Alþýðublaðið - 20.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1941, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 20. OKT. 1941 245. TÖLUBLAÐ. Moskva heiir ver ið iýs t i hern«iðarástand Tveir hershðfðingjar skipaðir* yfir allar varnir borgarinnar. — —♦ —......- - Dagskipun StalinssMoskva varin ffðtu fyrir gðtn og hás ffyrir hús FREGN FRÁ LONDON í MORGUN HERMIR, að Moskva hafi nú verið lýst 4 hernaðarástand og tveir hershÖfðingjar skipaðir til þess að hafa yfirstjórn á öllum vömum horgarinnar. Er annar þeirra yfirmaður setuliðsins í Moskva og á hann að hafa undirbúning og yfirstjórn varn- arinnar innan borgarinnar, en hinum hefir verið falin yfir- stjórn hersins á vígstöðvunum umhverfis borgina og er ekki nefnt, hver hann sé. Borgarbúum hefir verið bannað að köma út fyrir hús- dyr á nóttunni og tilkynnt hefir verið, að hver sá, sem uppvís verði að erindrekstri eða einhverri aðstoð við óvinina verði taíarlaust skotinn. Áður en Moskva var lýst í hernaðarástand, gaf Stalin út dagskipún þess efnis, að borgin skyldi varin til síðasta manns, Þognln um dýrtiðarmálin rofin: Það á að halda kaupinu niðri með lðgnm í heiit ár, seglr lor- maður Framsóknarflokksins. Og lögfesta um leið núverandi hlutfall milli kaupsins og okurverðsins á landbúnaðaraf urðum AlðýðnsambaBdíð mótmæl- ir logbiBdioBU baupsius. Q, TJ©RN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍS.LANDS hélt fund í kj gærkveldi. Rætt var um dýrtíðarmálin og horfurnar á því, hvað Aiþingi það sem nú situr, muni vera líklegt til að gera í þeim málum. Var út af því samþykkt í einu hljóði svofelld ályktun: „Stjórn Alþýðusambands íslands lýsir vanþóknun sinni á aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar í dýrtíðarmálunum, þar sem hún hefir eigi notfært heimildir þær, sem henni voru gefnar með dýrtíðarlögunum frá síðasta reglulega Alþingi, og ennfremur eigi beitt verðlagsákvæðum þeim, sem henni eru heimil, að húsaleigulögunum undanskildum, til þess að halda niðri dýrtíðinni í landinu. l'elur stjórn Alþýðusambands íslands að fyrst og fremst beri að herða verðlagseftirlitið og nota milljónagróða þann er safnast hefir á hendur einstakra manna eða fyrirtækja, til þess að halda niðri dýrtíðinni. Hinsvegar mótmælir stjórn Alþýðusámbands íslands harðlega tillögum þeim, sem fram eru komnar um aðlögbanna liækkun á grunnkaupi Iaunastéttanna og fulla hækkun á kaupi samkvæmt dýrtíðarvísitölu eða skerða á nokkurn hátt samningsrétt stéítarfélaganna.“ götu fyrir götu og hús fyrir hús. Nýr flejrour i larnarlinn Kðssa við borgina. Tilefnið tii þess, að Mioskva hefir nú vetið lýst í hemaðará- stand, virðist hafa verið það, að Pjoðverjum tókst í gær að reka nýjan fleyg inn í vamaflínu Rússa við Mozhaisk 100 km. vest- |yi ETHYL-ALCOHOL — * eitraða sprittið — hefir verið selt í verzlun í Vík í Mýrdal, og það er til þar á mörgum heimilum. Bændur þar eystra nota það sem .lyf við hólgum, afrifum, o. fl. auk þess sem þeir nota það í stað brennsluspritts. Þetta eitraða spritt er frægt frá síð asta stríði meðal Skaftfell- inga. Þá rak tunnur þar • eystra og menn þóttust fljót- lega finna lækningakraft þess. Það gengur þar undir nafninu „Tunnuspritt“, og er yfirleitt í miklu afhaldi. „Engum manni dettur í hug að drekka það“, sagði Gísli Sveinsson sýslumaður við Alþýðublaðið í gærkveldi. En þetta er lteatigri saga og ekkí alveg eins falleg og imn~ ur af borginni. Geisa þar. nú ægilegar o rustur og við Malo járnbraivtina við Bi'ya/nsk um 100 járnbrautina jum 100 krn. frá km. frá Mnskva. Þá eru og sagðar standa' yfir ákafar orustur fyrir norðvestan borgina, við Kaliiinin, sem er sögð hafa skipt um yfirráðendmr hvað Frh. á 2. síðu. gangsorðin gefa hugmynd um. Björn Biöndal löggæzlumaður skýrði Aiþýðublaðinu frá efti'r- farand'i í gær: „Ég kom í til- tiekið hús hér í Rey'kjavik síðast liðið fimmtudagskvöld. Þegar ég kom þangað sá ég þar tvö glös með vínanda í. Ég