Alþýðublaðið - 07.10.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.10.1941, Blaðsíða 4
* ú HÐIl KUDAGUR Næíurlæknir er Halldór Stef- ánssoíi, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs- og Naugavegs-Apótekum. ÚTVARPID: 19.30 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Molar úr jarðfræði (Jólhannes Áskelsson jarð- í fræðingur). Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Þóranna Símon- ardóttir og Þorsteinn J. Sigurðs- son kaupmaður, Hringbraut 159. Bæði eru þau hjónin vinsæl og sérstaklega kunnug fyrir margra ára starf í Góðtemplarareglunni, en frúin á nú sæti í framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar. í kvöld haida templarar þeim hjónunum samsæti í Góðtemplarahúsinu. Mæstiréttur kvað í gær upp dóm yfir Guð rnundi Holberg Þórðarsyni um- boðssala. Hafði hann verið kærður fyrir brot á húsaleigulögunurn. Var brot hans þannig, að hatin hafði bæði sagt leigendum upp og hækk- að húsaíeigu, hvort tveggja ólög- iega. í undirrétti hafð^' Guðm. verið dæmdur í 300 -króna sekt, en „með hliðsjón af góðum efna- hag kærðs“ hækkaði hæstirétiur sektina upp í 800 krónur. Ármenningar! Æfingarnar í kvöld eru, sem hér segir: í litla salnum: Kl. 7—8 Old Boys; kl. 8—9 Frjálsar íþróít- ir og skíðaleikfimi; kl. 9—10 Handknattleikur kvenna. í stóra salnum: kl. 8—9 Úrvalsflokkur karla; kl. 9—10 2. fl. karla. Skrif- stofan er opin fró kl. 8—10 e. h. Munið að vera öll með frá byrjun. Listsýningin. Á 3. þúsund manna hafa nú sótt listsýninguna, sem er í skálanum við Túngötu. Er það meiri aðsókn að listsýningu, en dæmi eru til áður hér í bænum. Um 20 myndir hafa selst og er þegar sýnt, að mikjð mun seljast af listaverkum — enda hefir fólk nú peninga til að kaupa fyrir listaverk til að prýða heimili sín. Listasýningin er opin daglega frá kl. 10 og til kl. 10. Higor og stirf Jr- maiBS“ steodor neð ■iklDffi Uiffii. Jeu fiiðbjðrmsoB kosiitB lormtðiir i 15. sino AÐALFUNDUR Glimuféiags- ins Ármanns var hakHiim í gærkvöldi í Oddfellawhúsinu. Fuindirnn var fjölsóttluir ipg fór hið bezta fram. Formaðuir setti Sandinn o.g tilnefndi til fundar- stjóra Jón Þorsteinsson, en hamn Sigríði Arnlaugsdóttur til fundair- ritara. Því næst las ritari upp ársskýrslu stjórnarinnair lOg sýndi hún., að mifcið og fjölþætt starf hefií verið unnið s. 1- starfsár, og íná í ölJu segja, að hagiur félags- ins sé í miíklum Wóma. Að afloknum skýrslum ritara og gjaidkera var gengið til stjórnark‘0s ninga. Fyrst var kos- inn formaður, en síðan aðrir mebstjórnendur. Jens Guðbjöms- sion var feosinn fonuaður með öllum gieiddum atkvæðum nema þremua', og er þetta í 15. sinn, sem hann er kosinn formaður félagsins. Aðrir meðstjórmendur vorui fcosnir: Sigríður Arnlaiugs- dóttir, ölafuir Þorsteinsson, Loft- ur Helgason, Baidur Möller, Arni Kjartansson og Sig. Norðdahl. í varastjórn Margrét Ölafsdóttir, Guðm. Arasrrn, Skarphéðinn Jó- hainnssön, Sigurgeir Ársæisson og Skúli Norðdahl- Enduirskoðemdiur voru kiosnir Stefán Björnsson og Konráð Gíslason, til vara Guðm. Kr- Guðnupuisson. Formaður skíðadeildar var kiosdnn (jlafur Þorsteinsson og formaðuir. róðr- deildar Sfearphéðinn Jóhannsson. FuHtrúar á Aðalftundi I. S. í- vom feosnir Jens Guðbjömsson, Jón l’oisteins oo. öláfuir Þors‘einssion, Stefán Rúnólfssio-n og Sig. Norð- dahl. Félagið hefir nú byrjað vetrarstarfsemi sfna og fer hún NÝJU BIFREIÐABNAR Framhald af 1. síðu. ríkjunum, en verksmiðjurnar þurfa 4—5 mánaða afgreiðslu- tíma, svo að um innflutning á viðtækjum verður ekki að ræða fyrr en á fyrstu mánuð- um næsta árs.