Alþýðublaðið - 04.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1941, Blaðsíða 2
_______________ ALPYOUBLAPIÐ Hin glæsilega Hlntavelta Vals verður í verkamaimaskýlínu á morgon blnkkan 2. Mikið af góðum dráttum Lítið I skemmnglagga Haraldar! Munið: Taliveltai veltir i verkamiiiask$llii. 'Vinnnhæli fvrir berklnveika IvUJGARDAGUR 4. OKT. 1941. ----~UM daginn:og veginn----------------- Mjólkurbúðirnar og hreinlætið. Umsagnirnar um stúlkurnar. Strákamir og loftvaraamerkin. Sýniisgamar í Gamla Bíó. Boðið í smákrakka. Pantanir úr búðum og heimstendingar. —-----ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. ----- ÐAUÐAREFSING Í 'NOREGI Framha'Id af 1. síðu. sem orðnir eru 18 ára að aldri —- og gildi bæði meðan nú- verandi styrjöld geisar og eins eftir að henni er lokið. Dauðahegnin var afnumin í Noregi fyrir mörgum árum, en norska ríkisstjórnin hefir lög- leitt hana aftur vegna hinna ærulausu svikara og landráða- manna, sem nú reka erindi þýzkra nazista gegn norsku þjóðinni. Tvær skemmtilegar bækur eftir Ólaf við Faxafen, sem bera mjög einkenni höfundarins, \ eru Allt í lagi í Reykjavík (verð 5,50) og Upphaf Aradætra (verð kr. 4,00) AÐ ©r kunn staðreynd, að berklavieiki fer ávalt í vöxt á stríðstimum, einnig hjá þeim þjóðum, sem ekki eru beinlínis ófiiðaraðilar. Hver, sem viU, get- ur sannfært sig um þetta, nxeð því að líta á berkladánartölur Norðurlandaþjóðanna í síðasta striði 'Oig bera þær samian við dánartölur áranna fyrir 1914. Það er því sérstök ástæða til aukinna framlaga og starfs í þágu berklamáianna á striðstím- um. Sa.mband íslenzkra berklasjúk- linga gengst nú fyifr fjársöfnun til vim^ihælis fyrir berklaveika. Því hefir þegar orðið talsvert á- gengt og mætt skilningi ag vel- vilja almeinnings; enda verður ekki um það deilt, hvílíkt nauð- synjamál eiT hér á ferðinni. En hjá fámennri þjóð gengur öll fjáröflun seint, þó að’seld séu tii dæmis 1 tog E krónu merká og leitað annarra smá&amsloota. Þeirri leilndbegnu áskiotrun skal því bednt til vinnainidi fólks, 'að það gefi berklasjúklingunum eáns dags tekjiur sínar tíl stofnunar vinnuhælisihs. Rausn íslendiuga er þekkt, þeg- ar um málefni er að hæða, sem þeir vilja ákveðið sýn,a. velvild, tog má því vænta þess, að þeir bregði nú skjótt og vel við. Með allmennri þátttökiu í slíkluim fram- lögum væri fjárhagshtíð málsins vel á veg kiomin. Berklasjúklingarnir hafa sjálfir lagt frarn áeigingjarnt starf ti,l þess að flýta fyrir framkvsemd- um þessa máls, hinir frískúi og vinnandi sjá sér því vouaudi fært að helga þeim einn dag. Óþarft mun að taka það íram, að það yrði vel þegið/'ef gjöfulir og áhugasamir menu vilja leggja meiTa af mörkum en eins dags tekjuf, og er þetta því lenginn mælikvarði á tekjur manna. Ólafur GeirssOn, læknir. Eftir ósk Sambands íslenzkra berklasjúklinga vierður .gjöflum samkvæmt framan rituðu veitt móttaka hjá Alþýðublaðiniui. Útbreiðið Alþýðublaðið. MARGT hefir nú verið' skrif- að um mjólkina, meðferð hennar og- ásigkomulag. Ég byrjaði áð taia um súru mjótkina og svo virðist aS eitthvað muni nú verða gert til að bæta úr þessu Eitt af því, sem sagt hefir verið i þessum umræðum, og meðal annars hér í Alþýðublaðinu, er að X hrauðsöla- búðum sé kynnt og stafi súrinn í mjólkinni meðal annars af þvi. BRAUÐSÖLUSTÚLKA hringdi til mín í gær og kvartaði mjög undan þessu. Kvaðst hún sízt hafa búizt við því að slíkar ásakanir kæmu gegn þrauða- og mjólkur- sölustúlkum í Alþýðublaðinu. —• Svona er það. í hvert skipti, sem fundið er að einhverju, þarf að segja, að til séu undantekningar, annars sárnar fólki mjög, sem ekki telur sig sekt. Svo er og um brauðsölubúðirnar. Stúlk- urnar eru misjafnar, hreinlæti þeirra misjafnt, búðirnar eru mis- jafnar og misjafnlega erfitt að hafa hreinlæti í þeim. ÉG VEIT sjálfur um mjólkur- sölubúð þar sem kynnt er og tel ég vafalaust að það hafi haft mikil áhrif á mjólkina í- þessari búð. En of mikil kynding getur ekki skemmt mjólkina, þar sem alls ekki er kynnt. Það er yfirleitt al- veg óþarfi fyrir þá að taka til sín aðfinnslur, sem