Alþýðublaðið - 13.10.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1941, Síða 1
XXIL ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 13. OKT. 1941. 239. TÖLUBLAÐ I Algert öngþveiti í mjólk- urbúðum bæjarins. i| Rlfist um bvern mjólkurdropa | og margir fá ekkl neitt. ..—........ 1A LGERT ÖNGÞVEITI ríkir nú í mjólkursölumálunum hér í bænum. í gær fór fólk búð úr búð án þess að fá mjólk — ag var þröng í öllum mjólkursölubúðum frá því að þær opnuðu og til hádegis. V, í morgun var ástandið miklu verra. Löngu áður en mjólkurbúðirnar opnuðu var þröng við 5 þær, og var næstum slegizt um hvern dropa. Mjólk kom ;; tvisvar í búðimar í morgun, en seldist upp undir eins. Ný sending, eða sú þriðja, fór frá Mjólkurstöðinni kl. 1 og það 5 seldist líka á mjög skömmum tima. Konur stóðu í búðunum J lengi í morgun, en þær sem sendu börnin fengu ekkert, því ' að fullorðna fólkið ruddi þeim frá. Þetta es algerlega óþolandi ástand og verður að kippa ! því í lag tafarlaust. Hlutverk þeirra, sem stjórna þessum ; málum, er annað og meira en að setja okurverð á þessa neyzluvöru alm'ennings. Þjóðverjar segjast vera bnnir að taka 200 000 fanga þar og á vígstöðvunum við Viazma. ............ OPINBER TILKYNNING, sem gefin var út í Moskva á miðnætti í nótt segir, að Rússar hafi nú orðið að hörfa úr Bryansk eftir þriggja sólarhringa látulausar orustur í borginni. Þjóðverjar tilkynntu í gærkveldi, að hersveitir þeirra væru komnar langt austur fyrir Bryansk og Viazma, þó að barist væri enn við þessar borgir, þar sem Þjóðverjar væru nú að gera út af við þær hersveitir Rússa, sem innikróaðar hefðu verið. Segjast þeir þegar vera búnir að taka 200.000 Rússa til fanga á þessum slóðum og sé fanga talan stöðugt að hækka. Þjóðverjar aðeíos 60 ko. frá Rostov ? ........ Óstaðfestar þýzkar fregnir, sem sagt var frá í London í morgmi, af bardögunum suður við Svartahaf, segja, að Þjóðverjar séu nxi komnir ítil Taganrog, miðja vugu milli Mariupol og Rostov og aðeins 60 km. frá hinni síðarnefndu borg. Er álitið, að mikill rússneskur her sé króaður inni að baki Þjóðverjum Rússar hata hðrfað úr Bryansk. f#N)t#»#^*^#^'#>##»#»#'#>«>#>#«»#**#''#<»#>*#s#'#N#>#>*«Nr‘#>##>*<##>#^#s#*#»#*'#i#>#'»<»#>#>*4r#»#»#»»»#>»»»^<»«' «>#>#'##'#####>##-###»##'#>###>##>#>#>#>#»#n#s»i##>#- Iðssar feta varizt ; í allai vetar, segir! I Lord Beaverbrook \ Lord beaverbrook i: flutti útvarpsræðu í !; j: London í gærkveldi, þá !; !; fyrstu síðan hann kom frá !; !; sMoskva. ;; Sagðist hann vera sa|m- !; !; færður um það, að Rússar jj ;• myndu verjast til næsta jj jj vors, jafnvel þótt þeir jj j! misstu Moskva. j; Hann sagði að Bretar og !; j; Baudaríkjamenn hefðu lof !; !; að að sjá Rússum fyrir öll !; !; um þ'eim hergögnum, sem J; ;; þeir þörfnuðust og nu ;j þyrfti að tryggja það, að jj hægt væri að halda það lof j orð. !! \ Alpiogi var sett I dai kl. 2. Elliheímilið Griind ætl- ar að kanpa stórhýsl. í því á starfsfólk Elliheimilisins að búa. i Nv neðanmálssaga: Prír biðiar og ein ikkja, eftir W. S. Hangham. Ý n'eðanmálssaga hefst í blaðinu í dag. — Þrír Íbiðlar og ein ekkja, eftir W. Somerset Maugham. Er þetta nýjasta skáld- !; saga Maughams og kom ;; hún út í vor í London. Eins ;j og kunnugt er, er W. Som ;! erset Maugham einhver þekktasti núlifandi rithöf- jj undur Breta og hefir skrif- jj að fjölda skáldsagna, smá- j: sagna og leikrita. Alþýðu- !; blaðið hefir 'einu sinni áð- !: ur birt neðanmálssögu eftir !; liann. Var það Litaða blæj- |; an og hlaut hún miklar vin ;; sældir. ;! Þrír biðlar og ein ekkja j! er einhver hezt gerða skáld j! saga hans. Fylgist með !; henni frá upphafi. KaupsýslutíSindi eru nýkomin út. Efni: Gengis- hækkunin ög bankarnir, Grund- völlur sölumennskunnar, eftir Jas. A. Warsham, Bæjarþing Reykja- víkur, Syrpa o. fl. P LLIHEIMILIÐ Grund hefir skrifað bæjarráði bréf, þar sem stjórn elli- heimilisins fer fram á það að bærinn veiti henni aðstoð til að festa kaup á húsi á horni Brávallagötu og Blómvalla- götu til þess að bæta úr hús- næðisvandræðum heimilis- ins. Alþý&ublaðiÖ snéri sér í miorg- un til Gísla Sigu rbjörnssionar, fiorstjóra elliheimilisins.og spurði hann um þetta mál. „Þetta hús, sem við höfum í hyggjn að kaúpa,“ sagði Gísli, „er nú að mestu fullgert. Það er geysistórt: 2000 rúmmetrar, 166 fermetrar að flatarmáli. Það er upp á prjár hæðir með kjailara og háalofti og hið vandaðasta." — Til hvers ætlið þi-ð að nota það? „Aðsókn að Elliheimilinu er gífurlega mikil. 