Alþýðublaðið - 08.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.10.1941, Blaðsíða 3
MIÐVIKUÐAGUR 8. OKT. 1941. AIÞÝÐUBLAÐIÐ J Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Sosdí n gafrestinin og Sjðlfstæðisflohknrinn ALPVOUBLAPIP ____________, ðnnur grein Jónasar Guðmundssopar: Ykkur hefir verið sagt... göngu í útanaðkomandi áhrifum * ~~ — AÐ hefir verið hljótt í dýra- garði íhaldsblaðanna: um aukakiosningiu í Norður-isafjarð- arsýslu. á þessu hausti, siðan d-ómsmá'.aráðherrann, sem úrsl'ta' atkvæði átti um slíka bosningu, svaraði garginu- þaðan um það mél. | * Þögn ihaldsblaðanna vekur þó enga undmn. Því að rækilegar en- d-ómsmálaráðheirann gerði í svari sínu var varla hægt að fletta -ofan af þeim óhei-linduim, sem þau og flokkur þeirra sýndu með kröfunni uim aukakiosningu í Norður-ísafjarðarsýsiu í öiiu ko sningafrestunanuálinu. „Sjálfstæðismenn mæltu fastast m.eð k-osnlngunni,“ segir d-óms- mólaráðherrann, og sta'ðfestir þar með það, sem Alþýðubl-aðið hefir áður sagt. ,,Það var sv-o Um tal- að“, segir d-ómsmólaráðherrann enn fremur, „að ef þingmaður félli fró, þá skyldi sá fl-okkur, sem hann tilheyrði, fá kjördæmið m-ótsók-nar]aust af hálfu- hinna þji’óðstjórnarflio-kkanna.“ Þetta sagði Alþýðu'blaðið líka undir eins og krafan um aukakosniingu í Niorður-ísafjarðaTsýslu kom iPra-m í Miorgu'nbl-aðinu. Og sjálft I hefir Morguinblaðið sí-ðar orði-ð að viðurkenna- það. Þaið er sams kionax* samkomnjag og þjóðstjórn- larfl'OkkaiTi'ir í hinu -ágæta lýðræð- islandi, Englandi, hafa gert með sér. Sú staðreynd hinidraði þó ekki íhaldsblöðin í því, að tala um samkomUlag þjóðstjómar- flokkanna hér sem svívirð'Iegt til- Tæði viÖ lýðræðið, samtímis því sem þau' prísuðu 'tryggð hinna brezku þjóðstjórnarflokka við lýðræðið. Þau kröfðUst aukaikosningar- innar í N-orðuir-ísafjarðarsýsIu þnátt fyrir þetta samkomulag og teengduj í því sambandi hatt sinn á þa-ð, að ekki hefði verið sér- staklega tekið fram, að það sama skyldi gilda, ef þin-gmaður segði af sér, og ef þingmaður félli frá. Eins og það væri ekki ajveg hlið- stætt hv-ort öðm, þegar um sam- komulag var um það að ræða að kiomast hjá kosningabanáttu í landinu v-egna óvenjutegs á- stands! „ Dómsmálaráðherrann segir líka: Þab „var einatt gert ráð fyrir því, að reynt yrði að komast hjá kosningum í ein- stökum kjördæmiUm meðan kosn- ingafresturinn gi lti.“ Sjálfstæðis- flokkurinn gekik því tvímælalaust -á gert samkomulag með kröfu sinni. Slík bri-gðmælgi er að vísu jekkeri nýtt í stjómmálaferi i hans. Alþýðublaðið fletti ofan af þessum svikum Sjálfstæðisfl-okks- ins undir ein-s og kraf-an u-m aukakosningu- í Norður-lsafjarð- arsýslu kom fram. Það hafði enga ástæðu til þess að þegja- um það samkomUlag, sem gert hafði \’eriö. Það var ekki frekar gert fyrir Alþýðúflo-kkinn, sem trega-stur allra var íij kosninga- fres-tunarinnar, heldur en fyrir hina stj-órnarfliokkana. Og