ekki eiga þær, eins og það er ekki hægt að ætlast til þess að brauða- og mjólkur- sölustúlkurnar ábyrgist hreinlæti hverrar annarrar. Annars er það ekki sök þessara stúlkna hvernig mjólkin er. Hundurinn liggur annars staðar grafinn. Sumar þeirra hafa ef til vill ekki gert skaðann minni. KONA biður mig að fara þess á i leit við drengi að vera ekki að j herma eftir loftvarnaflautunum. Strákarnir hafa nú náð svo mik- illi leikni í þessu, að næstum ó- gerningur er að greina í sundur hvort strákur er að blása eða loftvarnaflauta fyrr en- maður er búinn að hlusta gaumgæfilega. — Nýlega var ein af stærstu verzlun- um bæjarins í Austurstræti full af fólki. Allt í einu kvað við blástur og fólkið hrökk við, sumar kon- urnar ruddust til dyra. En þá þagnaði strákurinn fyrir utan, því að þarna var strákur að verki. NÚ ER EFTIR að sjá hvernig tilraun Gamla Bíó um að hafa sýningar klukkan 3.30 til 6.30 tekst. Þessi aðferð, að sýna mynd stanslaust er mjög tíðkuð erlend- is og þykir góð. Gamla Bíó mun gera þessa tilraun til þess að reyna að létta af kvöldsókninni, því að þar er slegist um hvern miða. — Hins vegar eru ekki sýndar s.ömu myndir á fyrri sýningunum og hinum seinni, en aðgöngumiðar eru miklu ódýrari að fyrri sýn- ingumun. Mun í ráði að aðalíega verði sýndar á fyrri sýningunum svokallaðar ..hazarmyndir“; eða þannig kalla strákar þær — og ég í gamla daga. OG ÉG verð að nota þetta orðatiltæki aftur: Það er „hazar“ í öllum hlutum. Nú er svo að segja boðið í hvern smákrakka. Kaup- mennirnir eru í vandræðum með sendisveina og svo er og um allar skrifstofur og stofnanir. Kaup- mennirnir hafa nú snúið sér til almennings og beðið hann að haga vörupöntunum sínum með það fyrir augum, að mjög erfitt er að hafa jafn örar heimsendingar og áðxxr. ÉG VIL ákveðið taka undir þetta. Mér firrnst alveg sjálfsagt fyrir fólk að taka fullt tillit til þess. Ef fólk venur sig á að panta í stærri stíl en það hefir verið vaxxt að gera, þá kemur þetta upp f vana. Eins og nú er ástatt, er alls ekki hægt að gera kröfu til kaup- manna um áð geta haft örar sendiferðir eins og áður tíðkaðist. Hannes á horninn. RÆÐA HITLERS Framha'ld af 1. síðu. an liokaárásin á England stæði yfir. Hifler fullyrti, að striðið f Rússlandi hefði frá upphafi og fram á þennam dag, gengið al- gierlega eftir áætlun ,og að eins eitt hefði komiö sér á óvart. Það- nefnijega hve gífurlegan lierbxin- að Rússar hefðu þegar haft. Fóir hann í því sambandi mörgum orðum úm dýrslegt æði og blóö- þorsta rússnesku hermannanjna. Ö!1 var ræðan, eins og v-enju- lega hjá Hitler, full af slag- orðum lum baráttu gegn auðvaldí ~og bolsevisma, alþjóðlegnm gyð- ingdómi og frímúruflum. Stúlkur, sem hafa í hyggju að taka að sér aðstoðarstörf á heimilum hér í bænum eða ut- anbæjar, ættu í tíma að leita til Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar, þar eru úrvals stöður á beztu heimilum fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningar- stofa Reykjavíkurbæjar, — Bankastræti 7, sími 4966. IWrelðlð AlþýðnUaMt [tak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkurj og að j undangengnum úrskúrðí, verður lögtak látið fara ;,ú fram til tryggingar ógreiddum útsvörum til bæjar- jg- sjóðs Reykjavíkur, sem lögð voru á við aðalniður- jöfnun s.l. vor og féllu í gjalddaga að 1/5 hluta mán- aðarlega 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst, 1. september og 1. október þ. á., en það eru útsvör allra þeirra gjald- enda, sem ekki greiða útsvör sín samkv. a.- og b.-lið 1. gr. I. nr. 23, 12. febr. 1940 um breyting á 1. nr. 106, [■* 23 .júní 1936, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að \\ átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsing- *'f| ar, séu þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. j ® Lögmaðurinn í Reykjavík, 4. okt. 1941. HL BJÖRN ÞÓRÐARSON. ■HriajmtfeMfcBta ■ sSfipshöfniHK á Li. Mlm werinr baSdin I démkirk|« uhkbí sb. k» imáBiudBg kL 2 e*h. Athðfninni werénr étvmfpnð Óskar Halldórssoii og bom.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.