Alþýðublaðið - 17.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.10.1941, Blaðsíða 2
ft&JMTlHJBUSgW FÖSTUÐAGUR 17. OiCT. Í94Í. Auglýsing um verðlugsákvæði. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimiid i lögum nr. 118, 2. júli 1940, ákveðið hámarksálagningu á vörur þ»r, sem hér eru taldar svo aem hér segir: 1. GÚMMÍSKÓPATNAÐUR, að undanskiidum kvenskóhlífum (bomsum) kvenskóhlifum og strigaskóm með gúmmíbotnum, sem falla undir 3. flokk. í heildsðlu. L smásölu: a) f>egar keypt er af innlendum heildaðlubirgðum b) Þegar keypt et beint frá útlöndum 2. GÖTU OG SAMKVÆMISSKÓR KVENNA. í heildBölu í sraá8ölu a) Þegar keypt er af innlendum heildsöiubirgðum b) Þegar keypt er beint frá útiöndum 3. ALLUR ANNAR SKÓPATNAÐUR. í heildsölu I smásölu: a) Þegar keypt er aí innlendum heildsöiubirgðum 12% 27 > 37 % 12% 37 % 47% 12% b) Þegar keypt er beint^frá útlöndum Þetta birtist hér með öllum þeim, er það varðar. Viðskiftamálaráðuneytið, 16. okt. 1941. Eystelnn Jónsson. 32% 42% Torfi Jóhannsson. lonihnrðir til sðln Kristján Erlendsson Skólavörðuatíg 10 Sími 1944 ¥erkefni I skriftarkennsln Eftir Guðmund í. Guðjónsson skriftarkennara. Nú eru hau aftur komin í bókaverzlanir. í>essi litla bók, sem kostar affeins kr. 1,50, getur sparaff mikiff fé. Hún endist allan veturinn. Barniff getur skrifaff á hvaff sem fyrir henði er, og þó haft forskriftina fyrir augum. Börnin geta notaff hana í skólum og' heimahúsum. — Fæst hjá öllum bóksöium. BÓKAVEKSLint ISAFOLDARPBMTSBBJU Nýjar Grammofónplðtnr Swings — Tangoar — Gongas — Foxtrots — Valsar spilað og sungið af beztu orkestrum. Stjórnað af vin- sælustu hljómsveitarstjórum. Úrval af klassiskum plötum, spiluðum og sungnum af frægustu listamönnum lífs og liðnum. Allskonar grammofónar fyrirliggjandi. Hljéðfærahilsið Cjan+li t'ttaðu’tinn veií hvacf ha/-»it HEiLDSöLUBÍRGÐIR: ÁRN ! JONSS O SM . HAFN.flRST.5,REYKMVIK. OTVARPSSTJÖRINN OG ÞULURINN , Framhald af 1. síðu- aö senda mér skipunarbt'éf, sendu þeir mér nýtt Táðningaxbréf. sem er stílað upp á 1 ár — og mfið breyttum kjörum til hins verra, þar sem frídögum mínium er fækkað um 2 á mánluði; Nú er það svo við Rikisútvarp' ið, að manni er í raun og veriu alls ekki ljóst hver ræður þessu eða hiuu, hvort útvarpsráð ræð- ur eða útvarpsstjóri. Ég tók því það ráð, þegar I stað. að skxifa bréf um þetta til húsbænda minna. StíLaði ég bréf- ið tíl útvarpsstjóra, en sendi aítrt af því tíl útvarpsráðs. Otvarpsráð hafði ekki svarað þessu erindi mirnx, þegar útvarps- stjóri í gærmorgxm sendi mér bréf og sagði mér upp starfirm. Ég svaraði þessu uppsagnar- bréfi strax i gærmorgun og gat þess, að ég Iiti svo á, að mér bæri að giegna starfi mími áfram, þar sem mér hefði ekki borizt neitt svar frá útvarpsráði. Samkvæmt þessu fór ég niður eftir til að gegna' starfi mínu, eins og venjutega. Það íenti í dá- litlu orðakasti miili mín og út- varpsstjóra. Hann bannaði mér að gegna starfinu, en ég neitaðá að fara- Sagði þá útvarpsstjórx, að ég ætti um tvennt að \>eija, að fara fríviljugiega eða hann léti lögregluna setja mig út. Ég skeytti því engu og bað hann að hafa það eins og hann vildi. Tií- kynnti ég svo grammófónplötu og var byrjað að leilca hana. En þá lét útvarpsstjóri skrúfa fyrir, og stöðvaðist lagið í miðjum klíðum. Ég sat rnokkra stund, en fór siðan.