skiljanlegt, þótt þáð hefði ekki átt að leiða mann, sem telur sig sjálfkjörinn til þess að gegna æðstu „dip]om»tiskU“ stöðu ís- lenzka ríkisins, tál þess að sýna jafn grelinilega á sér imnra borðið eins og hann gerði í þessailgrein. Undanfarið hafa audstæðimgablöð ráðherrans birt allsnarpar ádeil- ur á hann fyrir að hafa hindrað framkvæmdir í dýrtíðarmálunum, og það er jafnvel ekki laust við, að hans eigtn flokksbiöð hafi tek- ið und'ir hina almeunu gagnrýni á framkvæmdaleysi stjórnarinnar í þessum málum. Bömdin bafa borizt að ráðherr- um Sjálf stæðisflokksins; þetta hefir a-tvinnumálaráðherramm fundið. í stað þess að sýna fram á það með rökum, að tillögur þær, er viðskiptamálaráðherramn lagði frarti' í ríkisstióminmS í sum- ar, hefðu verið óheppilegar eða gagnslausar, dettur hionum í hug að koma ábyrgðinni á því, að tii- lögurnar voro ekki framkvæmdar, yfir á aðra. Hann skrökvar því þá upp á fundi flokksmanna simna, að nefnd, sem kölluð hafði ver- ið ríkisstjórnimmi til aðstoðar við framkvæmd dýritiðarráðstajfa'na, hafi lagt gegn tillögumum, „ekki tálið þær hagkvæmar“. Þegar ég skýri frá því í Al- þýðuiblaðinU, á sama hátt og blað vdðskiptamálaráðherrans, að nefndi’n hafi ekki látið siíkt álit í l'jös og ekki verið beðin um það, lýsir ráðherrann mig ósanninda- mann að þessu og reynir að sanna það með ýmsum humda- kúnstum, í stað þess að viður- kenna hið rétta. Ekki má nú brjóta odd af oflætinu. Á afviknum stað í sama tölu- blaði Mgbl. og ráðherrann lætur gammimn geisa með símu venju- legu yfiriæti steindur eftirfarandi „Nefnd sú, sem ríkisstjórnin „hefir kvatt sér til ráðuneytis „til undirbúnings dýrtíðarráð- „stafana, hefir að gefnu tilefni „beðið Morgunblaðið að geta „þess, að hún hafi AÐEINS „verið beðin að veita TEKN- „ISKA AÐSTOÐ við undir- „búning þessara mála, en hafi „að öðru leyti ekki gert tillÖgu „um þau.“ Þetta er nákvæm'lega þaðt sem ég hélt from, en ólafur Thors stjóri, sem óíafur Thors vitnar nú daglega í, mwn hafa komið þessari leiðréttingu á framifæri við Mgbl. og ber henni einnig saman við. það, sem blað við- skip.tamálaráðherrons segir um þettu atriði. Viiji atvinnuimála- ráðherrann stimpla mig sem ö- sannindamainm, lendir það því eins á meðnefndarm.önnumi mín- um, hagstofustjóramram og Klew mens Tryggvasyni. Ég læt ies- endurtia Um þaö, hvorom abilan- uim þeir trúa betur. En hver ero þá sönnumargögn ráðherrans í mál'inui? Tii þess að sanna mál sitt gerir hanm tvent. Hann reynir að vilia lesendum sýn uro það, hverjiair hinar um- ræddu tillögur viðskiftamálaráð- heroa raunverulega voru og slítur út úr samhengi ummæli úr bréfi nefndarmmar til stjómar- imnar tíl þess. að neyna að láta líta svo út, að með þeim sé nefnd'in að leggja á mótí tillögum Eysteins Jónssonar. Tillögur þær, sem snertu lækk- un verðlagsins, voro þessar (þær voru birtar í TímanU)mj í sumar): ÁkveðSð verði' flutningsgjald á skömmtumarvörom, hið sama og fyrir stríð, en skipaféiögin fái þetta bætt úr dýrtíðaxsjóði ef með þarf, fluitmngsgjöid af öðr- utm vörom stamdi óbneytt, nema amnað verði samþykkt af ríkis- stjórninini. Notuð verði heimild- ín tii að fella niðuf kórnvörutoli og hálfan syku'irtoll. Ákveðin verði hámarksálagning á þessar vöror og lækkuð verulega álaign- ing á þær og einnig á aðrar nauðsynjar. OtsölUverð mjólkur veTði lækkað utm 10 aura. Utnmæli þau, sem ráöherramn tekur uipp úr bréfi okkar, suertia framkvæmdarörðugleika á verð- lækkun aimiarra vörotegumda en hér um ræðir, sem sé á nýjutn fiski;, slátri, eggjum, mjólkuraf- urðum, eldsneyti, ijósmeti, fatn- aði, kjöti, kartöflum og loks mjólk, setti er him eina af þess- um vörutegumdum, sem nefnd er í tiHöguim vi ðskip tam ál aráðherra. En um mjólkina segir nefndin aðeins þetta: „Við mjólkina eru erfiðleikarnir aðallega uitan Réykjavíkur, þar sem mjófkur&a]- an er ekki skipulögð.