Alþýðublaðið - 04.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEPÁN PÉTURSSON XXJI. ÁBGANGUR LAUGARDAGUR 4. OKT. 1941. IPétaíi oarskálkar náðaði Collette. i IMadómiÐDm bieytt í í æviiaBgan fangelsisdóm. j IFREGN frá London seint í gærkveldi var skýrt frá því, að Petain— marskjálkur hefði náðað v Paul Collette, hinn unga í Frakklqnding, sem skaut t á Laval og tilkynnt hafði í verið, að tekinn yrði af í lífi í gær. J Dauðadóminum var í hreytt í ævilangan fang- j elsisdóm, og lýsti Petain v þvi yfir, að hann hefði í ákveðið að náða manninn X fyrir sérstaka heiðni La- I vals .Tekið var fram, að ekki þyrfti að búast við $ því, að aðrir, sem dæmdir J yrðu til dauða af svipuð- J xun ástæðum, yrðu náð- v aðir. I_______________________ Óþolandi ástand: Smjorið seit erlendnm bernðu- am en íslendingnm er neitað. ------4 Það verður að taka upp smjörskömtun. VARTANIR um fyrir- * Tvð brezk spitala- skip bfia I hðfn á Bretlandi með særða pýzka fanpa Danðahegning lðg- leidd aftnr í loregi. itevörðnn norskn ríkisstjórn- arinnar í London. NJRSKA ríkisstjórnin í London hélt ráðuneytis- fund í gær undir forsæti Hákonar konungs. Meðal þess sem gert var á þessum fundi, var breyting á hegningarlögunum þess efnis, að lögletða aftur dauðahegn- ingu bæði hvað snertir her- menn og venjulega borgara. Þessi ákvörðun nær til þeirra, Frh. á 2. síðu. K komulag smjörsölunn- ar verða æ háværari. Hér í bænum hefir ekkert smjör fengizt um lengri tíma. Hins vegar ganga sög- ur um það, að smjörbirgðir liggi á einstaka stöðum og er sérstaklega talað um Borgarnes í því sambandi. Menn hafa átt erfitt með að l'eggja trúnað á þessar sögu- sagnir, svo fráleitar og ótrú- legar hafa þær verið. En í morgun skýrði Björn Blöndal löggæzlumaður Alþýðublaðinu frá atburðum í sambandi við smjörsöluna, sem virðftst stað- festa sögusagnirnar og taka af allan vafa. Björn Blönda.l skýrði svo frá: „Áður en hörguLl vairð á smjöri keypti skipshöfnin á Laxfossi smjör í smáskömtum í söluibúð Mjólkursamlags Borgfirðinga. Undanfarið hefir skipshöfninni verið nieitað um smjör í þessari ifúð; þó hafa einistaka menn get- að fengið þar ofurlítið eða i/2 kg. yið og 'við. En það. sem luel’ir skapað mikla gremju hjá skipsmönnium ,er að erjiendir hennienn, sem oft eru í förum mi'lli Borgarness og Reykjavíkur, hafa iðulega snúið sér til fólksins í eldhúsi' skipsiixs og Jjeðið það að geyma fyrir siig smjörpinkla, sem sumir hverjir eru 4—5 kg. að þyngd- Þetta smjör hafa hermennimir keypt í Grlmniilegar orustur suðvestur af Charkov Þjóðverjar nálgast borgina stöðugt. -......-4----:--- TJ1 REGNIR frá London í morgun herma, að barizt sé ákaft alls staðar á austurvígstöðvunum og séu bardag- arnir sérstaklega harðir í Ukraine, þar sem Þjóðverjar eru að reyna að brjótast til Charkov. Viðurkennt er, að útlitið í Ukraine sé ískyggilegt og að Þjóðverjum hafi iniðað eitthvað áleiðis til Charkov. en mæti þó harðvítugri mótspyrnu Rússa. Barizt er mest á tveimur stöðum, sunnan og vestan við borgina, austur af Poltava, við ána Vorskla, og norðaustur af Dnjepropetrovsk, þar sem mik- il skriðdrekaorusta er sögð standá yfir. Á Perekopeiðinu milli Krím og meginlandsins, hefir Þjóð- verjum ekkert orðið ágengt síðasta sólarhringinn að því er séð verður. Heldur ekki við Odesse né Leningrad, þ^r virðast Rússar þvert á móti frekar hafa bætt aðstöðu sína. Þeir segjast t. d. hafa sótt fram tveggja km. vegarlengd á ein- um stað við Leningrad. Þá hafa þeir og enn hrundið öllum áhlaupum Þjóðverja hjá Mur- mansk. Þaö á aö skifta á þeim og særðum brezkum föngum; VÖ brezk spítalaskip bíða síðan í gærkveldi í New- haven á Suður-Englandi með særða þýzka fanga, sem fara átti með yfir Ermarsund til Frakklands í skiptum fyrir særða brezka fanga frá Þýzka- landi. SamkomuLag hafði orðið um þetta milli brezku Og þýzku stjórn arinnar og áttu faingaskiftiin að fara frarn