það sá ekki ás-tæðu til aö þegja við því, að það samk'omulag væri brotið á Alþýðuflo-kknum einum. Þess vegna sagði Alþýðufl. Gerið þið sw vel og kj-ósiö í Norður- ísafjarðarsýslu! En þá verður líka kiosið í Snæfellsnessýslu, sem í tvö ár er búin að væra raunveru- lega þingmannslaus! Það verður ekki þolað, ab A1 þýðuflokkskjör- dæmin verði fekin út úr því sam- komulagir sem gert hefir verið, 'Og gerð að neinunn tiiraunakjör- dæmum fyrir Sjálfstæðisfl-okkinn! Þetta nægði. SjiálfstæÖisflokk- urinn tók kröfu sína aftur. Harnn kærði sig ekki um neina auka- toosningui í Snæfeflsnessýslu. Þar mátti „lýði'æðið“ ekki gilda, þótt það ætti að gilda í Norður-ísa- fjarðarsýsiu. Og n-ú þegja blöð hans eins og múlbundnir rakkar, uppvís að óheilindum sínum og hræsni í öllu þessu máli- En hvers vegna hafa þau ekki að minnst-a kosti svarað því til- boði, sem Alþýðublaðið gerði þeim fyrir hönd Aiþýðufio'kksins, að almennar ko-sni-ngar verði látnar fara frarn v'ið fyrsta tæki- færi, með öðrum orðum í vor? Hvaða ástæða er fil þess að fresta almennum ko-sniugu-m lengur, ef ás-tandið er nú þegár þannig breytt síðan í vo-r, að hægt hefði verið í hau-st að Ifjósa } Norðiir-jsafja r'ðarsýs !iu ? Svari Sjálfstæðisflio'kksblöðin til þess. Alþýðuflokkurinn er r-eiðu-búinn. Fíflsleg skrif. TÍMINN var í gær eittlwað að fimbuifamba u-m „und- irlægju-hátt við Breta“, í tilefni af því, aþ Alþýðublaðið varaði í fyfradag við öiiuim tilraunum názista tii þess að nio-ta sér „á- standið" í því skyni að æsa fóik upp á móti brezka ^setuíðinu, samtímis því, sem það undir- strikaði, hve aivariegt siðferðis- ástandið væri, hy-að svo sem reynt væri að fæiia fra-m á m-óti skýrslu á stan d s n ef n darinnar í einstökum atriðum, o-g samtímis því, sem það mótmælti ákx-eði'ð allri íhlutun setuliðsins um rann- sókn málsins og opin-bera-r ráð- stafanir íslenzkra stjórnarva-lda til að afstýra því versta. Alþýðublaðið eT eina dagblaðið í R-eykjavík, sem borið hefir fram slík mótmæli fyrir liönd oikkar Islendinga. Miorgun-blaðið og Vís- ir hafa þagað- En VTíminn er Frh. á 4. síðu. AÐ hinu vi] ég n-ú víkja fámn orðum, hvemig ásakanírand- stæðinga Alþýðuflokksins stand- ast fyrir dómstóli hinnar ólýgnu reynslu. Þið hafið h-eyrt það sagt, að flestöll bölvun. sem að hefir s eðj- að nú um '25 ára skeið, sé verk alþýðusamta-kanna. Vmsir menn og jnfnvel heilir flokkar hafa reynt að slá sig til rid-dara á því að halda því fram, að allt sem mótdrægt hefir ver- ið síðasta áratuginn, stafaiði bein- línis af alþýðusamtökunum eða væri Alþýðuflokknum að keuna. Og á síðustu áriim hefir þessi áróður gegn Aiþýðuflokknum beinlínis verið skipulagður. Hann Var s-ettur í kerfi og sérstök sam- tök gerð um að dreifa honUm út meðal almennings. . Ég ska] fúslega viðurkenna, að þessi áróður hefir bori'ð nokk- urn árangur. Ykkur hefir verið sagt, að Aiþýðufl-okkurinn hér væri allt