Alþýðublaðið - 06.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1941, Blaðsíða 3
JMÁNUDAGUR 6. OKT. 1941 ALÞVÐUBLA0IÐ ALÞÝÐUBLAÐH) JÓN'BLÖNDAL: Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. I ^ , i ---------------------------------------------------• Ðeiiurnar um „ástandið“ STRAX og hin svokallaða á- standsnefnd hafði birt hiina omurlegiu skýrslu síina uim sið- ierðisástandiö, sem skapazt hef- íhér í Reykjavík við hemámið t>g langvarandi hérvist fjölmenns er- íends setuliðs, kiomiu fram radd- Sr uan það bæði x ræð’u og riti, að eitthvað myndi vera orðum aukið í skýrsiu nefndarinnair, og -voru í því sambandi færðar inokkrar líkur fyrir því, að heinr- ildir hennar, einkuim skýrslur þær, sem safnað hafði verið af lög- iegiust}óra, hefðu ekki aliar mik- ið gildi, og álykta'nir nefndarinn- ar, sem suimpart voru byggðar á þeijm væru því vafasamar. En þar að auki iék ýmsum frá upp- hafi nokkur griunur á því ,að áhrif frá nazistum hefðU' verið með að verki í þessu, máli og þyrfti ekki að því að spyrja, ’hvað fyrir þeim vekti. Við þessar éfasemdir log grun- semdir hafa nú bætzt ákveðin mótmæli brezku setu 1 iðsstjórnar- innar gegn skýrslu ástandsnefnd- ariinnar,, byggð á rannsókn, sem setuliðsstjómin hefír iátið fara fram á heimildum nefndarinnar. Telur setuliðsstjómin, aö her- mðnnunum sé gert rangt til með þeirrí áiyktun,, að saurlifnaður hafi farið í vöxt viö veru þeirra hér, og færir það sérstaklega fyr- ir skoðuu sinini, að skýrsiur lög- reglustjórans um ástandið hafi ekki iieynzt áreiðanlegar. Um þessa gagnrýni á skýrslu ástan d snef nd aripnar bæði af hálfu hériendra manna og brezku setuli’ðsstjóma rinnar, er það að segja, að það er mjög trúlegt, að hitt og þetta athugavert megi fxnna við skýrslusöfntuin þá, sem fram hefir farið um ástandið. Það ’iiggur í hlutarins eðli, ef svo mætti að lorði komást, að erfitt er að fá nákvæmar skýrslur um slíkt. Það ier líka vel hugsanlegt, meira að segja mjög líkiegt, að einhverjir undi'rróðuirsmenn naz- izta hafi reynt að hafa áhrif á meðferð þessa viðkvæma máls 3 því skyni að æsa menn upp á móti brezka setuUði'nu. Þö al- drei væri annað, en hið nazisti- iska slagorð urn ,,bióð vort o.g mððurmoid“, sem komizt hafði í sjálfa skýrslu ástandnefndarinn- ar ,þá liggur nærri, að ætla það. Og er það vitanlega stórvitavert þar sem eins stendur á óg hér, ef einhver hlut að eigandi yfir- völd hafa sýnt það andvaraieysi fiða ábyrgðarleysi í meðferð máls ins, að gefa slíkum öfllum hið minnsta tækifæri til þess aðfiska þannig í gruggugu vatni. En jafnvel1 þótt það sé senni- lega hvorttveggja rétt, að skýrsl-. ur þær, sem safnað hefir ver- lð um ástandið, séu misjafnlega ábyggiiagar, vegna þess, hversu erfitt það er að fá öruggar og fullkomnar skýrslur um það, og að einhver aðskotadýr nazista hafi reynt að nota sér málið til að æsa menn upp á rnóti brezka setuliðiniu, verður vel að gæta, þess, að með slíkri gagnrýni á skýrslu ástandsnefndariínnar er ekki hægt að véfengja þann sannleika, sem er á allra vitorði, að siðferðisástandið, sem