Alþýðublaðið - 14.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1941, Blaðsíða 3
MIÐJUDAGUR 14. OKT. 1941, '--------- ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstióri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgotu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu.' ALÞÝÐUFRENTSMIÐJAN H. F. ................................. ’ .. MJólkurskorturinn Att>VQ||BLAP10 Siðferðisástaadld s Lögreglustjóri svarar mót- mælum brezka setuliðsins. ■» .. A GNAR KOFOED-HANSEN lögreglustjóri hefir nú sent blöðunum opinbera yfirlýsingu í tilefni af mótmælum brezku setuliðsstjórnarinnar gegn skýrslu ástandsnefndar- innar, með sérstöku tilliti til þeirrar gagnrýni, sem í þeim mótmælum kom fram í skýrslusöfnun lögreglustjórans um siðferðisástandið. FRÁSÖGNIN hér í blaðinu í gær um ástaudið í fmjólkur- sölumálu'num var sízt orðum aufcin. Mjólk'urleyslð er nú orðið eitt xnesta áhyggjuetni heimil- anna. Verst er, að það kemur harðast niður á barnaríkium fjöl- skyldum, því að svo virðist, sem það sé mest undir harðfylgi kom- ið, hvort beimilin geta fengið mjólk. Mæðurnar eiga ekki heim- angengt og geta yfirleítt ekki kcxmizt út klukkan 8—9 á morgn- •ana til að standa í mjólkurbúð- Uinjum og bíða eftir afgreiðslu. Þær senda því börn sín, og í gærmiorgnn kom það oft fyrir, áð bömín ko,mui heim, eftit að hafa staðið í búÖUin|uimi í einn til tvo klukktutíma, án þess að hafa fengið ruokkra mjólk. Fullorðna fólkið gekk fyrir jum 'alla af- greiöslu, börnin urðu út undan og fóru syo heim, þegar siðasti ■dnopinn hafði verið seldnr. Menn skilja, hve óhæft ástand' ið er, sem skapazt hefir í þessiun análum undanfama daga. Heim' ilin, sem mesta þörf hafa fyrir mjólkina, geta ekki fengið hana, og fæðutegundin, sem börnnnum er maiuðsynlegust, fæst ékki. Hvað éiga börnin að fá í staðihn? Það er hait, að slíkt skuli geta áitt sér stað, að verulegu leyti af sleifarlagi samsölunnar, eibs og upplýsit er á öðruim stað í blað- inu í dag. En það hefir eibnig verið upplýstv- að brezkir hienmenn kaupi nokkuö af mjólk liér í bænum. Þetta er staðreynd. En það hefir aldrei vedð æflast til þess1, að vi-ð fæddum brezka herinn hér! á landi, hvorki mieð mjólk né öðru. Hiins vegar höflutm við ekki á mó.ti því, að selja honuin þær afurðir, sem við höfum annars aflögu til útfliutnings. Það höfuni við gert. En það hiýtur hver maðuf að skilja, hvort sem bainn er íslenzkur eða bnezkur, að það getur ekki gengið, að brezki her- inn skapi hér fséðuskoit og vand- i’æði. Það mun ekki áður hafa, kveðið svqi mikið að mjqlkur- kaupium brezkra hermanna, en nú hefir það færzt í vöxt- Á öðrum stað í blaðinu er skýrt frá samtaii við ÞoiVarð Guðníumds- son í Mjólkurbúi Flóamanna. Hann sagði blaðinu svo frá auk þess, sem þar stendur, að þáð færðist j vöxt, að hermenn, sem hafa bæki- stöðvar þar í grend, kaupi mjólk í búimu. Ætli það sé ekki einnig þannlg víðar? Hvað selur