annars konar Alþýðu- flokkur en þeir flokkar á Norður- löndum og í Englandi, sem hon- um em hiiðstæðir. Ykkur hefir verið sagt, að Alþýðufl'Okkurinn hér væri fjandsamlegur ölium at- vinnurekstri i landinu og vildi leggja allt í rúst. Ykkur hefir verið sagt, að Alþýðuflo-kkurinn væri óþjóðiegur og jafnvel Bein- línis fjandsamlegur sjálfstæði lanjdsinis oig íslenzku þjóðeriii. Ykkur hefir verið sagt, að Al- þýðuflokkurinn .skriði fyrir á- kv-eðnum erlendum þjóðum og dekraði fyrir þeim og smjaðraiði. Ykkur hefir verið sagt, að Al- þýðuflokkurinn hafi svikið ailt, sem hann hefði lofað að gera fyrir alþýðuna í landinu. Og nú að undanförnu hafið ’þið aiveg sérstakl-ega verið „uppfrædd í þeim sannieik:a“, að Alþýðuflokk- uri-nn væri dauður og þar væri í r.aun og veru ekki iengjur tii annað en stjórni-n ei-n. Við skulum. nú litiliega athuga hvert þessara atriða, sem ég hefi nefnt. Hin mi-kla fjárhagskreppa og fjárhagshru-n undanfarinna ára hefir verið kennt alþýðuisamtök- unu-m. Vegna þess, að þau stóðu gegn launalækkunum átti alliur atvinnurekstur að vera ófram- kvæmanlegur hér á. landi, og þa-nnig áttu alþýðusamtökin að vera fjandsamieg öllum atvimru- re-kstri og vilja leggja hann i rústir. Það eitt er rétt í þessu, að al- þýðusamtökin hafa staðið gegn launalækkunum og kau-pl-ækikuní- um vegna þess, að slíkar lækk- a-nlr hlutu að ieiöa til þess eins að þjóðin í heild sinni flyttist niður á lægra- m-ennin-garstig en iiún hefir staðið á, og því var það fyr.st og fremst góðverk og skyida gagnvart þjóðarheildinni að spyrna gegn því að sv-o yrði. Nú muniu allir land.sm-enn sjá, að þetta var rét-t. Nú þarf ekki nýju- baráttu til þess að vinna wpp það, sem þá hefði tapast. Atvinnumöguleikar undainfai'- inna- ára. áttu í engum veruiegum atriðum rót sína i innlendUm þjóðfé]agsaðstæ’ðum, heldur ein- og óviðráðanl-egum, s. s. afla- bresti, fjárfelli o. fl. Hefðum við frekar komið fiskinum inn á Spánarmarkaðinn, eftir að hann lokaðist, þótt kaupgjaldið hefði- iækkað? Hefðu-m við kiomið meiru af saltkjöti til Noregs en samn- ingar okkar við Norðmenn á- kváðu, þótt laun- fólks í Iandinu hefðu verið Jægri en þau voru? Því fer fjarri. Og ef vandræðin hér stöfuðU eingöngu af alþýðu- samtökunum, hv-ers vegna áttu þá sömu vandræðin sér stað í öðriim löndum, jafnvel þeim löndum, þar sem alþýðuhreyf- ingin yar lítál.s m-egnu-g, eims og t. d. í Ameriku? Þar varð hrun- ið allra m-est o-g kreppan allra verst. Ákæran á hendur Alþýðu- flokknum í þessU efni er því full- komin endileysa. Hitt er sannleikurinn, að AÞ þýðuflokkiurinn beitti' sér af al- efli fyrir öllu því, sem á þessium t’íma mátti verða til þess að færa atvinnuiífið yfdr á nýjan grund- völl, þegar hinn eldri brást. Hann beitti sér fyrir auknum- síldariðnaði oig aukinni síldveiði, fyrir auknum innlendum i'ðmaði á sem ailra flestum sviðum, fyrir byggingu hraðfrystihúsa og út- flutningi