skapazt hefir við þaö, áð tugir þúsunda af erlendum mönnUm hafa sezt að í iandinu, er ískyggilegt: og alvarlegt áliyggjuefni fyrir þjóð- ina. Það, sem við höfum daglega fyrir augum talar nægilega skýru máli til I>ess, að við ilátuim ekki segja okkur það, að hér sé um neinn ástœðulaUsan ótta að ræða. Það er ómögulegt að lá okkur það með nokkurri sanngimi, þótt við viljum gera það, sem unnt er til þess, að afstýra því, að þjóð- ini bíði varanlegt siðferðislegt tjón, af sambúðinni við hinn mikla f jölda erlendra manna, sem hing- að hafa streymt á stuttum tíma og hin yngri kynslóð okkar ékki kunnað að Umgangast. Slíkar ráð- stafanir ber ekki að skoða sem neinn kala til hiins erienda hers, sem yfirgnœfandi meirihluti þjóð- arinnar veit að er kominn hing- ;að til þess að verja mástað, sem hún hefir fulla- samúð með. Við ásökum ekki hermennina. Þvert á móti hefir í öllurn opinberum umræð'um um ástandið skuldinni fyrst og fremst verið skel't á þver brest í okkar eigin þjóðarupp- eldi. En af því að við vitum., að ekki er hægt að T>æta úr honum nema á löngunx tíma, verðum við að gripa til bráða- birgðaráðstafana til I>ess að af- stýra því versta. Hér skal ekki í þetta sinn farið Ueit't inn á þá löggjöf, sém fyrir- huguð hefir verið í þessu skyni og getið liefii’ verið um í blöð- unmn. Hún kanin að orka tví- mælis í einstökum atriðum og þarfnast rólegrar pg hleypidóma- lausrar yfirvegunar, áðurennokk- ur ákvörðun er tekin, því 'um fátt er vandasamara að setja lög, en um svo viðkvæm mál. En um það viljium við ekki'* þurfa að deila við neinn, að hér sé úm algerlega íslenzkt mál að ræða, sem við höfuim rétt tfl -'að ráða fram úr án allfar íhlut- unar hins erfénda setuHðs, svo mik]a áherzlu sem við leggjum á það ,að hafa í alla stiaði vin- samlega saonbúð við það meðan það dvelur hér. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 10.00 frá Villa,________ Útbreiðið Alþýðublaðið. 09 enn skrðkvar at> vlnnnwálaráðkerrann --» .— ISVARI sínu í Mgbl. í gær kvarjtar atvl|nnumálajráð- herrann undan því að ég hafi viðhaft þau orð um hann að hann hafi ,,skrökvað“. Ég skil það vel að ráðherra sem tekur sjálfan) sig jafn hátíðlega og Óalfur Thors, þyki slæmt að þurfa að liggja undir slíkum ásökunum og enn verra að þær skuli hafa verið skjallega sann- aðar. 1. Ólafur Thors hefir borið nefndina, sem kvödd var til að- stoðar ríkisstjórninni í dýrtíðar- málunum, fyrir því að hún teldi tillögur vi ð sk ift a mál a náð h e rr- ans ekki hagkvæmar. Þessu skrökvaði Ólafur. I grein sinni í gær segir hann: „Nefndin áleit, að ýmist væri ekki „ekki fært“ eða „miklum örðugleikum" bundið að framkvæma tillögurnar í aðalefnum“. Eins og ég sýndi fram á í fyrri grein minni áttu orðin „ekki fært“ við allt aðrar vörur, en þær sem nefndar voru í tillögum viðskiftamálaráðherr ans, orðin „miklum örðugleik- um“ koma hvergi fyrir í áliti nefndarirfngr þótt ráðherrann tilfæri þau innan tilvitnana- merkja, hinsvegjar minntumst við á mjög lítilfjörlega erfið- leika á framkvæmd verðlaekk- unar á mjólk með þessum orð- um: ,,Við mjólkina eru érfiðleik arnir aðallega utan Reykjavík- ur þar sem mjólkursalan er ekki skipulögð“. Þetta segir Ólafur Thors að þýði það að við telj- 6000 tonn hveiti 4000 tonn rúgmjöl 1200 tonn hafragrjón 800 tonn aðrar kornvörur 5000 tonn sykur ........... um tillögurnar sem heild „óhag- kvæmar“! 