Alþýðublaðið - 06.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR tVIÁNUDAGUR 6. OKT. 1941 233. TÖLUBLAÐ Grimmileg gagnsókn Bud- jennys í Suður^Ukraine. [Japanir nota eit-j I nrgas í Kína! l\ bardogum um ebangsha. tip REGNIR 'frá Kína j-*- herma, að Japanir séu >■ nú byrjaðir að nota eitur- t gas í bardögunum um v Changsha, höfuðborg Hun- í anfylkis í Suður Kína. ! Hafa grimmilegir bar- J: dagar staðið um ■ borgina ! undanfarna daga. Eru mikl J ar hrísgrjónabirgðir sagðar ! vera þar fyrirliggjandi og j hugðust Japanir ná þeim á í sitt váld. Munu þeir hafa f. komist inn í borgina, en £ voru hraktir þaðan strax í aftur af Kínverjum, án ' þess að þeir gætu eyðilagt í hrísgrjónabirgðirnar, hvað ; þá heAlur komið þ'eim und ; an með sér. Þýzklherinn á Perekopeiði íhættu ef hán heldur áfram ------«,— AÐALFREGNIN frá austurvígstöðvunum síðasta sólar- hringinn er af hinni grimmilegu gagnsókn, sem Bud- jenny marskálkur, yfirmaður rússneska herssins í Ukraine, hóf á Iaugardaginn norður af Krím, sem Þjóðverjar sækja nú að yfir Perekopeiði. Rússar segja, að þessi gagnsókn hafi þegar bætt veru- lega aðstöðu þeirra í Suður-Ukraine. Þeir hafi fyrstu 36 klukkustundirnar sótt um 32 km. fram, og er álitið, að her- sveitum Þjóðverja á Perekopeiði standi mikil hætta af frekari framsókn- Rússa á þessum slóðum, sem fram fer að baki þeim. . Bardagarnir á Perekiopeiði eru þó enn í algleymingi og fullyðir blað rússneska hersins, „Rauða stjarnan", að þýzku fallhlífarher- mennirnir frá Krít séu nú komniir þangað og hafi verið endurskipu- lagðir til þess áð taka þátt í bardögunium um Krím. En ekkei’t bendir. til þess, að vélahersveitum eða fótgönguliði Þjóðverja,. hafi enn tekist að komast inn á sjálf- an Krímskagann. Stjórn og pingmeiM Alpjðn- Mksins á fnndi i Rvik. -----» ..— Fyrsta ályktun í gær: Fundurinn sam- þykkur iokun áfengisverzlunarinnar. FUNDUR ALÞÝÐUFLOKKSSTJÓRNARINNAR og þingmanna Alþýðuflokksins, sem kailaður var saman hér í Reykjavík til þess að ræða nokkur aðkallandi vanda- mál, hófst á laugardaginn. Yar fundurinn settur kl. 5 síðdegis af Stefáni Jóh. Stefáns- syni forseta flokksins — og gaf hann því næst skýrslu um stjórn málaástandið og gerði grein fyr ir tilefni fundarins og v'erkefn- um hans. Því n.æst hófust úmræður um dýrtiðarmálin iog var kosin nefnd til að athuga þalu nánar. Fundinium var haldið áfram all- an síðari hluta dagsins í gærog voru fyrst ræddir viðskiftasamn- ingar okkar og öll afstaða til Bretjands iog Bandaríkjanna. Þá voru tekin fyrir áfengismál- 5n og eftirfarandi samþykkt gerð um þaiui í einu hljóði: „Stjórn Alþýðuflokksins fellst á, að lokun áfengis- verzlunarinnar sé óhjá- kvæmileg nauðsyn meðan núverandi ástand er ó- breytt, og skorar á ríkis- stjórnina, að herða eftirlit j I með áfengisbruggun og allri ólöglegri meðferð á- fengis í landinu". FundiU-rinn heldur áfram í dag og hefst kl. 5 e.: h- Fu’ndinn sitja eftirfarandi menn: Emil Jónsson, Hafnarfirði,. Er- lendur Þior-steinsson, Sigiufirði, Erlingur FriðjónssiOn, Akureyri, Finnur Jónssou, jsafirði, Guðm. I. Guðmundss'On, Rvík, Guðm. R. Oddsson, .Rvík, Haraldur Guð- mundssion, Rvík, Ingimar Jóns- son, Rvík, Jónas Guðmundsson, Rvík, Kjartan Óiafss'on, Hafnarf., Kristján Guðmundsson, Eyrar- bakka, Matthías Guðmundsson, Rvík, Páll Þorbjarnarson, Vest- mannaeyjum, Ragnat Guðleifsson, Keflávík, R’agnar