Alþýðublaðið - 07.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1941, Blaðsíða 3
MUÐJISÐAGUR 7. 0«T. 1W1. ---------- ALÞTÐUBLAÐIÐ Rttstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. I *-------------------------------------------• Opinber íslenzk fréttastofa ALPVOUBLAÐIÐ JÓN BLÖNDAL: Ólafur Thors-von Buddinge ISLAND hefir undanfarið ár hvað eftilr armað ver- iö í fréttum heimshlað- anna og er nú álitið af herstjóm- um allra ófriðarþjóðanna einhver þýðingarmesta bækistöðin í styrjöldinni. Þetta veMur þ\d að íslanidsog IsLendinga er niú mdkiu oftar — og nánar getið i blöðum erlendis fog í erjndum erlendra útvarps'- stöðva eEti' njokkra sinni áðtor. Fyrir styrjöldina ræddum við oft nauðsyn þess að útbreiða með al erlendra þjóða rétta þekkingu á landi og þjóð. Töldum við þetta eínlrverja mestu nauðsyn okkar — og í þessu fótst iand- kynningarstefna okkar islendínga. Einmitt með þetta fyrir augtum var stofnað embætti landkynnis á árunium fyrir atbeina Alþýðu- flokksins og gafst þab vel, svo langt sem þab náði meðan þess . naut við. En það mun fljótlega hafa ktomið i ljós, að þetta starf naut sín ekki til fulls vegna þess aö landiÖ átti ekki neina lopinbera fréttastiofu. Undanfarið hefir, eins og áður getur, birst mikiill fjöldi greina í erliendum blöðum um Island og ísLenzku þjóðma. Sumar hafa þessar greinar verið ritaðar af þekkingu og vinsemd en margar — álit of margar hafa lýst al- gerri vanþekkingu og þar af leið- andi verið algeriega viillandi. Það er eftirtektarvert að þessar síðartöldu greinar eru ritaðar af mönnum, sem aldrei hafa komið hingað og virðast heldur ekki hafa komist' í kynni við fslend- inga. En þrátt fyrir það geta einmitt þessar greinar xeynst okk- ur mjög hættulegar. Allir vita að framtíð okkar veltur á því, að stórþjóðirnar, sem nú hafa viðurkennt fullkomið sjálfstæði okkar, standi í eimu og öllu við þaui loforð, sem' þær hafa gef.ið okkur — og það verður að telja að til þess að svo verði sé það uauðsynlegt að þessar stórþjóðir hafi rétta þekkingu á landi og þjóð. En hvað gerir rikisvaldið til þess að svo megi verða? Hér er engin löpinber fréttastofa og er þó heimild til fyrir pvi að stofna hana. Flestar mennjngarþjóðir eiga opinhera fréttastofu og svo ætti einnig að vera hér. Þessi fréttasttolfa ætti að vera opmbert málgagn Islands oginna af hemdi uppiýslngarstarf innan lands og utam. Islerizka rikið á að stofna hana iog starfrækja ásamt blöðunum og ríkisútvarpintu. íiún á að koma á fuilkíomjnni fréttapþjónustu inn an>lainds og utan, selja blöðum- um fréttir og ríkisútvajrpiwu, er- iendum stórhlöðum, fréttastofum og útvarpsstöðvusm og vera á þanin hátt landkynnir fslands út á við. Það er ekki vanzaiamst hve lengi það hefir dregist að gera þetta, því að hver dagur færir okkur heim sanninn um það hve brýn naiuðsyn er á slíkri frétta- stofu hér á landi. I stjóm frértastofunnar ættu að vera fulltrúi ríkisins formaður og og síðan fulltrúar blaðEtnna og rfldsútvarpsins. Allir þessir að- ilar ættu að bera kostnaðinn af rekstri hennar og þó rfldsvaldið að langmestu leyti. Kostnaðurinn hlýtur að verða allmikill, en pað mun sýna sig að pví fé, sem eytt yrði í staífrækslu opinhem- ar íslenzkrar fréttastofu yrði ekki kastað á glæ. Yfirlýsing fri for- saotisrðiherri. VEGNA ummæla í rit- stjórnargrein, er birtist í AlþýðublaSinu í gær, óska ég eftir, að þér, herra ritsjóri, skýrið frá því í blaði yðar, að það var samkvæmt tillögum Vilmundar Jónssonar, land- læknis, að hin svonefnda ,,á- standsnefnd11 var skipuð. Eftir hans tillögum var einnig farið upi mannaval í nefndina. Reykjavík, 7. október 1941. Hermann Jónasson. OLAEUR THORS, atvinnu- , málaráðherra, heldur áfram að gefa út sigurfregnir af