skoðaði það sem var i glösunum og sá brátt, að það, sem í þeim var, var samskonar vökvi, og ég hafði. lótið ramisaká hér og i'eyndist vera methyl alcohiojl. Þetta hefði ver keypt í kaupfél.búð aiustur í Vík í Mýrdal. Hefi ég fengið upplýsmgar um að þetta eitur hefir verið selt þar, hverjum sem hafa Vildi. Þó mun þiess allt af hafa verið gietið, þegar þiað hef- ir verið afgreitt, aö það væri ei'trað. Ég hélt að þetta , væri jgert. í aligerum barnaskiap ognáði því talii af Gísla Sveinssyni sýslu manni. Hann skýrði roér frá því að salan á þessu hiefðii fiarið fram Frh. á 2. síðu. Ó AÐ ekkert hafi enn verið látið uppi um það, hvaða tillögur það eru, sem ráðherrar Framsóknarflokks- ins hafa lagt fram í ríkis- stjórninni um lausn dýrtíðar- málanna, er nú engu að síður farið að síast út, hvað þær hafa inni að halda. í tveimur greinum, ^em formaður Framsóknarflokks- ins Jónas JÓnsson, skrifaði 1 Tímann fyrir helgina, er það upplýst, að í þessum tillög- um sé gert ráð fyrir því að „festa verðlag á lífsnauð- synjum í heilt ár og láta kaup og laun ekki hækka.“ Eftir þessu að dæma getur enginn vafi leikið á því, að ætlunin er, að svifta verka-. lýðsfélögin og önnur stéttar- félög launþega samningsrétt- ! inum, og lögbinda allt kaup í | landinu, eins og það er nií. Um lögfestingu verðlags á lífsnauðsynjum er hins veg- ar það að segja, að ekki get- ur þar verið um erlendar nauðsynjar að ræða, sem við ráðum ekki við, nema að litlu leyti. Þar hlýtur að vera átt v’ið inniendar nauð- synjar, og þá fyrst og fremst landbúnaðarafurðirnar, sem þegar er búið að hækka miklu meira í verði en nokkrar aðrar nauðsynjar, og er ekki nema vel trúlegt, að Framsóknarflokkurinn vilji gjarnan lögfesta núverandi hlutfall milli verðlagsins á þeim, og kaupgjaldsins í landinu. Það þarf ekki að taka það fram, að AlþýðuFJokkuriim mun, ef slíkar tillögur verða lagðar fyrir alþingi, taka á- kveðna afstöðu gegn þeim. — Hann hefir margsinnis lýst því yfir, að hann verði ekki með um neina þá „lausn“ dýrtíðarmálanna, sem reynd yrði á kostnað launastétt- anna í hæjum og kauptúnum landsins. Það er ekki verkalýðurinn og ■ . i launastéttirnar, sem hafa skapað ídýrtíðina í landiniu: Þessar stétt- ir hafa engan s'triðsgróða fengib, heldur aðeins seimt og síðar meir uppbóit á kaiup sitt og laun í samræmi við þá verðhækkun, sem þegar hefir ve'fiÖ orðiin á lífs- nauðsynjium. Ef eiaihverjar raunhæl'ar ráð- stafanir verða gerðar ti] þess að stöðva verþhækkuinina, þá kem- ur það af * sjálfiu sér, að kaup- hækkunin stöðvast líka, því að það bendir ekkert tii þess að verkalý'ðsfélögin ætti sér að knýja fram neinar grunnkiaiups- hækkanir. Ef tillögur verða gerð- ar um það, að lögbinda kaiupið eins og það er nú og svifita laun~ þegana fullri dýrtíðanuppbót, þá er það því augljós wttur þess, að ekki eru talidar líkur ti'l að werðhækk'Unin á nalaðsynjium verði stöðvntð — og ætlunin sé siú ein~ að „leysa“ dýrtíðarmálin til ein- hverra málamynda á kostnað launastéttamxa seinna. Stj6rnarsamvinian I hættu? Það hefir verið hvlslað um hitt iog þetta undamíarið, að svo gæti farið að stjórnarsamvinnan nofn- áði á dýrtíðarmáliuniuim. í því sam hitndi er rétt aðminnaáþað, aðal þingi samþykkti' í vor mieð at- kvæðum allra stjörn arflokkany ó víðtækai’ heimiidir fyfir stjórn- ina til þess að stöðva verðhækk- unina. En þessiar heimildir hafia ekki verið hotaðar. Sjálfstæðisflokkurinn hefir liindrað það af því að hann vill in. a. vernda inilljónagróða eim- skipafélaganna af farmgjöldun- um. Framsóknarflokkurinn hfef ir heldur ekkert gert til þess að stöðva verðhækkun á land- búnaðarafurðum, þó að svo væri ráð fyrir gert, þegar dýrtíðar- lögin voru samþykkt í vor. í stað þess koma nú nýjar til Frh. á 2. síðu. I Eitraða sprittið er til Mrg um heiiuilum i landinu. * ---—♦---- Það hefur meira að segja verið selt í verzlunum í ¥ík í Mýral.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.