Alþýðublaðið - 04.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEPÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁBGANGUR LAUGARDAGUR 4. OKT. 1941. 212. TÖLUBLAÐ ÍPétiía narskilkar ¦áðaði Collette. Btnðaðómranm brestt í i æfflangan fangelsisdém. IFREGN frá London í seint í gærkveldi var * skýrt frá því, að Petain- marsiiálkur hefði náðað | Paul Collette, hinn unga Frakklejnding, sem skaut á Laval og tilkynnt hafði verið," að tekinn yrði af lífi í gær. Dauðadóminum var br'eytt í ævilangan fang- elsisdóm, og lýsti Petain þvi yfir, að hann hefði ákveðið að náða manninn fyrir sérstaka beiðni L-a- vals .Tekið var fram, að ekki þyrfti að búast við því, að aðrir, sem dæmdir yrðu til dauða af svipuð- um ástæðum, yrðu náð- aðir. I L #^*+»*-»**#*»>+.## «¦#«»•••¦#«¦»««* *-#»»i* Panðahegning Iðg- eidd aftnr í loregi. ikvðrðnn norskn ríkisstjóra- arinnar í London. NJRSKA ríkisstjórnin í London hélt ráðuneytis- fund í gær undir forsæti Hákonar konungs. Meðal þess sem gert var á þessum fundi, var breyting á hegningarlögunum' þess efnis, að lögleiíða aftur dauðahegn- ingu bæði hvað snertir her- menn og venjulega borgara. Þessi ákvörðun nær til þeirra, Frhl á 2- síðu. Qþolandi ástand: Smjorið selt erlenðnm nermönn- nm en fslendinsnm er neitað. ? Það verður að taka upp smjörskömtun. KVARTANIR um fyrir- ? komulag smjÖrsölunn- ar verða æ háværari. Hér í bænum hefir ekkert smjör fengizt um lengri tíma. Hins vegar ganga sög- ur um það, að smjörbirgðir liggi á einstaka stöðum og er sérstaklega talað um Borgarnes í því sambandi. Menn hafa átt erfitt með að feggja trúnað á þessar sögu- sagnir, svo fráleitar og ótrú- legar hafa þær verið. En í morgun skýrði Björn Blöndal löggæzlumaður Alþýðublaðinu frá atburðum í sambandi við smjörsöluna, sem virðast stað- festa sögusagnirnar og taka af allan vafa. Björn Blöndal sfcýfði svo frá: „Áður en hörgull vairð á ismjöri keypti skipshöfnin á Laxfossi snrjöí í sniásikömtum í söliuibúð Mjólkursamlags Borgfirðinga. Undanfarið hefir skipshöfninni verið neitað um smjör í þessari buð; þó hafa einstaka menn get- að fengið þar ofurlítiðeða i/2 fcg. yið og~við. En það, sem he?ir skapað mikla grenrju hjá skipsmönnium j& að erlendir hermenn, sem oft eru í förum tni'Ili Borgarness og Reykjavíkur, hafa iðuilega snúið sér tiT fólksins í eldhúsi1 skip'sirxs og 'beðið það að geyma fyrir sig simjörpinkla, sem sumir hverjir em 4—5 kg. ab þyngd- Þetta smjör hafa heímennirnir keypt í Grimmilegar suOvesti.e af orustur Charkov Þjóðverjar nálgast borgina stöðugt. » ^-------- FREGNIR frá London í rrrorgun herma, að barizt sé ákaft alls staðar á austurvígstöðvunum og séu bardag- arnir sérstaklega harðir í Ukraine, þar sem Þjóðverjar eru að reyna að brjótast til Charkov. Viðurkennt er, að útlitið í Ukraine sé ískyggilegt og að Þjóðverjum hafi miðað eitthvað áleiðis til Charkov. en mæti þó harðvítugri mótspyrnu Rússa. Barizt er mest á tveimur stöðum, sunnan og vestan við borgina, austur af Poltava, við ána Vorskla, og norðaustur af Dnjepropetrovsk, þar sem mik- il skriðdrekaorusta er sögð standá yfir. Á Perekopeiðinu milli Krím og meginlandsins, hefir Þjöð- verjum ekkert orðið ágengt síðasta sólarhringinn að því er séð verður. Heldur ekki við Odesse né Leningrad, þar virðast Rússar þvert á móti frekar hafa bætt aðstöðu súia. Þeir segjast t. d. hafa sótt fram tveggja km. vegarlengd á ein- um stað við Leningrad. Þá hafa þeir og enn hrundið öllum áhlaupum Þjóðverja hjá Mur- mansk. Tvð brezk spitala- skip Wia i Mfn á Bretlandi með saerða pýzka fania Það á að skifta á peim og sarðum brezknm fðBgom^ TVÖ brezk spítalaskip bíða síðari í gærkveldi í New- haven á Suður-Englandi með særða þýzka fanga. sem fara átti með yfir Ermarsund til Frakklands í skiptum fyrir særða brezka fanga frá Þýzka- landi. Samkomulag hafði orðið tyn þetta milli brezku Og