Alþýðublaðið - 15.10.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1941, Blaðsíða 4
MIÐVIittJÐAGUR 15. OKT. 1941. AIÞÝÐUBIAÐIÐ HIÐVl KUDAGUR Næturlæknir er Jóhannes Björns son; Sólvallagötu 2, sími: 5989. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: „Þegar ég var hjá Könum“ (Gils Guðmundsson kennari). 21.00 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel): „Saga Arthurs konungs“, eftir Meierl. Árshátið Garðyrkjumanna verður haldin í Skíðaskálanum í Hveradölum laugardaginn 18. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 9 síðdegis. Listsýningin í sýhingarskálanum við Garða- stræti er opin daglega kl. 10—22. Æskulýðsvika K. F. U. M. og K. í Hafnarfirði stendur yfir 'þessa daga. Eru sam- komur á hverju kvöldi í húsi fé- laganna á Hverfisgötu 15 og eru þar ræðuhöld, söngur og hljóðfæra sláttur. Náttúrufræðingafélagið Keldur fund í kvöld í Baðstofu jðnaðarmanna.. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Nitouche“ í kvöld kl. 8. Er það 50. sýning operettunnar. Minningarathöfn fór fram í dómkirkjunni í gær um sjó- mennina, sem fórust með „Heklu“; Séra Friðrik Hallgrímsson flutti minningarræðu, en séra Sigurbjörn Einarsson þjónaði fyrir altari. Björn Ólafsson lék sorgarlög á fiðlu, en söngsveit dómkirkjunnar söng undir stjórn Páls íslófssonar. Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til kvöldvöku stúdenta og gesta þeirra n. k. sunnudagskvöld í Oddfellowhúsinu. Er það fyrsti skemmtifundurinn, sem félagið heldur á haustinu. Margt verður til skemmtunar. Séra Jón Thorar- ensen les upp þjóðsögur, Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason syngja tvísöng og Árni Daníelsson syngur norskar stúdentavísur. Að lokum verður stiginn dans fram eftir nóttu. DÝRTIÐARMÁLIN OG AUKA- ÞINGIÐ Frh. af 3. sí&u. mátt nægja, ef rá&herrar Sjálf- stæ&isflokksins og Framsóknar- flokksins hef&u ekki Heynzt eins óheilir í málunium log hindráð eins aUa framkvæmd dýrtíðar- laganna og raun hefir á orðiö. Það skal óságt látið, hvers kon- ar dýrtíðarráðstöfunum for- sprakkar Framsóknarfloikksins ætla nú að fitja upp á í stað þeirra, siem þeir iog foEmaðuir Sj'álfstæðisfiokksins hafa hliðrað sér hjá að gera í sumar. Ef þar verður lum einhverja heiðarlega Og alvarlega takandi tilraun tiíl þess að firra þjóðina hættpnnii af vaxandi dýrtíð, þá mun ekki standa á Alþýðuflokknlum, að ljá þeirri tilraun lið sitt. En ef það skyldi1 hins vegar vera ætlunin, að knýja fram einhver ný mála- myndalög gegn dýrtíðinni á kostnað verkalýðsms og launa- stéttanna í bæjunlum, eins og meiningin virðist hafa verið upp- haflega í vor með launiaskattin- um — og þótt einhver önuur að- ferð til þess befði verið uipp hugsiuð í feans stað — þá verður Alþýðuflokkurinn áreiðanlega ekki með í slíkri „Iausn“ dýr- tíðarmáianna. Hanm mun „velja eða hafna“, og bera fram sínar eeigin ti'llögur í samræmi við þá stefnu í dýrtíðarmálUnum, sem hann hefir alltaf haft — einu raunhæfu stefnuna yfirleitt, sem fram hefir komið í þeita málum — án þess að láta hmar digur- barkalegu hótanir pramsóknar- blaðsins um „afleiðingarnar“ liafa nokkur áhrif á sig. FERMINGARKJÓLL til sölu. Upplýsingar i dag á Baronstíg 31 uppi Útbreiðið Alþýðublaðið. AFTÖKURNAR í NOREGI Frh. af 3. síðu. þess að vinna undir herverðd1. Quisling tilkynnti þýzk'u yfir- völdunum, að þessi mótþrói væri undanfari allsherjarvierkfalls. En þýzku yfirvöldin vissU, að þetta var ekki rétt. Hinn 13- septem- ber sagði Halvor Sund i norska útvarpið: „Það er ekki vafi á því, að verkföllin í Oslo stöfuðu af matvælaskorti." En þýzku yfir- völdin niotuðu tækifærið, hinn uppgerða