1 því em nú 168 gamalmienni og sjúklingar, auk s'tarfsfólksins, en það er yfir 50. Ef við kaupium húsið, ætlum við að láta starfsfólk elliheimilis- ins búa þar. Þar með getum við losað um 50 rúi'n í Grund fyrir gamait fólk, sem nauðsynlega þarf að komast á elliheimilið — og við höfum orðið að weita. En við þurfium á aðstoð bæjarins að halda til þess að geta keypt nýja húsið og við vonum að bærinn veitii okkur þessa aðstoð. þarna milli Dnjepr og Asovshafs og ekki annað talið sýnil'egt, en að Þjóðverjum sé nú opin leið inn í hið mikla iðnaðar- og kolahérað við Don. Ástandifl mjðg alvar- legt, sepir „PravAa.“ iFréttaritari frá „Rauðu stjörn- unni“, blaði rússneska hersins, á vígstöðvnnium sunnan og vestan við Moskva, sagði í gær, að þrátt fyrir mikið ofurefli Þjóð- verja og stöðug áhlaiup af hálfu þeirra, hefði Rússum tekizt að stöðva sókn Þjóðverja bæði aust- an við Viazma og norðan við Orel. En Þjóðverjar eru stöðugt að draga lið að Iváðum þessum stöðum og -hvert skriðdrekaá- hlaupið, og steypiflugvélaárásin nekur aðra. Fregnir frá Moskva í gær gátu þess, að Þjóðverjar hefðu nú einnig hafið sókn í áttina til MiQskva í gær gátu þess, að Þjóðverjar hefðu nú einnig haf- ið sókn sína í áttina til Moskva að riiorðvestan í grennd við járn- brutarstöðina Rzhev, sem er utm 200 km. niorðvestan við höfuð- horgina og um 100 km. norð- an við Viazma. „Pravda'i, aðalblað rússneska kiommúnistaflokksins, sagði i gærmiorgun, að ástandið væri á- kaflega ískyggilegt og alvarlégt „Enda þótt Rússum hafi tekizt að stöðva sókn Þjóðverja í bili,“ sagði blaðið, „og enda þótt tjón óvinanna sé óskaplegt, verðum við að gera okkur ljóst, að þeir era öflugir og að því fer fjarri, að okkur hafi tekizt að stöðva þá ALÞINGI var sett klukkan 2 í dag. Hófst athöfnin með guðs- þjónustu í dómkirkjunni og prédikaði biskupinn. Sigurgeir Sigurðsson. til fulls. Það er að vísu satt, að ailur dráttur er hættulegur fyrir þá, en engu að síðuiT er nauðsyn- legt að undirstóka það, að allt sfceytingarleysi og öll linieskja á þessari sttmdu væri blátt áfram glæpsamleg." Neira en 300 brezkar flag- vélar jrlir Þ ýzkalandi I nött ------------- Ógurlegar árásir á Niirnberg og Bremen T OFTÁRÁSIR BRETA Á ÞÝZKALAND voru með allra magnaðasta móti í nótt. Meira en 300 brezkar flugvélar voru víðsvegar yfir Norður- og Suður- Þýzkalandi og ógur- legar loftárásir voru gerðar á Nurnberg, Bremen og margar aðrar þýzkar borgir. Ellefu brezkar sprengjuflugvélar voru í morgun ókomnar úr þessum árásarleiðöngrum og opinbter skýrsla um árangur þeirra hafði þá enn ekki verið gefin út. Sogulegur kapplelkur: l/alur vann K.R. i gær eð 9 mðrku gegn 1. O ÍÐASTI knattspyrnu- O kappleikur ársins fór fram í gær — og varð sögu- legur. Valur og K. R. keptu til úr- slita í Walters-keppninni, og varð þetta mjög sögultegur leik- ur. Komu úrslitin áhorfendum mjög á óvart. Frh. á 2. siðú- ♦ Stór ítölsk skipalest, sem í vioru fjögiur flutnihgaskip, eitt 'Olíuflutningaskip og fimm tundiurspillar ásamt mokkrum flug vélum, hefir verið gereyðiiögð af brezkum flugvélum í Miðjiarðar- hafi, á leiðinni frá Italiu til Li- byu. Stóð árásin á skipalestina í sjö klukkust'undir, og etoki eitt einasta af skipunium slapp ó- skaddaö undan. Þetta var tilkynnt opinberlega af fl'Otamálaráðuneytinu í Lon- —'don í gœr. Frh- á 4. s.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.