frysts fiskjaT, fymir leit nýrra markaða 'Og fyrir skipu- lagningu á sölu útfluttra ís- ienzkra afurða. Það er allur fjandskapur Al- þýðuflokksins við íslenzkt at- vinuulíf við sjávarsiðuna á und- anfönxum kreppU- -og vandræða- tímum. * Alveg sérstaklega hefir fólki verið innrætt það, að Alþýðu- flokkurinTi væri fjandsamlegur landbúnaðinum og vildi helzt leggja hanu í rústir. A>ildi t-aka jarðirnar af bændunnm og gera þá alla að ein,s konar leiguþræl- um rikisins. Allt eru þetta. hreán ósannindi. Aldmi hefir Alþýðu- flokkurinn beitt sér gegn hags- munamá’Um bændastétta-rininar. Hann hefir hinis vegar stuft að aijri þeirri löggjöf, er verða mátti til viðreisnar landbúnaðinum. Hann h-efir stutt ræktaniarfram- kvæmdir til sveita ol en-durbygg- ingu sveitabýlanna. Haran studdi afurðasölulöggjöfina, þó að hiann með því skyldaði verkalýð kaup- staðanua til að kaupa landbúnað- arvörar hærra verði en, annars h-efði þurft Og að sumum þeim landbúnaðarframkvæmdum, ,Sem hvað mest gagn hefir orðið að, hefir Alþýðuflokkurinn bemluiis átt frumkvæðið, eins og t. d. nýbýlahverfa í sveitum landsins, kartöfluverðlaunum og byggiugu sem nú mun fara að bomast skriður á. Þetta er fjiandskapur Alþýðuflokksins við sveitir lands- ins o-g íslenzku bændastéttina. * Ykkur hefir verið sagt, að Al- þýðuflokkurinn væri óþjóðlegur og jafnvel fjandsamlegur því, að Island fengi fullt sjálfstæðL Frá því að Alþýðufl'okkairmn varð til, hefir hanin haft á stefmtr Framhald á 4. síðu. „Fallega lagði ég hana piltar“ SIÐASTA herstjórnartilkynn- ing atvinnumálaráðherrans er sú stytzta, sem frá honum hefir kiomið. Hún hljóðar svo: „Jón BlöndaJ gafst upp.“ Sbr.: Hernaðaraðgerðirnar ganga nákvæmlega eftir áætlun, eins og dr. Göbbels orðar það. Ég ætla að láta lesendurna sjálfa dæmaVm það, hvor okkar Ólafs hafi gefizt, upp, en get þó ekki sti'llt mig um að segja þá sögui, sem ég hefi einhvem tíma heyrti og mér datt í hug, þegar ég las herstjörnartilkynningu ól- afs ThbT s. Hún er um flæking, sem mig minnir að héti líka ólafur og var tiJtakBnJega grobhínn. Þótti-st hann m. a. vera ákaflega góður glimto- maður. Einhverjium gámngum tókst að narra hann í glímu við einn af giímumönnum sveitar- innar. Vitanlega fóru; leikar svo, að umrlenningurinn lá á fyrstai bragði. Fékk hann heldur óþægi- lega. byltu tog varð af hlétur mikill meðal áhorfendanna. — Flækingurinn spratt þó skjótt á fætur, snéri sér sigri hrósandi að áhorfendunum og sagði: „Fal- íega lagði ég hann, piltar“! Svo þakka ég ólafi Thors fyrir skemmtuinlna. Jón Blörwtaf. Eldavélar Svartar fyrirliggjandi t 2 stærðum J. Þorlðhsson & Mmann Skrif'st og afgr. Bankastr. 11 Sími 1280 Sðagféiagið flárpa heldur AÐALFUND sunnudaginn 12. þ. m. kl. 2. e. h. í Alþýðuhús- inu uppi. STJÓRNIN. „Helgi“ hleður til Vestmanaaeyja á morgun. Vörumóttaka fyrir hádegi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.