ótta við alisherjiarverk- falil, til þess að brjóta á bak aftur samtök verkalýðsins. Um kvöldið hélt Quisling ræðu í Oslo. Miotguninin eftir, klukkan fitam, setti Terboven herlög í Osio. Gestapo tók þegar á sitt vald hús Alþýbusambandsins og öli stjórn þess og ýmsir fleiri voru teknir fastir. Fáeinum klukku- tímum seinna hljóm'uðu sfcot- hveliir. ViggO1 Hansteen og Rblf Wickström urðu að láta lífið fyrir að hafa neitað að hlýða Terboven og Gestapo. Máigir aðrir verka- lýðsieiðtogar, meðal þeirra ungir menn, voru dæmdir í 10—15 ára hegningarvinnu iog sumir œvi- langt. Fiorseti félags járnbrautar- verkamanna, Ludvik Buland, sean hafði verið látinn iaus aðeins fimm vikum áður, og forseti fé- lags véiiðnaðarmianna, J'osef Lar- son, voru dæmdir til dauða, en af ótta við Ujppreisn verkamanna var dauðadóminum breytt í ævi- langt fangeisi. Við lok fyrsiu viku ógnarstjórnarinnar höfðu nokkur hundruð starfsmenn verkalýðs- félaganna verið teknir fasíir. Undiryfirvarpiums áturs ástan d s setti Terboven verkalýðsfélögin undir eftiriit. Odd F'Ossum var skipaður yfirmaður Aiþýðusam- bandsins og Erling Olsen full- trúi hans. Fulitrúar voru settiir yfir ö'.i verkalýðsfélögin. Bannað var að segja sig úr verkaiýðsfé- lögunum. Að viku liðinni, þegar öll BGAMLA Blð ■ JarliDS af Ghicago (Tbe Sarl af Chicago) S NÝJA BfO B Eiginman&ii ofaukið! Amerisk sakamálakvikmynd með Robert MontgowerF Sýnd kl. 7 og 9. Áframhaldssýning kl. 3.30-6.30 Vörðnr laganoa (Too many Husbands) Amerísk skemmtimynd með Jean Arthur | Melvyn Douglas I og Fred MacMurry (The Marshall of Slesa City) Cowboy-mynd með George Ó Brien Sýnd klukkan 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5) verkalýðsfélögin höfðu, Undir ógnum byssUstingjainna verið af- hent Quislingum, var hemaðar- ástandinu létt af. Viggo Hansteen. Viggo Hansteen, einn hinna þekktustu yngri málaflutnings- ananna í Noregi, hafði verið lög- fræðilegur ráðunautur Alþýðu- sambandsins frá því árið 1935, þegar Tryggve Lie, núverandi utanríkismálaráðherra norsku 'stjórnarmnar í Londons hvarf frá því starfi og fór í stjórnina. Hansteen hafði áöur verið fcom- múnisti, en fór úr flokknum 1939, þegar Rússar réðust á Finna. 1 aprílmánuði fór hann í norska herinn sem sjálfboðaliði’, !en að stríðinu loknu kom hann til Oslo og hélt áfram störfum ,sínium við Alþýðusambandið. Nazistiar QuLs- lings hötuðu hann, því að hann hafði gott l,ag á því að æsa þýzkui hernaðaryfirvöldin í Nor- egi gegn þeim. Það var að miklu leyti hionum að þakka, að niorsfcu verkalýðsfélögunum heppnaðist að standa svo lengi gegn Quis- ling, sem raun varð á, og halda samtökum sínUm. Quislingamir létu skjóta Hansteen undir því yfirvarpi, að hann hefði uindir- búið allsherjarverkfall. Þegar Meideli, Qui s 1 ing srá ðherrann, tal- áði í útvaTpið rétt eftir miorðið, skírskotaði hann ekki til neinna sönnunargagna, því að hann vissi', að hin raunverulega orsök aftökunnar var sú, að nazistarn- ir, bæði þeir þýzku og norsku voru bræddir við hann. Þýzka útvarpið befir aldrei minnzt einu orði á þær ráðstaf- anir, sem þýzku yfirvölidin hafa gert gegn verkaiýðsfélögdnum í NoTegi. M St. Frón nr. 227 Fundur annað kvöld k]. 