Alþýðublaðið - 15.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.10.1941, Blaðsíða 3
MIÐVIKUPACUB 15. OKT. tHL *'■ QYWmLAPtP --------- ALÞÝÐUBLABIÐ-------------------- Ritstióri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: VilhJ. S. Vilhjélms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Slmar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Dýrtiðarmálin og aukaþingið héldu áfram aö raka saman skbtt- ÍAttðburnar 1 Noregi og ofséknirn* ar gegn verkalýðshreyfingnnni Jiar. H SR fer á eftir greinargerð I.T.F. — alþjóðasambands flutningaverkamanna um hryðjuverk þýzku nazist- anna í Noregi á dögunum og aðdraganda þeirra. I.T.F. hefir b'etri sambönd við hin herteknu lönd en sennilega nokkur annar félagsskapur. um ægilegu bardögum á rúss- VI heffir vjprið lýst yfir, að auikaping það, sem sett var í fyrradaig, hafii verið kallað sam- an ttl þess að ráða fmm úr dýr- tíðarmálunuim. Og i Tímamium, flokksblaði viðsikiiptamálaráðherr- ans, sem ]>au mál heyra fyrst og fremst urtdir, var frá því skýrt á laugardaginn, ®ð þingmenn og miðstjórn F rams ó knarflokk sins hef ðui þegar komið sér saman um ákveðnar tillögur til lausnar dýr- tíðarmálunium> sem lagðar myndu verða fyrir rikisstjórnima og síð- an fyrir aukaþing það, sem nú situr. 1 I sambandi við þessar upplýs- ingar fórbst Framsóknarblað-in*u þannig orð, að því væri ekki kunniugt, hve langt umræðum um dýrtíðarmálin væri toomið í hin- um stjórnarflokkunum; sennilega hefði ekki náðst neiitt samkomnlag þar enn um að benda á átoveðnar leáðir í þeim. „En málið liggur nú ... svo ljóst fyrir“, segir Tíminn, „að auðvelt á að vera fyrir þingmenn að velja og hafna. Síðan er að tatoa afleiðingunum af þeirri niðurstöðú, er þannig fæst.“ Ekkert hefir enn verið látið op- inberlega uppi Um það, hvað þessar tHlögur Framsóknarflokks- ins í dýrtíðannálunuim hafa inni að halda. En ekki verður því neitað, að það er dálítið broslegt, að lesa þessa drýgindalegu frá- sögn Tímans af fiumkvæði flokks 5ins í þessum málutn nú, þegar þess er minnzt, hvemig Frarn- sóknarflokkurinn hefir hingað til tekið á þeim. Því ef undan enu skilin nokkur fyiirmæli viðskipta- málaráðherrans um hámarks- álagnmgu á einstakar innfluttar vörur og dýrtíðarlög hans frá því í vior, sem aldnei hafa komið til framkvæmda, er ekki vitað, að Framsóknarflokkurinn geti af öðrum dýrtiðarráðstöfunum stát- að en þeim, að hafa spnengt upp verðlag á innlendum landbúnað- arafurðum langt umfraim flestar aðrar nauðsynjiar aimiennrngs, hvort heldur ©rlendar eða inn- lendar. Þaö hefir hingað til verið hans þáttur í því að berjast gegn dýrtíðinni. Meira en tvö ár eru nú hins vegar liðin síðan Alþýðuflotokiur- ■ inn varaði við þeirrl hættU', sem þjóðinni stafaði af hinni vaxandi dýrtíð, og benti í blaði sínu, AI- þýðublaðinu á leiðir til þess, að halda henni í skefjum. Alþýðu- blaðið lagði þá til, að útflutn- ingsgjald eða stríðsgróðastoattur væri lagðu r á hina arðsömu ís- fisksölu til útlanda og því fé, sem þatinig fengist, yrði varið tii þess, að balda útsöluverði helztu landbúnaðarafurða hér innanlands í skefjum. En þessar tiilögur voru að engu hafðar. tJt- gerðarmenn Sjálfstæðisfíotoksins frjálsum milljónagróba á ísfisk- sölunni. Og fiorrá'ðamenn bænda í Framsóknarflofcknum gengu á luudan öiium öbmrn