“ Viðtal við ðtvarpsstjóra. Þá hafðt Alþýðuiblað'iÖ í morg- un tai af útvarpsstjóra, og sagði hann meðal annars: „Upphaf máisins er það, að um síðustu mánaðamót var út- runninn ráðningaTtími þujanna, Þorsteins ö- Stephensen og Pét- urs Pétiurssonar. Otvarpsráð, sem ræður vali þulanna sendi mér þá ályktun, gerða á fundi 6. þ-m. svo hljóðandi: „tJtí'arpsráð samþykkiraömæia með þvi, að Þoirsteinn ö. Stepheosen verði ráðirm aðalþul- ur áfram, fyhst um sinn til 1. okt- 1942, og Pétur Pétursson verði isettur varaþulur frá 1. okt. þ. á. til jafnlengdar næsta ár. Laxinakjör verði óbTeytt fyrir störf þessi, enda sjái' útvarps- stjóri um, að ^störfium sé sano- gjarnlega skipt í hlutfalli við launakjðr.“ Þann sama dag sendi ég þul- unum ráðningarbTéf, er höfðuver- íið í undirhúnángi iog hiotið stað- festíngu ráöuneytisiins. Þorsteinn Ö. Stephensen hafði áður í við- tali við mig tjáð sig vera ósam- þykkan útvarþsráði um sum at- riði varðandi sta’rfsráðninguna, og endursendi hann ráðningar- bréfíð þann 14. p. m. ásamt all- löngu bréfi, er fjallaði Um þenn- an ágreining hans við útv'arps'ráð. Rtitaði ég hionurn þá samst'undis eftirfarandi bréf: „14. okt'- 1941. Ég hefí mót- tekið bréf yðar, dags. 10- þ. m. ásamt endursendu ráðningarhréfi yðar, dags. 30- sept. þ. á„ er ég, samkvæmt ákvörðun útvarpsráðs þanh 6. þ. m. sendi yður með bréfí þann- sama dag. E'ins og þér munið sjá, er ráðn- ingarbréf yðar, að því er varðar ráðningartíma, í samræmi við þessa ákvörðun útvarpsráðsíns. Um skiptingu á störfum milli þulanna hefír verið látið ráða hlutfallið millii launakjara, sem eru ákveðin af sjólfu ráðuneytinu með bréfi 20 marz. 1940, og skipt- ist kauphæðin á vinnudagafjölda, miðað við vikumániuði eða 28 daga, þannig: Aðalþuiur kr. 516,66 :22 = kr. 2348 á dag. VaraþuDir kr. 150X10:6 = lcr. 25 XX) á dag. Kaup varaþuls er’ að visu kr. 152 hærra á dag, og verður það ekki talið ósanngjarot, með því að fyrir aukasiörf eru venjulega greidd hærrí laun en fyriír aðal- stðrf. Ráðningarbréf yðar er, einnig að þessu leyti, í samræmíi við.á- kvörðun útvarpsráðs. Með því §.ð þér hafið endur- sent ráðningarbréf yðar, leyfi ég mér að spyrjast fyrir um, hvort skilja berí það á þó. leið, þér ætlið ekki að hlfta fyrinnæl- um bréfsims, unz önnur sMpun kynni að verða gerð á ráðningu eða sMpun yðar tíl' frambúðar. Erfndi yðar v-erður að öðru Leytí vísað til útvarpsráðsins.“ Jafnframt sendi ég erindi hans áleiðis til útvarpsráðs, er tók það þegar fyrir á fundi og afgrekidí það með svo feildri áiyktun: „Lagt fram afrit af bréfi Þor- stem-s ö. Stephensen tíl útvarps- stjóra, ds- 10. okt„ og svar út- vanpsstjóra við því, ds. í dag. — tJtvarpsráð iýsti sig samþykkt bréfi útvarpsstjóra og taldi það fullnægjandi afgneiðslu í mál- inu.“ Samkvæmt ákvæðum ráðningar- bréfsins átti Þorsteinn ö. Steph- ensen að koma til starfs mið- vikudaginn 15. þ. m., en þann dag gerði hann hvorki að koma tíl starfs né svara bréflegri fyr- irspuro minni frá deginum áður' xxm það, hvort hann ætlaði að hlita fyrirmælum bréfsins (sjá bréf 2). Morguninn eftir, eða i gær, rit- aði ég lianurn eftirfarandí böef. „(16. okt.) í áframhá'ldi afbréfi mínu, dags. 14- þ. m„ tíl yðar, þar sem viðurkennd var móttaka endursends ráðningarbréfs yðar og spurst fyrir um það, hvort það bæri að sMlja svo, að þér ætluðuð ekki að hlíta fyrirmæl- um bréfsins, leyfi ég mér að tjá yður það, sem hér segir: Samkvæmt fyrirlagi í ráðning- arbréfinu bar yður, í samráði við varöþul, Pétur Pétursson, aðtaka u/pp vinnu tvo miðvikudaga í vikumánuði h\-erjum og hefðuð því að réttui lagi átt að tooma til starfs í gær. Nú með því að þér toomuö ekki til starfs og hlíttuð því ekki að þessu leyti fyrirmæltuan ráðn- ingarbréfsins, en hafið enduTsent bréfíð og látíð ósvarað fyrilr- spuminni frá því 14. þ. m.,verð- ur að álykta, að þéír lítið svo á, að ráðning yðar sé úr gildi fall- in, og skal yður af þeim á- stæðum hér ineð tjáð, að öunur ráðstöfu'n verður gerð um starf það, er þér hafið gegnt, uns ný skipun kann að verða gerð þar imi, samkvæmt fyrirmæHtm út- varpsráðs.