Alþýðublaðið - 09.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1941, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 9. OKT. 1941 —--------- MÞÝÐDBIM® ——‘ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuiiúsinu við Hverfisgötu. Sfmar: 4S02: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilíij. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ——---------------------------------• Flokkur blekkinganna. en eítir að þa'ð loks sýndi sig ALbYOUBUOIO ________________ Önniir greSa Jóaasar Guðraundssopar: Ykkur hefir verið sagt... ENGINN, einrœðisflokkua' get- ur náð völdiun eða haldiö stundU lengur, nema á þairm hátt að bæla niður skoðanir andstæð- ánga sinna. i>etta er gert á tvenn- (an hátt, annaðhvort með Ofbeldi 'eða með blekkiingum eða jafn- "vei hvorurtveggja. Biekkingarnar xeynast oft biturra vopn en of- 'beldið og sýnir reynslan að þeir sem mest heita þehn trúa áþær, ■engu síður en ofbeidið. Aiveg nýtega hJustuðum v'i'ð á Hiitler taia. Hann var að aurnkva smáþjdðirnar, sem sviftar hefðu verið freisi sínu! Mönmmi blöskr- ar slíkur ýfirdrepsskaþur. jafnvel Morgunbiaðið hneykslaðist á i|>essui í sérstakri slunnudagsgrein. Sarnit sem áður leiikiur Morg- kinbiaðið og S jáIfstæöisflokku rinn tíaglega alveg sama hlekkinga- ieikinn og Hitler. Petta höfuð- málgagn flokksins berst ekki leng air heiðarlega fyrir íhaldsskoðun íum eða stefnu, heldur ritar í liverju máli eins og það álitur að aliir vilji heyra. Það eru naium ast til svo margar skoðanir á nokkru mál'i ,að Morgunblaöið «kiki haidi þeinu öllum fram, i uafni Sjálfstæðisflokiksms, þó skoðanir þessar stangist alveg á Snnbyrðis, tog séu gagns'tæðar stefnu 'Og fra'mkvæmduim þessa flokks. t * 4? Þetta er skipulögð blekkingar- isfarfsemi, sem engum meðal- ;greindum lesanda getur dulist og ■er því miður í fuliu samræmi við starfsaðferð þá, sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefir tekið upp -eftir Hitler. Það er öllum k'unnugt að Sjálf- fetæðisflokkurinn sendi sveitaþing tmenn sina í kröfugömgu tíl Reykjavikur til þess að beunta kjötverðið miklu hærra en fuil- truar Framsóknar vildu hafa það. -Voru þeir þó ekki „lágt stemmd- l Sömu dagana Jótu forvígismenn Sjálfstæðisflokksins verkamenn i flokksfélagi sínu samþyklkja harð- torð mótmæli gegn- hækkun kjöt- v-erðsins! Þetta -var sett handa hverjum, bændum og verkamönn- tim. Svo koma bannmennirnir og hinir. Meðan áfengisverziunin var op- Sn bi ti Morgunbiaðið hverjagrein Snja af annari um spillingu þá, tsem af áfengisverzluninni1 leiddi. En þegar búið var að lokaáfeng- isverzluninni af illri nauðsyn, iheimtar Morgu-n-biaðið að áfeng- Snu sé hellt yfir ofekur aftur, jþrátt fyrir ástandið. Þá eiu verkalýðsmálin. Forvigismenn Sjálfstæðisflokks- ins börðust ánum sam-an hatram- iega gegn félögum verkamanna. Peir Jifðu flestír á því að laun .verkamanna væm sem allra iægst að ekki var hægt að drepa fé- iögin hefir Sjálfstæðiisfl'Ofekurinn iátist vera vinur verkalýðssamtak