“ En þó að við hefðum talið dnhverja erfið- ieika á framkvæmd á verðiækkun einnar*) þeárrar vörotegumdar', *) Þegar Mgbl. fer að túlka greio ölafs Thors (smbr. eimmig túlkum blaðsins á útreöknimgum hagstofustjóra) í leiðara í gær, segir það: , ,Hagfræðimgamir sögðu Um þessar tiliögur, að í aðalefnum væri ýmist „ekki fært“ að framkvæma þær (þetta eru rabalaus ósamnindi) eða fram- kvæmd þéirra „ýmsum örðug- ieikum bUmdin“.“ (Þetta er að- eins að Þtlu leyti íétt hvað mjólk- ima suertdr; sjá hér að framan;.) E5n er þetta ekki ágætt sýnishorri’ af „sameáginiegum" vinnubrögð- uon Mgbl. og ólafs Thors? sem urn er að ræða, getur nokk- ur hei'lvita maóur þar af dnegið þá ályktuin, að við leggjum á móti því, að verð sé iækkað á þessari vöro og að við þar með teljiuon tíllögurnar sem heild 6- hagkvæmar? Nei, við bendum aðeims á hvar lækkumin sé auð- veldust í framkvæmd að okkar dómi, sem sé skömtunarvöroui (jsem voro eimmitt nefndar í til- lö'gumum) svo og á smjörlíki, kaffibætó og saltfiski. Tilraun ráðherrans tíl þess að borna ábyrgðinni yfir á nefndina og misnota nöfn nefndarmanna isér í vi'l er því eins klumnaleg eins og hún er lítilmótleg. II. Þá segir atvinnumálaráðherr- ann: „Þá roynir Jón Blöndal að Tæða því inn i meðvitund lesenda aö ég og Mbl. höfuim ætlað að blekkja lesendur Mgbl. til þess að trúa því, að ef „öli farmgjöld" hefðu hald'ist óbneytt, myndi það eigi lækka dýrtíðina um meár em „6/7 hluta úr einu stigi".“ Segir ráðherrann að þetta sé einmitt vísvitandi b'lékkingartil- raum af roinni hálfu. Flettumvið þftur upp í Mgbl'. á þeirri blað- síðtn sem gegnt er þeinri, þar sem ólafur Thors leitour Hstir sínar. Þar skrifar flokksbróðir hans Sigurjón Jónssion forstjóri fyrrverandi alþmgismaðwr sem hér segir: „Samkvæmt Morgunblaðinu 28. þ. m. hefir hagstofustjóri reiknað út, að dýrtíðarvísitalan væri nú 6/7 úr einu stigi lægri, ef farmgjöld hefðu haldizt ó- breytt frá stríðsbyrjun.“ Þarna er þá einn lesand'i Mgbl. og það ekki af verri endanum, sem látið hefir blekkjast af uon- inælum Mgbl. M'orguttblaðið birt- ir enga athugasemd til þess að sýna fram á vi'llu Sigurjóns Jóns- somar,- ég sagði í fyrri gmn minni að hér myndi ekki um visvitandi blekkingartiiraum af hálfu Mgbl. a^ ræða, en riú sé ég að mér er bezta að taka það aftur. Annars er það dálítið kátbros- iegt að það sem Ólafur Tbcxrs „sannar“ með miklum bægsla- gangi á bls. 3, afsannar Mgbl. á bls. 7 og það sem ólafurThors „sannar“ á bls. 6 afsanmar Mgbl. á bls. 5. III. Ég hélt því fram að hækkun fartngjalda væri ein af aðalor- sökuon dýrtíðarinmar. Ráðherrann segir að þetta sýni að fég sé hreint „,bam í’ hagfræði". Þetta er að því leyti rétt, að fþetta veit hvert barn í hagfræði og „stórfuirðulegt“ að ráðherrann skuli vilja gera sig að athlægi með því að neita þessari stað- iteynd. Ég held nú neyndar að ráðherrann viti þetta ve]„ en hon- uim er það orð'ið svo tarnt aö líta niður á fl’Okksmenn sína að hamn heldur að þeim megj allt bjóða, tog því leggur hann enn Frh. á 4. sí&u. 2 hnistar og háttprnðar stálkar óskast að Hótel Borg nú þegar. Fyrir- spwrnum ekki svarað í síma. Til viðtals kl. 5—7 e. h. Húsfreyjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.