Alþýðublaðið - 10.10.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 10.10.1941, Page 1
Harðnandilivðrn Rtissa á víg- stððvunum vestu * af Noskva. Þeir verjast enn í IViazma og virðast hafa stoðvað Þjóð- verja í bili norðan við Orel. SÍÐASTA herstjórnartilkynning Rússa, sem birt var í Lomdon skömmu fyrir hádegi I dag, segir, að ógur- iegar orustur hafi geisað á allri herlínunni í nótt, eink- um við Viazma og Bryansk. í öðrum fregnum frá London í morgun er sagt, að ekki sé sjáanlegt, að Þjóðverjum hafi miðað neitt veru- lega áfram á vígstöðvunum sunnan og vestan við Moskva síðasta sólarhringinn. Rússar virðast að minnsta kosti í bili hafa stöðvað sókn Þjóðverja norðan við Orel, en þar geisar nú ógurleg orusta við járnbrautina frá Oharkov til Moskva. Rússar eru og enn sagðir hafa Viazma á sínu valdi, þrátt fyrir ítrekað áhlaup Þjóðverja, en Þjóðverjar halda því fram, að hersveitir þeirra séu komnar austur fyrir Viázma á leið,til Moskva. Mikill her króaður inni. Það er viðurkennt í London, að mikill rússneskur her sé nú króaður inni bæði við Viazma og við Bryansk, en fullyrðing Þjóðverja um það, að það séu 60—70 herfylki, 'eða svo að segja allur her Timosjenkos marskálks, er þó ekki talin ná nokkurri átt. Og enn er langí frá því, að séð sé fyrir endann á þeim or- ustvun, sem háðar eru við Viazma, Bryansk og Orel. Kort af vígstövunum í Rússlandi. Herlínan er sýnd með feitu striki. Örvarnar sunnan og vestan við Moskva sýna hina nýju miklu tangarsókn Þjóðverja þangað. Örvarnar neð'ar á kortinu sýna sókn þeirra við Asovshaf. Námsfiokkar Reykjavikur: Kennsla i barnasálar* fræði fyrir foreldra. öndir leiðsögn dr. Simons Ágústssonar. OrostaD nm Orel. 1 fregnum frá Moskva i gær- kveldi er sagt, að barizt . hafi ^eriö látlaust í þrjá daga mi Oreí, áður en að Rússar uirðu að hörfa þaðan til fulls. Þjóðve'rjar náðu henni tvisvar á sitt vald, ten voru i' fyrra skiptið hraktir faftur. 1 síðara skiptið var harizt tun austurhluta borgarinn ar götu- fyrir götu og hús fyrir hús, og beittu Þjóðverjar fyriir siig bæði skriödrekum og steypifiugvélum, tii þess að ná þeim borgarhluta á sitt vald'. Áður en Rússar hörfuðu til fulls úr borginni, eyðiilögðu peir allt, sem ekki varð tekið með, en hægt var að eyðileggja- Og berj- ast hersveitir peirra nú við Þjóð- veija norðain við borgina, en þar em, Þjóðverjar að neyna að brjóta sér braut til Mioskva að sumnan, samtímis því sem þeir sækja að henni frá Viazma að vestan. * . Snjókoma er sögð vera á víg- stöðvunum bæði sunnan og vest- an við Moskva, en þrátt fyrir það taka flugvélar þátt í bardög- nnium, og er grimmilegum loft- árásum haldið uppi af beggja hálfu. Jlllt rólegt i Hoskva. k I Moskva er lífið sagt ganga sinn vanagang, enda þótt menn geri sér fuMkomlega ljóst, h\*e alvarlegt ástandið er. Allir.ganga til vinnu sinnar eins og ekkert hefði í skiorizt, og matsöiuhús- in ern full af fól,ki eiins og venju- lega. En blöðin eggja fólkið lögeggj- an á að vera viðbúið að verja borg sína. „Pravda“ skorar á í- búa borgarininar að taka sér vörn ina í Leningrad og Odessa til fyrirmyndar og falla helduirmeð sæmd en að gefast upp fyrir fjandmönnunium. „í þessari baráttu upp á líf og dauða, hefir Hitler“, segir blaö- ið, „teflt fram ölium aðalhersín- um, ógrynmum af skriðdrekum og svo að segja öllum þeim ffug- vélum, sem hann á ti]. Hann hefir flutt svo að segja hvern æfðan þýzkan hennann frá herteknu lönduinum og senft' þangað gam- aimenni og unglinga í þeirra stað“. SiQurfreönir Djóðverja Þjóðverjar segja þannig frá or- ustunum .sunnan og vestan ' vi'ð Moskva ,eins og vönn Rússa væri þegar á þnotusn. Dr. Dietrich, fulltrúi nazista stjómarinnar, sagði við blaða- menn í Beriín í gær, að her (Frh. á 2. siðu.) NáMSFLOKKAR Reykja- víkur fara nú að hefjast og er það þriðja árið sem þeir starfa. Starfinu . verður að mestu leyti hagað eins og áður, en þó er ýmislegt til nýlundu. Verða t. d. stofnaðir sérstakir flokk- ar fyrir fullorðið fólk, sem unglingar fá ekki aðgang að. Er þetta gert vegna þess, að margt fólk, sem er orðið fullorðið kann illa við að stunda nám ásamt unglingum. Önnur nýlunda er sú, að tek- in verður upp kennsla í barna- sálarfræði fyrir foréldra og annast dr. Símon Jóh. Ágústs- son kennslu í þeirri grein. Ennfremur verður fólki gef- inn kostur á að kynna sér garðrækt, þar sem þeir Reyk- víkingaf eru nú orðnir ærið margir, sem stunda garðrækt í hjáverkum. Námsflokkarnir eru einkar heppilegir fyrir fólk, sem er hætt að ganga í skóla, en hefir áhuga á að leggja stund á eina eða fleiri greinar. Einnig fyrir unglinga, sem ekki hafa ástæður til þess að ganga í skóla en vilja nota frístundir sínar til þess að afla sér menntunar. Kennhlugjald er ekkert í námsiflokkunum, enj innritun- argjaldið er afarlágt, aðeins frá 7—15 krónur. Fórstöðumaður námsflokk- ASTRALSKI Alþýðuflokk- urinn, sem nú hefir tekið við völdum í Ástralíu, eftir að Fadden forsætisráðhferra beið ósigur í þinginu, hefir lengi ver- ið mjög þýðingarmikill þáttur í áströlskum stjórnmálum. Sjölskáldkonur lesa uppfúr rítum sinum. _Skemmtnn, sem konur Hallgrfmssókn efna'til.;^ T/ ONUR í Hallgrimssókn bjóða borgarbúiun eftir- tektarverða skemmtun í NýjaBió k|. 11/2 e. h- á sunniudaginn kem- ur. Sjö skáldkiomur iesa þar upp frumsamin ljóð og sögur, en frú Aðalbjöfg Sigu>röardót:ir flyttuir á- varpsorð. Þessar konur lesa Upp: Frú Elinborg Lárusdóttir, frii Fil- ippía Kristjánsdóttir, frú Guðrún Jóhannsdóttir, frú Guðrún Stef- ánsdóttir, fríi Unnur Bjarklind fHulda), Margrét Jðnsdóttir kenn- ari og frú Rósa BÍondal. Alla-r þessar konur hafa gefið út bæk- ur og a||ar enu þær úr Hall- grímssókn. Þessi samkoma er upphaf að starfi kvenna i Hallgrimssókn. Söfnuðurinn er nýlega myndaður eða við skiftingu dómkirkjUsafn- a'ðarins á síðasta ári. Kirkja er enin ek*ki til, en allmikill und- irbúningur hafinn til byggiiugar. Það er gamall tog góður siður að kontur safnaðanna sjái um skrúða kirkjunnar. Ætla þessar konur að láta ágóðann af þessari samkomu verða sknef til þess að afla kirkjunni inessUskTúða. Það er að vísu engin nýlunda lengur að konur ávarpi þjóðina annaðhvort í ræðu eða riti. Eu hitt er nýtt, að mönnum gefist kostur á að hlusta á jafnstóran hóp skáldkvenna í einu og hér kemur fram. anna er Ágúst Sigurðsson cand. mag. Auk þeirra námsgreina, sem áður er getið, eru algengar skólanámsgreinar og kenna valdir menn hverja grein. Starfsemi námsflokkanna er nú að breiðast út um landið og eru námsflokkar nú þegar starfræktir á 8 stöðum. Hér í Reykjavík geta menn innritað sig hjá forstöðumann- inum, Freyjugötu 35 kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. Einnig í Bókaverzlun Finns Einarsson- ar, Austurstræti 1. Hanin hefir skapað sér miklu sterkari aðstöðu en brezki Al- þýöuflokkurinn. Hann byggir að- al fylgi sitt á verkalýðsfélögun- um, bændum og kaþólskum mönn um. Áhrif hans hafa mjög beinst Frh.. á 2. síðu. Hinn nýi forsætisráOherra Ástra- lín byrjaði sem prófarkalesari. ...... Aðstaða Alþýðuflokksins hefur [lengi veríð sterk í áströlskum^stjórnmálnm. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.