anna. Reynir hann nú að blekkjta verkamenn til fyfgis við sig á þeim grundveili, þó ailir vi'bi að atvinnurefcen-dasjónannið flofeks- ins ráða öllu- lum stefnu hans, og að flofcfeurinn vi'll helsit ganga að samtöfeunium dauðum- I dýrtíðarmál-unium er þaðupp- víst að ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins hatfa hindrað skynsam- lega framfevæmd þeirra, en samt látið blöð flokksins skaanmast yf- ir því, að ekkert væri gert. Um feosningafr-estunina hefir forsætisráðherra upplýst, að Sjálf s-tæðisflokkurinn hafi mælst fast- ast eftir að hún yrði framfevæmd. Saimt sem áður heimta Sjálfstæð-, isblöðin tafarlausa aufealkosningu í Norður-isafjairðarsýsiu, en láta Snæfellsnessýslu vera þingmanns- lausai áfram. Enn má geta þess að blöð Sjálfstæðisflokksins S'mjöðruðu ó- geðslega fyrir nazis-tum, meðan helst leit út fyrir að þeiir myndu vinna styrjöldina, en eru nú snú- ín við og farin að smjaðra fyrir Bretum. Svona mætti lengi telja. Höfuðeinfeenni hvers lýðræöis- flofcks eru þau, að hatfa ákveðna stefnu í hverjtu' análb þora að kannast við stefnu sína og berj- ast fyrjr henni með rö-kum -í ræðu og riti. Sjálfstæðásfiokkurinn er alveg horfinn frá þessu. Hann hefir þurkað af sér einfeenni lýð- ræðisflokfeanna. Opiniberlega h-ef- ir Sjálfstæðisfl'Oikkurinn enga fasta stefnu lengur í nofefcru máli. I stað þess að hal-da íh-aldsstefnu sinni hreiulega fram- og þora að kannast við hana, reynir hann af ölluim mætti að vi'ÍIaj á sér heianildir og hylja fyrirætlanir sínar í moldviðri bl-efekmganna. Þessa siðlausu bardagaaðferð hef- ir Sjálfstæðisflokku'rinn tekiðupp eftir Hitler, og þö hún- kunni í bili að boTga sig fyrir flokfeinn er hún- sem betur f-er a'ndstygð . heiðarlegum fí'Ofeksmönuum, sem virða lýðæðið, vilja halda það í heiðrf, og hlýtur að hefna sín þo síðar verði. * ttQOOOOpOO&X H. Boch hefur flutt reiðhjólaverkstæði sitt á Smiðjustíg 10. æooooooooooc Minningargaðsþjónusta um Hekluslysið verður haldin n. k. þriðjudag í dómkirkjunni. Niðurlag. Á fyrstu máþUðunum eft'ir her- nám Breta 'hér á landi kvað við sá sónn ,um ailt íslaud, og var óspart notaður af andstæðitngium okfear að Alþýðuflokkurinn dekr- aði við Br-eta og sýndi sig á þantn veg sem auðvirðilegt . þý hi-ns erlend-a hers, sem rænt hefði ísienzku þjöðina landi hennar. Von.t þessar raddir ekki neitt lág- værar í blöðum Sjálfstæðismanna og kommúnista. En hvar e.ru þessar raddir og ásakatnir nú í dag? Þær eru þagnaðar; þær heyrast ekki Ieng- ur. Og hver er ástæðan? Er hún sú, að Alþýðuflokfeuírinn „dekri“ minna við Bretana nú en áður? Hefir Alþýðufl'Okkurinn bieytt um stefnu gagnvart hernaðanaðilun- um? Nei — ástæðan er einfald- lega sú, að nú sjá allir — eða a. m. fe. flestir — það, sem Al- þýðufl'okkurinn sá á undau öðr- um, að ef hin islenzka þjóð á að halda lífi sín-u og.frelsi, verða þau öfl að vinna þentnan ófrið, sem berjast fyri,r fnelsi og rétt- læti, en hin öflin, sem beita vilja feúgun og ofbeldi, verða að taþa honuim. Ha;nn