Alþýðublaðið - 07.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1941, Blaðsíða 2
Seiflnein ískast Þ&rf að hafa hjól. Hátt kaup ÉLm á» lokkrar reglnsamar stúlknr geta fpmgii} vlnna í verk* smiðju* A«v.á. Skjndisóka Ihaldsins gegn húsnæðisvandr æðuonm! mm ■■.. ' f dag á loksins að undirrita samn inga um byggingu skýlanna. —..... En það á aðeins að byggja 48 íbúðir. 10—15 iönaöarmenn standa að UÞTWmmHÐ______________ Pegar kafbðtnrinn gafst upp fyrir flngvélinni. En nýstárlegasta vlðureign ófriðarins. Þýzkur kafbátur. IDAG er 7. október. Vika er liðinn frá flutnings- degi. í dag er sagt að bæjar yfirvöldin ætli að ganga frá samningum við nokra iðnað- armenn um byggingu bráða- birgða skýla fyrir húsnæðis- laust fólk. Átta tilboö kiomu tíl gneina við þessa samninga og Odýrar vðrnr: NýiendnvSrinr, HfeialietinvSrar, f SnávSrar, Vbnnfatnaðnrf Tébak, Sælgæti, Snyrtivörnr. Verzlnnfin Frannes, Framnesveg 44. Simi 5791. Kvea-sieppar hvítir og mislitir em komnir aftur. Swtthgttg 57 SW 2849 (Vefnaðarvðrudeild) þeim. ..,t bU'i“, segir málgagn borgar- stjóra í morgun, „veröur ekki tekin ákvöröun tum byggingu fleiri húsa en 8 samfesta (þ. e. 48 íbúðir), því að efni er ekki fyrir hendi í flieití hyggingar.,eins og stendur." En það er ekki búiö að byggja þó að. samningar hafi verið und- irritaðir. Og hve nær verðrur bú- ið að byggja 100 íbúðrr, fyrst að nú er aðeins búið, eða svo tilbúið, að imdfrrita samtvinga fum by^ingu 48? Ef jafn erfiölega gengur urn útboð og samninga á hinum 52 má gera ráð fyrir að því verði ef til vill lokið fyrir 14- maí næstloomandi. Þetta geta menn kallað skyndi- sókn bæjarstjómarmeirihlutans á hendur húsnæðisvandræðunum! t>að mun láta einkeúrólega í eyr- um bæjarbúa, að efni sé ekki til f bráðabirgðaíbúðimar. Menn vita vel að erfiðleikar em á öfitun bygginganefnis *n margir býggja — og gera má ráð fyrir að engin hafi jafngóða aðstöðu til útveg- urnar e&ii'S og bærfnn í pessa tjl- feHi, ef viljann vantaði ekki — en það er einmitt viljann sem vant- atr. Það er skýringin á öllu þessu fádæma sleifarlagi í framkvæmd- um íhaldsmeirihlutans í húsnæð- isvandræðuntum. Það er hætt við að meira hefði gengið á hjá þessu fólki, ef það hefði átt að leggja skatt á lúx- usíbúðir burgeisanna í Sjálfstæð- isflokknum, þá hefði verið varist með kjafti og klóm, en höndurn- ar ekki hafðar undir vanganium í værum svefni á koddanum. Við höfum reynslu fyrir þessu — og reynslan er ólygnust. EITT af einkenniiegustu ein- vigjum, sem rnokkiurn tíma hefir farið fram, var nýpega háð einhvers staðar úti á Atlantshafi, Annar aðilinn Var neðansjávar, þýzkur kafbátur, hinn var i íoft- inu fyrir ofan, brezk sp-tnengjlu- flugvéj. Viðureigninni lauk þann- ig, að brezka flugvélin, semrfann kafbátinn neyddi hann tá'l að koma utpp á yfitborðið og gefast upp, ©n síðan téku aðrar Tlugvél- ar við og