Alþýðublaðið - 14.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. árgangur ÞRIÐJUDAGUR 14. OKT. 1941. 240. TÖLURLAÐ Farlð að Þjóðve Ja Ú" SÓkM iwflIlMil Wám T£ -? T"fc ' fieir menii dæmdir fyrír brot á regis- ¦erð ddk notknn loft skeyta. NÝLEGA hafa tvéir m'enn verið dæmdir fyrir brot á reglugerð um notkun loftskeyta í íslenzkum skipum. Heita þeir rlristinn Björgvin Stefánsson og Guðmundur Jóns son. Fengu þeir 500 króna sekt hvor. Bifreiðairslys . við Affall. SÍBASTLIÐIÐ sunhudags- kvöld va'rð bifreiðaslys austur við Affall. Hvolfdi þar bifreið með yfir tíu marins á palli. Var þetta vörubifreiðin 1359 úr Reykjavík. Var hún að fara með fólk á dansleik í Vestur- Landeyjum. Við Affall for bifreiðin út af veginum og hvolfdi þannig, að hjólin sneru upp. Þrír af farþegunum og bíl- stjórinn slösuðust meira og minna, skárust á höndum og því um líkt. Ein stúlka hand- arbeinsbrotnaði. Rússar hafa hðrfað úr Viazma eii annars engar breytingar á vigstoðvunum síðan í gær. ---------------*_------------_ RÚSSAR tilkynntu í nótt, að hersveitir þéirra hefðu nú prðið að hörfa frá Viazma, eftir 9 sólarhringa látlausar orustur. Um aðrar verulegar hreytingar á vígstöðvunum við Moskva hefir ekki verið getið í fréttunum síðasta sól- arhringinn. Stórorustur eru þó sagðar halda áfram við veginn mil'li Viazma og Moskva og við járnbrautina milli Orel og Mosk-~ va. Segja Þjóðvérjar, að tala fanganna, sem þeir séu nú búnir að taka, aðallega við Viazma og Bryansk, sé komin upp í 350 000. En það virðist hafa dregið úr sókn þeirra til Moskva síðustu sólarhringana. Rússar hafa flutt ógíynni vel útbúins varaliðs til vígstöðvanna og vörn þeirra fer harðnandi bæði austan við. Viazma og norðan við Orel. í London er það talið rrijög mikils vert að sókn Þjóðverja til Moskva hefir seinkað þannig síðustu dagana og gera menn sér þar vonir um það, að Rúss- um muni jafnvel takast að tefja Þjóðverja fyrir sunnan og vest an höfuðborgina, þangað til veturinn gengur í garð, en venjulega byrja hin miklu frost þar eystra ekki síðar en um mánaðamótin október og nóyem ber. Þjóðverjar draga þó stöðugt að sér meira og meira lið á vígstöðvunum við Moskva og er gengið út frá því, að þeir muni leggja alla áherzlu á að ná sem allra skjótustum árangri þar. í Moskva er allt sagt rólegt, þó að nú se barizt svo nærri bc|"ginni, að fallbyssudrunurn- ar frá vígstöðvunum eru farnar að heyrast þangað. En allir, sem vetlingi geta valdið búa sig und ir að taka 'þátt í vörn borgarinn ar. Bæði konur og karlar æfa sJg daglega í ,því að skjóta af rifflum og fallbyssum. Ljord Beaverbnook og Kooseveilt Bandaríkjaíorseti taafa nlú báðir lýs't því yfir, að búið' værf að sjá til þess, aö Russar fengju Ö13 þau hergögn í október, sem i Frh. á 2. síðu. Mjólkurskorturinn stafar af sleifarlagi Samsölunnar. Nægilea mjólk berst' úa araná til að fnlinægja þðrfi bæ|arins. A STANDIÐ á mjólkursölunni hér í bænum fer enn hríð- ±\ versnandi. Fyrir klukkan 8 í morgun stóð fólk í kösum fyrir utan mjólkurbúðirnar. Strax og mjólkin kom var hún rifin út.'Við og við kom dálítið af mjólk en allt var kéypt á skammri stundu. Stóðu hæði konur og börn í tugatali svo klukkustundum skifti, án þess að fá nokkra úrlausn. Alþýðublaðið hafði í gær- kveldi samtal yið þrjá menn er starfa sitt á hverju mjólkurþúi á