Alþýðublaðið - 17.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 17. OKT. .1941. 243. TÖLUBLAÐ Látlaus áhlaup Þjóðverja á ytri virkjalínuna við Moskva Erlendir sendiherrar eru hver af oðrum að fara burt úr borginai. ----:------ ? Odessa þegar f allin? \_—.-------? SKRIBDREKAHERSVEITIR Þjóðverja gera nú, studd- ár af steypiflugvélum, hvert áhlaupið öðru ógurlegra á ytri virkjalínu Moskva, sem hvergi er nær borginni en 75 km. vegarlengd þaðan. í fregn frá London í morgun er sagt, að manntjónið og hergagnatjónið sé' gífurlegt á báða bóga, en ekkert bendi til þess.'að Þjóðverjar hafi nálgast Moskva neitt síðan í gær. Fyrir, vestan hana er enn barist við Mozhaisk, 100 km. frá Moskva, og sunnan við Tula, 170 km. frá höfuðborginni. var skýrt í fréttum í gær. I gærkveldi var sagt, að sendi- herra Bandaríkjanna væri einn ig farinn, og í morgun hafði sendiherra Svía yfirgefið borg-/ ina. Þ.ví.var. lýst yfir í Bukarest í gærkveldi og einnig í Berlín í morgun, að hersveitir Rúm- ena hefðu tekið Odessa í gær, en sú borg er nú búin að verjast í tvo mánuði. Þessi fregn hefir enga staðfestingu fengið enn frá Moskva. 'í' Mcskva er fullyrt, að her Timosjenkos marskálks berjist enn'i góðri reglu.bg váralið sé stöðugt að streyma til vígstoðv- anna honum til stuðnings, Inni í taorginni hefir hver vöpnfær maður verð birgður upp af handsprengjum og látinn hafa byssu til að taka þátt í vörn borgarin,nar. Sendiherrar erlendra ríkja eru nú óðum að hverfa burtu úr Moskva. Varð sendiherra Jap- ana fyrstur til þess, eins pg frá Thór Tbors sendi- herra í Washinoton. AKVEÐIÐ hefir verið, að Thor Thors, aðairæðismað- ur í New York, verði framvegis sendiherra íslands í Washing- ton. Agnar Kl. Jónsson mun veita ræðismannsskrifstofu okkar í New York forstöðu, þar til skip aður hefir verið ræðismaður þar. ,.'¦.¦:]/¦ . . ¦ Annar tollurinn á ís- fiskinnm afnuminn. En hinn ékki enn pá. RtKISSTJÓRNINNI barst í gær skeyti frá sendifulltrú- anu'm í Londion - pess etnisr að brezka stjórnm befði falliízt á að fella niður annan af hinium nýju 'tollum:, sem hún hefir sett á ís- fisk. Er hér. um að ræða tollinn 8d- á stone- Hinn tollinn, 6d. á stone, treystir brezka stjórnin sér ekki til að afnema. . Útv (W' -'psstlói'i stö' hádegisútvarpli i » Rak aðalþulinri Þorstein Ö. Stephensen og ætl- aði að láta lögregluna bera hann út með valdi! ^O Frásögn aðalþuls og útvarpsstjóra í viðtali við Alþýðublaðið í morgun. —;-----------? —'—*— SÁ ATBURÐUR gerðist í gær í Ríkisútvarpinu að út- varpsstjóri lét skrúfa fyrir aðalþulinn Þorstein Ö. Step- hensen. Gafst þulinum aðeins færi á að segja „Útvarp Reykjavík" — og tilkynna síðan grammofónsplötu, áður en lokað var fyrir. Hafði útvarpsstjóri skipað Þorsteini burtu frá taltæk- inu, en Þorsteinn neitaði, jafnvel þó að hótað væri með því að setja hann út með lögregluvaldi. Kom og lögregluþjónn á vettvang, en hann neitaði að snerta Þorstein, nema að hafa áður talað við yfirboðara sína. Sá útvarpsstjóri sér þá ekki annað fært en að skrúfa fyrir þulinn. Ástæðán fyrir þessum atburði er sú, að því er Þorsteiiui telur, að útvarpsráð hefir ekki staðið við loforð sín gagnvart honum. En iStvarpsstjóri telur sig ekki hafa gert annað en að fram- kvæma ákvarðanir útvarpsráðs, én hvað sem því líður nær það ekki nokkurri átt að stöðva há- degisútvarpið, sem tugir þús- unda