Alþýðublaðið - 07.10.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 07.10.1941, Side 1
Ný stérsóbn Þjóðverja hafln — nn til Moskva. ‘Þeir sækja |fram bæði norð- an og sunnan við Smolensk --___4-;- Ætla að "umkpingja taer Timo^ sjenkos á miðvfigstððvunnm. w HIN NÝJA SÓKN í Rússlandi, sem Hitler talaði um í ræðu sinni á föstudaginn, hefir nú verið hafin. í fregnum frá London í gærkveldi var svo frá skýrt, að Þjóðverjar hefðu hafið grimmilega sókn á tveimur stöðum á miðvígstöðvunum, sxmnan og norðan við Smolensk og væri takmark sóknarimlar bersýnilega að hrjótast á báð- um þessum leiðum til Moskva og umkringja her Timosjenkos marskálks með öllu. taliðið er jólaleikritið Stærsta verkefni Leik félags Reykjaví|nr. EIKFÉLAGIÐ hefir á- kveðið að jólaleikrit þess að þessu sinni verði „Gulina hliðið“, hið nýja leikrit Davíðs Stefánssonar. Er þetta eitthvert stærsta leikrit, sem Leijkfélagið hefir nokkru sinni sýnt. Eru í því 25 talandi persónur, auk „stat- ista“ og annars starfsliðs. Lárus Pálsson verður leið- beinandi og leikur sjálfur þann ,,gamla“ — en hin aðalhlutverk- in verða leikin af Brynjólfi Jóhannesyni og Arndísi Björns- dóttur. En vetrarstarfsemi Leikfélags ins hefst með sýningu leikrits- ins Thunder Rock, (þrumur) eftir ameríska skáldið Robert Ardrey. BROTTFOR hinna tveggja brezku spítala- skipa, „Dinard“ og „St. Juli- en“,, sem beðið hafa með særða þýzka fanga í New- Tiaven á Suður-Englandi síðustu sólarhringana, og búið var að ákveða að færu af stað til Dieppe á Norður- Frákklandi kl. 5.30 í morgun, til þess að hafa skifti á hin- um þýzku föngum og særð- um brezkum föngum frá Þýzkalandi, var á síðustu stundu enn einu sinni frest- að. Það var tilkynnt í London í morgun, að fullnaðarsamkomu- lag um fangaskiftin, hefði enn ekki fengist. Stjómir Bretlands og Þýzka- lands hafa undanfarna daga skifst á loftskeytuim og samtölum í út- varp um þessi fangaskifti og er jþað í 'fyrsta sinn, sí'ðan stríðið hófst, að þær hafa staðið í sam- bamdi hvor við aðra. Það eru samtals 103 þýzkir faugað, 41 Uðsforingi og 62 ó- Nýr flejBur i herlinn Rðsta við Brjansk. S N (& ■ , i ? ' í þýzkum fregnum var hvorki í gærkVeldi né í morgun getið neitt um þessa nýju sókn. En í fregnum frá London í gær- kveldi var það viðurkennt að Þjóðverjar hefðu unnið ein- hverja sigra þegar » gær, og í breyttir hernienn, sem brezku spi- taláiskipin í Newhaviesn hafa inn- ainhorðs og var ætluinin að þau skipuðu þeim á land í Diieppe, á á Ermarsun d sströnd Frakklands iog itækju í staðinin jafnmikinn fjölda brezkra fanga. Því næst áttui þaiu að fara til Dieppe á fösitudaginn með 60 þýzkar kon- ur iog böru og taka mýjan hóp brezkra fanga í staðimn, og pann- ig kolíl af kolli', þar tii skift hefði verið á öllum þeim föngtum, sem stjórnir Bretiamds og Þýzkalands hafa verið að reyna að konra sér saroain urn að skiptast , á. Brezka stjórnin hefir þannxg falliist á að láta lausa og senda ti'l Frakklands alla þá Þjóðverja, tiú í ha'Wi á Bretilamdi', ,sem ekki eiru’ á lierskýlduatldrii, svo og komuir og böm, auk hiinna særðu þýzkui hermainina. Um þetta stóðu loftskeytaisiendr ingar í gær yfir Ennarsumd. O-t- vörpuðu, Þjóðverjar xskeyti frá Ca'lais til brezku stjóraariinnar kl. 12,20 e. h., eni brezkai' síjórnin Frh. á 4. siðu. morgun er sagt í London, að þeim muni hafa tekizt að reka fieyg inn í herlínu Rússa við Bryansk, sem er syðst á því svæði, sem sótt er fram á. Full yrt 'er þó, að Rússar reynist vel og engin ástæða er talin til þess að ætla, að Þjóðverjum takizt að brjótast aigerlega í gegn á þessum slóðum frekar en annarsstaðar, þar sem þeir hafa reynt það. Fyrir norðan