“ Þetta sagði Sveinn Ingvars- son. Gamlir vöru og fólksbílar eru nú í háu verði — og gömul útvarprftæki eþn jafnVel seld fyrir sama verð og þau kostuðu fyrir allmörgum árum. F AN G ASKIFTIN Framhald af 1. síðu. svaraði um útvarpið í London kl. 2. Áðuir hafa allar orðsendingar milli stjómainna um þetta efni farið om aðalskrifstofur Rauða knossins í Sviss. Stúlkur, sem hafa í hyggju að taka að sér aðstoðarstörf á heimilum hér í bænum eða ut- anbæjar, ættu í tíma að leita til Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar, þar eru úrvals stöður á beztu heimilum fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningar- stofa Reykjavíkurbæjar, — Bankastræti 7, sími 4966. LeiSrétting: Trúlofunarfregn, sem birtist hér í blaðinu fyrir helgina um Sigurð Guðmundsson dömuklæð- skera liefir reynst algerlega röng og hefir blaðið verið beðið um að bera hana til baka. Minningarathöfnin í gær. í gær kl. 2 fór fram minningar- athöfn í dómkirkjunni um skips- höfnina á línuveiðaranum „Jarl- inn“. Var kirkjan full af fólki. Athöfnin hófst með því að sung- inn vár sálmurinn ,,Ég lifi og ég veit,“ en síðan flutti séra Bjarni Jónsson minningarræðuna. Var þetta hátíðleg og ógleymanleg at- höfn. Margir fulltrúar stéttarfélaga sjómanna voru viðstaddir. öll fram í hi'nu vandaöa íþrótta- húsi Jóns Þoi&tei'nssonar. LtFS Ofi LIBNIR (Beyond Tomorrow). Aðalhlutverkin leika: Richard Carlson, Charles Winninger, Jean Parker. SÝND KL. 7 OG 9. ÁFRAMHALDSSÝN- ING KL. 3.30—6.30. Nngnlbaisar Hieö Gðg og Gokke. Heð bili og Branti Drttms aiohg the Mohawk, Ameríksk stórmynd frá Fox. Tttekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika Claudette Coihert, Henry Fonda. Börn fá ekki aðgéang. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. TONLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR NITOUCHE Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar, seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Gísla áislasonar sonar mms Sigríður Þórarinsdóttir Laufásveg 79 Duglega krakka, • ■ t . ■ nnglinga eða eldra fólk vantar tll að bera út Alþýðnblaðið frá 1. október, Talið víd afgreidsln blaðsins Alþýðn* búsinu. 70 VICKI BAUM SUMAR VIÐ VATNIÐ ánægja að geta tilkynnt yður ánægjulegar fréttir. JÞýzka einkaleyfið á eldtraustu pappírsfilmunni yðar, merkt Palzethil, hefir nú fengið staðfestingu og ameríkskir sérfræðingar hafa farið um það viðurkenningarorðum. Fimorag-félagið, sem hefir mikla löngun til þess, að vinna ameríkska markað- inn, hefir óskað eftir einkaleyfi á framleiðslunni og býður yður fyrir þetta einkaleyfi 10,000 dollara út í hönd, en 100,000 dollara, sem eiga að greiðast með vissum afborgunum. Auk þess munu yður verða tryggð 5% af ágóðanum svo lengi sem ekki kemur önnur bétri uppfinning á markaðinn, sem eyðileggur sölumöguleika þessarar uppfinn- ingar. — Auk þess er yður boðið að verða framkvæmdastjóri fyrir framleiðslunni. svo að þér getið sjálfur haft eftirlit með framleiðsl- unni, eri um það atriði verðið þér að- semja sjálfur við fyrirtækið. Eins og stendur er æskilegt, að þér kæmuð sem fyrst til Berlínar, svo að þér getið sjálfur gengjð frá samningunum. Þó þætti mér æskilegt, að ég fengi að aðstoða yður við að ganga frá