Alþýðublaðið - 18.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1941, Blaðsíða 2
HLÞYÐUBUOIC S3S58£3SS3SS3S£3S£3SEæSSS8S8£3SE38£3S£3S£3SS3S£38£3SSSS38SSöSf^í3SÉ3SfS8ES8S8£ÍSSS£SSSS£38£JSSSí3SSSÍ Höfum fengið nokkur hundruð smálestir koks. Komið með pantanir yðar í dag og á mánudag. Bæjarútgerð Baínarfjarðar. Deilan i Rfkisútvarpipu: Bréfaskifti aðalþals og út- varpsstjóra f gær og í dag. OKUSTAN UM MOSKVA Framhald af 1. síðu. æðstu menn hennar væm farnir frá Moskva. Fnegn frá fréttaritara Reuters í Moskva um að Rússar hafi tek- ið Kalinin aftur með gagnáhliaiupi í gær, hefir enga staðfestingu fengið. Hinsvegar hefir Sovét-stjórn in nú tilkynnt opinberlega, að hún hafi flutt lið sitt burt úr Odessa eftir tveggja mánaða frækilega vörn. Segir svo í til- kynningunni, að brottflutningur liðsins hafi verið að fara fram á herskipnm Svartahafsflotans alla þessa viku, en kveikt hafi verið í borginni áður en hún var yfirg'efin. Hafi Rúmenar þannig komið inn í brennandi borg. AMERJKSKI TXJNDUR- SFDLURINN Frambald af 1. síðu. hemju athygli í Ameríkú og raunar um allan heim. Röosevelt sagði, eftir að hanu bafði fengið skýrslu wm áráisina, að enginn efi væri á því, að hún hefði ver- ið gerð á yíirlýstu öíyggissvæði Ameríku. „Keamy“ er eifnn af nýjus|u tiundiurspiliium Bamdarjkjaflotans. Smíði hans var lokið árið 1940 og er srtærð hans 1630 smálestir. Skólafðtfn selnr Utbreiðið Alpýdublaðld. ORSTEINN , ö. STEP- HENSEN aðalþulur Rík- isútvarpsins skrifaði síðdegis í gær útvarpsstjóra bréf út af deilum þeirra. Útvarpssíjóri, Jónas Þor- bergsson svaraði þessu bréfi í morgim og fara bæði bréfin hér á eftir: Bréf zöalþnlar. „Jafnfratmt því að viðurkenna móttöku bréfs yðar, herra.. út- varpsstjóri, dags. í gær, ásamt útdrætti úr fundargerð útvarps- ráðs 14. þ. m., þar siem þér segið mér upp starfi utm stundarsakir, skal það tekið fram, að jætta bréf staðfestir vitanlega skilning minn á fyrra bréfi yðar í gær, að f>að bæri ekki að skoða sem Uppsögn, þrátt fyrir það, að framkotna yð- ar í gær, þegar j>ér hindruð'uð mig með ofbeldi frá því að gegna statfi mfnu, gæti bent til {>ess, að s>o hefði átt að skilja |>að. Enn fremur skal tekið fram: 1. Þegar |>ér rituðuð mér bréf yðar árdegis 'í gær, hafði méi ekki borist svar við bréfi mfnu, dags. 10. þ. m. -Ég var jxví enn að bíða eftir svari og taldi mál- inu ekki lokið. 2. Mér skilst, að j>ér teljið aö ég hafi bnotið af mér saimkvæmt ákvæðum hins nýja ráðningai- bréfs, sem ég jx) ekki hafði sarn- j>ykkt, með því að koma ekiki til starfs síðast fiðánn miðvikudag, vil ég taka það fram, að ég hefi aldrei fengið neina tilkyrunngu um, að ætlast væri til að ég kæmi til starfs einmitt þernia-n dag. Þér berið því sjáifur alla á- byrgð á því, að ég fékk ekki að gegna skyldu minni, og vísa ég frá mér allri sðk i þvi sambandi. 3. Samkvæmt bréfi yðar til mfn sfðdegis í gær, teljið j>ér yður vera að framkvæma „lögteg fyrirmæli“ útvarpsráös, er þér hindru:ðU'ð mig frá að gegna ptarfi f gærmorgun og síöar þann sama dag með því að vfkja mér frá starfi um sfundaTsakir. — Mér er ekki ljóst, að slík fyrfr- mæli útvarpsráðs geti fafet f j>eim tveim útskrifíuni úr fiundar- gerðabók j>ess, er j>ér hafið látið mér í té. Af ofangreindum á-tæðum mót- mæii ég harðlega hinni tilefnis- lausu frávikningu sem ólögmætri ráðstðfun .og áskil ég mér jafn- framt að sjálfsögðu allan rétt til skáðabóta og til að reka réttar míns að öðru leyti í þessu máfi. V'irðingarfyllst. Þorsferan ö- Stephensen. Bréf útvarpsstjéra. „Mér hefir borizt hréf yðar, dagsett í gær, og ieyfi ég mér að svara athugasemdum yðar á jæssa Leið: 1. Ég birti yður að viðstöddum vottum svar útvarpsrábsins við bréfi yöar, dagsettu 10- þ -m. Þér tókuð j>á birtingu ekki gilda, en kváðust bíða eftir skriflegu svari, og var j>að vitanlega ekki annað en fyrirsláttur. 