í því að skrúfa upp verðlag itmanlands. Dýrtíðin fékk að flæða yfir land- ið án þess að nokkuð værf reynt til þess að stöðva hana. Það var ekki fyrr en verkalýð- ttrinn og aðrar latunastéttir bæj- anna höfðu í sjálfsvarnarskyni gegn' verðhækkunarskrúfunni knú ið' fram fulja dýrtíðaruppbót á kaup sitt um nýjár í fyna, að FramsóknarflO'kkurinn uppgötv- aði nauðsyn þess, að gera eitt- hvað tti þess að stöðva dýrfíðar- flöðiö. Og það er einkennandi fyrir afshipti hans af dýrtíðar- málunium siðan, að það sem honum hlugkvæmdist fyrst að gera í því skyni, var, að afla fjár á tooistnað launastéttanna í bæjunium með almennum launa- skatti. til þess að giiedða bændum verðuppbót á afúrðir þeirra hér innanlands gegn því að útsölu- verði þeárra yrði' stillt í hóf. Al- þýðuflokkurinn hindraði í vor slíka árás á launastéttir landsins, sem Framsóknarflokkurinn og ficyrmaður Sjálfstæðisflotoksins höfðu komið sér saman um, þeg- ar verið var að ræða dýrtiðar- lögin í votr. En hann sýndi þá sem áðuir engu að síður, að það stendur ekfci á homum, að létt- látar og raunhæfar ráðstiafanir séu gerðar til þess að stöðva vöxt dÝrfíðarinnar. Hann greiddi atkvæði með nægileguim nýjium tekjulindlum og fjarframlögum til slíkra ráðstafana. Og það er sannarlega ekki Alþýðuflokknlum að toenna, að ektoerf hefir þrátt fyrir það verið gert í dýrtíðar- málunUm. Því að aðeins þess vegna hefir Sjálfstæðisflokknum iog Framsóknarflokknum tekizt að hindra aþar þær ráðstafanir, sem fyrirhugaðar voru í dýrtíðariög- unum og samþýkktar af þeim báðum, að ekki var farfð aið ráð- um Alþýðuflokksins og ein alls- herjarverðlagsnefnd stofnuð um leið og dýrtiðarfögin voiu sam- þykkt, með valdi til þess að á- kveða allt verðlag í landinu. Það vild'i Framsókniarflokkurinn ekki af því að hionum var engin alvara að halda niðrf verðlaginu á af- urðum bænda. Og það vildi Sjálfstæðisflokkuriinn ekki, vegna þess, að fiorfnaður hans var and- vígur því, að snert væri viö mi'llj- ónagröða. eim ski pafélagamia af fiarmgjöldunum. Því er nú toomið sem toomið er. Og þess vegna ver&um við nú að horfa upp á þann skrípaleik, að þingið sé enn einu sinni' kailað saman til þess að ráða fram úr dýrtíðarmálun- um, sem það taldi sig vera búið tið gerá í vor og vissulega hefði Framhald á 4. síðu. TVEIR uorskir verkalýðsfor- ingjar haSfa , verið stootnir samkvæmt skipun Terbovens, landstjóra Hitlers í Noregi. Aðrir bafa verið dæímdir í þrælkunar- vinnu, sumir ævílangt. Verka- lýðsfbringjar hafa verið reknir úr trúnaðarstöðum sínum tOig einn af nazistum Qatislimgs verfðgerð- ur að framkvæmdastjóra norska Alþýðusambandsins. Þannjg hefir nú verið framkvæmd ráðagerð, sem lengi hefir verfið í bruggi. Nazistisku yfirvöldin í Noregi átitu lengi vel, að þeim myndi heppnast að vinna norsku þjóð- ina á sitt band. Þeir litu á Norð- mennina sem hinn hreima ger- manska kynþátt, og Quisjing, for- ingi naziistafliokksins norska, hafði fullvissað þá um, að ntorska þjóðin myndi gleypa við toenn- ingum þeirra. Þar eð norski Al- þýðuflokkurinn, sem hafði farið með völd frá þvi 1935, var lang- stærsti stjórnmálafíokkurinn í Noregi, var álitið, að heppilegt myndi vera að gera Jo-sef Ter- boven að fulltrúa þýzku Nazista- stjórnarmnar í Oslo. Því að Ter- hoven vafði verið héraðsstjórj nazistaflOkksins í