Jóhannesson, Rvík, Siguíjón Á. óiafsson, Rvlk, Stef. Jóh- Stefánsson, Rvík, Stef- án Péturssion, Rvík, SveinbjÖrn Oddsson, Akran., Sveinn Guðna- son, Eskifirði, Sveinn Guðmunds- son, Fáskrúðsfirði, Sveinn V. Stefánssion, Hafnarfirði. Bardagarnir um Charkov. Sókn Þjóðverja n'orður í Ukraine, til Charkov. heldur einn ig áfram þrátt fyrir hina óvæntu gagnsókn Rússa'í Suður-Ukraine 'Og sækja þeir nú að borginni úr tveimur áttum eins og að Kiev á dö.gunium, að suðvestan frá .Dnj- epropetrovsk og Poltava, og að' norðvestan, þar sem þeir hófu harðvítuga sókn á láugardiaginn i áttina til Kursk. En ehgar meiri- háttar fregnir hafa borizt af þess- ari nýju tangarsókn þeirra í morg- un. í Harðar orustur geisa einnig eins og áður við Leningrad, á miðvígstöðvunum og við Odessa, en engin veruleg breyti'Ug hefir orðið á afstöðu herjanna þar. Þjóðverjar minnast í tilkynn- ingum sínUm ekkert á gagnsókn Rússa í Suðlur-jUkraine, en segjast hafa1 tekið smáeyju, Abruika, úti fyrir strönd eyjarinnar Ösel vest- ur af Eistjandi. Brezkir fallhlifarhermenn Fyrsta æfingin, sem brezkir fallhlífarhermenn fá, er sú, að þeir eru látnir svífa til jarðar úr loftbelgjum, sem liggja fyrir akkeri. Á myndinni sjást nokkrir b'ezkir fallhlífarhermenn bíða þess að komast upp í loftbelginn. Stærsta listsýntng, sem hér hefir verið haldin. ----»---- 23 Ilstamenn taka þátt í henni. * ----------♦--»- M YNDLISTASYNINGIN í Sýningarskálanum við Garðastræti var opnuð í gær kl. 2. Sóttu hana um 1500 manns í gær og seldust 20 myndir. Eins og kunnugt er, er pað Berklavarnadagnrinn: Hér I Reykjavik sðfiDðnst jflr tnttngn púsnnd krónnr. .....------- Og þaðan sem til hefir frétzt úti á landi hefir sofnunin gengið mjög veJ. ------ A RANGURINN af söfnunardegi Sambnads íslenzkra berklasjúklinga í gær var ákaflega góður. Við urðum allstaðar varir við mikla vinsemd og skilning“. Þetta sagði Kristinn Stefáns- son ritari sambandsins við Al- þýðublaðið í sanitali í morgun. Lauslegt uppgjör hefir farið fram á sölu merkja og blaðs og gjöfum hér í Rieykjavík, og sýnir það, að hér í Reykjavík söfn- uðust 20 500 krónur. Auk þess má gera ráð fyrir, að nokkru meira safnist hér í Reykjavík, því að dagblöðin hafa lofað að taka á móti gjöfum, og hefir verið mælzt til þess, að menn gæfu sem svaraði kaupi sínlu. í einn dag. (Frh. á 2. síðu.) Myndlistarfélag fslands, sem hef- ir forgöngu sýningarimnar. og eru sýnd þar verk 23 myndlistar- manna, 4 myndhöggvara og 19 listmálara. Er þetta stærsta list- sýning, sem hér hefir verið hald- in. Em listaverkin hátt á annað hundrað. Myndhöggvararnir, sem eiga höggmyndir á sýningunini, eru: Ásmundur Sveinsson, Ríkharður Jónsson, Marteinin Guðmundsson 'Og Guðmundur Einarsson. Þarna eru verk eftir listamenn, sem aldrei hafa sýnt áður, svo sem Baldvin Björnsson; Jön Guðmundss'On og Benedikt Guð- mundsson. Skálanum hefir mikið venið breytt frá því garðyrkjusýningin var þar. Hefir hann verið að nokkru leyti hólfaður sundur, sett It' i hanu miRiveggir og eru mál- verkin hengd upp á milliveggina og útvegg'ina, en höggmyndinn- ar eru á stölium miðsvæðis. Sýningin á að verða opin í Um hálfan mánuð, eða frarn að 20. þi m. Eftir aðsókninni í gær má búast við, að hún verði mjög fjölsótt. Jón úr Vör les upp í útvarpið i kvöld: „Frændi minn í Ameriku,"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.