Alþýðublaðið - 18.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON % ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 18. OKT. 1941. 244. TÖLUBLAÐ Telja Japanir augnaMikið kom io til ao ráoast að baki Rússum < - ¦ • * í Ameríku er reiknað með árás á Vladivostock þá og þegar. Tindarspillir frá Bandarikjnnam ml fyrir ínnánrsfeesti 1 fiærfflorgnn. iSi§¥estw a! íslandij Y% AÐ var tilkynnt opin- " berlega í Washington í gær, að ameríkski tundur- spilíirmn "Kearny" hefði í gsermorgun orðið fyrir tund- urskeyti um 350 sjómílur suðvestur af íslandú Tundurspillirinn laskaðist þó ekki meira en það, að hann gat haldið áfram ferðum ¦ sínum. Manntjón varð ekkert. Ekki er vitað með neiniú vissu, hverrtor þjóðar kafbáturinn befir verið, sem skáut tundurskeytunf- wm, eto í Washiington var gengið útfoá því í gæt, að harun hefði verið þýzteí. Þetta er i fyrsta skipti, sem hérskip úr Bandaríkjaflotaínum hefir orðið fyrjo- tundUrskeyti í þessari styrjold, því að þegax ráðist var á ameríkska tundiur- spillmn „Gneför" á döguinium, misstu tWndurskeytiin, sem áhann var skotíð. marks. Vekur fregn- in af árásitmi á „Kearóy" því ö- Frb. á 2. sIÖu. Stjárn Tojos í Tokio er nú fullskipuo. SÍÐUSTU FREGNIR FRÁ JAPAN, sem birtar voru í morgun, herma, að Tojo hermálaráðherra hafi nú lokið stjórnarmyndun og muni stjórn hans taka opinberlega við af hinni fráfarandi síðdegis í dag. Tojo er sjálfur forsætisráðherra, hermálaxáðherra og innan- ríkísmálaráðherra í hinni nýju stjórn. Utanrikismálaráðherra er Togo. sem áður fyrr hefir veíið sendiherra Japana í Mpskva. Tojo hefir þegar gefið út yfirlýsingu <foess efnis, að takmark stjórnarinnar vterði að leiða styrjöldina í Kína til lykta og tryggja verði áhrif Japana í Austur-Asíú. \ AmerísR skip i Austur- Asín lefta örnggrar bafaar I Bandaiikjiunfum óttast menn, að þessi stjórnatskipti í Japarí geti haft hinar aivariegusto a£~ leiðingar fyriir friðinn í Austur- Asdu og í Kyrrahafi, og e* enginn efl tallnn á því, að það séu æst- ustu her^aða'rsinnaínir í Jaipan, sem nú hafa fengið völd&n í hendur þaí. ' Gaf f lotamálaráðherxann í Waskington í gær öllum ame- ríkskum skiputn úti fyrir Austur- Ásíu fyrÍTskipun um það^að íeita hafnar hjá vinaþ jóðum, það er að (segja í brezfcum eða hiollenzfcum höfnum þar eystra. Okur á f rystum f iski í fisksölubúðunum. ------!------- ,» ------- . Ásíæðan: hámarksverð eránýj* tnn fiski, en ekki á frystum fiskL F ÓLK KVARTAR nú mjög undan því að fryst ísa sé seld í fiskbúðum bæjarins við okur verði. sett á nýja fiskiirm, en ekki á frystiii ýssma! Það er sjálfsögð kraía, að verð- lagsnefnd gripi hér i tatumana. Hámarksvexð verður eineig^ að setja á frystan físk, pg það fyrr en seitnna. Segjast fisksalar oft og tíðum ekki hafa nýjan fisk og ekki annað ön frysta ýsu, slægða og hauslausa á kr. 1,20 kg. Eins og kunniugt er, hefir verið sett hámarksverð á nýjan fisk, og kostar han/n i nú eíns og hér segir: Porskur 55 aura kg. í búð og 60 aura kg., heimsent, ýsa 60 ^.Ura í búð og 65 aum beimsend. koli kr. 2,20 kg. og smálúða kr. 240. | . R!) Þegar verðið á nýrri ýsu ér borið saman við verð ,á Srystri ýsu, ,sjá meran hve m'uinurirm er gifurlegur. Frysta ýsao' er helm- ingi dýrari'!, Vafalaust er skyringan á þessu sú, að hámarksverð heftr verið ShemmtífDDdor Stfid entafélags Rvikor. STÚDENTAFÉLAG Réykja- víkur heldur fyrsta skemmtifúnd sinn á haustinu annað kvöld kl. 9 í Oddfellow- húsinu. Á skemmtiskrá er upplestur, tvísöngur og