manna bíða eftir, v'egna ó- samkomulags milli starfsmanna útvarpsins. Vildi íá skipuaarbréf. Alþýðublaðið Iiafði í morgun samtal við Þorstein- ö. Stephen- sen, aðalþul, og spurði hann um pessi viðskipti hans við útvarþs- stjóra. Harni sagbi: „Ég er. nú búinn að vinna við Ríkisútvarpið í 6 ár. 1. október í fyrra var ég settur í stárfið til ems árs meö ummæliuim, sem ég leit á sem algert ioforð um, a«ð ég feugi skipunarbréf fyriir emb- ættinu sem abalþutar að þesjsu starfsári liðnu. Vib síðustu mánabamðt færbust húsbændur mínir wndan pví, ab stauda vib loforb sín. 1 stab þess FTh. á 2. s!ðu. Stríðsæsingamenmrnir að taka við völdum í Japan? Tojo hermálaráðherra, myndar stjórn. Fregnirnar frá Japan vekja meiri athygli i Ameriku, en fregnirnar frá Rússlandi. -----------i—? ^ "P REGN FRÁ LONDON í morgun hermir, að hermála- *¦ ráðherrann í hinni fráfarandi stjórn Konoye prins í Japan, Toja, hafi tekið að sér að mynda hina nýju stjórn, og er búizt við, að hún verði að miklu leyti skipuð æstum hernaðarsinnum. í fregn frá Washington er sagt, að þessi frétt veki sízt minni athygli þar en fréttirnar frá orustunum um Moskva. Talið er, að Konoye prins hafi beðist lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt af því, að ósam- komulag hafi verið komið upp í stjórninni um ,það, bvaða stefnu skyldi fýlgja í milliríkja málum. En þegar Konoye prins endurskipulagði ráðuneyti sitt í júlí í sumar eftir að Þjóð- verjar réðust á Rússland, varð það ofan á að bíða átekta. Og siðar hefir Konoye prins reynt að bæta sambúð Japana og Bandaríkjanna með samninga- umlteitunum við þau. 'Það er óánægja hernaðar- sinna í 'Japan með þessa stefnu, rsem virðist hafa t órðið stjórn Konoye prins'að falli. Enda vaða andstæðingar hans nú uppi. i Tbkio. Má meðal annars marka j ¦.. .... . •¦ i það af þvi, að fulltrui flotamála ! ráðuneytisins þar sagði í gær, ¦ að sambúð Japaiía og Banda- ! ríkjamanna hefði versnað stór- j lega og lét í því sambandi svo ' um mælt, að japanski flotinn \ væri viðbúinn og öflugri en s nokkru sinni áður. Hann iðaði í skinninu af Ióngun til þess að hefjást handa. Blöðin í Ameríku ræða mikið Konoye prins, hinn fráfarandi forsætisráðherra, sem vildi frið við Ameríku. um þá stefnubreytingu, sem nú virðist vera fyrirhuguð í Japan ög'vara Japani við öllum ævin týrum. :... :^j I fregn frá Washington í gær kveldi var frá því skýrt, að Roosevelt fo'rseti hefði aflýst ráðuneytisfundi, sem búið var að boða í gærmorgun, og haldið annan fund í hans stað með yfir mönnum hers og flota. Það var tilkynnt, ,að þeir hefðu rætt Austur-Asíu málin. Fluðvéivisarábjðrgunarbát með 29 hrakninosmðnnuni. Togarinn Sarprise kom með pá til Patreksfjaroar í gærdag. SEINNIPARTINN í gær kom togarinn Surprise inn til Patreksf jarðar með 29 skip- brotsmenn. Voru þeir af er- lendu skipi, sem sökkt hafði verið vestur af fslandi. Höfðu þeir verið hálfa.n mán- uð í hrakningum í litlum björg- unarbát og hafði einn bátverja látizt. Togarinn Surprise fann skip brotsmennina fyrir tilvísan brezkrar flugvélar. Hafði hún flogið yfir togaraím og gefið til kynna með merkjum, hvað um væri að vera, en þegar þetta var, var Surprise á l.eið út frá Patreksfirði. Fylgdi hann síðan flugvélinni eftir og fann bátinn út af víkunum vestan Látra- bjargs. Frh. á 2. siðu. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.