Alþýðublaðið - 20.10.1941, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1941, Síða 2
ALPYÐUBLAÐtÐ MÁNUDAGDiM 2«. OKT. 1941 Höfum opnað verzlunina aftur f Anstnrstræti 5 Sími 4637 Það er mikill mimur á framburðl barna. ....... Frásðgn BJðrns Ouðflnnssonar eftlr málrannsóknarfðr hans. JÖRN GUÐFINNSSON lektor er nýlega kominn heim úr málrannsóknarför um Skaftafellssýslur, Múlasýslur og Þingeyjarsýslur, en 'eins og kunnugt er hefir kennslumála- stjórnin ráðið hann til þess að rannsaka framburð máisins um land allt. Áönr hafði hann farið ttm Vest- fírði og athugað framtorð full- orðins fólks og var p.á S iör með hontnn ólafiur ólafssori stud. mag., sesm nú ec á Serðar lagi lum Vestfirði1 og Stranda- sýslu að rannsaka framburð bama á aldrinnm 20—13 ára. Alj>ingi og kennslnmálaistjóm- in hafa veitt fé til pessarar starf- semi og var skipnð nefnd í máliið og em í hemri Jón Ey{>órss»rn, %rmaður úfvarpsraðs, Javob Ktist insson fræðs lumál astj óri ogBjö'm Guðfinnssott' léktor. Var Bjöm síðan ráðirai til þess að annast riannsókniiina jog hefir hann nú ferðast um nokfcum hluta landsins og muin halda á- fram rannsókninni imz lokið er. Hefír hann á þessum ferðuim tsínum safnað ntikltum gögnum, sem hann vinnur síðan úr, en 'hann teltir ekki heppilegt að gera neitt uppskátt um rarmsóknir sínar að svo stöddu,. Innan skamms leggur.hann af tetað í málrannsóknarferð um Ár- nes og Rangárvallasýslu, Gall- ttOOOOOOOCOOC Tvær skemmtilegar bækur eftir Ólaf við Faxafen, sem bera mjög einkenni 4 höfundarins, eru AUt í lagi í Reykjavík (verð 5,50) og Upphaf Aradætra (verð kr. 4,00) bringu og Kjósarsýstu, Bofgar- fjarðar- og Mýrasýslu og víðar, ef tið verður góð. Rómar Björn það mjög, hversu vel honum haifí verið tekiö á ferðum sínum um landið, og váldu allir giieiða götu hans eftir getu. Aðsókn bama var yfirleitt prýðileg og fór sums staðar langt , fram úr pví, sem gen vair ráb fyrir. Jafnframt hefir Björn á pessurn ferðum sinium safnað ýmsum fróðleik einlnim lausavísum. Alpýðublaðið spiurði Björn í morgun hvort mikill mUnur væri á framburði barna á landinu. Kvað baim muninn vera all- mikinn, enda hefði pað allt af verið vitað. A flötta. Frnmsýning t gærkveldi. Leikfélag reykjavík- UR hafði frumsýningu á ameríkska leikritinu „Á flótta“ í gærkveldi. Undirtektir áhorf- enda voru góðar. Þetta er nútímaleikrit, gerist um pað leyti sem yfirstandaridi styrjöld er að brjótast út. Eru ýmis vandamál samtimans tekin til meðferðar. Aðalhlutverkið leikiur leik- stjórinn, Lárus Pálsson. Aðrir leikendur eru Ævar Kvaran, Gunnar Stefánsson, Valiur Gísla- son, Haraidur Björnsson, Bryn- jólfur Jóhannesson, Jön Aðils, Lóló Jónsdóttir, Emilía Borg, 'Soffía Guðlaugsdöttir og Guð- laugur Einarsson. Á morgun verður pessarar leik- sýningar nánar getið hér 1 blað- inu. EITRAÐA SFRIÍTIÐ Framhald af 1. sdðu. þama eystra með vitund og vilja Áfengisverzltmar Tikisins og fjár- málaráðuneytisins. Þetta póttu mér kynleg tiðindi og 'hringdi pví til Áfengisverzl- unarinnar og spurðist fyrEr um þetta. Ég uáði ekki í forstjór- ann og hafði því tal áf skrif- stofixstjóranum, Áma Benedikts- syni. Hann mótmælti