Alþýðublaðið - 04.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.10.1941, Blaðsíða 3
LAUGAjRDAGUR 4. OKT. 1941. ALÞVÐUBLAÐIÐ r-------- AIÞVÐUBLAÐIÐ - Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: AlþýÖuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 21«. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ------------ ---:---r------ — —-:---♦ ( Fisksðlusamningurinn og verð- lækkunin á fiski á Bretlandi. Bretar mótmæla skýrslu ástandsnefndarinnar. "■».'— En lýsa sig reiðubúna til samvinnn um vandamúlin við fislenzk stfórnarvðld. ----> FULLTRÚAR brezku setuliðsstjórnarinnar gengu í dag kl. 10.30 á fund dómsmálaráðherra til að ræða við hann um hin svokölluðu ástandsmál. — Munu lögreglu- stjóri, Agnar Kofoed-Hansen og landlæknir, Vilmundur Jónsson, hafa verið viðstaddir þessar viðræður. HIN mikla vierðlækkuin á fiski í Bretlandi. siem skýrt var frá hér í blaðmu í gær, ásamt tvöfö’ld'um tolli, ei’ hvorttveggja saman lagt getur niumið 21 shill- ings 'Og 8 penœ á hvert ,,kit“ eða 10 stotne, muin verða þess valdandí, að íslenzkui fiskflutní- imgaskipiin hætta að sigla með fisk ti’l Breilands. Vérðlækkmnin • og tollurinin muuu samtals nema um 2000 stterlmgspluinduim á með- al tOigarafarm. Togaramir muatu því seininilega ei'ninlig hætta að sigla með fisk til Bitetlands, því ekki mum það kappsmál togara- eigeindum, að leggja líf manma Og skip i margfalda hættu, J>egar ekki er fyrir það hafandi an-nað en fjárhagslegt tap. FjárstraUtmluii'nn frá Bretum og fnosnu pu'ndrn munu þvi fara minukaudi, en jafnfraimt er hætta á, að Bretar fái miinni fisk ien ella musndi. Alþýöubiaðið hefir heyrt' menn nefna kúgun og brigðmælgi í þessu sambandi, einkium þó tog- áraeigendur, og vill þá benda þeim hinum sömu á, að þessar nýju ráðstafanir ehu bemt áfram- hald af^fisksölusamningntom vrð Breta, senr atvinnumálaráðherr- ann, óiafur Thors, eiun islenzkra útgerðarmanna hefir 'lýst vel- þófcnun yfir. Þegar Bnetar beyrðu* ánægju sjálfs atv'innumálaráðherrans með hinn óhyggilega og óhagikvæma samning, sem gierður var fyrir smáútgerðina, þarf engan að uindra, þó að þeir teldu sig einn- * ig geta, áiteitni'slaust af ráð- herra sjávarútvegsins, tekið kúf- inn af sölum to<gara og fiskflutnj- ingaskipa. Þeir hafa talið, að ein synd'in byði aninari heim. Annað mál er, hvort þessar ráðstafanir geta talizt hyggilegar fyrir Breta sjálfa. Þeim hlýtur að vera nauðsynlegt að fá sem allra mestan fisk og sem næst fyrir framlieiðsluverð. Eiins og nú standa sakir minnkar fiskmagnið, sem flutt verður. til Bretlands, ef hætt vierður með öll'u að' flytja þangað fisk á íslenzkum skipum. Þessi ráðstöfun mun hafa þær sömu afleiðingar og fisksölu- samningurirm illræmdi, það er draga verulega úr fiskframleiðsl- unni. Það hefir þegar komið í Ijós, að hin mifcla verðlæfckun, sem gerð var á ýsu og öðrum fiski með þeim samnirigi, hefir dregið verulega úr sjósókn. Vegna mjög aukins tilkostnaðar telja menn sér engan hag í því að stunda sjöróðra í tregum afla, svo sem nú er, og verður þangað til veriíð hefst. Fyrir útgerðarmenn og sjónnenm er hagnaðarvonin af hauströðrun- um boriin vegna þessara, samn- iriga, og fiskskortur Breta hefiir aukizt af þeim ástæðuna, einmitt á þeim thna, er þeir þurfa fisks- ins mest með. Samningurimn, sem Ólafi Thors fannst svo ágætur, er því báðum til óhagræðis, og svo bætist þetta nýja ofan á sem afleiðing af hinni fyrri villU. Enginn mun gera þé kröfu til Breta, að þeir gefi okkur tæki- færi til þess. að raka saman fé á stríðinu, en