viðskiptum sínum við mig í Mgbl. Enda þótt síðustu skrif hans hafi lítið nýtt fram að færa annað en það, að nú sé ég alveg að gefast upp fyrir kappanum, Ólafi Thors, þykir mér rétt að svara honum nokkrum orðum, en verð um leið að biðja lesendur Alþ.bl. afsökunar á umræðuefninu, þ. e. Ólafi Thors, og því, að ekki verður komizt hjá nokkrum endurtekningum, þar sem greinar Ólafs eru lítið annað en sífelldar endurtekningar á sömu staðleysunum. Aðal- munurinn á síðustu grein hans er sú, að nú feitletrar hann annað hvort orð, ef ske kynni að það hefði einhver áhrif. 1. ólafur Thors prentar enn einui simnl lupp kafla úr toréfi nefndarinnar par sem rætt erum örðugleika á fraimkvæmd við verð lækkun nokkurra vörutegunda, sem efeki var gert ráð fyrir að lækka verð á i tillögum viðskifta- málaráöherrans,, sem ólafur Thors hefir hindrað að væru framkvæmdar. Þær voru (hvað dýrtílþarráðst.afan.ir snertir) um farmgjaldalækkU'n á skömmtunr árvörum niður i pann taxta, sem gilti fyrir strið (frá Engiandi og Norðurlöndum) um að fella nið- ur kiomvörutol] og hálfan syk- urtoll, að ákveða hámarksverð á pessum vörum og Iækka álagn- ingu peirra og loks um verð- lækkun á mjólk. Viðskiptamála- ráðherrann fól nú nefndmmi að reikna út hvað dýrtíðar- ráðstafanir pessar myndu kosta og hve mikið pyrfti að lækka pær í verði svo næmi 1 stigi vísitöl- unnar. Aiuk pess bað hann okk- ur að reikna út kostnað við að lækka aðra liði vísitölunnnar, tog pessvegna minntumst við á pess- ar vöruíegiundir sem Ólafur Thors er alltaf að stagast á, a,uk peirra sem viðskiftamálaráðherrann hafði gert tiilögur um. Auðvitað hefir viðskiftamálaráðherranum (þegar í upphiafi verið Ijósir ýmS- framkvæmdarörðugleikar í sam- bandi við lækkun þeirra og því ekki tekið þær peð. Bréf nefndarinnar sjálft, yfir- lýsiing nefndarimnar allrar um að hún hafi aðeins veitt tekniska aíðstoð svo og ummæli blaðs við- skifta.má!aráðherrans, allt þetta sannar fullkomlega að Ólafúr Thiors skrökvaði þegar hann sagði að nefndin befði ekki tal- ið tillögúrnar hagkvæmar. 2. Þá segir ölafur Tbors að lækka hafi átt farmgjöldin nið- pr í pað sem Amerikiufarmgjöld- in vio.ru fyrir stríð ,en ekki pað sem kostaði að flytja vörurnar paðan, sem pær raunvemlega vom fluttar p .©. frá Norðurlön d- um og Englandi. Að petta var hin raiutnyeruilega tillaga viðskifta- málaráðherrans sannaði ég I gær með ótvíræðum tilvitniumum í tvö skjöl, sem ólafur Tlnors hefir haft á milli handia. Þetta munar því að í stað þess að Ólafur Thors gerir ráð fyrir aðeins 56% farmgjaldahækkun, gerði Eysteinn Jónsson ráð fyr- ir 200% farmgjaldahækkun í áætíunum sínum. Atvinraumáiaráðherrann segir nú: „Ég neita hiklaust, að ég hafi vitað petta. Ég heö aldrei heyrt pað fyrr en J. Bl- nú segir pað.“ Enda pótt málió-hafi verið inarg- rætt á ráðherrafundum og tvis- var tagt skriflega fyrir ráðherr- ann, pykist hann ekkeft vita og pessvegna vera í góðri trú með með Taogfærslur sánar. (I dönsk- um refsilögumi er til gneiin, sem heitir „T aabeparagraffien". Ég parf ekki að pýða petta fyrir Ólaf). Auk pess v.ar Tímiran,blað vi ðskiftamá 1 aráðherrans, auðvitiað eftir upplýsingtúm frá honum sjálf um búinn að skýra svo frá tnál- iniui áðttr en gneinar ólafs Thors birtust og áður en grein mín birtíst. Tíminn segir: „Til frekari skýringar skal pess getið, að tílætlun viðskiftamála- ráðherra var sú, að pótt vöruim- ar værui nú aðalíega fluttar frá Amériku, pá pyrftí vörtuinnflytj- endur ekki að greiða hærra fiutn- ingsgjald en pað kostaði að flytja vörurnar frá NorðUrlandum og Englandi fyrir styrjöldina.