algerlega að hafa gefið nokkuð leyfi til til sölu; á þessus en sagði að Gísli Sveinsson hefði spurt sig að því etnu sinni, hvort Áfengis- verzlunin vildi ekki kaiupa tunnu af methyi-aloobofi , sem hefði rekið þar eystra. Ég taldii nauðsynlegt að sala ó eitrinu yrði stöðvtið og hringdi því til landlæknis, en hann vildi ekki sinna málinu neitt. Númun sajan. hias vegar vera stöðvuð. Sala á methyol-aloohol er vitan- lega algerlega óheimi]. Það er aðeins selt gegn ,,receptum“ og aðallega á áttavita." Samtal vlð Gisla Sveias- SOB. Alþýðublaðið spurði nú Gísla Sveinsson um þetta mál- Hasnn sagði: „Það rak s. i- vetur tvær tunnur þama eystra með J>essu spritti. Þeir, sem óttu Tekann vildu selja tunnumar og ég átti því tal við Áfengisverzlunfna Um það, hvort hún vildi ekki kaupa þær. En verðið var svo lágt, að það borgaði sig ekki aðflytja tunnuma.r suður, en eigendrirnir þurftu að koma þessu í vierð og þess vegna var sprittið selt með v'ttund Áfengisverzlunarinnar og skrifsíofustjórans i fjármálaráðu- neytinu vitanlega í góðri trú — og reiknaður tollur af því. — Effír að {>að hefir nú koniið upp, að menn eru famir. að drekka Iþetta og að það er stórhættur Iegt hefí ég stöðvað sölu é spritt- inu. En ég vil taka það fram, að engum eystra hefir dottið í hug að drekka þetta, rnenn hafa litið á það sem rneðal, sem got.t væri að nota við alls konar bólg- um, afrifum og fleim slíku.“ Samtal við írna Bene- diktsson. Þá hafði blaðið tal af Árna Bened'iktssyni skrifstofustjóra Á- fengisverzlunarinnar. Hann seg- ir, að það sé alveg rangt, að að hann hafi gefið nokkuð leyfi til að selja þennan lög þama eystra jen$jfa hefði hann engal e m ild haft til að veilta slikt leyfi. Sagð'ist Ámi tvisvar hafa aðvar- að Gísla sýslumann lim að hér væri um hættuiegt eitur að rfeða, og því stórhættulegt— og ólög- legt, að setja hverjum sem hafa vOdi. Hinsvegar kvaðst Ámi hafa veitt sýslumanni upplýsing- ar um verð á þessari vöm. Hætta á ferðnm. Samkvæmt þessu hefir þetta banvæna eitur verið opinberlega ti) sölu og er nú til á mötg- um heimilum eystrau Auk þess er vitað að það er miklu víðar, því að í ýms'uan stöðum hafa rekið tunnur með því í. Ber fólki að fara mjög gætifega oig hella því niður sem það á- Þegar er vitað um tvö eða þrjú dauðs- föll af völdum {>essa eiturs — og getur ver farið, ef ek'ki er er gætt mikillar va.rúöar. Það virðist harla einkennilegt, að þetta bannvæna eitur skuli hafa verið selt opinberlega með vitund sýs lumarms og fjármála- ráðuneytisins, þó að hlut áfeng- isverzlunarinnar sé slept. Þess værður að krefjast, að nu þegar skerist dómsmá’.uráðuneyt- ið í það að allt methyl aieohol sefn til er sé tafarlaust gert upp- tækt — jafnframt sé öllum, sem finna tuinnur með því í á reka, gert að skyldu að t'ilkynna fund- inn næsta yfírvaldi. Bæjarráðið neit- aði Eiliheimilinn Það eru pví líkur til að ekk- ert verði úr húsakaupunom. ‘EJARRÁÐ neitaði stjóm Elliheimilisins Grund um aðstoð til að festa kaup á stórhýsi á horni Blómvalla- götu og Brávallagötu. Bæjarráðið gerði sambljóða á- lyktun um þetta á fundi sín- um á föstudagskvöld. Ástæðan fyrir þessatl neitun iriuín hafa