einsöragur. Aðeins studentum og gestta þeirra er heimill aðgangur. Stjórnmálamenn í London og Washington eru sagðir vera þeirrar skoðunar, að í Japan telji ménn Rússland nú þegar svo Iamað af árás Þjóðverja, að óhætt sé að ráðast á það að aust an. Það væri sami leikurinn og ítalía lékgagnvart Frakklandi, þega hún réðist á það um það leyti, sem París var að falla, en að vísu einnig sá sami og Rússland lék gagnvart Póllandi, þegar þáð réðst að haki því. ¦ ¦ \ ¦ ¦ ¦ í fregn frá New York í gær- kveldi var sagt, að það væri al- mennt sú skoðun ríkjandi, að á hverri stundu mætti búast við Ieifturárás • af hálfu Japana á Vladivostock, hina miklu flota- höfn og hafnarborg Rússa í Austur-Síbiríu. Er vel hugsan- legt, að sú árás yrði gerð sam- tímis frá sjó, landi og nr lofti. En vitað er, að Japanir hafa nú hálfa milljón manna undir vopn um í Manchukuo og vafalaust er talið, a# fceir geti tvöfaldað þann her á%rstuttum tíma með herflutningum frá Norður-Kína og Kóreu. Blöðin í Bandaríkjunum gefa ótvírætt- í skyn, að slík árásá Austur-Síbiríu myndi þýða stríÖ við Bandaríkin og vara J>pani við öllum ævintýrum. - SffíATt) IþPAlAU CAfí.Oí-1 N0 ^ \ ¦:¦_,¦ ¦::'N£w '. :q V! N í A mú Kort af Austur-Asíu. Örvarnar sýna í hvaða áttir Japanir eru nú að reyna að færa út yfirráð'sín, meðan styrjöldin geisar í Evrópu: Annarsvegar súðyr é bóginn, til Indó-Kana, sem þeir hafa þegar tekið, og hollenzku nýlendnanna í Austur-Indium., Hinsvegar til Vladivostock og Austuf-Síbiríu. Sovétstjérnin að flytja til Kazan, anstnr vlð Vðlgn ? ; ' ¦ ? . ......¦---- • ' .' . Þjóðverjar segjast vera komnir til RJasan, langt suðaustur af Moskva. I .HERSTJÓRNARTILKYNNINGU RÚSSA á miðnætti í nótt var því haldið fram, að Rússum hefði tekizt að stöðva sókn Þjóðverja til Moskva, að minnsta kosti í bili. En Þjóðverjar fullyrtu í nótt, að þeir hefðu enn á ný rofið varn- arlínu Rússa við Moskva, ný fyrir sunnan borgina, og brot- izt alla leið austur til Rjasan, sem er um 190 km. suðaustur af Moskva og um 120 km. norðausturaf Tula. Er sá staður miklu austar en nokkur annar, sem þeirhafa tekið hingað til. Hvað sem hæft er í þesisum fregnum* þá eí það víst, a® full- truai* eTlendra ríkja og embættis- Visitalan í obtéber 172 stig. Vi ISITALA framfærslukostnaðarins fyrir októbtermánuð hefif \iú verið reiknuð út. Er hún 172 og hefir því hækkað 'frá septembervísitölu um 6 stig. Samkvæmt þessu Verður kaup Dagsbrúnarverka- manna frá 1. næsta mánaðar eins og hér segir: f dagvinnu: kr. 2,49; í eftirvinnu kr. 3,70; í nætur- og helgidagavinnu kr. 4,64. Kaup mánaðarkaupsmanna verður eins og hér segir: ? 300 kr. grunnlaun: kr. 516,00; 350 kr. grunnlaun: kr. 602,00; l 400 kr. grunnlaun kr. 688,00; 450 kr. grunnlaun: kr. 774,00; 500 kr. grunnlaun kr. 860,00 o. s. frv. menu sovétstjórnarinnar eru nu' sem óðast að flytja burt frá Moskva.' * :¦>'.{' Það var í Washington í herra Bandaríkjanna Steinhardt;, sé farinn nnt opinberlega gær, að sendi- í Moskva, þaðan iií Kazan, sem stendur við Volgti um 500 km. a'ustar i landimu- Og í London var pyí íýst yfir, að bæði Sir Staffoíd Cripps, sendf- herfa Breta, og brezka herf|oi!- ingjanefndin, sem dvalið liefjr, eystra, sé farin úr borgitanii, og er álitið, að hún muni einnig hafa farið til Kaizan, Lítur út fyrir,, að sovétstjörnio! ætli að taka sér bækistoð í Kazani fyrst um sínn, en, ekki hefir þess þó veriö getiið í fréttum enn, að Fril. á 2. síðu;. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.