mjólk- ursamsalan erlendum hermönn- um inikla mjólk? Þeirri spurn- ingu hefir enn, ekki veriö svarað, log þó bíða all.ir eftir svari, við henni. Þá er mjólkursalaai til smá- veitingastaðanna. Mjólkurkaujjin þar geta ekki gengið fyrir þörf- um heimilanna. Það verður því að takmarka mjólkursölu þangað. Almjenningur mútmælir því al- geriega, að þe,ir menn, senx sjá urn þessi mál, hafi nokkuó leyfi til að selja erlendum mönnum svo inikið af þessari nauðsyuja- vöru1, að sskor.tnr verði á henn'i banda okkur. Þeir, sem hafa her- numið landið, hafa hvað eftir annað lýst því yfir, að þeir muni sjá hinum erliendu, herjum fyrir öilum nauösynjuni þeirra. Er ekki staðið við það iwforð? Og á það þá að Iíðast, að vistirnar séu seldar but'tu, en okkur látið v.anta brýnustu nauð- synjar? Því er haldið fr.am, að mjólkurframleiðslan sé nú í lág- marfci. Við skuium vona, að svo sé. En ef það er rétt, sem Þo.r-A varður Guðmundsson segir að liérmenn séu sitöðugt 'að auka mj(ólkurkauip sín, þá er úitlitið ískyggiliegt fyrir okkxir heima- menu, ef ekfcert1 verð'ur að gert. Mjölku rsamsalan verður að gera hreinit fyrir dyrum síuum í þessui máli. Og ríkisstjómin verður að sjá svo' uni, að ef nóg mjólk er framleidd til að fulinægja íslerizbum markaði', þá sé hægt að fá hana. Ríkisstjóm- ín hefiT í þessu máli skyldtir við ■okkur fslendinga —pg ekkiaðra. ** Fer yfirlýsing lögreglustjór- ans hér á eftir: „Vegna fram kominna ummælia upplýsingaþjónustu br-ezlca setu- liðsins um skýrslu nefndar þeirr- ar, ,er skipuð var af ríkisstjóm- inni til þess að afhuga siðferðið hér í bsénum, skal eftirfarandi tekið fram: í umræddum imnnæluin upp- lýsingaþjónustlunnar er fullyrt, að sá vitnisburður frá lögreglustjóra, sem nefndin að nokkru Ieyti byggði ályktanir sínar á, hafi aldrei verið lagður fyrir nefnd- ina, heldur hafi lögregiustjóri að- eins tilkynnt nefndinni, að hann væri til og þar með gefið í s,kyn, að nefndin hafi ekki haft nein gögn við að styðjast, er hfm gaf skýrsluna. Þessi fullyrðing er tilhæfula'us eins og eftirfarandi yfirlýsirijg sannar: YFIRLÝSING í mótinæium brezku seíuliðs- stjómarinnar gegn birtuni at- hugtunum á siðferðilegum misfell- |um í bænum er svo að orð'i kom- ist: „Samkvæmt ummællum tveggia nefndarmanna var þessi vitnisburður lögreglustjórans aldrei lagður fram, en í stað þess t'ilkynnti hann þeim aðeins, að hann hefði vitnisburð þennan í sínum vörzllum.“ Á öðrum stað í móitmælunuin er þettaendurtek- ið. I I t'ilefni þessa viljum við undir- ritaðir ]ýsa yfi'r því, að enginn okkar kannast við, að þessi Um- mæli séu rétt á okbur hermd. „Vitiúsbur'ður lögreglustjóra“ var vitanlega í okkar höndurn, og unnum við úr honum eins og skýrsla okkar ber með sér. Reykjavík, 10- október 1941. S'igurbjörn Einarsson sign., Broddi Jóhannesson s'ign.. Bened'ikt Tómasson sign. Svipaðar tilhæfulausar fullyrð- ingar eru víðar í Ummælum upp- lýsingaþj'ónustunnar, io*g