Alþýðublaðið - 08.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1941, Blaðsíða 1
) RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON r- ah «Mr ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIJ. ÁBGANGUR MIÐVIKUDAGUR 8. OKT. 1941. 235. TÖLUBLAÐ Eln mllljón ÞJóðverja f sóknlnnl tll Moskva ^Þeir eru þegar komnir miðja vegu milli Smoleusk og Moskva. ----4-.... RÚSSAR tilkynntu á miðnætti í nótt, að harðar orustur væru nú háðar við Viazama og Bryansk og þykir þessi tilkynning benda ótvírætt til þess, að Þjóðverjar hafi þegar náð verulegum árangri í hinni nýju sókn sinni til Moskva, því að Viazama er langt astan við Smolensk eða um miðja vegu milli hennar og Moskva, þ. e. a. s. ekki nema um 200 km. frá höfuðborginni. Bryansk, sem er miklu sunnar og vestar, er hinsvega 300 km. frá Moskva. Báðar borgirnajr eru þýðingarmiklar stöðvar. Frá Þjóðverjum hafa enn engar fregnir borizt af þessari nýju sókn þeirra. Takmark hinnar nýju þýzku' sóknar er Moskva. En aðal takmark árásarinnar á Rússland var þó og er olíulindimar í Kákasus. Hér birtist mynd af olíuborunarturnunum við Baku í Kákasus. Flnnar sknln afmáöir af yf- irborði jarðar senja Rássar. Svar finnsku stjórnarinnar vfö aövðrun Breta afhent í Lendon. \ F einskærri náð hlífði Sovét-Rússland Finnlandi og Finnum í fyrra. En nú skulu þeir verða algerlega af- máðir af yfirborði jarðarinnar.“ — Þetta skrifaði „Pravda“ í Moskva, aðalblað rússneska kommúnistaflokksins, þ. 23. júní í sumar, daginn eftir að Rússar lentu í stríðinu við Hitler, án þess að Finnar hefðu þá gert nokkrar ráðstafanir til þess að taka þátt í því stríði. í þessi ummæli hins rússn'eska kommúnistablaðs er vitnað í svari, sem finnska stjornin hefir nú 'sent brezku stjórninni við aðvörun hennar þess efnis, að Bretar hljóti að líta á það sem fjandskap við sig, ef Finnar haldi áfram að ráðast inn í rúss- nesk lönd. Ijjír daaðadómar í Tékkóslóvakio. Mtðkn Eiias hefirverið frestað TEKKAR hafa enn verið dæmdir til dauða af bíóðdómstólum nazista í Bæ- beimi og í Mæri. Þeir voru sakaðir um það að hafa haft vopii í fórum sínum. Fregn frá Beriín hermir, að hnesíað hafi verið að taka Elías forsætisxáðherra af lífi, vegna þess að hann eigi að rnæta sem vitni í mál’Uími aimaxra Téloka, sem ákærðir hafi verið. 1 Belgíu var einn maðuir skat- inn í gær sakaðu-r um árás á þýzkan hermann í Ardennafjöll- um. Svíum visað burt úr Noregi , kykji ekki vinsamiegir stjórn Terbwens þar. FEGN frá Moskva í morgun hermir, að Terhoven, land- stjóri Hitlers í Noregi, hafi nú vísáð öllum Svíum, seim þar cívelja, úr landi. Samkvæmt fregninni frá Moskva í morgun er ástæðan talin vera sú, að Terboven þyki Svíarnir vera lítið vinsamlegir stjórn hans og Quislings í Nor- egi. Önnur fregn frá Moskva í morgun hermir, að Antonescu hershöfðingi hafi sagt af sér sem forsætisráðherra í Rúmeníu. I gær vildi það slys til skammt fyrir innan Álafoss, að mób'ergshella hrundi á mann, sem var þar við sandnám og beið hann bana. Maðurinn hét Sigurður Magnús Breiðfjörð Ólason, Öldugötu 59. Var Sigurður þar ásamt öðr- um manni að taka sand úr sand námu. Ofan á sandalaginu var þykkt móhellulag og grófu þeir undir móbergslagið og hafði verið graf ið undir það áður. Þegar þeir voru staddir inni undir mó- bergshellunni, brotnaði úr henni Happhlanp við vetprini. Blaðið „Pravda“ í Moskva sagði í gær, eftir því sem fregnir frá London herma, að augljóst væri, að Hitler legði mikla áherzlu á, að vinna ein- hverja stórsigra fyrir veturinn, því að fullyrt, sé, að hann hafi safnað einni milljón hermanna til hinnar nýju sóknar gegn Moskva, og teflír hann: fram þúsundum af flugvélimi og skrið drekum til stuðnings þessum lier. Vopn hafi verið dregin að honum alla leið vestur úr Holl andi og Belgíu, og herlið hafi verið só'tt til ýmsðja staða á austurvígstöðvunum þar á með- al til vígstöðvanna við Lenin- grad. Losovski, ’talsma-ður Sovét- stjórnárinnar, sagði í gærkveldi, að Þjóðverjar virtust hafa nokk- iur hiundruð þúsu'nida nýliða, sem þeir vildu grafa, og þeir myndu lika verþa grafnir. 