“ Svaraði hann þá um hæl með eftirfarandi bréfi: ,„(16- okt.) Hefi móttekið bréf yðar í dag, þar sem þér tjáið mér, að samkvæmt fyrir- lagi í ráðningarbréfi mínu hafi mér borið að taka upp vinwu tvo miðvikudaga í vikumánuði í samráði við varaþul Pétur Pét- ursson og þar af leiðandi sé ráðning mín úr gildi fallin. Ég vil taka það fram, að ég álít að þetta kæmi ekM tíl greina fyTr en inér hefði borist svar út- varpsTáðs yið bréfi minu til yðar dags- 10- þ. mz, þar sem ttekin yrði afstaða til þeirra1 loforða, er ég hafði um fasta skipun í starf- ið.“ ' Ég heft g©rt ráðstöfun til þess, að ákvörðun minni, samanber bréf nr. 4 hér að ofan, yrðifram- íylgt og kallað til annan þul. En eT útvarp skyldi hefjast, neitaði Þorsteinn ö. Stephensen að hlíta fyrinnælum bréfsins með þeim forsendum, að sér hefði ekkienn borist svar útvahpsráðs við fyrr- nefndu bréfi sínu. Ég spurði hann þá að viðstöddum \-ottmn, hvort hann vildi víkja sjálfviljugur, því að öðrum kostí myndi ég gera þær ráðstafanir, sem einar voro fyrir hendi til þess að haldauppl aga. Hann neitaði. Las ég þá fyrir honum að viðstöddum vott- tjm ályktun útvarpsráðsins, sam- anber bréf nr. 3 hér að framan, en hann kvaðst heldur ekki tatoa það til greina meðan hann ekki fengi svarið skriflegt. Þar sem ekki vannst tími til að gera við- eigandi ráðstöfun í tæka tíð, svo að hádegisútvarp gæti geng- ið hindrunarlaust, tók ég þann kost að láta það falla niður. Ritaði ég síðan Þorsteini ö. Stephensen eftirfarandi bréf: (16. okt. 1941) „Til staðfest- ingar viðtali okkar í dag, þar sem ég, að gefnu tilefni, birti fyrir yður undir votta útdrátt úr gerðabók útvarpstáðs á fimdi þess. 14- þ. m., Leyfi ég mér að senda yður hjálagt eftirrit af ályktuninni. Eins og óg hefi tekið fram við yður, tel ég það embættis- skyldu mína að framkvæma lög- leg fyrirmæti útvatpsráðs íþessu máli, en te! mig ekki hafa að- stöðu né heldur óska eftir að eiga hlut að því, sem farið hefir á milli yðar og útvarpsráðs, varð- andi starfsráðningu yðar. Tel ég því fyrir mitt leyti, að bréfi yðar frá 10. þ- m. sé svar- að með ályktun útvarpsráðsins. Um leið og ég itreka hér með fyrirmæli mtn í bréfi, dagsettu í dag, og með skírskotun til þess, að þér hafið virt þau að vetíugi og hmdruðiuð um hádegið í dag með ofbeldi, að fyrirmæfi mín gætu bomið til framkvæmda, þá er yður hér með vikið frá störf- um ttm stundarsakir,, unz ágfein- inguw varðandi starfsráðningiis yðar. kynni að verða jafnaður." HRAKNINGSMENNIRMR Framhald af 1. síðu- Þegar til Patreksfjarðar kom, voru þeir, sem verst voru farnir af vosbúðinni, fluttir á sjúkra- skýli þorpsins, en um hina var búið í bamaskólanum. Engir þeirra voru særðir, en hins vegar voru margir þeirra illa farnir af kulda og vosbúð. Sögð'u þeir frá því, að skip þeirra hefði orðið viðskila við skipalest langt úti í hafi, en því næst befði kafibátur ráðist á skipið og sökkt því með tundur- skeyti. Á skipinu var 60 manna á- höfn og komst hún í tvo björg- unarbáta skipsins. Var hinn báturinn betur útbúinn ag var vél í honum. Urðu þeir fljótlega viðskila og hefir hinn báturinn ekki komið fram enn þá. Nokkur málverk Ieftir Arreboe Clausen eru til sýnis í sýningargluggum Gefjunnar í Aðalstræti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.