2. Ólafur Thors hefir marg- sinnis haldið því fram að hag- stofustjórinn hafi látið það álit sitt í ljósi að ef tillögur Ey- steins Jónssonar, um að lækka farmgjöld á kornvörum og ný- lenduvörum niður í það sama og þau voru fyrir stríð, væru framkvæmdar, myndi það lækka vísitöluna um 6/7 úr einu stigi. Einnig þessu skrökvaði at- vinnumálaráðherrann. 3. Ólafur Thors heldur því nú fram til þess að réttlæta ó- sannindi nr. 2 að tillaga Eysteins Jónssonar um farmgjaldalækk- unina hafi verið á þá leið að lækka Ameríkufarmgjöldin á kornvörum og nýlenduvörum niður í það sama og þau voru fyrir stríð og fær þannig 6/7 úr 1 stigi, sem frægt er orðið. Enn skrökvar Ólafur Thors, eins og nú skal sýnt. Tillaga viðkfftamálaráðherr- ans var ekki þannig, sém Ólaf- ur Thors segir, heldur var hún sú að lækka núgildandi farm- gjöld (frá Ameríku og Englandi) ofan í það, sem farmgjöld til Englands og Norðurlanda voru á þessxun vörum fyrir stríð, en á þessu tvennu er mikill munur. Að þetta var efni tillagíianna er auðvelt að sanna. Tillögum við- skiftamálaráðherrans fylgdu útreikningar þar sem m. a. er eftirfarandi áætlun um flutn- ingsgjöld á kornvörum og sykri: Fyrir stríð júní 1941 240.000 160.000 72.000 32.000 300.000 804.000 780.000 520.000 205.000 104.000 815.000 2.424.000 Mismunur: 1.620.000“. Eins iog menn sjá er hér gert ráð fyrir að farmgjöldin hafi; rúmlega þrefaldast á pessurn vömm og getur það ekki átt við Ameríkufarmgjöldin, sem at- vinnumálaráðherrann segir að hafi hækkag um 56<>/o ,,frá stríðs- byrjun“ (Raunar miðar hann við farmgjöid E. I., sem ákveðinvioru ePtir að stríðið var byrjað, svo all't er þetta á eina bókina lært.) í bréfi nefndarfninar, sem Ölaf- ur Thors hefir verið að'slíta ©itt og eitt orð út úr samhengi stend- ur m. a.: ,,Viðvikja.ndi skömnrt- unarvörum vísast til þeirra út- reikninga, er áður hafa verið gerðir að tilhiuíun viðskifíamála- ráðuneytisins.' Samkvasmt þeirn xuyndi tolla- og farmgjaldalækk- unin, eins og hún er ráðgerð, kosta: Farmgjaldalpikkunin 1620 þús. kr.“ o. s. fm. "fi. e. sama upphæð iqg áður var tilfærð. ' B!að viðskiftainálaráðhemans Tíminn, hefir skýrt nákvæmlpga eins frá innihaidi tillagnainnaems og hér segir og margsinnis til- fært sömu upphæð, sem hér er nefnd. Þar sem ólafur Thors hefir haft með höndum bæði þau skjöl, sem ég tilgreindi hér að framan og málið auk þess verið rætt á f'áðherrafundum, verður tæplega hjá því komist að álykta að ann- aðhviort hafi ráðherrann skrökvað vísvitandi um efni þessarar til- lögu viðskiftamáiaráðherrans, eða hann eigi mjög erfitt með áð átta sig á því, sem hann fes, ,pða fram fer i kring uim hann. Hérna itm árið, áður en þeir Heródes og Pílatus urðu vinir, varð Morgunblaðinu oft tiðrætt um enskain