hins vegar höfum við fullan rétt á'því að fá aið lifa, og Bretum sjálfium er fyrir heztu, að matvælaframleiðsla okkar geti haldið áfram óhindruð og helzt aukizt sem allra mest. Þetta er því að eins hægt, að við fáum að minnsta ikosti framleiðsluverð fyrir vöruna og hæfilega fyiiir á- hættu. Á þessu er þegar orðinn misbrestur. Landbúniaðai’afurðH' kalupa Breta-r ekki fyrir framleiðsluverð, nema þá helzt þær, sem við þurf- um mest með sjálfir, svO' sem smjör og osta. Niorðurlandssíldina, sem er bezta og ódýrasta fæða'n, sem hægt er að f-á úr sjónum hér við land, vilja BHetar dkki sjá til þess að éta, heldur láta okkur setja hana í verksmiðjur, til þ*ess að búa til úr henni sfcepnufóður! Og lofcs virðast samningagerðiff um annan fisk helzt miða að þvi að húa svó að útgerðinni, að framleiðsian verði sem allra minnst, þaranig, að ekki borgi sig að fiska nema yfír blávertíðina. Plutninginn á fiskinum myndu svo Bretar viTja sjá um sjálfír að öllui lieyti, og væri það að vísu bæði hyggilegt og æskilegt, færi hann ekki allur í handaskolliiiim eins og nú Títur helzt út fyrir að verði. Er þ-etta illa farið. Þó að við séum litlir, ts'Iend- ingar, ættum við að geta orðið Bretum að uokkru lið'i í styrjöld- irini, með því að stunda friðsam- !eg störf, við matvælaframfeiðslu, af fullum krafti. Svo það megi verða, þarf fisfcverðið nokkuð aö fara eftir árstíðum. Það má ekki kasta sildinni í skepnufóður, og flutningairiir á fiskinium þurfa að k'omast í Tag. í þessu efni þaif að rfkja meiri skiTningur Og ö'r- uggari framkvæmdir en verið hefír. Þetta er bæði okkur og Bretum fyrir beztlu. Ólafssamningi'nn ætti að strika yfir 'og' taka, samninga Upp á ný með það fyrir augum, hvernig hægt væri að framleiða sem allra mest af fiski, báðum í hag, og vinda síðan bráðan bug að þvi að koma því í framkvæmd. MatvæTaráðuneytið briezka hefír vissulega mörg viðfangsefni1 og örðug, enda hlýtar ýmislegt að Áður, eða síðdegis í gær, boðaði setuliðsstjórnin blaða- menn á fund sinn og afhenti þeim eftirfarandi yfirlýsingu um þessi mál með tilmælum um það, að hún fengi rúm í blöðunum: „Vegna hinna miklu um- ræðna, sem orðið hafa opinber- lega um skýrslu „Ástands- nefndarinnar,“ bæði' í blöðum og annars staðar, hefir yfirfor- ingi brezka hersins á íslandi látið fara fram rannsókn á skýrslunni og eins þeim vitnis burði, sem hún var byggð á. Vitnisburður þessi var feng- inn úr tveimur áttum, frá saka- dómara og frá lögreglunni. Vitnisburður sakadómara gaf nákvæmar upplýsingar um 50 tilfelli af saurlifnaði; af þeim höfðu aðeins 31 stúlka haft samræði við brezka hermenn, en af þessum 31 höfðu ekki færri en 22 áður haft samræði að staðaldri við Íslendinga, aðra en eiginmenn sína. Fimm af þessum stúlkum voru innan 16 ára aldurs og af þeim höfðu 4 byrjað saurlifnað með íslend- ingum og ein hafði strokið að heiman til að byrja lauslætis- lifnað með hermönnum. Vitnsburð lögreglunnar má sundurliða eins og hér fer á eftir: Af þeim 521 tilfellum, sem .gert er ráð fyrir, eru aðeins 399, sem snerta Breta, og af þeim eru 4 beinlínis giftar her- mönnum. Af þeim 395 stúlkum, sem eftir eru, er ekkert skráð í vitnisburðinum um 317, annað en það, að þær hafi haft venjulega umgengni við hermenn og aðeins um 44 gefið j skyn, að þær hafi haft sam- ræði við hermenn. Ennfremur eru 155 stúlkur, af þessum 521, sagðar hafa átt í saurlifn- aði fyrir hernámið, eða lifi nú í saurlifnaði með íslendingum. Brezku hernaðaryfirvöldin fana þar öðnu vísi en æskilegt væri, ef dæma ætti eftir því, hvert