Alþýðublaðið - 07.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1941, Blaðsíða 1
REFSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xxn. Abgangur Í»RIÐJUDAGUR 7. OKT. 1941. 234. töluklaö; Mý stórsókn Þjoðvei*]a bafIn nn til Moskva. finllna hlíðiðjerð^ nr jólaleikritið. Stærsta verkefniLeik félags Reykjavíjj^or. LEIKFÉLAGIÐ hefir á- kveðið að jólaleikrit ¦Jiess að þessu sirani verði „GuMna hliðið", hið nýja leiícrit Davíðs Stefánssonar. Er þetta eitthvert stærsta leikrit, sem Leipsfélagið hefir nokkru sinni sýnt. Eru í því 25 talandi persónur, auk „stat- ista" og annars starfsliðs. Lárus Pálsson verSur leið- beinandi og leikur sjálfur þann „gamla" — en hin aðalhlutverk- in verða leikin af Brynjólfi Jóhannesyni og Arndísi Björns- dóttur. ¦.... En vetrarstarfsemi Leikfélags ins hefst með sýningu leikrits- ins Thunder Rock, (þrumur) eftir ameríska s'káldið Robert Ardrey. 'Þeir sækja jfram bæði norð- an og siranan við Smolensk -----------------4—------------- Ætla að ^nmkringia lier Timo~ sienkos á mifhrfgstððvunnm. w HIN NÝJA SÓKN í Rússlandi, sem Hitler talaði um í ræðu sinni á föstudaginn, hefir nú verið hafin. í fregnum frá London í gærkveldi var svo frá skýrt, að Þjóðverjar hefðu hafið grimmilega sókn á tveimur stöðum á miðvígstöðvunum, sunnan og norðan við Smolensk og væri takmark sóknarinrtar bersýnUega að brjótast á háð- um þessum leiðum til Moskva og umkrmgja her Timosjenkps marskálks með öllu; Mýr fleypr i hefltna Rássa við Bryansk. f þýzkum fregnum var hvorki í gærkveldi né í morgun getið neitt um þessa nýju sókn. En í fregnum frá London í gær- kveldi var það viðurkennt að Þjóðverjar hefðu unnið ein- hverja sigra þegar » gær, og í FangasHIti Breta oopjéð- verja ganga erfiðlega. ------------—?--------;--------' Fangaskipin í Newhaven voru stöðvuð enn einu sinni í morgun BR O T T F Ö R hinna tveggja brezku spítala- skipa, „Dinard" og „St. Juli- en",, sem beðið hafa með særða þýzka fanga í New- haven á Suður-Englandi síðustu sólarhringana, og búið var að ákveða að færu af stað til Dieppe á Norður- Frákklandi kl. 5.30 í morgun, til þess að hafa skifti á hin- um þýzku fongum og særð- um brezkum f önguní f rá Þýzkalandi, var á síðustu stundu enn einu sinni frest- að. . ,:l Það var tilkynnt í London í morgun, að fullnaðarsanikomu- lag um fangaskiftin, hefði enn ekki fengist. Stiórnir Brietlands og Þýzka- lands bafa U'ndanfíarn'a diaga skifst é lioftskeytum og saimitöiMm í út- .varp um þessi fangaskifö og er jþað í. fyrsta sinjn, síbán stríoið hófst, að pær hafa staðið í 'síam- bamdi hvor við aðra. Það eru samtais 103 þýzkir fastxgað, 41 liðsfo-ringi og 62 ó- bneyttiir hermenn, siem brezku spi- taliaiskipin í Newhavesn hafct inn- anbíorðs og var ætluinin að þau skipuiðu þebn á lamd' í Diieppe1, á á Ermarsuíndsströnd Frakklands log tækjtt i staðinin jafnmikiinn fjölda brezkra fanga. Því næst áttui þaiu að faifa til Dieppe á föstudaginin nneð 60 þýzkar bon- 'iuir log böra og taka nýjan hóp bnezkra íanga í staðto, iog þannr ig kiO'li af kolli, þar til skift hefði verið á öHum þeim föngUm:, sem stió'rnir Bnetlainds og Þýzkalands hafa verið að neyna að boma sér saman 'wm að skiptast , á.