Alþýðublaðið - 18.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1941, Blaðsíða 1
HRH| ócoíp/éiM erjAPAWíz C H I N A QCfn/ngfcifjy Kuntfíing c,m> '>— < rrtWMOiTA Mtrittotey \ wgftongosn./ í ; muppimo/s, í 'v JManih .. pjngocn \ mmiMÞj £A]PfiN CUAMfwj’ FP.JNOf. QPALAM CAftOMNC J/WAT, ^Si„gpjor't,., ■■■■.„ NETHEfl tNÐiEjSÍY'/'NElW << \euiNSA manchukuo, RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 18. OKT- 1941. 244. TÖLUBLAÐ Amerisk sklp i ÁBStnr- Asin lelta ðrnoorar baf nar I Bandarikjunum óttas’t menn, aó þess:i stjórnarskjpti í Japan' geti haft liinar alvadegnst'u af- lei'ðingar fyrir friðinn í Austur- Asíxi og í Kyrrahafi, pg pr enginn efi talínn á því, að þab séu æst- ustiu hernaðarsinnamir í Japan, sem nú hafa fengið vöidin í hendur þax. Gaf ftotaniálaráðherrann í Waskington j gær öllum ame- rjkskum skipum úti fyrír Austur- Asíu fyrirskiipun um það að lejta hafnar hjá vinaþjóðum, það er að scgja í brezkum eða hioilenzkum höfnum þar eystra. StjórmnáJamenn í Lonelon og' Washington eru sagðir vera þeirrar skoðunar, að í Japan telji menn Rússland nú þegar svo lamað af árás Þjóðverja, að óhætt sé að ráðast á það að aust an. Það væri sami leikurimi og Ítalía lék gagnvart Frakklandi, þega hún réðist á það um það leyti, sem París var að falla, en að vísu einnig sá sami og^ Rússland lék gagnvart Póllandi, þegar það réðst að baki því. • \ • ' í fregn frá N’ew York í gær- kveldi var sagt, að það væri al- mennt sú skoðun ríkjandi, að á hverri stundu mætti búast við leifturárás af hálfu Japana á Vladivostock, hina miklu flota- höfn og hafnarborg Rússa í Austur-Síbiríu. Er vel hugsan- legt, að sú árás yrði gerð sam- tímis frá sjó, landi og úr lofti. En vitað er, að Japanir hafa nú hálfa milljón manna undir vopn um í Manchukuo og vafalaust er talið, a# fceir geti tvöfaldað þann her á^rstuttum tíma með herflutningum frá Norður-Kína og Kóreu. Blöðin í Bandaríkjunum gefa ótvírætt í skyn, að slík árás á Austur-Síbiríu myndi þýða stríð við Bandaríkin og vara 4apani við öllum ævintýrum. Kort af Austur-Asíu. Örvarnar sýna í hvaða áttix Japanir eru nú að reyna að færa út yfirráð'sín, meðan styrjöldin geisar í Evrópu: Annarsvegar suður á bóginn, til Indó-Kína, sem þeir hafa þegar tekið, og hollenzku nýlendnanna í Austur-Indium. Hinsvegar til Vladivostock og Austur-Síbiríu. SovétstjórnÍD að Ilytja tíl Kazan, austnr við Volgn ? .... ..... Þjóðverjar segjast vera konmir til Rjasan, langt suðaustur af Moskva. ,. HERSTJÓRNARTÍLKYNNINGU RÚSSA á miðnætti f nótt var því haldið fram, að Rússum hefði tekizt að stöðva sókn Þjóðverja til Moskva, að minnsta kosti í bili. En Þjóðverjar fullyrtu í nótt, að þeir hefðu enn á ný rofið varn- arlínu Rússa við Moskva, nú fyrir sunnan borgina, og brot- izt alla leið austur til Rjasan, sem er um 190 km. suðaustur af Moskva og um 120 km. norðaustur af Tula. Er sá staður miklu austar en nokkur annar, sem þeirhafa tekið hingað til. Hvað sem hæft er í þessum I menn sovétstjómarimiar eru nú fnegniumi, þá er það víst, aö full- sem óðast aö fi^tja burt frá trúar erlendra ríkja og embættís- Vísitalan í okíóber 172 stig. VÍSITALA framfærslukostnaðarins fyrir októb'ermánuð hefir nú verið reiknuð út. Er hún 172 og hefir því hækkað frá septembervísitölu um 6 stig. Samkvæmit þessu vterður kaup Dagsbrúnarverka- '; manna frá 1. næsta mánaðar eins og hér segir: f dagvinnu: | kr. 2,49; í eftirvinnu kr. 3,70; í nætur- og helgidagavinnu kr. 4,64. Kaup mánaðarkaupsmanna verður eins og hér segir: 300 kr. grunnlaun: kr. 516,00; 350 kr. grunnlaun: kr. 602,00; 400 kr. grunnlaun kr. 688,00; 450 kr. grunnlaun: kr. 774,00; 500 kr. grunnlaun kr. 860,00 o, s. frv. Moskva. Þab var tilkynnt opinberlega í Washington í gær, að sendi- herra Bandaríkjanna í Moskva, Steinhardt, sé farinn þaðan tii Kazan, sem stendur við Volglu um 500 km. austar í landinu- Og í Londo“n var því lýst yfir, að bæði Sir Stafford Crípps, sendi- herra Bheta, og brezka heritor>- ingjanefndin, sem dvalið hefir eystra, sé farin úr borgilnnii, og er álitið, að hún muni einnig hafa farið til Kazan. Litur út fyrir, að sovétstjórnití ætii að taka sér bækistöð i Kazan fyrst um sinn, en, ekki hefir þess þó verið getið í fréttum erm, að Frh. á 2. sfðte i SÍÐUSTU FREGNIR FRÁ JAPAN, sem birtar voru í morgun, herma, að Tojo hermálaráðherra hafi nú lokið stjórnarmyndun og muni stjórn hans taka opinberlega við af hinni fráfarandi síðdegis í dag. Tojo er sjálfur forsætisráðherra, hermóiaráðherra og innan- ríkísmálaráðherra í hinni nýju stjórn. Utanríkismálaráðherra er Togo, sem áður fyrr hefir verið sendiherra Japana í Mpskva. Tojo hefir þegar gefið út yfirlýsingu J>ess efnis, að takmark stjómarinnar vterði að leiða styrjöldina í Kína til lykta og tryggja verði áhrif Japana í Austur-Asíu. ^ M o n <3 o l i a gasrtnorgnn. Silmtnr af Islaodi. AÐ var tilkynnt opin- berlega í Washington í gær, að ameríkski tundux- spillirinn “Kearny” hefði í gærmorgun orðið fyrir tund- urskeyti um 350 sjómílur suðvestur a£ íslandi. Tundurspillirinn laskaðist þó ekki meira en það, að hann gat haldið áfram ferðum sínum. Manntjón varð ekkert. Ekki er vitað með neiuni vissu, hventer þjóðar kafbáturinn hefir verið, sem skaut tandurskeytuur um, en, í Washington var gengið út frá því í gær, að hann hefði verið þýzkttr. Þetta er í fyrsta skipti, sem hierskip úr Bandaríkjaf lotanum hefir orðið fyfir tundurskeyti í þessari styrjöld, því að þegar ráðist var á ameríkska tumdlár- spillinn „Gneer“ á döguinium, misstui tWndurskeytiu, sem áhann var skoúð, marks. Vekur jfnegn- in af árásmni á „Keamy" því ö- Frb. á 2. siðu. Okur á frystum f iski í fisksðlubúðunuEr- ------- Ástæðan: hámarksverð eránýl^ viiði fiski9 en ekki á frystum fiski. Tj» ÓLK KVARTAR nú mjög í fiskbúðum bæjarins við Segjast fisksalar oft og tíðxun I ekld hafa nýjan fisk og ekki * annað ten frysta ýsu, slægða og hauslausa á kr. 1,20 kg. Eins og kunnugt er, hefir verið sett hámarksverð á nýjam fisk, og kostar hann mú eins og hér segir: Þorskur 55 aura kg. í búð og 60 aura kg. heimsent, ýsa 60 áura í búð og 65 aura heimsend. koli kr. 2,20 kg. og smálúða kr. 240. ' , »?, Þegar verðið á nýrrí ýsu er borið sarnan við verð á frystri ýsu, ,s.já menn h\re munurinn er gífurlegur. FTysta ýsan er helm- ingi dýrari ! Vafaiaust er skýringin á þessu sú, að hámarksverð hefir v-erið undan því að fryst ísa sé seld okur verði. sett á nýja fiskiinn, en ekki á frysíiu ýsttina! Það er sjálfsögð krafa, að verð- lagsnefnd grfpi hér í taiumana. Hámarksverð verður einnig að setja á frystan fisk, og það fyrr en sei'nna. Sbemmtlfnidar Stfid entafélags Rvikur. STÚDENTAFÉLAG Reykja- víkur heldur fyrsta skemmtifund sinn á haustinu annað kvöld kl. 9 í Oddfellow- húsinu. Á skemmtiskrá er upplestur, tvísöngur og einsöngur. Aðeins stúdentum og gestum þeirra er, heimi]} aðgangur. Telja Japanir augnablikið kom iö til að ráðast að baki Rússnm Tindurspillir frá Bandaríkjnnun varð fvrir tnndarskeyti f Ameríku er reiknað með árás á Vladivostock þá og þegar. Sfjórn Tojos í Tokio er nú fullsfalpuð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.