ráðherra, siem varð að segja af sér vegna þess að það sannaðist á hann að liann hafi sagt ósatt um opinbeJ mál- efni. Senniiega er Mgbh löngu hætt að hmeykslast á þvi þótt ráðhernar segi ósatt,, enda mumu þeir orðnir fáir, sem fáka ritstjóra Mgbl. alvarlega sem sannleikspostula, en dálítið etvið hiorf blaðsins orðið breytt þegar það beinlínis vegsamar slíkan verknað. II. Skýrsla hagstofustjórans, sem Mgbl. neyddist til að birta eftir ítiekaðar áskoranir, sýndiaðfarni gjaldahækkunin á skömmturtar- vörunum einum myndi bei'nlínis hafa hækkað vísitöluna um Þ/s stig (sbr. Alþbl. á föstudag- inn), auk jieirrar öbeinu hækk- una'r, sem af því iei.ðir að hækk- un vísitölunnar hækkar kauplð oig þar með framleiðs’lukostnað innlendu varanna, en þær aftur víísitöluna, að auk þess hafafami gjöld á ýmsum öðrurn vörum. sem ganga beint inh í vísitöluna veruleg áhrff á hana bæði Beint og óbeint og í þriðja lagi segir hagstofustjóri um þau farmgjöld sem ekki, gangia béint i’nn í vísi- töluna, — en það er vitan'Jega langmestur hluti allra iarmgjalda —- að „eins og nú er háttað um vönieftirspum, má þó bxiast við að sérhver farmgjalds hækkun komi fram I útsöluverði innlendu vörannar", ef til vill í auknuni niæli og valdi því hækkuin vísi- tölunnar.’* Menn hugleiði hve gifuilegar upphæðir hér er um að ræða, gróði Eimskipaféiagsins var s. 1. ár á fimmtu mil'Ijón, þrátt fyrir mikil útgjöld félagsiins, þar ofan á bætast farmgjöld annarraskipa- félaga m. a. mestöll ko'lafiarm- gjöld. Það sér pyi hver maður að farmgjaldahækkunin er ein af aðalorsökum dýrtíðarinnar, hve. lengi sem siglingamálaráð- herrann heldur áfram að berjast við ,,staðreyndirnar.“ Eg vi'l taka það fram að með þessum Um- mæluim er ég á engan h'átt að d'raga úr þeirri þýðingu, sem hækkun innlendu afurðasnna um- fram það sem eðli'legt hefði ver- ið, hefir haft, þar má tala um aiðra aðalorsök dýrfiðarfnnair. ,— Ráðherrann heldur því fram að ég hafi allt að því visvitandl „blæfalsað"! ummæli hagstofiu- stjórans (skelfing er ráðherrann, allt í einui orðin varkár) þar sem ég hafi ekki séð um að öll grein- argerð hans væri birt í ÁTþýðu- blaðinu. En ég á ekki ’erfitt með að skilja hvernig á því síend' ur að ráðherrann er svO' hróð- ugur yfir þv| að ég skuli ekks hafa birt meira úr skýrslu hag- stofustjórans. Þvi það er ýmislegt fleira óþægíiegt í skýrslunni fyr- ir ráðherrann, sem rétt er að vekja athygli lesemda Alþbl. á. Ummælin, sean ráðherrann segir að mér hafi orðið sú slysni á að- gleyma erfii þessi: „en hinsvegar er nijög hæpið að farmgjalda- lækkun hafi í för með sér lækk- un á vísLtölunni nema þar sem verðlagseftiriit er á allri leið- inni“. M. ö. o. hagstofustjórinn slær því föstui að öli farmgjaldshækk- unin- hafi kiomið fram í vísitöl- umni „ef til vill í a'uknum mæli“« e« hann efast mn að fyrfr þettæ vefði bætt nema þar sem full- komið verðlagseftirfit er. Etn sannt ar þetta ekki einmitt hvílíkti tjón atvinnumálaráðherrann er þegar búinn að baka þjóðinni i Fxh. á 4. sfðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.