héldu vörð um hann þar til biezkur tundurspillir kom á vettvang og dró kafbátinn til hafnar. Hafði þá kafbáturinn ver- ið á valdi flugvélanna, sem yfir bonum svifu í 13 kiukkustundir, því að hannn átti það 4 hættu að verða fyrir sprengikúlum úr ffugvéfubum ef hann neyndi að flffr- Arla miorguns þennan dag hóf Hudson sprengjuflugvél sig til lofts frá brezkum flugvelli og lagði leið sína út yfír Atlants- hafið í körnnuinarflUg. Skyggni var slæmt og tíðir regnstorinar á fiaf- inu. Á Leiðinni út létu ‘‘fíugmeim- irnir ,,George“ (svo er sjálfviirkur útbúnaður kallaður, sem heldur flugvélinni í réttrf stefnu) annast mestan hluta erfiðisáns. Skyndilega kallabi einn ai flug- mönnunum tii hinna: ,,Það er .einn rétt fyrir framam iokkur“. Hinir Iiiitu þegar þangaö sem hann benti og. stýrim'aðurinin tók v'ið stjórn flugvéiarinnar af “Ge- orga“. Rúmiega 1000 metr.a fyr- ir framan flugvélina var kafbát- ur. Stýrimaðurinn lækkaði flugið og bað sprengjukastarann að láta sig vita, þegar hann yildi "kasta spiengjunium. Skömmu seinna kall aði sá siðarnefndi: ,,Nú“. Afturskyttan sá úr turni sínum sprengjurnar springa iog stóra stróka gjósa upp þar sem 'kaf- báturinn hafði sést. Flugmenndrn- if hækkuðu þá aftur flugiðog sáw sér til mikilllar undHuinair, að kaf- báturinn vár að koma upp 'á yfirborðið. Þá voru á svipstundu allar vélbyssuir teknar fraim og eftir augnablik rigndi vélbyssu- skotuxn yfir kafbétinn. Þegar skot hríðin var sem mest, opnaðist skyndilega stjórnpallur hans og nokkrir menn komu út úr hon- um. Þegar þeir, sem fyrst komu upp urðu varir við vélbyssuiskot- hríðina, ruddust þeir þegar rtiður undir þiljUr aftur, en þeir, sem niðri voru, xuddust upp og urðu dálitlar stympingar við opið. — Biezku ffugmennímir sáu þetta allt greinilega úr flugvélinnj. Vorn Þjóðverjarnir allir berhöfð- aðir, en höfðu gul björgunarbelti um sig. Bretarnir héldu uppi stöðugri skothríð á kafbátinn. Aft urskyttan, sem er 20 ára gamall stúdem frá Oxford, sá Þjóðverj- unum fyrir stöðugri kúlnaregni úr sinni byssu, og sagði hann síð- ar, að það eina sem hann hefði heyrf, meðan á skothríðinni stóð hefði verið, þegar sprengjukastar- 'nxx' kallaði: ,,Alla mína ævi hefi ég beðið eftir að sjá þessa skratta skriða út úr þessum stjómpalli“. Stympingum Þjóðverjanna lauk með því að niokkrir þeirra veif- u(>u hvítri skyrtu, mettki þess að þeir gæfust upp. Það var þegar flugvélin kom yfir kafbáti'nn í fimmta skifti, og skyrtunnd var veifað í ákafa, en Bretamir hættu skothriðinnii þegar í stað, og flugu, lágt yfir kafhátnum. Þýzku sjómennirnir borfðu með eftir- væntingarfullUm augum á fliug- vélina og héldu stöðugt hvítu skyrtuíraxi á lOfti. Loftskeytamaðurinn hafði nú sent skeyti heim þess efnis að kafbáturinn hefði gefizt upp, og sent á vettvang. Það var ekki hægt á mrnna en 13 klst., en HudsonflUgvélin gat ekki