verðjöfnunarsvæði og spurði þá um það, hvað mikil mjólk bærizt til þeirra daglega. Þioirvairðiuii! Gluðjniunidsston, skrif- stfofustjóri í Mjólkuitibúj Flóai- ntannai, sagði: „Innvigtuð mjólk til okkaT dag- lega nemur 16—17 þúslund lítr- um, og fer það svo að segja allt tíl Reykjavíkuir. Það em aðeins unnir iogtar úr mjólk úr einni. sveiit, en pað er mjög lítið. SigiUirðlur GuðbrjaiiBdsson, mjólk- UTbússitjóri í Boirgarniesi, sagði: „Ég hefi tíkki hjá mér skýrslur yfir innvigitaða mjólk sÍðustM daga. En síðtustlu vikiu (síðuistu 6 daga),vom innvigtaðiir í Mjólfaui- bú Borgfir'ðinga u-m 20 500 lítr- ar." ¦ Péimir. Sigiuwðssioin', stöðvarstjóri í mjólkursitöðinni hér i Rleykja- vílk, sagði: „Ég get ekki sagt nákvæmlega hve mikið er. iininvegið. Það var fyrir ruolkkrum dögton 4000—5000 lítrar, en pað hefix heldur mi'nnk- að. Ég hygg, að við séum tomnir í lágmark og mjólkin fari held- ur að -aiu!kast" Þá' snéri Alpýðublaðið sér til Mjóikursamsöliuinnar og spurði um pað, hyað mi'kil mjólk seld- Frh. á 2. síðu. Brezkar stúlkur í dag. Hvaðanæfa að, frá skrifstofum, leikhúsum, hárgreiðslustofum og heimilum streyma hii^ar ungu stúlkur Bretlands nú í verk- smiðjurnar til þess að vinna að hergagnaframleiðslunni. Á mynd- inni sjást tvær, sem eru nýkomnar og eru aS læra að fara meS * vélarnar. Dnnið af kappi að tundnr- dnflaveiðum við Ausíurlaud Heil tuDiiurduflaskriða kom á fiskiiaiIðHii f^rir uokkru. UNDANFARIÐ hefir mik ið borið á tundurduflum fyrir Austuriandi og mun veðrátta og straumar valda því, að tundurdufiaskriða hef ir færst upp undir landið. Þó munu tæplega vera eins mikil brögð að þtessu og af hefir ve'rið llátið,- því að sjávarföl\ færa tundurduflin úr stað þann ig, að bátverjar á sama bátnum sjá ef til vill sama tundurdufl- ið þrisvar til fjórum sinnum á dag á mismunandi stöðum. Framkvæmdastjóni Skipaút- gerðar ríkisins ..skýrði Alþýðu- blaðinu svo frá í morgun um þetta mál: — „Óðinn" fór austur fyrir þrem dögum síðan, tll þess að eyðileggja duflin. Meiri partur- inn af duflunum mun vera ó- virkur, en þó er ekki rétt fyrir báta að ver^a á ferli um þessar slóðir í myrkri meðan verið er Piltnr hrapar og bíður bana. ¥^ AÐ slys vildi til s. 1. sunnu- *^ ' dag við Hornaf jörð, að pilt- ur hrapaði og beið bana. Pilturinn hét Gísli Sverris- son frá Höfn í Hornafirði. Var hann fyrirvinna móður sinnar, elztur sex systkina og hafði misst föður sinn 1932. Hann yar 18 ára gamall. að hreinsa til, en búist er við, að því muni verða lokið eftir eina tvo daga. Duflin eru eyði- lögð á þann hatt, að skotið er á duflin og þeim sökkt. . • Sasþjörg vinnur að því að hreinsa til á svæðinu frá Faxa- flóa til Vestmannaeyja. Hftt ofbeldh- werl í gærkveldl Hermaður fer imi nm glnffoa og ræðst á koDD SSkndélgiiNisia ófund iiia iisii hádegi. SEINT í gærkveldi vofu menn að spila í íbúð sunn- arlega hér í bænum. íbúðin er í kjaílara. Húsfreyjan fór fram í eldhús til að hita kaffi og er hún hafði dvalið í eldhúsinu nokkra stund réðist herníaður á hana mjög skyndilega, setti klút fýrir and lit henni og ætlaði að taka hana með valdi. Hafði hermaðurinn komið inn um glugga eldhi^ssins, stem hafði verið hálf opinn. Konan varS ofsa hrædd og tókust harð ar sviftingar með henni og her- manninum. Konunni tókst að Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.