2- Þér afsakið yður með því, að þér hafið ekki fengið neina til- kynningu um það, að þér ættuð að koma til starfs mi'ðvikudaginn 15. þ- m. f ráðningarbréönu var svo fyrir lagt, að þér ættuð áð hafa samráð við varaþulxnn um það, hversu þið skiptuð með ykk- ur hinum fjóram miðvikudögiutm í vikumánuði hverjum þannig, að þér ynnuð t\o og hann tvo. Vara- þulurinn hafði unnið tvo mið- vikudaga frá því er ráðningar- bréfin tóku gildi, og mun þá ekki þurfa til reikningsgleggrd mann én yður til j>ess að sjá, að yður bar að vinna þaawi þriðja. Þessi afsökun yðar fær því held- nr afcki staðizt 3. Otvarpsráð mælti á löglegan hátt fyrir um það, hversiu ráðn- ingu yðar skyldi hagað, og hversu störfum skyldi skipt, og var j>að framkvæmt nákvæmlega eftir því, sem fyrir var lagt. Þér endursendoð ráðningaT'bréfi ð, lét- uð ósvanað fyrirspuim minni um það, hvort það bæri að ITtilja svo, að þér vilduð ekki hlíta ráðnmgunni, hlíttuð henni ekki með því að koma ekki til starfs, neituðu að taka til greinja til- kynningu mína um það, að önn- ur ráðstöftrn væri gerð um starf yðar og hindraðiu með ofbeldi að fyrirmæli mín gætu komið til framkvæmda. Framkoma yðar öll var pví ó- hlýðni af grófasta tagi, sem ekki gat orðið liðin, ef um j>að átti að vera að halda uppi aga. Frá- vikning yðar frá störfum um stundarsafcir var þvi óhjákvæmi- leg. Virðingarfyllst. Jónas Þorbergsson." Ávextlrnlr koma. Tilkynning frá rikisstjórninni BRETAR hafa fallizt á að gerðar verði þær breyt- ingar á innflutningsáætluninni sem nauðsynlegar eru til þess áætluð 850 tonn af ávöxtum LAUGARDAGUR 18. OKT. 1941- verði flutt inn g*egn greiðeln í frjálsum gjaldeyri, og jafnframt samþykkt innflutningsbeiðnir þær, sem fyrir lágu. 1 tilefni að þeám umræðusn sem fram hflfa farið í blöðuim hér um þetta mál, þykir ríkisstjórn- inni ástæða ajtil jxess að taka fram, eins og hún hefir áður gert, að henni þykir miður fer- ið að opinberum ádeilium um framkvæmd miiKrikjasamninga sé beint að j>eim mönmim, sem hér starfia í umboði og á ábyrgð er- tendca rikisstjðma í stað jxess,. j>egar ástæða þykir til gagnrýni,. að henni sé þá stafnt að rikis- stjómum j>eim, sem hlut eiga a& máli. Bldor i Slippnnn 09 saomastofnnni Kjóll- inn. . IGÆR klukkan 4.30 var slökkviliðið kallað að slippn um, en þar hafði kviknað í mið- stöðvarherbergi. Var fljótlega hægt að ráða nið- urlögium eldsinsi, og urð« skemmdir mjög litlar. Þá varð í fyrrinótt kl. 21/2 vart við reyk, sem lagði út úr húsinu Veltusnndi 1. Var lögreglunni strax gert að- Vart og kom hún á vettvang. Stafaði reykurinn frá strau- bolta, sem straumur var á í saumastofunni „Kjólli'nn“. Hafði gleymst að taka strauboltann úr sambandi, og var borðið tðluvWt. farið að sviðna. GagnfræðaskúliDn í Reykjavik verðnr settur þriðjudaginn 21 okftóber. Neraendur 2. og 3. bekkja mæti ki, 2. Nemendur 1. bekkja mæti kl. 4. . Kennarafundur mánudag 20 okt. kl. 5. Ingimar Jónsson. Kunngjðrinfi angáende erhvervelse av rettighet i norsk selskap Provisorisk anordning av 3. oktober 1941. § 1 Rettighet i norsk selskap kan ikke uten tillatelse av Kongen eller den han bemyndiger rettsgildig erhverves av andre norske statsborgere og norske juridiske personer (rettspersoner) som norske statsborgere har ledelsen av og de overveiende öko- nomiske interesser i. Persbner som har fát norske statsborgererett etter niende april 1940 regnes ikke som norske statsborgere i forhold til denne anordning. § 2. Den som pá grunn av bestemmelsen i § 1 má gi fra sig rettig- het i norsk selskap kan ikke kreve á fá tilbage den ytelse han har erlagt. § 3. Nærmere bestemmelser til gjennemföring av denne anordn- ing gis av vedkommende regjeringsdepartment. § 4. Denne anordning trer ikraft straks. DEN KGL. NORSKE LEGASJON I REYKJAVIK i oktober 1941. Beztu þakkir fœri ég þeim, sem sýndu mér hina miklu rausn, veluild og vinsemd á 50 ára afmœli minu. Þorleifur Gunnarsson. Námskeið fyrir bifreiðastjéra verður aett mánudag 20. þ. m. ki. 2 e. h. i Ba.ð- stofu iðnaðarmanna í Iðnskólanum. Inngangur frá Vonarstræti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.