sá, að ef íslauid var nauðsynleg bækistöð fyiir lýðræðisþjöðirnar til þess aðflba fyrir sigri þeirra, ber að tafea þeim óþægindum sem af því leiddi. Það voru sfeoðanirnar, sem Alþýðuflokfeurinn þá hélt fram, og það etu skoðamrnar, s-em hann heldu-r fram eren þann Öag í dag. (jrkast hins íslenzka þjóðfélags ætlaði sér áð „slá sér upp“ á því, lað tortryggja þessa afstöðu AI- þýðuflokksins, og ég skal játa, að- þeim mannhrökum í Sjátfsrtæðis- flokfenuim og feommúni staflokkm- um. sem beitfu sér fyri-r því varð þar nokkuð ágengt Um sinn. En nú em raddirnar þagn- aðar og þjóðih sér og sfeilur, að framtíð hennar og ftel-si er sikál- y-rðisLaust bundin vifö sigur þeirra ríkja, sem berjast fyrir fnelsi og réttindum smáþjóðanna. Skilningurinn hefir brotizt eins og sólargeisli gegnum blekkinga og áróðursskýi'n, sem neynt var að þyrfa u)pp tíl þess að villa mönnuim sýn. * Ykkur hefir verið sagt, afö Al- þýðufloktoutrinn hefði svfkið allt, sem hann hefði lofað, og þá er því oftast bætt vdð, að hann hafi ætlað að „þjóðnýta“ allt, en s-é nú talveg borfinn frá all-ri þjóðnýtin-gu. Ég h-efi nú hér áður bent á ýmislegt, sem Alþýðuflokkurfnn hefir ýmist gert einn, stutt aðra til að geré, eða verfð studd- ur af öðnum flokkum til áð koma fram. Það hefiý hainu þá ekki svikið- Og ef þið gætið að, hefir Alþýðufl-okfcurínn ekfei svikiðneitt af þvi, sem- hann hefir I-ofað. Vegna aðstööu sinnar hefir hann ekfei getað fetomið ýmsu því freim, sem hann gjarnaai vildi, eða veiið hindraður í því af ðð'ium, tog það kalla engir menn með viti svik. Við verðum þvi að biða þess tíma, að þjóðin skilji nauð- syn þeirra framfevæmda. Um „þjóðnýtinguna“( sem við e'igum að vera horfnir frá, vi-1 ég segja það, að um þá hLuti tala þeir mest, sem enga hug- mynd hafa um það, hvað þjóð- nýting er. En hitt vii ég benda á, að hið íslenzka þjóðfélag stefnir hröðuan sfereSum að þjóð- nýtingu á fjölda mörgum sviðum. Bæð'i í verzl-un, fjármál'um, at- vinnumáltum og inenningarmál um verða afsfeipti ríkitsvaldsins meiri og meiri. Að vísu er þetta allt mjög skipulagslauxt enn, enda án vitundar flestra valdhafanna stefnt í þessa átt undan straum- þunga þröunarinnar. Og þetta á efeki einasta við um ísland, held- ur um flest mienin'mgarlönd á hn-et-ti vorimi. Upp úr ríldsvaldsafski-ptunum kefhur hin eiginlega þjóðnýting, þegar þjóðfélögin erfi orðin það þroskuð, að þau sfeilji að eiiimitit þjóðnýting á sem flestum sviðum er þjóðarheildinni' fyrir beztu. Þjóðnýting, sem feetnur „fyrir tim- ann“ verður ávallt til ills, en sú þjóðnýting, sem kemur á rétitum tíma og etftir ósfeum alþjóðar, verður öllum til góðs. Það er sú þjóðnýting, sem við Alþýðu- flokksmenn óskum eftir og stiefn- um að, og fyrfr því, að .hún megi feoma, erum við að reyna að greiða vegiran. Ýmsir ofefear ætluðu áður fyrr að hún gæti fcomdð án þess að þjóðin værf þnoskuð fyrir hana, en nú höfum við bæði hér á lan-di og erfendds fengið þá reynslu, að eins og hver tré- þarf sinn þrosk-atíma til