verið sú að Bæjarráð ólitur að aðsöknin að E'liheiimilina nú sé aðeiris um stundarsakir. Áður en stríðið braust út stóðu auð rúm r ElliheimiLinu —og viröist af Jressu megi ráða, að bæjarráð telji að Elliheimilið sé nögustórt. AIþýðub|aðið spurði for'stjóra Elliheim.'iliin.s í nrorgun hvorthann vildi ssgja uokkuð í sambandi þessa neitun. „Ég' get e;gin]ega ekkert sagt“, sagði forstjórinn „mér koni þessi neitun algierlega á óvart — og ég skil: ekki afstöðu bæjarráðs. Þetta kemur vitanlega niður á á þeim gamalmenniiur, sem bíða eftir plóssi hjá okkur. Elliheim- ilið er orðið allt of lítið og þetta var eina ráðið til að ráða bót ó vandræðunum.“ Eru húsakaupin þá lir sög- unni? „Ég ve'it ekki — en vitanifega er það skylda bæjarráðsins að hugsa fyrir svona málum — og þörfina þurfa menn ekki að ef- ast um“. ORUSTAN UM MOSKVA Framhald af 1. síðu. effir annað umdanfarna daga. Eru gagnáhlaup Rússa sögð vera hörðust á þessum slóðuin. Fyrir sunnan Moskva hefir Þjóð verjum lítið orðið ágengt síðasta sólarhringinn. Er barist þar enn milli Orel og Tula og engar stað- I. s. fi S. R. S» Snndinetstaraiit (siands hefst í Sundhöiliiml í kvöid kl. 8.30 Það verður kcppt í 100 m. Sr|. aðf. karla, SOO m. ÍjrlmsgissuauSi karla 100 m. baksuudi karla, 100 bringusundi drengja og)4XS0 m. boð« sundi karla. Aðgongumlðar seldir í Sgndholiinmi. Sjáið spennandi keppni! Allir upp í Sundhöll! DÝRTÍÐABMÁUN Framhald af 1. siðu. lögur um „lausn“ dýrtíðarmái- anna á kostnað launastéttaima í landinu. Ef þær verða til þess að stjórnarsaxnvinnan rofnar, þá eiga því Sjálfsæðisflokkur- inn og Framsóknarflokkurinm alla sök á því. Brotizt ion á Brem ur stððom i oétt. V NNBROT voru framin í nótt -*■ á þremur stöðum, en engu virðist hafa verið stolið nema á einum stað. Brotizt var inn á Skólavörðu- stíg 6 í verzlun og saumastofu Steinunnar Mýrdal. Var brot- inn þar gluggi á bakhlið hússins, farið inn og stolið nokkru af tauvörum. Þá var brotið gat á stóra rúðu í Goðafoss á Laugavegi 5, en þar muri engu hafa verið stolið. Loks var fanið inn í bak- geymslu verzlunarinnar Ljósa- foss á Laugavegi, en þar var einskis saknað. Snndmeistaramótið hefst í kvðld. SUNDMEISTARAMÓT3Ð hefst í kvöld og stendur yfir í tvo daga. Taka þátt í því 44 keppendur frá þremur félögum, Ármanni, K. R. og Ægi. í kvöld verður m. a. keppt í 100 m. frjrálAri aðferð karia, 200 m. bringusundi og 100 m. baksundi karla og 4 X 50 m. boð- sund. Síðari daginn fara fram m. a. 400- m. frjáls aðferð karla, 400 m. bringusund karla og 3X100 m.boðsund. Odýrar vðrnr Mýlenduvðmr, Hrelnlætisvðpur, i Smávörur, Vinnufatnaður Tóbak, Sælgæti, Snyrtivorur. Verzlunin Framnes, Franmesveg 44. Sími 5791. festar fregnir hafa enn borizt of því ',(að Þjóðverjar séu komnir til Rjazan, suðaustur af Mioskva. Suðiur við Svartahaf hafa Þjóð- verjar hinsvegar hafíð ■ nýja> grimmilega sókn áleiðis til iðn- aðar og kolahéraðsms mikla við Don. Fullyrða Þjóðverjar nú, að þeir hafí tekið hafnarbæinn Tag- annog við Asovshaf, aðeins 60 km. fyrir vestan Rbstov, en um þá borg Jiggur eina jámbratotin frá Kákasus til Rússlands, /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.