81/2* Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fé- laga. 2- Au'mlagab'ett'rg. 3. önn« ur mál. — Fræðiu- og skemmtiatriði: a) Frú Elísabet Einarsdóttir: Einsöngur. b) Frú Anna Guiðmiundsdóttir: Upplestur. c) Dans að lioknum fundi. Reglufélagar fjölmennið. W. SOMEBSET MAUGHAM: í>rír biðlar — og ein ekkja. — Auðvitað hefirðu tekið boðinu. ---Já, þetta var starfið, sem mig hefir alltaf lang- að til að fá. — Það þykir mér vænt um. — En það er margt, sem ég þarf að tala um við Sefair. Ég hefi ákveðið að fara til Milano í kvöld og fara þaðan í flugvél til Cannes. Ég verð fjarver- andi í tvo eða þrjá daga. Það er leiðinlegt, en Sefair vill að ég finni sig hið bráðasta. — Það er eðlilegt. Þægilegt bros lék um þunnar. varir hans og augu hans leiftruðu. — Þú veist, vina mín, að þetta er mjög ábyrgðar- mikil staða, sem ég á að takast á hendur. Ef mér hepnast, verður það sennilega ný skrautfjöður í hattinn minn. — Ég er viss um, að þér heppnast. — Það er erfitt starf og fylgir því þung ábyrgð. En auðvitað hefir það líka sínar góðu hliðar. Land- stjórinn í Bengal hefir fallegt umhverfi og það hefir mikið að segja. Hann býr í fallegu húsi; það er nærri því höll. Ég þarf að halda margar veizlur. — Hún fann að hverju stefndi, en horfði á hann björtum, leiftrandi augum, brosti samúðarfullt, en sagði ekki neitt. Hún var full eftirvæntingar. Auðvitað ætti maður að eiga konu, sem gæti séð um veizluhöldin, hélt hann áfram. — Það er mjög erfitt fyrir piparsvein. Augu hennar ljómuðu, þegar hún sagði: —- Ég er viss um að það eru til margar úrvals konur, sem myndu með ánægju vilja taka þátt í upphefð þinni. — Ég' hefi ekki átt heima í Indlandi í nærri því þrjátíu ár, án þess að komast að raun um, að það er töluverður sannleikur í því, sem þú segir. En svo illa vill til, að það er aðeins ein úrvals kona, sem mér myndi nokkru sinni detta í hug að biðja um þetta. Nú var að því komið. Átti hún að segja já eða nei? Ó, það var mjög erfitt að ákveða sig. Hann leit snögg- lega á hana. — Þarf ég að skýra þér frá því, að ég hefi verið ástfanginn af þér frá því að þú varst stelpuhnokki. Hvað átti nú að segja, þegar svona stóð á? Það var víst bezt að hlæj,a. — Ó, Edgar, hvers konar þvættingur er þetta. Þú ert fegursta konan, sem. ég hefi nokkru sinni séð og sú yndislegasta. Auðvitað vissi ég, að það var tilgangslaust fyrir mig. Ég var tuttugu árum eldri en þú! Ég var jafnaldri föður þíns. Ég hafði það á vitundinni, þegar þú varst barn, að þú litir á mig sem gamlan, skrýtinn karl. — Nei, aldrei, hrópaði Maria, en það var nú ekki að öllu leyti satt. — Ei að síður var það mjög eðlilegt, að þú yrðir ástfangin af jaína'ldra þínum, þegar þú varst orðin fullorðin. Og ég vona að þú trúir mér þegar ég segi, að þegar þú skrifaðir mér og skýrðir mér frá því að þú ætlaðir að fara að gifta þig, vonaði ég, að þú yrðir hamingjusöm. Mér þótti fyrir því, þegar ég frétti, að svo var ekki. — Ef til vill höfum við Matti verið of ung til að giftast. — Margur vatnsdropinn hefir runnið til sjávar síðan þetta skeði. Og ég var að hugsa um það, hvort aldurSmunur okkar Væri eins áberandi nú og hann var. Það var mjög erfitt að svara þessari spurningu og Mariu fannst heppilegast að þegja og lofa honum að halda áfram. — Ég hefi alltaf gætt þess, Maria, að halda mér vel við. Ég finn ekki til þess, að ég sé orðinn gamall maður. En á þig hafa árin engin áhrif haft, nema á þann hátt, að þú ert orðin enn þá fallegri en áður var. Hún brosti. — Það getur verið að þú sért ofurlítið taugaóstyrk- ur, Edgar, en við því bjóst ég ekki af þér. Ég hélt, að þú létir aldrei neitt á þig fá. — Þú hefir á réttu að standa, ég^ er dálítið tauga- óstyrkur, og þegar ég er nálægt þér, bráðna ég allur og veit ekki mitt rjúkandi ráð. — Á ég að líta svo sem þú sért að biðja mín? — Já, finnst þér það undarlegt? — Þú veizt það Edgar, að mér þykir mjög vænt um þig. Ég held að þú sért bezti maðurinn, sem ég hefi kynnst. Ég er ákaflega hreykin af því, að þú skulir biðja mín.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.