þess að geta borið ávexti og néttan jarð- veg til l>ess að geta vaxið, eins þarf þjóðnýtingin silnn vaxtar- og þioskatíma og Mn réttu skilyrði til þess að hún megi koma að tilætluðum notum. * Ykkur hefir nú að undanförmi .verið sagt, að Alþýðuflokkurinn væri dauður eða sama sem dauður. Ég er nú svo góðhja-rtaður, að mér finnst varfa rétt að vera að reyna að taka þessa „síðnstu huggun“ fiá þeim aumingja mönnum. sem etu að réyna að telja sjálfum sér og öðrum trú um þetta. Þeir, sem f-orusl una hafa í þessu trúboði, etu ýmist emstaklingar, sem eru að ein- angrast svo í sínum eigin flofeki, að þein mega rneð réttu kallast þar „sjálfdauðir", eða þá að það eru flokksnefnur, sem fyrir að- geiðir leiðtoga si'nna heima og erfendis eru búnar að bíta svo !oft í sfeottið á sér, og að þær erii: orðnar algerfega ringlaðar og skilja hvorki upp né niður í ís- lenzkum né erfendum stjónnmál- um. Þessum vesaitingum ber að sýna vorkunn sem persónuiegum einstaklingiim, en fyrfjlitningui sem pólitískum persónum-, En Alþýðuf'lokkutrfnn ósikar eiuskis frékar.^n að honum gef- ist sem fyré-t færf á að leggj-a málstað sinn og málflntning fyrfi’ alþjóð. H'cvnum er það fyrst og frémst áhugamál, að þjóðin opni augun og sjái hver glötun henni er búin, ef hún lætur lengur ber- ast undan straumnum, glapin af lýðskrumumm og leigðum þjón- uni lerlendra ofbeldisflofeka. Alþýðuflokkuirfnn hefir allra flokka fyrst og allra flofeka bezt varað hana við áróðrfnum, sem óheillaöflin beita. Hann hefir öhræddur og Jiik- laust borið merki fielsitsins og réttlætisins fram gegn fcúgun- inni, ofbeldihu og hínium lymsku- lega áróðrf. Hann hefir hvergf hópað á hæl fyrir rangsleitninui og aðfeastinu og staðist eldraun sviká- og blekkingastarfsemi fjandmanna sinna, jafnvel þegar þeir hafa risið upp í hans eigin herbúðum. Þetta veit ég að hin skynsama íslenzka alþýða til sjávar og sveita skilur, þegar hún fær tóm til að hugsa mál sitt. Og þegar hún hefir skilið það, mun bún einhuga fylkja sér um Aiþýðuflokkinn og alþýðusam- tökin. Þá veit ég að upp rénnur sá dagur, að íslenzka þjóðin sér, að einmitt í Alþýðuflokknum áttí. bún þá forustU á örfagarfkustu tímum hennar, sem eygði tafe- markið, er stefna ber að, þegar moldviðrf rógs og óheilinda var í þann veginn að blimda atigu hennar, svo að við lá að hún steyþtist niðuir í hyldýpi kúgun- ar og menufngarieyrsis. Það takmark, sem Alþýðuflokk- urinn sfcefnir að og sem er öll- um dægurfnálum hans æðra, er það, að gera íslendinga alla að einni samhug-a og frjálsrf þjóð, sem beitir öllum kröftum sínurn til þess að réisa á íslandi það framtíðarrfki, sem öðrum þjóð- um heims má í einu og öllu verða til fyrfrmyndar. J. G. Ódýrar vðrur: NýlekdnvSrnr, Mp eimlætisvornr, % Snaávðrnr, ¥mn«sfatnaðar] Tébak, Sælgæti, Snyrtfvorur. ¥erzlnnin Framnes, FraomesveQ 44. Sími 579 í. Kven-sloppar hvítir og mislitir eru komnir aftur. Gróttísoðtn 57 Simi 2849 (V efnaðarvorudeild>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.