1 Mioskva er nú sagður mikill viðbúnaður úl þess að mæta á- á dálitlu svæði og hrundi það yfir mennina. Annar maðurinn slapp ó- meiddur, en Sigurður hlaut áverka, sem hann beið bana af og dó hann meðan verið var að flytja hann heim að Álafossi. Sigurður Magnús Breið- fjörð Olason var rúmlega tví- tugur að aldri. Píanóhljómleika heldur Rögnvaldur Sigurjónsson í Gamla Bíó n. k. sunnudag. Við- fangsefni: Mozart, Beethoven og Chppin. , rás Þjóðverja. Fregnir þaðan í miorgun henna, að ve&u-r hafi breytzt mikið i gær, og byrjað sé að snjóa. : » * I i > ,-! Frá vígstöðvunum við Lenin- grad berast fregnir um áfram- haldandi gagnáhlaup Rússa. Er tiLganguf, þeirra talinin vera sá, að koma í veg fyrir, að Þjóð- verjar geti grafið sig niður kring um Leningrad fyrir vetuirinin. Sóknin við Asovshaf. 1 þýzkutn fregmum er í miorgun langmest tala-ð 'ufn sókn Þjóð- verja við Asovshaf. Segjast Þjóð- verjar hafa unnið þar mikinin sig- ur á Rússurn og tekið borgirnar Berdiansk log Mariopol, sem báð- ar standa niorðan við Asovsbafið, sú síðaThiefnda 150 km. vestur af Rio-stov. Þajr í griendinni eru olíu- leiðslur frá Kákasus. Það hefir ekki verið staðfest í rússneskum fréttluúi, að Þjóð- verjar haifi tekið þessar borgir. Þjóðverjaf h-alda því hins veg- ar fram, að með fsigri . þeirra niorðan við Asovshatf sé iönaðar- héraðið mikla við Don komið í mikla hættu'. S'kýra þeir í því sambandi frá stérkostlegum loft- árásúm á Rtostov, sem er stærsta borg héraðsins önnur en Charkov. Engar fregnir hafa borizt af sókn Þjóðverja tíl Charkov í morgun. Faaoashiftin strðnd- nðu á óheilindam nazistastjórnarianar ÆRÐU, þýzku föngunum, sem dögum saman hafa beðið um borð í tveimur brezk- um spítalaskipum í Newhaven á Suður-Englandi eftir því, að farið yrði með þá til Norður- Frakklands, og þeir látnir Iaus- ir í skiptum fyrir hrezka fanga, Frh á 4. siðu. í svarinu er á það bent, að Finnar hafi iorðið fyrir tilefnis- lausri árás Rússa haiuistið 1939. Þeir hefðu -í marz 1940 orðið að láta niikil lönid af hendi f við Rússa. En Rússar hefðu ekki látið sér nægja það- Þeir hefðu síðan byrjað að blanda sér í inm- anlandsmál Finnlauds. Og eran í sumar hefðu þeir byrjað stríð geign Finnlandi með loftárásum á borgir þess. Striðið sé því af hálfui Finna hneint vamarstríð. Þá er það tekið fram i svari finnsku stjórnarinnar, að Fimnar hafi ekki enn náð aftur öllum þeim héruðum og borgum, sern Rússar tóku af þeim ímarz 1940. Og auk þess séu þeir ékki ör- uggxr fyrir nýrri rússnesk’ri árás nema þeir hafi Austur-Kyrjála á sínti valdi, þvj að þaðan hafi Rússar byrjiað árásir sínar á Finn land. En samkvæmt hagskýrsl- urn séu lika 93—99°/o af íbúum Austur-Kyrjála finnskir. Finmska stjórnin geti því ekki orðið við þeim tilmælum bnezku stjórnar- innar, að fara aftuT með her sinn úr Austur-Kyrjálum inn yfir hin Frh. á 4. slöu. Nefid sbipnð til þessv að velja stað fyrir keppnisveili. [:ji\ i ' — itíjj f^T] ÆJARRÁÐ REYKJAVÍK- UR, hefir samkvæmt ósk og tilnefningu í. S. f. skipað þá Gunjta(r Thoroddsen próflessor og Benedikt Jakobsson fimleika stjóra í nefnd ásamt Valgeir Björnssyni bæjarverkfræðing, og er verkefni nefndarinnar, að velja heppilegan stað fyrir keppnisvelli (station), formaður nefndarinnar er Valgeir Björns- son. I september hafa þessi met hlotíð staðfestingu 1. s. I- Kúluvarp betri handar 14,63 m., sett 25. ágúst af Gunuari Huseby. Sleggjukast 46,57 m., sett 26. ágúst af Vilhjálmi Kr. Guð- mundssyni. Fimmtarþraut 2834 stig og tugþraut 5475 stig, sett 27. ágúst af Sigurði Finnssyná. Eramhaid á 4- siðu. farð undir mébergs* hellu og belð bana. ..— -.■».- Slys í sandgryfju í gær við Álafoss.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.