þýzklastjórn arinnar og áttu famgaskiftiin að íara fram í gærkvöldi. En pá varð það kunmigt, að eiinhver töf yrði á fangaskiftunium, og brezku spítalaskipin fengu fyrir- skipun lum að vera kyr í New- haven. , Óvíst er, hvaða bahb ' hef- ir komið í bátinn. Hinir þýzku fangar bíða um borð í brezku spítalaskipunium. sömu smjörbúðinni og neitað hef- 5t áð se'lja Islendingum smjör. Doks skal ég geta um^ atvik, sem lýsir'þessn. ófnemdaTástandi mijög vel. Síðast fiðinn miðvikudag kom fs'Iendinguf í þessa búð Mjólkiur- samlags Borgfírðinga og bað «m íslenzkt smjör. Honum var neh- að um það. Smjör var ekki til. Maðurinn varemn staddu)r í þúð- inni, er briezkur foiringi kom inn. Hann var leiddur þar inin í afhýsi og koih aftur út með þtrjá 5 kg. pakka af íslenzku smjöri. þegar Isle'ndingurinn sá þefta neiddist hann mjög og snéri sér til búðar- mannsins- Mun hann hafa fengið einhverja úrlausn." Þannig skýrði Björn Blöndal Jónsson frá. Þetta er vitanlega alveg óþoil- andi. Slíkt verzlunarfyrirkiomulíag má ekki 'Uðast, og verður land- búnaðarnáðherra að tafea tafar- 'laust í tafumana. - ¦ Það þarf að setja miann yfir smjörsö'tana úg taka upp skömt- iUíi á íslenzfcUí smjöri. Bæjarstjórnarmeirihlutinn hefir vísað húsnæðislausum heimilisfeðrum í Sóttvarnahúsið, en ekki Farsóttahúsið. Sóttvarna- húsið er hjallur níður við sjó, vestast í taænum. Hitler talar. tíitler talaði nm stórsókn, siðostn 48 Unkkustnndir. ? En enginn hefir oroiðneitt var vio hann enn anstur á Rnsslandi. XJf ITLER sagði í útvarpsræðu sinni í Berlín í gær, þeirri * ¦*• fyrstu, sem hann hefir haldið síðan 4. rnaí í vor, að það hefði.verið erfitt fyrir sig að koma til Berlínar, þar eð fyrir 48 klukkustundum hefði hafizt stórkostleg sókn á austurvígstöðvunum, sem myndi stuðla að því að brjóta óvinina alveg á bak aftur. Þessi ummæli vöktu einna mesta eftirtekt af öllu því, sem Hitlter sagði í heillar klukkustundar ræðu, því að enginn hefir erin orðið var við þessa nýju stórsókn austur á Rússlandi. Ræða H.tliers snérist ]an;gmest * um stríðið milli Þýzkalands og Rússlands. Sagðist hann hafaorð- ið að litillækka sig til þess áður en styrjöldin hófst haustið 1939, að senda utanríkismálaráðherra sinn til Moskva, tiil þess að gera vináttusamningin við Stalin, en þann samning hefði hann gert í þeirri von, að homim tækist að bjarga friðnum. Þennan samning sagðist Hitler alltaf hafa baldið heiðarlega, en það hefði ekki liiðið á löngu þar til horaum hefði orðiÖ það rjióst, að Stalin hefði aetið á svikráðum við Þýzká'land. Sér hefði sárnað, sagði Hifler, að sjá Russland ráðast á smáríki eins og Finnland og Eystrasaltsríkin, og þegar feomið hefði verið fram á síðastliðin vetur, hefði hann vilj- að ganga úr skugga Um fyrirætl- anir Rússlands og því bnðið Molo tlov i% Berlínar- Við það tækifæri, hefði honum orðið fullkomlega ljóst, að Russ- land.ætlaði að ráðast á Þýzka- land, því að Motótov hefði hemvtað frjólsar hendur gagnvart Finnlandi, vemdairétt fyriir Rússa yfir Rúmeníu, heimhd til þess að hafa íússneskan her í Búlgaríu og hernaðarlegair bækistöðvaff fyr FaddeB taeitir stjöra AlHlðiflokksinsíAst ralfii staðDinai sinnm Til alls Dess, sem lýtur a^ auknom vlgbúnaði. ¦p REGNIR frá Ástralíu ¦*¦ herma, að búizt sé viS því, að Curtin, foringi ástralska Alþýðuflokksins, verði búinn að mynda stjórn næstkomandi þriðjudag. ' Fadden, hinn fráfaramdi foirsæt- isráðherra ,hefir lýst því yfir, að hann tog stuðningsmenn hans muni styðja stjóm Alþýðuflokks- ins i öllum peim athöfnlum, er lúti að auknium undirbúningi þess að Ástralía geti beitt sér sem ínest við hlið Breta og banda- manna þeirra í ófriðnum. ir Rússa við Dardaneilasund. Hitlei' sagðist þyí hafa kosið að verða fyrri til, þar eð lómögu- legt hefði verið fyrir hann að eiga Rússland yfir höfði sérmeð- Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.