samningunum, þar sem ég hefi þegar töluvert fýrir þessu haft og ég hefi það einhvernveginn á vitundinni, að þótt þér séuð fyrirtaks tennisleikari, séuð þér fremur lélegur kaupsýslumaður. Ég sendi yður hér með til að byrja með ávísun á 2000 mörk og óska svars sem allra fyrst. Með virðingu. Doktor Erich Meyer. (sign.) Puck lagði bréfið í kjöltu sér og hristi höfuðið. — öÞetta er heimskulegt bréf, sagði hún. Hverskonar vit- leysa er þetta. Ég skil ekki helminginn af þessu. Þeir skrifa eins og Kínverjar, og maður skilur ekki helm- inn af.því. Og svo er hér einhver niðri við, sem ég veit ekki, hvað á að gera við. Getur þetta verið bréfið, sem þú hefir beðið eftir í allt sumar. Hell varð þess var, að ofurlitlir drættir fóru um varir hans, eins og ofurlitlir krampadrættir, sem líktust ekki hlátri hið minnsta. Hann horfði fast á myndina af heilagri Ursulu, starði fast á hana, svo að hann missti ekki meðvitundina aftur. — Já, það var þetta bréf, sagði hann. Og allt í einu fór hjarta hans að slá hraðar, eins og vél hefði skyndilega verið sett af stað með fullum krafti. Puck þurkaði litlu svitadropana af enninu á honum. — Jæja, þá er það loksin‘3 komið, hérna er það. Reyndar hélt hann alltaf, að þetta væri bara skrök- saga, sem þú héfðir sagt mér. — Er þetta gott bréf? Færir það þér góðar fréttir? Ég skildi ekki eitt orð af því, sem í því stóð. — Já, Puck, þetta var gott bréf, og það færði mér góðar fréttir, taeztu féttirnar, sem ég gat vænst eftir, tautaði Hell. Tvær hugsanir, brutust fram. í heila hans. Önnur var sú, að nú hefði hann loks fengið vinnu, en hin var sú, að nú gæti hann fengið May. Hann þandi út brjóstið, hálsinn á honum þrútnaði :; ''' , ‘ ' ' /■:■■ og hann varð rauður í andliti. Hann fann, þrátt fyr- ir hitaveikina, nýjan kraft streymá um sig allan. Og allt í einu fór hann að hrópa, Hann var fárveik- ur, en hann hrópaði eins og hann væri alheilbrigður. Hann æpti og kallaði eins og þokulúður. Þannig veitti hann útrás öllu því, sem han nhafði orðið að byrgja inni í sér þetta sumar. Hann hélt áfram að æpa, þangað til hann var orðinn steinuppgefinn ög ger- samlega máttlaus. Svo henig hann útaf, titraði og var rennvotur af svita. En hann var rólegur og ánægður. Puck hafði orðið hræðilega skelfd yfir öllum þess- um hávaða, en Matz litli skildi strax, hvað um var að vera. Hann fór að hlæja hátt. Hann barði litlu hnefunum sínum í stóybakið og tók úndir af öllum. kröftum: Húrra! hrópaði hann: — Húrra, bréfið er komið! Húrra, húrra, húrra, bréfið er komið- Niðri hjá systurinni/sem stóð vörð höfðu ópin vak- ið mikla skelfingu. Þar sátu systurnar umhverfis borð og voru allar hræddar um sundkennarann. Þar voru líka Resi með kryppupa og og Vefi frá Schwo- isshackel, hin stóra og breiða frú Birndl og litla, feita frú Mayreder. Hann deyr, hugsuðu þær allar. Og gamla forstöðukonan, sem komin var ýfir sjötugt. kom út úr herberginu sínu og hljóp upp stigann, sem brakaði í við hvert fótmál. Hún tók tvö þrep í einu. Svartklæddar nunnur með hvítar hettur flýttu sér á eftir henni og flykktust inn í herbergið. Hell var aftur orðinn máttlaus og hann varð ruglaður, þegar hann sá svona marga inni hjá sér, og honum fannst hjartað vera að nema staðar. En. hann neytti ýtrustu orku og stællti viljaþrek sitt. Hann hreyfði fæturna ofurlítið undir hvítu brekán-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.