í gærkvöldi. En þá varð það kunnugt, að eimhver töf yrði á fangaskiftunum, og brezku spíta'Iiaskipin fengu fyrir- skipun um að vera kyr í New- haven. Óvíst er, hvaða babb hef- ir komið í bátinn. Hiúir þýzku fangar bíða um borð í brezku, sp íta 1 a skipu num. sömu smjörbúðinni og neitað hef- 5r að selja Isiendingum smjör. Loks skal ég geta um alvik, sem lýsir þessu ófremdarástiandi injög vel. Síðast liðinn miiðvikudag k'Om jíslendmgur í þessa búð Mjó,lkur- samlags Borgfirðinga og bað um íslenzkt smjör. Honum var neit- að um það. Smjör var ekki til. Maðurinn var enin staddur í þúð- inni, er brezkur fodngi kom inn. Hann var leiddur þar inin i afhýsií iog koiíi aftur út með þrjá 5 kg. pakka af islenzku smjöri. Þegar Isieúdingui'inn sá þetta reiddist liann mjög og snéri sér til búðar- mannsúns. Mun hann hafa fengið einhverja úrlausn." Þannig skýrði Björn BJöndal Jónssion frá. Þetta er vitanlega alveg óþoil- andi. Slíkt verz 1 unarfyiirkomu 1 ag má ekki Jíðast, og verður ]an,d- búnaðarráðherra að taka tafar- Taust í tauuiana. Það þarf að setja rhan-n yfir smjörsöluna og taka upp skömt- Uti á íslenzkú smjöri. Baejarstjórnarmeirihlutinn hefir vísað húsnæðislausum heimilisfeðrum í Sóttvarnahúsið, en ekki Farsóttahúsið. Sóttvarna- húsið er hjallur niður við sjó, vestast í bænum. "Q1 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 23.2. TÖLUBLAÐ Hitler talar Uitler talaði nin stðrsðkn, síðnstn 4$ klukkustundir. ------4----—. En enginn hefir orhiðneitt var við hano enn austur á Rússlandi. U ITLER sagði í útvarpsræðu sinni í Berlín í gær, þeirri A -*■ fyrstu, sem hann hefir haldið síðan 4. maí í vor, að það hefði, verið erfitt fyrir sig að koma til Berlínar, þar eð fyrir 48 klukkustundum hefði hafizt stórkostleg sókn á austurvígstöðvunum, sem myndi stuðla að því að brjóta óvinina alveg á bak aftur. • . Þessi ummæli vöktu einna mesta eftirtekt af öllu því, sem Hitlfer sagði í heillar klukkustundar ræðu, því að enginn hefir enn orðið var við þessa nýju stórsókn austur á Rússlandi. Ræða H.tiers snérist Jangmest um stríðið mil-li Þýzkalands og Rússlands. Sagðist hann hafaorð- ið að lítillækka sig til þess áður en styrjöldin hófst haustið 1939, að senda utanríkismálaráðherra sinn til Moskva, tiil þ^ss að gera vináttusamningin við Stalin, en þann samning hefði hann gert í þeirri vion, að hónum tækiist að bjarga friðnum. Þennan samning sagðist Hitler alitaf hafa haidið heiðarlega, en það hefði ekiki liiðið á löngu þar til honum hefði oxðiið það ljöst, að Stalin hefði sietiið á svikráðum við Þýzkáfand. Sér hefði sárnað, sagði Hitler, að sjá Rússland t'áðast á smáríki eins og FinnlaUd og Eystrasaltsríkiin, og þegar komið hefði verið fram ,á síðastliðin vetur, hefði' hann vilj- að ganga úr skugga um fyrirætl- anir RússTands iog því boðið Molo tiov fiT Berlínar. Við það tækifæfí hefði honum orðið fullkomlega ljóst, að Rúss- land ætlaði að ráðast á Þýzka- Iand, því að Molotov hefði heimtað frjálsar hendur gagnvart FinnTandi, verndarrétt fyriir Rússa yfir Rúmeníu, heimild til þess að hafa rússneskan her í BúTgaríu og hernaðarlegair bækistöðva'r fyr Fadden heitir stjéra AIMðBflokhsins i Ast ralín stnðningi sínnm Til alls þess, sem lýtur ad aufemnn vígbúnaðl. REGNIR frá Ástralíu herma, að búizt sé við því, að Curtin, foringi ástralska Alþýðuflokksins, verði búinn að mynda stjórn næstkomandi þriðjudag. ‘ Fadden, hinn fráfaraudi foirsæt- isráðherra ,hefir lýst því yfiir, að hanu og stuðningsmenn hans muni styðja stjórn Alþýðuflokks- ins í öllum þeim athöfnum, er lúti að auknum undirbúningi þess að Ástralíp geti beitt sér sem mest við hlið Breta og banda- manna þeirra í öfriðnum. ir Rússa við Dardanellasund. Hitler sagðist því hafa kosið' að verða fyrri til, pár eð ómögu- legt hefði verið fyriir hann að eiga Rússland yfir höfði sérmeð- Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.