RlHhrhéraðinlu; á Þýzkalandi og hafði það hlutverk á hendi að Jeka þar ntazistaá- róður, sem hljómaði dálítið rót- iækt í eyiu veikaanannaima. Auk þess hafði hann, kvænst stúlku sem var ritari hjá Göbbels kog naut hann því mikillar vemdar í Beriin. En nazistamir urðu fyr- ir miklum vonbrigðum þegarþeir toomust að raun um, hversu al- menn andúðin var á þeim í Njotv eigi.. Þeir þurftu á vináttu, og. samvinnu rtorsku þjóðarfnnar að halda- til þess að tryggja sig gegn brezkum árásum á iNjoweg og stoapa sér bæki- 'stöð þar til árá&arinnar á Rússland. Þegar það varð ljóst, áð ekki vair hægt að vfnna norsku þjóðina með áróðri, bannaðiiTer- boven 25. sept. 1940 alla sfjóm- málafliokka í Nomgi og setti á stofn leppstjóm í Oslo. Þannig komust öll völd í hendur Quisl- ihga. En jafnvel þetta dug&i etofei til þess að brjóta á bak aftur andstöðu Norðmanna. Verkalýðs- félögin vom kjami andsiöðunnar. Barátta verkalýðsfélag- anna. í septembermánuði 1940 átti Quisling ekki völ á neinum naz- istum, sem gæta verið fulltrúar hans innan verkalýðsfélagianna. . Þar af leiðand'i gat hann ekki haft vald yfir verkalýðsfélögun- um og varð að láta sér nægja fáeina svikara, sem fundust iinn- an stjóma þeirra. Terhoven ,ger&i Jens Tangen að forseta norska Alþýðusambands- ins, Ludvik Buland að varafior- seta þess og Eriing Olsen að aðalritar ]>ess. Erling Olsen iog Tangen tilheyrðu andstöðunni inn- an verkalýðshreyfingarfnniar, sem stóð nálagt kommúnistum, en hafði flaðrað upp við þýzku yf- irvöldin og Quislingana frá því að þýzka innrásin hófst. Tangen var uim eitt skeið fiorseti sam- taka byggingarverkiasnanna >og , Olsen ritarf Osiodeildar samtaka bæjarvinnumanna. Meðal þeirra, sem votu í andstöðunni innan verkalýðsféláganna var ermfrem- ur Marfin Bnendberg fyrrum fior- in,gi hjnlna svomefndu raiuðu kommúnista andstöðunnar innan verkalýðssaimtatoanna, og Harvald Olsen, sem var rekinn úr stjóm Alþýðusambandsins norska árið 1934. Bnendberg komst í stjórn Alþýðusambandsins, þar eð hann þótti góður skipulagningamaður. En Erling Olsen og Harvald Ols- en gengu í nazistaflokkinn. Tang- en hefir hegðað sér betur en margir verkalýðssinnar áttu von á í upphafi. Nazistar Quislings bjtuggu sig undir það, að ná vöi.dum sednna yfir verkalýðssamtötounum. Þeir slældu nazistisku verksmiðjustarf semina þýzku og skipulögðu verkalýðssellur undir stjóm Odd Fossnm. En félagsskapur þessi náði >en;gri fótfesta, sem heitið gæti. Þegar fulltrúi þýzltu nazistamia í Oslo sá, hversu nauðafítið Quisling varð ágengt við að skipuleggja vei'kafýðinn eftir þýzkri fyrfrmynd, reyndi hann að sannfæra stjórnir verkalýðsféíag- anna um ágætl nazismans, fyri-r verkamenn á Þýzkatandi- I byrj- un ársins 1941 sendi hamn nefnd ruorskra verkalýðssinna til Þýzka- lands, til þess ab kynna sér Vinnufylkinguna þar. En þegar sendinefndiin kom aftur, lýsti hún því yfir skýrt og skoriiiiort, að vinnufylking samkvcemt þýzkri fyrirmyn-d væri ekki hetrpileg í Noregi. Á fnndi, sem hald'inn var hjá hinni nazistisku verkaliýðssellU- starfsemi i júnímánuði síðastliðn- um, réðist Odd Fossum grimmi- lega á verkalýðssamtökin ,og lýsti því yfir, að það ætti að setja foringja ]>eirra í fan-gelsi eða reka þá úr verkalýðssamtök- nniuim. Meðal leiðtoga andstöð- unnar gegn nazistumim, sem handteknir