Alþýðublaðið - 17.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1941, Blaðsíða 3
F6STIÍDAGUR 17. OKT. 1941. r--------- ALÞTÐOBLAÐIB -------------------• Ritstjós’i: Stelán Pétuxsson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu viO Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar tréttir. 5021: Steíán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: VilhJ. S. Vilhjáims- son, (heima), Brávallagötu 60. Afgreiðsla: Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. i||; Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasöhi. ALÞÝÐUPBENTSMIÐIAN H.F. ♦------------------------------------------• Farmgjoldin og dýrtiðin. AÐ er eins og SjálfsUeðis- flokkurinn hafi ekki verið alls lcostar ánaegður með framnii-- stöðu formanns ,síns og ráðherra, Ölafs Thors, í ritdeilunni við Jón Blöndal á dögunum, tun áhrif farmgjaidahækkunarinnar á dýr- tíðina og visitöluna; {>vi að í iyrradag tók Eggert Claessen málið fyrir að nýju í Motgun- blaðinu og reyndi J>ar með nýjoim útreikningum, byggðum á grein- argerð Þorsteins Þörsteinssonar hagsíofua'íóra, að sanna þaö, sem Ólaft Thors mistókst svo herfi- lega að sýna fram á, — að hin gifurlega liækknn farmgjaldanna síðan stríðið hófst hefði engan veruilegan þátt átt í dýrtíðinini og hækkun vísitöliunnar. Nú er Eggeri Claessen að vísu ólíkt „sniðugri“ maður en ólafur Thors. Enda sýnir pað. að hajui •skuli mi vera sendur út af örkbmi tib þess að taka upp það vopn, sem slegið var úr hendi ólafs Thors á dögunium, að Eimskipa- félaginu þykir mikiö við liggja, að það takist, að telja mönnum trú utn áhrifaleysi farmgjalda- haskkunarinnar á dýrtíðina og vísitöluna. Og það er skitjanjegt; þvi að takist það, þarf það vitan- lega ekki að óttast neitt eftirlit af hálfu bins opinbera með famv gjöldunann í framtíðinni frekar en hingað til. Þá getur það hald- ið áfram að græða á kostnað allrar þjóðarinnax á sama hátt •og síðast liðið ár. En þó að Eggert Claessen sé „sniðugur41 maður, þá tekst hon- um ekki heldur að telja neinum hugsandi mamii trú um það, að sá 4—5 milljóna gróði Eita- skipafélagsins af farmgjöldunum i fyrra, sem þjóðin öll varð að [greiða í hækkuðu vöruverði, hafi litii sem engin áhrif haft á dýr- tíðina og vísitöiuna. Engar tölur né útneikningar nægja tfl þess, hvemig sem reynt er að rugla málið með þeim, að ræna menn svo allri vitglöru. Það séT líka liver heilvita maður viö nánari athugiun á útreikningum Eggerts Claessen, að þeir em allir byggð- ir á einni stófri blekkingu, þeirrt nefniiega, að farmgjöldin hafi ekki hækkað nema um 56°/o síð- an stríðið hófst, en þar gengur hann út frá farmgjöldunum frá Ameríku, sean vitanlega nær ekki uokkurri átt, þar eð við fluttum fyrir striðið ekkert þaðan, heldur frá Englandi, Danmörku og Þýzkalandi. En frá Englandi hafa farmgjöldin nú hækkað úm 200o/o. Það má taka nokkur dæmi til að ganga úr skugga um hið rétta í þessu. Fyrir striðið vonu farm- gjðldin af hverri smáliest af hveiti frá Kaupmannahöfn íxm 37 kr., nú 130 krónur frá Ameriku; af hverri smátest af kaffi 73 knónur (frá Kaupmannahöfn) nú 243 kr. (frá Ameríku), og af hv©rri smá- lest af sykri 60 krónur, nú 160 krónur. Vill Eggeri Clafissen má- ske halda því fram, að |>essi hækkun á farmgjöldunum frá því, sem við urðum að greiða fyrir stríð og upp í það, sem við verðum nú að greiða, nemi ekki nema 56«/o? Sjá ekki allir af þessnm dæmum hvilík btekk- ing það er að miða hér viið þá hækkun, sem orðið hefir á farm- gjöldunum frá Ameríku? Og hvaða skynsamlega hug- mynd fá mfinn svo af áhrifutn