ven- ið nálægt því svo lengi á flugi, og varð því að kalla aðrar flug- vélar til að gæta kafbátsins. ÞRfÐUDAGUM 7. OKT tm _ Þrjár og hálfa klst. sveif Hud- son flugvélm samt yfír staðrannú ÖIS áböfn kafbátsins vafnúiöoanSxii upp a þiljur, en á kafbátnum er ekki mjög miláð rúm ofan- þilja íSvo að allþröngt var um Þjóðverjana. Bnezku* fLUgmenn- irnir flugu ioft svo lágt, að þeir sáu gteiníliega andldt kafbáts- manna. “Þeir vom allir grafai- variegir og ekki sá ég nokknrn þeirra bnasa aLlan tíimann“, sagði einn flugmanna seinna. EftSr þrjár og hálfa klst. kom fyrsta flugvél'in til aðstoðar, og var það einn af hinum frægas CataHna flugbátum, sem geta ver- ið mjög lengi á flugi. Þegar fMxg- menninnir í Hudsion flugvéiikml sáu flugbárinn, sendu þeir þegar í stað skeyti til hans: ,,Gætið kafbútsins lokkar — endurtekið: okkar — en hann befir gefist upp“. Svarið kom von bráðar:: „Allt' í lagfi“. Þá fyrst voru Hud- son-menúirnir ánægðir og héldu heimleiðis. Flugbáturinn tók nú við og gætti káfbátsins tímum saman, án þess að þurfa að skjóta n'ofckru skoti. Herskip voxtu á hraðri leið á staðiinn, en spum- ingin' var aðeins ’ sú, hvort þau kæmu áður en myrkur skyili á,. því að í m>(Tkri var gæslan skilj- anlega exfiðari. Stundirnar liðU og margar flug vélar bomu, en engin skip. Fiug- mienxiirnir tóku að gerast óþolin- móðár, því að aliar líkur voru á þvi að kafbátnuimtækistaiðktom- a«t undan, ,ef herskipin kæmtt ekk’i fyrir myrkur. Loiksins i' ljósaskiftuuum kom fytsta skip- ið á vettvang iog tók þegar að gefa kafbátsmönnum skipanir með ljósmerkjum. Én myrkriðvar nú orðið svo svart, að flugbátur- inn týndi bæði kafbátnúm og berskipinu, en iöngu fýrir dög- un næsta morgun veru flugbátar aftur komruir á vettvang og íam-- 5r að leita að nýju. Alimðxin stormur var nú loom- irnn og háði þaö flugmönnunum töluvert, þvi að þeir hröktust oft af ledð ær þeir einu sinni voru búnir að finna kafbátiinm, og' týndu honium þannilg aftur. Þegar birta tók sáu mennimir I flugbátnum þegar hersköpið lagði af stað til hafnar með kafbátinK í eftirdragi. Það var erfití \erk sem tók 40 kfet., en stöðugt' sveimuðu flugvélar bxezka strarai' vamaliiðsins yfir skipunlum. — Þýzki kafbáturinn og áhöfn hans eru nú befil á húfi í hxezkri höfn en þeirra þætti í stríðinu ^r Lok— Þetta er í fyrsta skifti í sög- unni, sem kafbátur gefst upp» fyrár flugvél einni. Brezkn flugmenmmir, sem flugtu yfir kafbátnum tímum sam- an, voru ekki án alira þæginda,. því að í Catalima fiugbátnum er lítið eldhús, þar sem kokkurimx úthafsins og langt frá landi. / Utbreiðið Alpýðublaðið beðið um að skip yrði þegar f matreiddi ljúffengar máltíðir fyr- ir flugmennina, hátt yfir öldtem Aðeins 3 söludagar eftir í 8. flokki. Happdrættið ■■MMBMMWMBBMBMMMMMZMWZMrawiMwníiiwBrirriiiiawMzonnnriii w

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.