stefnir lurni að draga úr fisfcframleiðslii okkar með ó- hyggilegum ráðstöfiunum og hvert skeytingarleysi eða kunináttufeysi ræður luirh að fcasta þúsundum smálesta .af NiorðurlaindssiM í s'kepnuföðuir, í stað þess að not- færa hana til matair. Matvælaframieiðslan eT vissu- tega ekki 'ómierkasti þáttur á styijaldaTtímum, en þegar fólkið sveltut’ í ófriðariöndUinum, hlýt- ur þeim, er að henni vinua, að verða vinnan Tjúfatí, ef henni er hagað svo, að sem mesturi árang- ur verði af. V; * eru fús á að eiga samvinnu við íslenzk yfirvöld um að varð- veita þá vingjarnlegu sambúð, sem hingað til hefir verið með setuliðinu og landsmönnum, en þau geta ekki samþykkt rétt- mæti ummæla þeirra um á- standið, sem felast í skýrslu „Ástandsnefndarinnar“ um að saurlifnaður hafi mjög farið í vöxt á íslandi vegna veru setu- liðsins hér. J>að eru þegar í gildi ýmsar fyrirskipanir um varðveizlu reglu, en þær virð ast ekki vera almenningi kunn- ar. Þessar fyrirskipanir eru: 1. Það er brot á brezkum lög- um að eiga mök við stúlku innan 16 ára aldurs, jafnvel þótt athæfi þetta sé framið óafvitandi. 2. Konum er bannaður aðg. að hermannabúðum. Her- maður, sem fer með konu inn í herbúðir, er sekur um af- brot. 3. Hermönnum er bannað að bjóða stúlkum innan 16 ára aldurs á hermannadansleiki og fyndust þær þar, mundu þær látnar fara. 4. Herlögreglan er ávalt á verði í veitingahúsum, á götum og öðrum opinberum stöðum til að varðveita reglu.“ Þá voru blaðamönnunum og afhent nokkur fylgiskjöl til rökstuðnings þessari yfirlýs- ingu og þeim jafnframt gefinn kostur á að athuga þær skýrsl- ur, sem setuliðsstjórnin hafði fengið frá íslenzkum yfirvöld- um og skýrsla ástandsnefndar- innar var byggð á. Er á þessum fylgiskjölum setuliðsstjórnarinnar logð sér- stök áherzla á það, að skýrslu- söfnun lögreglustjóra sé óá- byggileg og hafi lítið gildi, af eftirfarandi ástæðum: ,,í fyrsta lagi vegna þess að engin nöfn eða heimilisföng hafa verið skrásett, í öðru lagi vegna þess, að skýrslur þær, sem teknar hafa verið, eru oft sögusagnir (í einu tilfelli byggð á frásögn 4 ára barns) óljósar og frá annarri hendi; í þriðja lagi vegna þess, að margar á- lyktanir eru hreinar tilgátur og hafa ekki við nein rök að styðj- ast; í fjórða lági vegna þess, að margir af þeim, sem voru ráðn- ir til að safna vitnisburðunum, mundu ekki vera álitnir vitnis- bærir.“ í ti’lefni af jjessari yfirlýsingu brezku setuiibsstjómarin'nar þykir Alþýðublaðimu rétt að benda á, að hvað sem athugavert kann að hafa reynzt við skýrslumar um siðferðisástandkð, þó getur eng- inn vafí leikið á því, að mörg siðfierðisleg vandamál hafa skap- ast við það, að tugir þúsunda af erilendum mönnuni dvelja nú á meðal okkar, Undif hitt vill Alþýðublaðið taka, að það er öllurn fyrir beztu að vinsamleg samvimna sé miMi íslenzkra stjórnarvalda og brezku setu I i ð ss t jó rn ari ona r uim þessi máK til þess að takast megi að forðaist alla árekstra og leysai þannig úr vandainum, að bábir aðilar megi við una. ' Skriftarkenasla Námskeið era að hyrja. GuðriYn GeirsdóttÍF sími 3680 ' Útbreiðið Alþýðublaðið. Hanstmarkaður KBON Að þessu sinni verður haustmarkaðurinn á Grettisgöíu 3. Á ínánudagsmorgun kemur fyrsta sendingin af fölalda- og triþpakjöti. Minnst selt í einu % hluti úr skrokk. Verð: Frampartur 2,00 kg. Læri 2,20 — Eins og að undanförnu geta þeir, sem þess óska, fengið kjötið saltað\á staðnum. Síðar eigum vér von á fleirum haustmarkaðs- vörum. Virðingarfyllst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.