farmgjaldahækkunarinnax á vísi- töluna, ef ekki er tekin með í reikninginn, eíns og Eggert Claes- sen gerir, farmgjaldahækkunin af öðrum vönim en {>eim, sem ganga beint inn í vísitöluna, sw sem komvörum, nýlenduvör- um og vefnaðarvörum,? Eins og ab áhrif hinna ■ hækkuðu farrn- gjálda af þeim séu ekki minnst- Ur hluti af þeim {wetti, sem farm- gjaldahækkunin yfírleitt hefir átt í dýrtiðinni og hækkun visitöl- unnar? Langmestur hluti þelrra vara, sem inn em fluttari eru hráefni og framleiðslutæki, sem að vísu ekki ganga beint inn í vísitöluna, en hafa sin óbeinu á- hrif á hækkun hennar með hækk- uðum fratnleiðsluköstnaði, þar af leiðandi hækkuðu vöruverði hér innanlands og eftirfamndi hækk- un á kaupi. Það er auðvitað hægðarleikiur, að fá út lítið bnot úr visitölunni, :em þátt farmgjaldahækkunarinn- ar í henni, þegar þannig er að farið, að ekki er gengið út frá nema fjórða parti þeirrar farm- gjaldahækknnar, sem raunwru- lega hefir orðið, og ekki reiknað með yfirgnæfandi meirihluta alls varnings, sem inn er ftutíur, af þvi að hann gengur ekki beint, heldur óbeint, inn i yisiítölureikn- inginn. En eftir er þá að skýra það á einhvem skynsamlegan hátt, hvernig það hefir mátt \-erða, að Eimskipafélagið græddi 4—5 milljónir króna á hinum hækkuðu farmgjöldum á einu einasta ári, þrátt fyrir stóraukinn kostnað. Sýnir ekki sú stað- reynd við nánari athugun, að eitfhvað hljóti að vera bogið við aðiA eins útrieikni'nga og þá, sem Ólafur Thors og Eggert Claessen hafa verið að gera, jafn\æl þótt hllur almenningur eigi máske erfitt með að fylgjast svo vel ineð þeitn, að hann sjái í gegn ura blekkingamar, sem þeir eru byggðir á? Magnús Th. Pálsson hefir opnað nýja skóvinnustofu á Framnesveg 29. i skálanunt vlð iarða^ stræti til 20. oktéker— opin frá 10*22. AOgangnr kr. 2. Duglega krakka, nngliitga eda eldra fólk vnntar ttt ad bera nt AlÞýdnbladið. Talið við afgreiðsln blaðsins Alþýðn- húsinu. lilkynning ^frá^Frjálslynda sðfnnðinum i BeykjavikJ Að jgefnu^jtilefni skal það tekið fram, að[fólk;það,*sem er í söfnuðimim eða ætlar sér að ganga í hann, þarf ekki annað en að skrifa í kirkjudálkinn i manntalsskýrslunum: FRJALSLYNDI SÖFNUÐURINN (FRJÁLSL SÖFN.) og telst það þá sem meðlimir safnaðarins frá nasstu áramótum. Snfnaðarstléniin. Ný bék. Sðpr Perluveiðarans kemur i békaverzlanlr f dag. Sig. Helgason kennari endursagði. Saga þessi greinir frá djörfum og hugrökkum dreng, sem strauk, að heiman frá sér, daginn, sem hann fermdist, frá hinum harða og stranga húsbónda sínum. Plæktist hann um öll úthöf jarðarinnaf, á allskonar skipum. liOks fann hann gæfuna, á næstum því yfirnáttúrlegan hátt, eignaðist skip, fé og vini. — Bókin er skemmtileg og heillandi, og þó viðburðirnir séu æfintýralegir, þá eru þeir sannir. Aðalitsala í Bökabðð Æskannar Kirkjnhvoli. Mjðllmsalan óshar eftir búð eða húsnæði vestarlega á avepfisgötn, eða |»ar í nágrenni, sem nota mætti fyi*ir mjðlkurbdð. Útbreiðlð Alþýðublaðið. Rúgmjöl 1. flohhs. Laukur, Krydd, allahonar. Bost og édýraat Harnarbúðífl BREKKA *. — Ódýrt. Þvottaefni, afþurkunarkiútar, þurkur margskonar bursta- rörur o. m. m. 0. firotttsaOta 57 Stari 211» Nýreikt Hangikjöt, Galrætur, Gulrófur, Rauðrófur. Kjit & físknr Símar: 3828 og 4764 Odjrarvðrar. Nýlendnvðrar, Hreinlætisvðrnr, Smávðrar, Vinnnfatnaðnr Tébah, Sælgæti, Snyrtivðrnr. Verzlnnin Framnes Framnesveg 44. Simí Sffl. Sðngfélagið Harpa beldur framhaldsaM- fund sonnnd. 19. l.m, kl 3 e b. f ISMii- fldsinn nppt. Stjérainu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.