Smolensk virð- ist aðalþungi hinnar þýzku sóknar vera sunnan við Waldai- hæðirnar, sem eru um 360 km. norðvestur af Moskva, en fyrir sunnan Smolensk er aðalsókn- in milli Roslavl og Bryansk, um 360 km. suðvestan við Moskva. Er hér því um eina af hinum alkunnu tangarsóþnum Þjóð- verja að ræða, en her Timosjen- kos er á milli þessara staða og þykir augljóst að aðstaða hans gæti orðið hættuleg, ef mikið áframhald verður á sókn Þjóð- verja. Af gagnsókn Budjennys mar- skálks í Suður-Ukraine hafa engar nýjar fregnir borizt. Nýtt félai í AlRýðsambandlð. VERKAMENN í Borgarfirði eystra stofnuðu með sér verkamannafélag 28. sept. s. 1. í stjórn voru kosnir. Formaður: Þórður Jónsson Hjallhól, ritari Gunnþór Eiríks- son Stekk, gjaldkeri Daníel Pálsson Geitavík, meðstjórnend- ur, Ingvar Ingvarsson Desja- mýri og Björn Andrésson Snot- urnesi. Stofnendur félagsins voru 44 og var samþykkt á stofnfundi að sækja um inngöngu í Al- þýðusambandið. Fangaskifti Breta ogPjéð- verja ganga erfiðlega. ----♦—--- Fangaskipin í Newhaven voru sföðvnð enn einn sinni í morgun ■ sSýfý-:- Mo&kva — takmark hinnar nýju sóknar. Gömlu byggingarnar í, baksýn á miðri myndinni er Kreml, að- seturstaður Sovétstjórnarinnar. fMi ■ T':,: ■ 250 nýjar vörubifreið- ar koma um áramótin ■—. ♦ i i- Og að Ififeindam nofekur hundrud félfesblfreiliar um Ififet leyti TVÖ hundruð og fimmtíu nýjar vörubifreiðar eru væntanlegar hingað til lands um næstu áramét. Þá mun verða reynt að fá hingað um 150 fólksbifreið- ar á fyrstu mánuðum næsta, árs. En þetta verður því að- eins hægt, að ekki vefrsni til stórra muna aðstæður okkar í gjaldeyrisverzluninni og siglingar teppist ekki meira en er. Sveinn Ingvarsson. forstjóri Bifreiðaeinkasölunnar skýrði Alþýðublaðinu frá þessu í morgun. • * Hann sagði ennfremur: „Að sjállsögðu er ekki hægt að endurnýja vöruflutninga- bifreiðar landsmanna nema að litlu leyti, með þeim vöru- bifreiðum, sem þegar eru komnar, hefir vetríð úthlutað og verið er að afgreiða til eigendanna. Umsóknirnar, sem okkur bárust voru um 800 að tölu — og meginn hluti þessara umsækjenda þurfti nauðsyn- lega að fá ný tæki. En ef við fáum þessar 250 bifreiðar um áramótin hafa 500 bifreiða- eigendur getað endurnýjað tæki sín og verður að telj,a að það sé nokkuð til að fullnægja þörfinni. Þess ber og að gæta, að nú er geysimikil vinna fyrir vörubifreiðar og vegir eru á- kaflega slæmir og tækin ganga því miklu fyrr úr sér en áður,“ — Hvaða verð verður á nýja bifreiðunum? „Um það er ekkert hægt að segja, en nýjasta framleiðsla af bifreiðum er nokkru dýrari en framleiðsla undanfarinna ára.. Þá er og vitað, að farmgjöld. fara sífelt hækkandi.“ — Er verið að afhenda nýju vörubifreiðarnar? „Já, en það mun taka 2—3 mánuði þar til búið er að setja allar bifreiðarnar saman. Bif- reiðaverkstæði Egils Vilhjálms sonar mun annast um sam- samsetningu bifreiðanna hér að mestu leyti. Bifreiðarnar' eru allar ósamansettar, en þeim fylgir vandað hús og flýtir það' mjög fyrir afgreiðslu þeirra.“ — Koma útvarpstæki? „Það er ákaflega mikil eftir- spurn eftir útvarpstækjum, en það er ekki betra að fá þau, en aðrar vörur. Það er algerlega að lokast fyrir möguleika að fá útvarpstæki frá Engl. En undir búningur hefir verið hafinn um kaup á tækjum frá Ameríku, sem sérstaklega verða fram,- leidd fyrir Viðtækjaverzlunina, þar sem engin verksmiðja í Ameríku býr nú til viðtæki með langbylgjusviði, eða þeirri öldulengd, sem íslenzka út- varpsstöðin sendíir á. — Við væntum þess fastlega að veitt verði allríflegt leyfi fyrir' tækjum frá Kanada og Banda- Frh. á 4. siðú.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.