“ Síðan slær blaðið pví föstu; á pessurn gmndvelli að ólafiur Thors haö fialsað skýrslu hag- stofustjórans pegar harm hafi bor- ið hagstofuistjóra fyrir pví að hin umrædda farmgjaldahækkun |nyndi aðeSns hafa lækkað vísitöiuna um 6/7 úr stigi Óiafuir Thors segir a'uð- vitað: Ég tes ekki Thnanan, og hann treystir pvi að þðrir Rteykvíkingar lesi ekki Ttmannl 3. Ég bentí á í .siðustu gitín rninni, og stííddii pað með Um- mælum úr skýrsiu hagstofusíjór- ans, siem slær pví föstu að sér- hver farmgjaldahækkun hafi hækk að vísitöluna ten óvist sé í ýms- um tilfellum hvort hægt sé að að vinma pað upp aftiur, nema þá með ströngu verðlagseftirliti pað óbemjU’ tjón sem atvinnu- málaráðherrann hefði bakað pjóð inni bæði beint og óbeint með pí að svíkjtast um allt eftirlit með farmgjölduinium. ólafur Thors treystir sér ekki til pess að færa rök gegn pessum áftell- isdómi, en ætlair samt ekki að deyja ráðalau-s. Hann ljóstrar því upp að hann hafi svo sem ekki vantað vilj- ann, hann hafi bara ekkert VALD haft til þess að hafa hem- il á farmgjöldunum fyr en í maí 1941, þegar Alþingi fyrirskip- aði eftirlit með farmgjölduin, en síðan hafi þau ekkert hækk- að. Sjaldan hefir Ólafi tekizt aumíegar en þarna. Frá pví hefir verið skýrt bæði í Alpýðublaðiniu og Tímanum að í fyrrasumar iagði Ey- stieinn Jónsson fram í rikisstjóm- inni frumvarp tiil bráðabirgðalaga um eftirlit með faringjöldunum, eftir að allar tilraunir til pess að fá Ólaf Thors til pess að hafa áhrif á farmgjöldin höfðu strand- að. Meirihluti ríkisst,jórnarxnnar var fylgjandi pví að slík lög yrðu stett. Ólafur Thórs hindraði að þessi lög yrðu sett og gat þaS vegna þess að samkomulag var um það í ríkisstjórnýnni mn það að samþykki allra ráðherr- anna þyrfti til þess að setja bráðabirgðalög. Nú slær þessi vaJdalaiusi mað- ur á brjóst sér og stegir: Ekkert hefði ég heldur viljað en kiomai i veg fyrir óhóflegar farmgjalda- hækkanír æu ég haf ði bara ekkert vald tii pess! Oft hefir ólafur nú verið stórmannliegri en petta. * Hinar mergendurteknu sigurtíl- kynningar ólafs Thors í ritdeilu pessari, sem ritaðar eru í sama stíl og herforingjaráðstilkynning- ar stórveldanna, hafa toomið mér tíl pess að hugsa um, hvaða hierforfngja ólafur Thors væri ]0i- astur. Margiir Reykvíkingar muna sjálfsagt eftir hinum óviðjafnan- lega leik Páls Rteumerts sem von Buddinge í sjónleiknium „Nábú- amir“ eftir Hostnip. Fnaman af leikritintf go-rtar von Ðuddinge mjög yfir öllum þeim sigmm, sem hann hafi unnið i sínum mörgu iorustum. Með rauspi sínu og sjálfshóli tekst honuim að telja skikkantegri boigairafjöl- skyldu trú um, að hann sé fram- úrskarandi herforingi' og afneks- maður, og heimilfefaðirinn vill endillega fá að gifta honum dótt- ur sína. Von Buddinge er að pvi bominín að vinna hiinn eina raunveruliega sigur æfi sinnar með gnobbi sínm Þá eru aliax íygar herforingjans aJlt í eimi afhjúpaðar og haran verður svo hræddur að hanm játar pær alíar á sig. En pegar að tokasöngnum kom lét Páll Rteumert von Buddinge ná sér niðri aftur. Smámsamad hækkar von Buddinge röddina, og að lokum stendur hann fyrir framan alla hina leikenduma og yfirgnæfir pá alla með söng sín- um, eiins og montinn hani á ösfcui- haug. ÖH persóma hans slöngvar út pessum spumingum : Hefi ég elkM staðið mig vel? Er ég ekki frægtur hershöfðingi? Manntegundin von Buddinge— Ólafur Thors er sígild; hún berst mikið á og blekkir í bili ýmsa góða bofgara með yfirlæti sínu og mannalátum. En „sigrar'* peirra fá ekki staðizt dóma reynslunnar; peir vérða aðeins miklir mienn í auigum — sjálfra sfn. 1 „Bjorn Austrmi“ hleður á morgun til Flat- eyrar, Súgandafjarðar, Bol- ungavíkur og ísafjarðar. Útbreiðið Alþýðublaðið. Ný verzlun opnar í dag meðs Vefnaðayörur, Prjónles, Glervöur Perlnbúðia Vestugötu 39 Snyrtivörur og fl Útbreiðið Alpýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.