vil ég geta 'hér fárra einna til dæmis: 1) Fuilyrt er að skýrslur þær, sem lögnegl u stjöri hefi r látið taka saman, séu byggðar á sögusögn- um og í einlu' tilfelli á frásögni 4 ára barns. Hér er átt við skýrsiu um lauslæti 33 ára gam- allar bonu, sem sjálf Viðurkenn- ir» að hún haíi heimsótt hermenn í 'herbúð'ir þeirra ásamt 13 og 14 ára stúlkubörnum, og að >her- menn hafi heimsótt hana- Á þsss- ;íaiá jíitninga ©r skýrslan 'byggð, en í skýrslunni enu auk þess til- færð vottföst, ummæl'i 4 ára dótt- ur hennar við dnengi á hennar reki. Ummæli þessi ern ekki þess eðlis, að hægt sé að birta þau hér, enda vom þau aðeins tilfærð sem dæmi urn sorglegt ástahd heimiiisins. Af þessu er Ijóst, hve fráleit er sú fullyrðing Upplýs- ingaþjónus'tunnar, að byggt sé á frásögin 4 ára barns um það er máli skiptir. 2) Upplýsingaþjónustan getur l>ess, að 15 ára gamalli stúlku hafi verið veitt atvinna (í til- greindu gistihúsi hér í bæ, ber- sýuilega með það fyrir augum, að lausiætí hennar dragi hermenn að staðnum. Þess'i stúlka befir aldrei verið vi'stuð á tilgreint .gistihús, heldur var fjölskylda í næsta húsi fyrir því óhappi að fá hana ráðna barnfóstru fyriir xnilli- göngu opinberrar vinnuiniðlilnar- skrifstofu, og lét hana tafarlaust fara, er þess varð vart, hver ljóð- ur var á ráði henna. Hefir upp- lýsingaþjónustan hér farið villt á húsuin og húsmæðrum, er bera sama nafn, og dregið hvatvísleg- ar ályktanir af. 3) Upplýsingaþjónustan heldur því fram, að gögnin í vörzlu lögregiustjóra missi gildi sitt við það, að engin nöfn og heimilis- föng hafi verið skrásett. Nöfnin og heimilisföngin vom að sjálf- sögðn skrásett, en það þótti hins vegar ekki koma til mála að láta í hendur erlendra hernaðaryfir- valda slikar skýrslur með nöfn- um og heimil'isföniglum þeirra kyenna, sem um er pð ræða. Ályktanir upplýsingaþjónustunnar af þessum staðlaus*u forsendum hafa því ekbert gildi. 4) Upplýsingaþjónustan birtir ýmsar fyrirskipanilr herstjórnar- innar til setuli'ðsmanna, er hún segir að verið hafi í gilidi að undanförnlUu Fyrirskipanir þessar leggja bann við því: að herinenn e'igi mök við stúlk- ur innan 16 ára aldUrs, að konum sé bannaður aðgang- ur <aÖ hermannabúðum og að hermönnum sé bannað að bjóða stúlkum innan 16 ára ald- urs á dansleiki. Bæjarbúum mun áreiðanlega ekki síður en mér boma fyrir- skipanir þessar undarlega fyrir sjónir. Það er alkunna, að hermenn- irnir hafa beinlínis smaliað ung- urn stúlkum , á hermannadans- leiki með auglýsingum fí dag- blöðum hæjarins. Skulu hér að- eins tilfærðar tvær slikar aug- lýsingar, enda þótt hjá xnér liggi mokkrar af saxna tagi: ' DANSLEIK halda Sgts. 711 Coy RE at The R-eci'eatiion Hut Álafossi laUgiar- daginn 16. ág. 1941 k]. 