vom nokkruim dögum seinna, voru lika nokkrir þekktir verkalýðsleiðtoga-r. Alþýðusam- bandinu var ráðlagt, að' tak-a inazista í stj-órn sína, en því var svarað með endurfekinni kröfu um, að verkalýðsfioiringjar, sem tefcnir höfðu veri-ð fastilr, yrðu látnir lausir aftair og settir in-n í embartti ,sin á ný. Terbo-ven siinnti þessum ‘kröfium ekki, en skipaði Erling O'lsen yfirfnann venkamál- anna og gaf honum skipivn um að saf,na saman þrjú fil fjögur hundhuð anönnum úr verkalýðs- hreyfingunnii, ,sem væm fúsiir á að vinna að hiinni „nýju skipun“. I júlímánu-ði fékk Gestep-o m&rgar fiiegnir af vayandii óróa meðal verkapianna. Matar- skteninturinn hafði verið minnk- aður, þegar farið var að senda matvæli frá Noregi á finnsku vígstöðvtarna-r. Skólahús og sjúkriahús voru fult af særðnm Þjóðverjum, sem skýrðii frá hin- nesku vígstöðvumum. Norðmenn- irnir komust á snoðir um, að þýzku herforingjamiT voru að verðö áhyggjufullir. 1 lok júlí- mánaðar samþykkti Terfvoven að ræða fcröfur vertoalýðsfélaganna. Forseti Alþýðusambandsins tók Viggo Hansteen með sér á um- ræðufundinn. Terboven kom þangað í fylgd með yfirmanin Gestapo í Os]o. Fu-lltrúar verka- lýðssamtakanna lýstu hinum vax- andi óróleitoa meðal vertoamanna, og fyrir áhrff frásagna þeiima, sem staðfestar voru af fregnium- frá sendiboðum nazista, gafst Terboven upp. Hann lofaði að láta lausa verkalýðsleiðtogama* sem tétonir höfðu verfð fa-stir, og ganga til samninga um kaup- gjííkismálin. Hann stóð við lofi- órðið um að láta fangana fausa, en sveik lofiorðið Um, að gengið yrði tii samnjnga um kaupgjalds- málin. í stað þess lýsti hann þvi yfir daginn eftúr, að þeir Norðmenn, sem sýndu nokkum mótþróa-, yrðu skotnir, og að hann áskildi sér rétt tfl þess', að setja herfög um allan Noreg eða hiu-ta af Nonegi fyrirvara- laust, með dauðanefsingu fyrir verkföll eða starfsemi, sem ntið- pði í þá átt, að stofna ti'l verk- fa’l-ra. Þegar vinnuveitendur í Oslo ætluðu- að vei'ta \erka- mönnum síntini launahækkun, skarst hann þegar í leikinn. ðgnarstjórn. Meðan á þe.ssu. stóð bárast fleiri fregnjr til Nonegs frá rúss- nesku vígstöðvunum. Frá Finn- landi barst orðrómur þess efnis, að verkamennirn-ir þar þráðu frið. 1 byrjun sep temberm án aðar komU brezkair, , kanadiskar og norskax hersveitir ti'l Spitzbergen. Þegar rúm vika v,ar Min af septemben- mánuði gerðu brezkar flugvélar árás á höfnina í Oslo. Fólkið stóð á götunum og horfði með eftirvæntingu- á bardaga'nni í toft- inæ Á mámtdaginn gaf Gestaþo út ski'pun þ-ess efnis, að Öll út- varpsvi'ðtæki i Oslo og nágrenni hennar ýrðu. afhent hinum nazist- isku yfirvöldtim. Aðeins Þjóð- verjunu'Og QUislingum var leyft að halda viðtækjum sínnm. Sama kyöíd brunnu þýzk stoip á hofn- linni- í Oslo. Matarhirgðiir horga.r- búa- höfðu gengdð mjö-g til þurð- ar. Á mánudaginn í anniarri viku septembermánaðar fengu. verita- menn í þun-gaiðn-aðinwm ekki mjölkurskammtinn sinn, og var lirið á það sem táknmynd af á- standinu, í m.atvælaúthlWuninnii. Vinna var stöðvuð í stóru verk- smiðjunum. í vélaiðn.aðiinum vaT verkfal'lið algert. 1 54 verksmiðj- u-m var eftki snert á xæikfærl. Vélbyssu-r Varu' séttar á Nýfand- skipa'bryggjun-a. 1 sttmum verk- smiðjuim vorui menn neyddir til Frb á 4. sf&u. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.