- Brezka stjórniin hefir þannig Saillist á að láta lausa og senda ti'l Prakklands alla þá Þjóðverj'a, ptú i haldí á Bretlandi. .sem ekki eirui á herskyldUaidrii, svo: og kionnijr og böna;, auk hinna særðu þýzkui hermarana. Um þetta stóðu loftskeytasiendr ingaiT 'í gær yfir Ermarsuind. Ot- vörpuðUi - Þióðverjar vskeyti frá Ca'lais tiJ brezkui stjórnariinnar kl. 12,20 e. h., en bnezka ',;stjórruij Frb. á -4. siðu. morgun er sagt í London, að þeim muni haf a tekizt að reka 4. fleyg inn í herlínu Bússa við Bryansk, sem er syðst á því svæði, sem sótt er fram á. Full yr^; 'er þó, að Rússar reynist vel og engin ástæða er talin til þess að ætla, að Þjóðverjum takizt að brjótast algerlega í gegn á þessum slóðum frekar en annarsstaðar, 'þar sem þeir hafa reynt það. Fyrir norðan Smolensk virð- ist aðalþungi hinnar þýzku sóknar vera sunnan við Waldai- hæðirnar, sem "eruum 360 km. norðvestur af Moskva, en fyrir sunnan Smolénsk er aðalsókn- in milli Roslavl og Bryansk, um 360 -km. suðvestan við Moskva. Er hér því um eina af hinum alkunnu tangarsóknum Þjóð- verja aðræða, en her Timosjen- kos er á milli þessara staða og þykir augljóst að aðstaða hans gæti orðið; hættuleg, ef mikið áframhald verður á sókn Þjóð- verja. Af gagnsókn Budjennys mar- skálks í Suður-Ukraine hafa engar nýjar fregnir borizt. Njtt félai i MMðsambandið. VERKAMENiN í Borgarfirði eystra stofnuðu með sér verkamannafélag. 28. sept. s. 1. í stjórn voru kosnir. Formaður: Þórður Jónsson Hjallhól, ritari Gunnþór Eiríks- son Stekk, gjaldkeri Daníel Pálsson Geitavík, meðstjórnend- ur, Ingvar Ingvarsson Desja- mýri og Björn Andrésson Snot- urnesi. Stofnendur félagsins voru 44 og var samþykkt á stofnfundi að. sækja um inngöngu í Al- þýðusambandið. ¦ :¦:'*-< :-¦¦¦¦¦, ¦¦¦:¦¦...... *i3Be*. ífe^l *&M 'k m *.. ^. f Moskva — takmark hinnar nýju sóknar. \ Gömlu byggingarnar í, baksýn á miðri myndinni er Kreml, að- seturstaður Sovétstjórnarinnar. 250 nýjar vöpubifreíö- ar koma nm áramétin Og að lfklndam nokkur hnndrao félksbllreiðar um lfkt leytl TVÖ hundruð og f immtíu nýjar vörubifreiðar eru væntanlegar hingað til lands vm nœstu áramót Þá mun verða reynt að fá hingað um 150 fólksbifréið- ar á fyrstu mánuðum næsta. árs. En þetta verður því að- eing hægt, að ekki versni til stórra niuna aðstæður okkar í gjaldeyrisverzkminni og sigjingar teppist ekki meira en er. Sveinn Ingvarsson. forstjóri Bifreiðaeinkasölunnar skýrði Alþýðublaðinu frá þessu í morgun. Hann sagði ennfremur: , „Að sjállsögðu er ekki hægt að endurnýja vöruflutninga- bifreiðar landsmanna nema að litlu leyti, með þeim vöru- bifreiðum, sem þegar éru komnar, hefir vdríð úthlutað og verið er að afgreiða til eigendanna. Umsóknirnar, sem okkur bárust voru um 800 að tölu — og meginn hluti þessara umsækjenda þurfti nauðsyn- lega að fá ný tæki. En ef við fáum þessar 250 bifreiðar um áramótin hafa 500 bifreiða- eigendur getað endurnýjað tæki sín og verður að telja að það sé nokkuð til að fullnægja þörfinni. Þess ber og að gæta, að nú er geysimikil vinna fyrir vörubifreiðar og vegir eru á- kaflega slæmir og tækin ganga því miklu fyrr úr sér en áður." — Hvaða verð verður á nýju bifreiðunum? „Um það er ekkert hægt að segja, en nýjasta framleiðsla af bifreiðum er nokkru dýrari en framleiðsla undanfarinna ára., Þá er og vitað, að farmgjöldl fara sífelt hækkandi." ~ Er verið að afhenda nýju vörubifreiðarnar? „Já, en það mun taka 2—3 mánuði þar til búið er að setja allar bifreiðarnar saman. Bif- reiðaverkstæði Egils Vilhjálms sonar mun annast um sam- samsetningu bifreiðanna hér að mestu leyti. Bifreiðarnar" eru allar ósamansettar, en þeim. fylgir vandað hús og flýtir það- mJög fyrir afgreiðslu þeirra." — Koma útvarpstæki? „Það er ákaflega mikil eftir- spurn eftir útvarpstækjum, en. það er ekki betra að fá þau, en aðrar vörur. Það er algerlega að lokast fyrir möguleika að fá útvarpstæki frá Engl. En undir búningur hefir' verið hafinn um kaup á tækjum frá Ameríku. sem sérstaklega verða fram- leidd fyrir Viðtækjaverzlunina, þar sem engin verksmiðja í Ameríku býr nú til viðtæki með langbylgjusviði, eða þeirri öldulengd, sem íslenzka út- varpsstöðin sendlir á. — Við væntum þess fastlega að veitt verði allríflegt leyfi fyrir tækjum frá Kanada og Banda- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.