8 e. m. Allar dömur' velbomnar. Bílar sem aka tíömum á dansleik- , inn verða til taks viö Bifr. Geysir frá 7,15—7,45 e. m. Vieitingar og, bílferðir ókeypis. Dagblaðið Vísir 16/8 ’41. DANS á Álafiossii, Ontarion Camp, föstu- daginn kl. 8. Ókeypis fyrtr stúlk ur. Ckeypis far með B. S. í. kL 7—8 og til Reykjavíkur kl. 12, Motgunblaðið 19-/6. ’41. Eins og auglýsingarnar bera með sér, er stúlkunWm heárið ó- keypis flutningi í hertnannaátál- ana iog góðgerðum. Auglýsingar. þessar tilgreina ekki neitt ald- urstakmark, og var íslenzku lög- reglunni synjað um að hafa eft- irlit með því, að stúlkur inni- an 16 ára fæm ekki, |nn á dans- Leiki þessa. Þá er það loks full- yrt, að bonum sé baunaður að- gangur að hermannaiskálum og að hertnaður, sem fer með komi inn í herbúðir, sé sekur Um af- brtO’t. Ég efa ekki, að reglur þess- ar hafa verið í gildi, en flestum, sem búa næirt' hertnannaskálum, mun eigi að siðuT vera þetta æriö undrtmarefni, enda nærtæk dælmi, ef sanna hið gagnstæða. Skal hér aðéins tilfært eitt dæmi, skýrsla 16 ára stúlfcu sem hvarf að beiman og var leitað af lög- reglunni. .... Mætta gertr þá ghein fiyr- ir fjarvem sinni, að hún hafi fiar- ið með vinstúlkiu sinni á gistí- hús og kynst þar enskum sjó- liða. Hittí hún hann daginin eft- ir og var rneð honum Wm kvöld- ið. Hann fór með mættu inn í hermannaskála og hafði þarmök við hana. Eftir miðnætti hitti hún landhennanni og svaf hjá hion'um í- hertnannaskálaniuim. Síð- an hefir mætta haldið tiil í her- mannaskála og fengiö þar að borða. Á þessum tíma hafa t\æir hertnenn fengið að hafa mök við hana. Nöfn þeirra veit hún ekM. Mætta segir, a'ö 14 ára stidka hafi fyrst komið sér ti'l að gefa sig að hermönnum. Skýrsla þessi er frá embættf sakadómara. ■ 5) Upp lýsi ngaþjónustan dreg- ur ýmsar ályktanir uan siðfarðisástandi'ð í bænum fyrir dg efitiir komu 'setu-- Hðsins, af skýrslu sakadómara um ýms siðferðismál, seim hann hefir fengið til meðferðar. Erþar jafnvel komist að jieirrt fiirðu- legu hiðurstöðu, að siðfierðisá' standið hafi batnað til muna við komu setiuliðsins. . Eins og eftirfarandi bfef saka- dómara tíl forsætisráðherra ber mieð sér, geta þessar ályktanir upplýsingaþjónustunnar alls ekki staðizt: „11. ofct 1941. . í framhaldi af bréfi mínu til yðar, hr. forsætísrtiðherra, dags- 8. f. m. er fylgdi niokkmm skýrst- um rannsóknarlögreglunnar, varð- and-i háttsemi nofckurra kvenna og meint misferli gegn þeim og í tilefni af viðtali, við yður, vil ég taka það fram, að ég heft eekki látið framkveeana neiina al- Framhald á .4. síðu. Á fimtMdag 16. okt. kl. 16 f. Is. komi börn, sem vom ekki í skólanum í fyrra, en eiga að setjast 1 8— 13 ára deildir nú í haust, og verða þau prófuð. Á íöstraáag 17. okt. kl. 8 f. h. komi 13 ára böjrn, ki. 9 12 ára, kl. 10 11 ára, kl. 11 10 ára, kl. 1 e. h. komi 9 ára börn, kl. 2, 8 ára og kl. 3, 7 ára. — Verð.- ur öllum börnum skólans skipað i deildir þennan dag. Kennarafundur verður á fimtudag (16. okt.) 'kl. 5 e. h. í teiknistoíu skólans. Skélastjóriim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.